Morgunblaðið - 31.01.1934, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 31.01.1934, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Útgef.: H.f. Árvakur, Rerkjavfk. Rltatjðrar: J6n KJartansaon, Valtýr Stefánaaon. Rltatjórn og afgreiðsla: Auaturatrætl 8. — Stml 1600. Auglýaingastjðri: B. Hafberg. Auglýsingaskrifstofa: Austurstrœti 17. — Sími IT00. Heimaslmar: Jön Kjartarasson nr. 1712. Valtýr Stefánsaon nr. 1220. Árnl Öla nr. 3016. B. Hafberg nr. STTO. Áskrif tagjald: Innanlanda kr. 2.00 á máauSi. TJtanlandS kr. 2.50 á mánutii. f lausasölu 10 aura elntakiS. 20 aura met Lesbðk. Barnavinafj elagið Sumargjöf. tllfí: ífi Fyrir áhuga og fórnfýsi nokk nrra bæjarmanná, er leggja fram starfskrafta sína í þágu góðs mál- efnis hefir Barnavinaf jelagíð Sumargjöf getað lifað og starfað um 10 ára keið. Fjelagið á nú skuldlaust barna- hæli sitt á Grænuborgartúni, en allvíðlent tún hefir bærinn látið fjelaginu í tje. Ber að þakka það. En ómögulegt er að neita þvír að bæjarstjórn befir annars verið naum við þetta nytsama fjelag. Forráðamenn bæjarins geta ekki^ búist við því, að áhugamenn inn- an fjelagsins vinni áratugum sam- an og leggi í það tíma og erfiði, að halda uppi uppeldis- og heilsu- hæli fyrir fátæk börn í bænum, án þess að bærinn leggi þar nokk- urt árlegt lið. Með því að taka fátæk börn a dagheimili eins og G^rænpþor^ vinst það, að börnin fá.fyetrj, n.ð- hlynning en ella, veikluð fá beiísu- Eddu strandið Vegamælirinn mun hafa svikið. I Frá sjáprófinu i gær. í gær var haldið sjópróf út af strandi flutningaskipsins Edda Og hófst það kl. 2. ;jfííP. '. Frásögn skipstjóra. Fyrstur mætti í rjettinum Jón Kristófersson skipstjóri á Eddu. íí&rin gat þess, að þeir hefði ; r l/j æinast haft landsýn kl. 5.10 á mánudagsmorgun. Fóru þeir þá fram hjá vitanum á Point Lewis som er nyrsti oddinn á Suðureyj um.. t>ar athuguðu þeir vega- mælirinn og reiknuðu út stað skipsins frá vitanum. Síðan var tekin stefna á Portland. Var þá StV, stormur og helst það veð ur að mestu óbreytt allan tím- ápm. Voru oftast 8—9 vindstig, stórsjór og dimmviðri altaf, svo áð aldrei sá til sólar, og því ekki ,hapg£ að taka sólarhæð og reikna ,ú}4,stað skipsins. Höfðu þeir því ,ekki á annað að treysta en vega-. I I 1 mælinnn. Þenna vegamælir höfðu þeir fengið nýjan hjer í 5j| ’ A .'i, ^esykjavík í septembermánuði óg hafði hann altaf reynst rjett- ’úr. Meðal annars höfðu þeir Veynt hann nákvæmlega á leið 'ihni frá Englandi til Spánar, og frá Spáni til Englands aftur, og tóku ekki eftir því að neitt væri 'að honum þá. Skipið varð fyrir smááföllum B f. 11 i bót, þau verndast frá' óþriíúm big sjó svo að naglar biluðu í þil 'u ii __„ x gatnanna, njóta höllra npþéldis- áhrifa. En jafnframt er Ijett und- ir með mæðrum að afla sjer at- vinnu utan heimilanna. Dagheimili sem Græpaborg, eru nauðsynleg hjer' í bænum. Þau þurfa að vera fleiri en eitt. — Barnavinafjelagið Sumargjöf á mjög erfitt með að leysa það verkefni að stækka Grænubor^ og reisa nýtt dagheimili í viðbót. Fyrir bæjarstjóm er um tvent að velja. Styrkja áhugasama harnavini til að efla starfsemi þessa, sem að sjálfsögðu nýtur svo vaxandi styrks frá almenn- ingi í f je og vinnu — ellegar eiga, það á hættu að öll þessi starfsemi lendi á bæjarsjóði. Er augljóst, að hin fyrri leið er bappasælli. Iti Daladiier myndar stjórn. Kalundborg 30. jan. F. Ú. Daladier hefir myndað stjórn í Frakklandi og gegnir sjálfur utanríkisráðherraembættinu; — hvorki Chautemps eða Poul-Bon- cour eru í stjórninni. Ú. sem Háflug í Rússlandi. London 30. jan. F. Rússneskur loftbelgur, sendur var upp í háloftin í morg- un, komst í nálega 13 mílnai eða ifm 21 kílómetra hæð, en það er um 2.4 kílómetrum hærra én Rússneski loftbelgurinn konast í september, en það var met. Loft- belgurinn komst í þessa hæð á þremur klukkustundum. ■á leiðinni, fekk t.. d. einu sinni á þá verið mjög svipað og áður vár, dimt yfir, svo að skamt hefði sjeð frá skipinu, hol- skeflur géngið yfir það að fram- arí öðru hvoru, en ekki hefði það tekið á sig neinn grunsamlegan sjó, er benti til þess að þeir væri kohmir á grynningar, eða í námunda við land. Á þessari vakt- fórí skipið 25 mílur og kvaðst stýrimaður hafa búist við því, að kl. 4 ætti þeir eftir 60— 70 sjómílur að Papey. Frásögn 1. siýrimamis. Þórður Hjartar, fyrsti stýri- rhaður, kom á vörð kl. 4 að rhorgni. Sagðist honum svo frá, að sjer hefði virst veður og sjór jalveg með sama hætti og áður á leiðinni frá Englandi. Fór hann fyrst upp í kortaskála, klæddi sig þar í regnföt og sagði síðan 2. stýrimanni að vekja skip- stjóra. Varð hann ekki var við neina boða í nánd. Vindur var hjerum bil þvert á hlið á bak- borða. En svo sem 3 mín. eftir að 2. stýrimaður var farinn, reið brotsjór yfir skipið og fylti það algerlega ofanþilja, svo að það maraði í kafi. Ekki kveðst hann hafá þorað að snúa skipinu, því ef það hefði verið reynt og ann- ar brotsjór komið á þáð væri hætt við að allir lestarhlerar hefði brotnað og skipið sokkið eins og steinn. Þess vegna tók hann það fyrst til bragðs að stöðva vjelina. Rjett í því kom skipstjóri upp á stjórnpall og átti þá að reyna að sveigja skip- ið til með hægri ferð, en það ljeí ekki að stjórn. Og í sama bili tók það niðri. Skýrsla skipstjóra um strandið. Kl. 4 f. m. var skipstjórinn kallaður út og fór þá að klæða sig strax. Kl. 4,05 kom II. stýri- maður aftur og sagði skipið komið upp í brimgarð. Þegar skipstjóri kom upp maraði skip- ið með fult dekk af sjó undan brotsjóunum með hægri ferð. Elckert sást til lands. Skömmu seinna kendi skipið grunns á sandi. Var þá hringt á fulla ferð til að komast hærra ef kostur væri að bjarga fólkinu. Brotsjóir gengu yfir skipið allan tímann frá því það lenti í brimgarðin- um. Skipið snerist þá og lagðist með bakborðssíðu að strönd- inni. Neyðarmerki voru gefin með flautu og flugeldum. Um kl. 5 sáust 3 menn í fjörunni, nokkru seinna var hægt að kalla til þeirra. Sögðu þeir skipið strandað vestan Hornafjarðar. Ákveðið var að bíða með björg- un þar til birti. Kl. um 7.50 sner- ist skipið við og lagðist með stjórnborðssíðu að landi. Kl. 8 f. m. tókst að kasta línu í land og koma kaðli í land er landmenn gátu fest uppi á kambinum. Var hann svo strektur um borð og stól komið fyrir á honum. Allir verði um nóttina kl. 12—4. Seg- skipverjar voru komnir í land ir hann að veður og sjólag hafi*kl. 9.45 meira og minna hrakt- fári og kom leki að skipinu. Varð að stöðva það og halda því upp í vindinn í 2 klukkustundir meðan verið var að gera við þær skemdir. Einn sólarhring var veður og sjór svo mikill, að skip íð gat ekki farið nema 8/i ferð. bg alla leiðina tók það holskefl- ‘rír yfir sig að framan. Við hver vaktaskifti vorú gerðar athuganir á vegamælin- Úm og báru skipstjóri og stýri mehn sig saman um hádegi hvérn dag og stóð alt heima hjá þeim. Klukkan 9 á miðvikudags- ltvöJd var skipstjóri á verði ’á stjómpalli og reiknaðist honum þá svp, að þeir ætti 100— 120 sjómílur ófarnar til Papeyj- ar. Samkvæmt vegamælinum fór skipið þá með 6 mílna hraða, en seinasta dægrið hafði það stúndum verið niður í 4 mílna hraða, því að skipið gekk illa í hliðvindi og hliðsjó, vegna þess hvað það valt mikið. ft Jafnan voru þrír menn á stjórnpalli, skipstjóri, eða ann- ar hvor stýrimanna, og tveir há- setar við stýrið. Dýpi hafði ekki verið mælt, því að þeir álitu það ^ýðingarlaust þar sem þeir væri svo langt undan landi. En áður en skipstjóri færi af verði, bað hann að vekja sig kl. 4 um nótt- Í¥ía, því að þá ætlaði hann að mæla dýpið. Frásögn 2. stýrimanns. Annar stýrimaður, Guðmund- ur Jónsson frá Þingeyri, var á Flmtán E-Ii§tamenn gera óskunda á §krif* §(ufu Þjóðemissinna i| Ingólfshvoli. Klukkan um tvö í gær var hvað eftir annað hringt í símann á skrifstofu Þjóðernissinna í Ing- ólfshvoli. Á skrifstofunni var ung- frú Margrjet Jensdóttir. Hún svar aði í símann jafnskjótt og hringt var, en enginn gaf sig fram. Hún var ein síns liðs á skrif- ' stofunni. Drykklangri stund á eftir þess- um einkennilegu símahringingum ryðjast 15 piltar inn í skrifstof- una. í fararbroddi vorn þeir í Helgi S. Jónsson, Kristjárí Kristofersson, Kjartan Pjeturs- son og Þorbjörn Jóhannesson kaupm. Helgi S. Jónsson hafði orð fyrir komumönnum. Spurði hann ung- frú Margrjeti hvort fundur stæði nú yfir í aðalráði Þjóðernishreyí- ingarinnar. Fundarherbergi þess er inn af skrifstofuherberginu. — Hafði komið til orða, að fundur yrði haldinn á þessum tíma, en af einhverjum ástæðum hafði ekkert oi’ðið iir því. Margrjet kvað nei við, sagði að fundur væri enginn. Hún spurði komumenn hvers vegna þeir spyrðu að því, því henni heyrðist á samræðum þeirra, að þeir myndu hafa ætlað sjer að gera usla á fundinum. Svöruðu þeir á þá leið, að þeir hefðu ætlað sjer að hjálpa fund- armönnum niður stigann. Hópurinn stóð fyrst í stað fyrir ir en ómeiddir. Hreppstjóri var mættur á strandstaðnum og ráðstafaði skipbrotsmönnum á næstu bæi. Skeyti var sent til útgerðarstjóra. Skýrsla 1. vjelstjóra. Fyrir rjettinum mætti sem vitni Andrjes Gunnarsson, 1. vjelstjóri. Hann kvaðst hafa far- ið af verði kl. 4 um nóttina og þa hafí 3. vjelstjóri tekið við. En er hann varð var við brotsjó- inn og heyrði að hringt var í vjél símann, fór hann niður í vjelar- rúm aftur. Var þá ekkert að vjelinni. En vegna þess að vjeí- ardagbókin glataðist, við straríá- ið, gaf 1. vjelstjóri eftirfarandi skýrslu: Keyrð full ferð, snúningar 11C pg ketilþrýstingur 14 atm. KI. 4.10 hringt á stop og eftir 10 —15 sek. hringt á hæga ferð. Vegna þess að þá gengu sjóir niður í vjelarúm gegnum dyr og glugga voru gefnar skipanir um .að loka hvorutveggja, ennfrem- ur var breitt yfir ljósvjelina til þess að varna því að sjór stöðv- aði hana. í-þessum svifum urð- um við varir við að skipið tók niðri og var þá hringt á fulla ferð kl. 4.13, síðan var símað af stjórnpalli og beðið um mest mögulega ferð vegna þess að ekki sje annars kostur en að komast sem næst landi og mögu- legt sje. Voru þessar skipanir þá framkvæmdar strax. Kl. 4.18 lagðist skipið á hliðina (bak- framan afgreiðsluborð skrifstof- unnar. En einn þeirra Kristján Þ. Kristóferson ruddist nú inn fyrir borðið. Tók gluggaskilti sem á var málaö Þórshamarsmerki, dró dulu upp úr vasa sínum og reyndi með henni að má ÞórshamarsmerkiS af skiltunum. Reyndi ungfrú Margrjet, þó hú* væri ein síns liðs, að stjaka hon- um frá glugganum, en hann ýtti henni frá sjer harkalega. Bað hún þá fjelaga hans að vera sjer hjálp- lega, en þeir skeyttu því engu. Er Kristján hafði unnið á Þórs- hamarsmerkinu, reif hann í skrif- stofusímann og sleit símaþráðimi sem lá í talfærið. Að því búnu sneri hópurinn á brott. Ungfrú Margrjet fór þegar í annan síma í Ingólfshvoli og gerði aðvart um það hvað þarna hafði gerst. — Lögreglan kom brátt á vettvang og tók hún skýrslu af ungfrú Margrjeti um atburð þenna, enda sáu lögreglumenn öll verksum- merki á skrifstofunni. Af líkum verður það ráðið, að þeir sem þarna komu, hafi það verið sem hringdu í skrifstofu- símann rjett áður, sennilega tll þess að komast á snoðir um hvaða fólk væri þarna fyrir á skrifstof- unni. borðssíðu) og var þá hringt á stop. Samkvæmt skipun skip- stjóra var eldum þá rakað und- an báðum kötlum. Ljósvjel var látin ganga svo lengi sem þrýst- ingur á kötlum leyfði. Að þess* loknu fór vjelalið á stjórnpaH samkvæmt skipun skipstjóra. Þeim bar öllum saman un það, skipstjóra og stýrimönnum, að sú eina orsök, sem þeir gætá gert sjer grein fyrir að hefði valdið því hvað útreikningar þeirra hefði reynst rangir, væri að leiðarmælirinn hefði bilað eitthvað í hafi og sýnt færri mílur sigldar, en skipið fór. larðskjálftamir í Inöíanöi. 6000 menn farast. London 30. jan. F. Ú. Indlandsmálaskrifstofan í London hefir gefið út nýja til- kynningu um tjón það, er hlaust af jarðskjálftunum í Bihar og Oriæa í Indlandi 15. janúar, sámkvæmt síðustu skýrslum ei borist hafa þaðan. Talið er að 6040 manns muni hafa farist. Stórt ræktað svæði hefir lagst undir sand og ösku, og er talið algjörlega eyðilagt. Sandurinn hefir sumstaðar ollið út um sprungur í jörðinni og er sagður víða vera um 4 fet á dýpt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.