Morgunblaðið - 07.01.1934, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ
f_I
| Smá-auglýsingar|
Morgunblaðið fæst í Café
Svanur við Barónsstíg og Grett-
fegötu.
Góð eldhússtúlka óskast til
Ke^Iavíkur. Hátt kaup. Uppl. á
Öeljaveg 13 (miðhæð).
j.Freia'”, Laugaveg 22 B. Sími
4059. „Freiu“ heimabökuðu kök-
ur eru viðurkendar þær bestu og
spára húsmæðrum ómak.
„Freia' ‘ fiskmeti og kjötmeti
msélir með sjer sjálft. Hafið þjer
reynt það? Sírni 4059.
Heimabakarí Ástu Zebitz,
Öldugötu 40, þriðju hæð, sími
2475.__________________________
Kelvzn. Símar 4340 og 4940.
- línskonap bsstiPietíirl dðniup
ætti þetta að teljast:
Þeir, eem ætíS biðja
það besta, ög
a þekkingu hafa
bökunardropum,
nota ávalt
Ldllubökunardropa
EínawFð Reukiaifkur
palyfoto
Laugaveg 3,
er opið í dag frá kl. 1—4.
Yfir Holtavörðuheiði kom bíll
að norðan 2. janúar. Var hann
7 klst. á leiðinni. Bíllinn komst
tíl Borgarness. ófært um Skorra-
dal vegna snjóa. Mun þetta vera
síðasti híllinn sem fer yfir heið-
ina á þessum vetri, nema ef snjó-
bpl gengur þar. Bíll þessi er frá
B. S. R.
Nobelsverðlaunin.
Gustav Svíakonungur afhendirj
þýska prófessornum Wernerj
Heisenberg Nobelsverðlaunin í
Frá gullnámu í Ameríku.
Mynd þessi er frá gullnámu í
Kaliforníu. Er hún af einum
’verkamanninum þar, og er hann
að steypa gnllið í mótum, og hefir
þarna á milli liandanna gull, sem
er 15.000 dollara virði
Miss R. L. Lintorn-Oman
William C. Bullitt
„Ophir“, sem hefir verið lijer
foringi kven-facista í Englandi. fyrsti sendiherra U. S. A. í
eðlisfræði fyrir árið 1932 1 ag jesta fór hjgðan í gœr 1 þeim fjelagsskap eru 50.000 Sovjetríkinu og dóttir hans á
Stokkhólmi nú fyrir skemstu. áleiðis til Englands og Spánar. \ kvenna. leið til Rússlands.
Ensk kvikmyndafjelög hafa
færst stórum í aukana að und-
anförnu og ætla sjer að taka
upp harða samkepni við kvik-
myndafjelöginí Ameríku, Þýska
landi og Frakklandi. Hjer á
myndinni sjest einn af helstu
leikurum Bfeta, Charles Laugh-
ton, sem Hinrik konungur átt-1
undi í nýrri kvikmynd, sem
gerð hefir verið út af ævisögu
David Livingstöne.
Þessa stóru myndastyttu af Af-
ríkukönnuðinum David Living-
stone á að reisa bráðlega hjá Viet
oríufossunum, sem Livingstone
fann árið 1856. Á myndinni sjest
myndhoggA’arinn Reid Dick, sem
hefir gert minnismerkið.
Flettners-uppgötvunin.
Þessi súla, sem sjest hjer á
myndinni, leikur á’ hjólum og
þegar vindur blæs snýst hún
um sjálfa sig. Kraftinn, sem
framleiðist við snúninginn, á
að nota til þess að framleiða
rafmagn. Súla þessi er bygð í
Bandaríkjunum of ef tilraun-
ir með hana ganga vel, á að
hyggja þar margar fleiri slíkar
súlur sem rafmagnsstöðvar.
„Atom“-sprenging.
Merkilegar tilraunir um ,,atom“
sprengingar hafa farið fram í
Bandaríkjunum nýlega. Mynd
sú, sem hjer er birt af einni
tilrauninni, var tekin í myrkri
þar sem 7 miljóna volta jafn—
streymi frá tveimur kúlum var-
notað til þess að sprengja
,,atomið“.
Hinrik áttundi.
Grand-Hótel. 13.
■akkert sérlega vel fær í sinni grein. Sá, sem hér vill
drekk'a sig syfjaðan, fær sig fullkeyptan.“ Kringe-
léin var að hlusta á suðuna í fólkinu og hávaðann,
sem var samband af glasaglamri, orðaklið og há-
váerum kvennahlátri við afgreiðsluborðið. „Þetta
ein víst ekki virkilegar knæpukvensur?“ spurði
liánn. Otternschlag sneri heilbrigða vanganum að
honum. „Þær vantar illilega allt, sem kvenlegt get-
ur talist“, sagði hann. „Þó eru þetta ekki virkileg-
ar knæpukvensur — því að þetta er siðlegur veit-
i tlgastaður og allar konurnar eru í samfylgd með
karlmönnum. Þær eru sem sagt ekki knæpukvens-
ur, en heldur ekki fínar dömur — og karlmennirnir
ern svo sem heldur ekki af skárra tæinu. Langar
yður að komast í kynni við kvenfólk?“
Kringelein ræskti sig. „Nei, hreint ekki,“ svaraði
hann. „Ekki þar fyrir, að eg hefi haft tækifæri í
k röld. Já, svei mér þá. Það var hérna ein dama,
s-m bauð mér upp í dans í kvöld“.
„So-o? Bauð yður upp? Hver var það?“ spurði
Gcternschlag með skökku brosi.
„Eg kom á einn stað, sem heitir víst Casino —
-kammt frá Potzdam-torginu“, sagði Kringelein og
. eyndi til að tala með samskonar hnykkjum og
O tternschlag, því að það þótti honum bera vott um
.ð, að hann væri veraldarvanur. „Það var stór-
gtlegt — ágætt!“ sagði hann. „Ljósin þar — al-
eg eins og í dísahöll!" Hann reyndi að finna eitt-
< ért sterkara orð, sem væri betur lýsandi, en fann
r ið ekki. „Ljós eins og í einhverri dísahöll. Marg-
litur gosbrunnur, sem skipti litum í sífellu. Rán-
dýrt, auðvitað — maður varð að drekka kampavín
— 25 mörk flaskan. Því miður þoli eg svo lítið, því
að eg er ekki vel heilbrigður, skal eg segja yður.“
„Eg veit — eg fylgist með! Þegar flibbinn á ein-
hverjum er þumlungi of víður, veit eg hvað klukk-
an slær“.
„Eruð þér læknir?“ spurði Kringelein og bar ó-
sjálfrátt hendina upp að flibbanum með kulda-
hrolli. „Já, sannarlega er hann of víður“.
„Hefi verið það. Allt hefir einhverntíma verið.
Var sendur af stjórninni sem læknir til Suðvestur-
Afríku. Viðurstyggilegt loftslag. Tekinn til fanga
14. september. Fangabúðir í Nairrti, í brezku Aust-
ur-Afríku. Hræðilegt. Sendur heim með loforði upp
á æru og samvizku um að taka ekki þátt í ófriðn-
um. Var við sláturstörfin, sem læknir, ófriðinn á
enda. Sprengju í andlitið, barnaveikisgerlar í sár-
inu alveg til 1920. Var einagraður tvö ár. Allt búið,
og hver spyr um það frekar?“
Kringelein starði hræddur á lemstraða manninn,
sem hafði lagt fingurna, stirða og dauða, á borðið
milli þeirra. Hávaðinn í drykkjustofunni hélt á-
fram; einnig mátti heyra veikan hljóðfæraslátt frá
gula skálanum. Kyngelein hafði ekki skilið nema
lítið af símskeytamáli Otternschlags, og þó var ekki
trútt um að tárin kæmu fram í augnakróka hans.
Honum var svo skammarl«ga létt um grátinn síðan
hann var skorinn upp — árangurslaust þó.
„Og þér eigið alls enga .... eg meina, þér eruð
alveg einn yðar liðs ? “ spurði hann vandræðalega,
og í því bili tók Otternschlag eftir því, hve há og
þægileg rödd hans var — það var mannsrödd, —
hljómfögur, leitandi rödd, sem bar vott um tilfinn- -
ingu. Hann rétti úr köldu fingrunum á borðinu, en
dró þá samstundis að sér aftur. Kringelein leit með ■
athygli á mörgu, hvítleitu, samansaumuðu örin í i
andliti Otternschlags, og allt í einu fékk hann mál-
ið og fór að tala. „Aleinn, — já, hann vissi mæta-
vel, hvað það orð þýddi,“ sagði hann; hann væri i
sjálfur aleinn í Berlín. Hann hafði höggvið á bönd-
in, og leyst ýms sambönd, eins og hann komst svo ■
hátíðlega að orði, — og nú var hann einn síns liðs •
í Berlín. Þegar maður hefir lifað alla sína ævi í
Fredersdorf, verður maður auðvitað heimskur, sem ,
hver annar heimalningur, þegar í höfuðborgina
kemur, en þó ekki of heimskur, til að sjá sína eigin .
heimsku. Hann þekkti lífið ekki nema lítið, en :
langaði nú til að komast í kynni við það — hann
vildi kynnast hinu stórbrotna lífi — þess vegna var
hann hingað kominn. „En hvar er það að finna?“
spurði Kringelein. „Eg hefi enn ekki náð í það.
Eg hefi verið í Casino og sit nú hér í þessu dýrasta
gistihúsi, sem til er, en vantar eitthvað enn. Mig
grunar stöðugt, að hið raunverulega líf — hið eig-
inlega líf — sé allt annars staðar að finna. Þegar
maður er utanveltubesefi, er ekki svo auðvelt að
komast inn í það, skiljið þér?“
„Já, en hvaða hugmyndir gerið þér yður um hið
eiginlega líf?“ svaraði Otternschlag læknir. „Er yf-
irleitt til líf, eins og þér gerið yður í hugarlund?
Hið eiginlega líf er alltaf annars staðar en maður
sjálfur. Meðan maðurinn er ungur, hugsar hann:
Síðar meir! En síðar meir hugsar hann; Áður fyrr
var líf! Sá, sem hérna hugsar, að það sé þar; f.
Ameríku, Indlandi, hjá Popokatepetl eða einhvers-
!