Morgunblaðið - 31.01.1934, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 31.01.1934, Qupperneq 6
6 MORGUNBL A ÐIÐ tvær dætur. Heimilj þeirra Elínar og Jóns var við brugðið fyrir ást- úð og gestrisni, enda var hjóna- band þeirra hið hamingjuríkasta. Er nú sár harmur kveðinn að þessu heimili. Ekkjan og bömin trega ástríkan eiginmann og föð- ur, sem fór svo snemma og á besta aldri. Og fleiri harma Jón heitinn. Allir, er þann þektu harma þenna ágæta mann, og þá ekki síst syst- kyni hans hjer heima og vestra. Og móðir hans harmar góðan og ástríkan son, sem mundi hana á- valt svo vel í framandi landi og sýndi henni nmhyggju sína hve- nær sem færi gafst, í orði og verki. Yertu sæll æskuvinur og frærn V. Hersír.1 Fyrsti fmiclur nýju bæjarstjórnarinnar verður á morgun. Annað kvöld kl. 5 verður fyrsti fxmdur hinnar nýkosnu bæjar- stjórnar hjer í Beykjavík. Fara þar fyrst fram þessar kosningar: Kosning forseta. Kosning varaforseta og 2. vara- forseta. Kosning tveggja skrifara. Kosning borgarstjóra til næstu 4 ára. Kosning 5 bæjarfulltrúa í bæj- arráð og 5 til vara. Kosning 4 bæjarfulltrúa í bruna málanefnd. Kósning tveggja bæjarfulltrua í byggingarnefnd. r Kosning tveggja manna ut.an bæjarstjórnar í byggingarnefnd^. Kosning 3 bæjarfulltrúa í hafn- arstjórn og 3 til vara. Kosning 2 manna utan bæjar- stjómar í hafnarstjórn og 2 til vara. Kosning eins bæjarfulltrúa í heilbrigðisnefnd. Kosning eins bæjarfulltrúa í sóttvamamefnd. Kosníng eins manns í stjórn Fiskimannasjóðs Kjalarnessþings. Kosning eins manns til þess að semja verðlagsskrá. Kosning eins manns í st jórn íþróttavallarins. Kosning þriggja manria í Al- þýðubókasafnsnefnd. Kosning þriggja bæjarfulltrúa í stjórn Eftirlaunasjóðs Reykjavík- urborgar. Kosning 4 manna í skólanefnd Gagnfræðaskólans í Revkjavík, til 3 ára. Kosning 7 manna í barrútvernVl- arnefnd og 3 til vara. 19 Kosning 2 manna í stjórn Bygg- ingarsjóðs Reykjavíkur til 4 ára. Kosning 2 endnrskoðenda reikn- inga Byggingarsjóðs Reykjavíkur. Kosning eins endurskoðanda fyrir reikninga fþróttavallarins. Kosning tveggja endurskoðunar- manna bæjarreikninganna og tveggja til vara. Kosning eins endurskoðanda Styrktarsjóðs verkamannafjelag- anna. Ástandið i Ausiurríki. Þýskir Nazistar á brúnni yfir Inn-fljótið, senda hinum austurrísku samherjum sínum hinum megin fljótsins kveðju. í lieitt ár hefir verið háð hörð ið að semja við Nazista og skorar innanla^dsbarátta í Austurríki \ á liðsmenn sína að ganga aldrei jóðstjórnarinnar annars j inn á npina rnálamiðlun í baráttu |,óeirðamanna úr hægri sinni fyrir sjálfstæði Austurríkis , flokkunum liins vegar. og hinni nýju stjórnarskrá. milli vegar/j og p DolIfUÍ ríkiskanslari hefir yfir- Austurríska stjórnin hefir haf- leitt verið harður í horn að taka, I ist haUda til að berja niður allar en núna um nýárið slepti hann byltingartilraunir Nazista. Og að þremur svæsnustu mótstöðumönn-1 henni sje nú fullkomin alvara með um sínum úr fangelsi. Það voru ^ það að láta knje fylgja kviði sjest best á einu atriði, sem gerðist hjerna um daginn. Ungur maður, Graz að nafni, var staðinn að því að kveikja í húsijHann var þegar leiddur fyrir rjett, og tafarlaust dæmdur til dauða. Beiðni um náð- un var synjað og einum stundar- fjórðungi seinná var hann tekinn þejr Fráuenfeld, foringi Nazistá í neðra Austurríki og von Alvens- leben, sem var viðriðinn tilræðið við Steidle. Menn litu fyrst þannig á, að Dollfuss hefði gert þetta vegna"fæss að hann teldi sig nú trvggári í sessi en áður. aud ./sE»v\8ékki var Frauenfeld fyr lan ángelsinu, en óspektirnar af lífi. í AusTurríki byrjuðu fyrir alvöru. Dollfuss hefir látið safna heil- Þær hýrjuðu á nýársnótt og þeim um herskara sjálfboðaliða, sem hefir ekki lint síðan. Dollfuss hef- eiga að vera lögreglunni til að- ir orðt'ð*að láta varpa Frauenfeld stoðar til að halda uppi reglu og í fangefsi aftur, og fjölda mörg-, friði. Þessar varúðarráðstafanir um öðrum. í símfregn frá Prag ; eru gerðar bæði vegna Nazista og er sag^^rá því að í vörslu Frauen-1 jafnaðarmanna. Og það er Fey felds þfifi fundist mikið af skjöl-1 \-arakanslari, sem á að stjóma um. sgjm sje mjög ásakandi fyrir þessu liði. harin. Á þeim sást að Nazistar og j En þrátt fvrir þetta er stjórnin fylgismenn þeirra höfðu ætlað sjer; í hættú stödd. Flokkur Dollfuss, að stpy®a Dollfuss í þessum mán- j Kristil&gir þjóðernissinnar, er klof uði. Þeií- .ætluðu sjer að ná á sitt inn. Hann klofnaði vegna þess, vald' öllum i herbyggingum stjórn- að Dollfuss trygþi sjer liðsinni arskrifÚtofúm o. s. frv. — Meðal Starhembergs. Og ef stjórnin get- þeirrá(%^m átti að taka höndum ur ekki, treyst á psína fylgismenn var Dbllfuss, allir ráðherrarnir og og þeir( snúast andvígir gegn forsetjafýðveldisins. j henni víða um land Og ganga í Þajð er ekki gott að segja hvað-! úð með Náfeistum, þá getur orðið an þessi fregn hefir komið til skamt ti] stærri tíSinda. Pragi því að lögreglan í Austur- ríki mun ekki hafa látið neitt berast;/jiþangað og austurrísku blöðin hafa alls ekki minst á það. Em weinustu tíðindin, sem gerst hafattipYAttstUrríki virðast benda til að fregnirnar sje sannar. Um tm'ið.jan mánuðinn sendi StarheSbér^' fursti, foringi heim- varnarli^Mg'áSkorun til heimvam Tf Stórbrunar í New York. arliðsins í neðra Austurríki í til- efni V i. afj þv að Alberti, foringi Berlín 30. jan. F. Ú. Tveir stórbrunar urðu í New York ígær, og brunnu tvö hótel og eitt íþróttahús til kaldra kola. Við slökkVitilraiinir meiddust 28 Fermingarböm dómkirkjunnar eru beðin nm að koma í kirkjuna til viðtals þessa daga: til síra Friðriks Hallgrímssonar á morgnn (fimtudag) kl. 5 síðdegis, og til síra Bjama Jónssonar á föstudag j þóknun sína á því, þeirra þar, var tekinn fastnr. _ slökkviliðsmenn, 12 þeirra hættu Starheiþerg tilkynnir nú að hann 1 leSa- Kuídi var ™ikill> °S Serði taki sjálfur að sjer yfirstjórn ; sJökkviHðinu mjog erfitt fyrir. heimvarnarliðsins í Neðra-Austur- —••—------------ ríki og f.muni senda þangað full- trúa siUn. Um leið tilkynnir hann að fulltrúj Albertis sje settur af, vegna þess að hann hafi fallist á makk Albertis við Nazista. Lætur hann sVo í ljós megnustu van- að ýmsir for- á sama tíma. ingjar heimvarnarliðsins hafi ver- Máninn að rifna, Enskur vísindamaður heldur því fram, að máninn sje að fara í mola. Hann á að vera að rifna úr reiði yfir rafmagningu, -sem hefir orðið til þess að honum er ofaukið sem náttlampa. Kristján Þorkelsson hreppstjóri. F. 27. okt. 1861. D. 10. jan. 1934. Jeg kveð þig nú vinur í síðasta sÍTm þá s,je jeg er stirðnaðnr fótnr- inn þinn, sem Ijettastur lagði á fjöllin. Þig hreldi ekki viðhorf í vetrar- ins hyl nje vegleysn spotti, því þrekið var til. þig feldi ekki frost eða mjöllin. Þú treystir svo ungur á sumar og sól og sigra í lífi þinn vormorgun ól við örlögin dnlin í dómi. Því var þín framtíð svo fögur og björt það finna svo margir hvað þú hef- ir gjört. Og því varst þú sveit þinni sómi. Deginum hallaði’ of fljótt að mjer finst, því fáum svo drenglyndum hefi jeg kynst á verði í velferðarmálum. Því þekki jeg enga þá innsveitis- menn sem unna ekki og virða þá starfs- hæfni enn með ítaki í einlægum sálum. Mjer ber ekki að fjölyrða um framtökin hans þau falla ekki úr minni eins ein- asta manns, er sjeð hafa sveitina heima. Hann hygði og ræktaði ár eftir ár þó aldurinn gerðist svo þrekinn og hár. —- 'Því eigum við aldrei að gleyma, Hvað er í lífinu veglegri vörn, en verja í kærleika mannkosta börn, með brúði sem bregst ekki vonumf Er sjálf hafa einhuga unnið þess heit að afla sjer stöðu hjá varðmanna sveit, er líkist í háttprýði honnm. Þó röðull sje hniginn og komið sje kvöld cg hverfi nm stnnd nndir rökk- ursins tjöld. 1 Þar bíðnr hann bjartur og fagur. Því brátt morgnar aftur af blys- unum þeim, sem bíður þá sólgeisla dísunnm heim og npp rennur eilífur dagur. Hjálmar Þorsteinsson, Hofi. mmm siiwÉÉ Til þess a8 fá fljótt fa^ran og- varanlegan gljáa á alt sem fægja þarf er best að nota HornaMr- kartöflir komu með Esju. Lítið óselt. Pappírsvörnr »g Rlfföng. n-HU) Kollega. Hinn frægi sjónleikahöf. Saseha Gnitry snæddi einu sinni mið- degisverð í einu af hinum mörgu veitingahúsum í París, þar sem út- lendingar helst koma. Þegar hann hafði snætt og leit, á reikninginn, sá hann sjer til undrunar, að hann var 200 franka hár. — Hann heimtaði að fá að tala við gest- gjafa, en sagði: „Hjer eru 200 frankar, en það er ekki fallegt að koma þannig fram við kollega“. Gestgjafi kom nú til hans og afsakaði þetta mjög. Hvemig hefði hann átt að vita, að gestur væri sjálfur gestgjafi. „Gestgjafi, við hvað eigið þjer, maður? Jeg er stórþjófur“. INGÓLFSHVOU = SIMI 21f4- Ódýrt hveiti, Alexandra, í 50 kg. sekkjum á 13.35. I smápokum, mjög ódýrt. Enn- fremur íslenskt bændasmjör, ísll og útlend egg; ódýrast í Vsrsl. Bisrnlnn. Munið .Jfejófnaðartrygginganiar. Upplýsingar á V átryggingarskrif stof n Sigfásar Sighvatssonar L-ækjargötu 2. Sími 3171. Ödört. Qdfii. Nýtísku eftirmiðdags-, kvöld- og ballkjólar; 12.00 — 15.00 — 18.00 — 20.00 — 22.00. NINON Ansturstræti 12, uppi. Opið 2—K Údtrl. Odíit.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.