Morgunblaðið - 13.02.1934, Blaðsíða 1
Úl sala lijá Lárusi
Enn er óselt:
KVEN-CHEVREAUX-SKÓR með háum og lágum hælum, aðeins stærðir 34 til 37. VERÐ frá 4.00 til 7.00.
KVEN-BROCAÐE-SKÓR, allar stærðir, ýmsar tegundir (góðir fermingarskór). VERÐ 2.00 til 3.00.
IvVEN- og TELPU-SNJÓHLÍFAR, mest smáar stærðir. VERÐ 2.00 til 3.00.
STRIGASKÓR, VERÐ 1.00 og 1.50. — TELPUSKÓR, stærðir 34—37, VERÐ 4.00.
AV. BIJÐIN VERÐUR LORUÖ FRÁ KL. 12 til 2.
VIRÐIN G ARFYLST.
Láras G. Lúðví^sson, skóverslun.
Nýja BÍÚ MMI
Við sem vinnum eldhússlðrfin.
Sœnsk tal- og kljómkvikmynd samkvæmt samnefndri skáld-
sögu eftir Sigrid Boo. — Aðalklutverk leika:
Tutta Berntsen. Bengt Djurberg og Karin Svanström
RðaliiHSlBlkir
Norræna fjelagsins verður n.k. laugardag (17.) að Hótel
Island. Borðhald fyrir þá er þess óska, hefst kl. 8. Dans-
inn byrjar kl. 914.
Ungfrú María Markan syngur. Einnig syngur tvöfald-
ur kvartett (8 úrvals söngmenn) nokkur lög meðan setið
er að borðiiim. —
Áskriftarlisti, fyrir þá er ekki hafa nú þegar skrifað
sig á, liggur frammi í Bókaverslun Sigfúsar Eymundsson-
ar til fimtudagskvölds. — Fjelagsmenn mega taka með
sjer gesti. —
Aðgöngumiðar verða afhentir í Bókaversiun Sigfúsar
Eymundssonar og Hótel ísland á föstudag 5—7 og laug-
ardag 3—4.
Aths. Eins og f jelagsmenn munu hafa tekið eftir, var bú-
ið að auglýsa dahsleikinn að Hótel Borg, en f jelagið
var svikið um húsið.
Steinlr
Fjelag ungra Sjáifstæðismanna í Hafnarfirði, heldur fund
í kvöld í Góðtemplarahúsinu kl. 8þó síðd. stundvísl, Jóhann
G. Möller flytur erindi: Ríkið í ríkinu.
Mælst til að fjelagar og aðrir Sjálfstæðísmenn fjöl-
menni og mæti stundvíslega. Komið með nýja fjelaga.
STJÓRNIN.
Barnaskemtun
glímufjel. Ármann verður í
Iðnó á öskudaginn kl. 4.
Ti! skemtunar verður:
1. Leikfimissýning telpur.
2. Söng’ur.
3. Ballet og danssýning und-
ir stjórn frk. Ásu Hanson.
4. Frú Marta Kalman skemt-
ir. —
5. Leikfimissýning, drengir.
6. Dans. Hljómsveit A. Lor-
ange.
Öskudagsfagnaður
fjelagsins verður í Iðnó á
öskudaginn kl. 9y2 síðd.
Til skemtunar verður: Kapp-
glíma (um Sigurjónsskjöld-
inn), öskupokauppboð,
dans 0. fl.
Hljómsveit A. Lorange
spilar.
Aðgöngumiðar að báðum
skemtununum fást í Iðnó í
dag frá kl. 4—7 og á morg-
un frá kl. 1.
GAMLA BÍÓ
Veitingasalir
Oddfellowhússins
verða lokaðir frá kl. 9 í
kvöld vegna samkvæmis.
«ts tisnailst millliD.
Þessi bráðskemtilega mynd verður sýnd í kvöld í
síðasta sinn.
Fyrirligglaidi:
Tvistur, hvítur í 1/1 böllum (50 kg.) 1.10 pr. kg.
Legumálmur, besta teg., sænskur, 7.50 — —
Tin, hreint 100/í 6.15 — —
— blandað 50% 2.85 — —
Plötublý í rúllum, 1, 1 þo og 2 m.m. 0.62 — —
Blakkablý " 0.57 — —
Ketilzink 0.80 — —
Vjelareimar: Rusco, Balata og Gúmmíreimar.
Reimlásar, 6 tegundir. Vjelareim ifeiti. Haipix.
Bremsuborðar, allar venjulegar stærðir.
Vjelaþjettingar allsk. Verkfæri allskonar.
Smurningsolíur alls konar. Smurningsfeiti allsk.
Mótorlampar, yfir 10 teg. — Lóðboltar, yfir 8 teg..
Lóðfeiti. Lóðvatn. Lóðvatns-leirbrúsar.
Smergelvjelar og varasteinar. Hverfisteinar. Brýni.
Smergelljereft. —Smergdduft. Sandpappír.
Vjelamálningar. Bronce fl. teg. Fægilögur.
Smurningsolíukönnur, og sprautur í miklu úrvali.
Sleggjur, Hamrar, Axir, Jarðhakar og Sköft allsk.
Ryðhamrar. Ketilhamrar. Stálburstar. Þjalaburstar.
Saumur allsk. Skrúfrær. Skrúfur allsk.
Borar allsk.: fyrir járn, marmara, stein og trje
0. m. m .fl.
Hvergi betri vörur!
Heildsala.
Hvergi lægra verðt
Smásala.
0. Elllngsen
Símar: 3605 og 4605.