Morgunblaðið - 13.02.1934, Blaðsíða 8
8
| Smá-augiýsingar|
Hyggnar húsmæður gæta þess
að liafa kjarnabrauðið á borðum
sínum. Það fæst aðeins í Kaupfje-
lags Brauðgerðinni, Bankastræti 2.
Súni 4562.
iJj_____________________—----
Stilli og geri við orgel og píanó,
sömnleiðis geri jeg við úr, klukk-
ur og saumavjelar. Y. B. Mýrdal,
Laugaveg 24 C.
Viðgerð á barnavögnum fæst af-
greidd á Laufásveg 4. Sími 3492.
Heimabakarí Ástu Zebitz,
Öldugötu 40, þriðju hæð, sími
2476.________________________
Öskupokar fást í stóru úrvali á
Bójfhlöðutíg 9.
Saltkjöt, verulega gott, sem
eþki þarf að afvatna, á 60 aura y2
kg, Viktoríubaunir, baunir með
býði. Gulrófur. Alt sent heún
5trax. Baronsbúð, Hverfisgötu 98.
1861.
Ódýrt timbur fæst niður við
íla^narlnísbvgginguna kl. 2—4 síð-
deg'is, þessa viku. Einar Einarsson.
Tatið efdr
í útstillingarglugga okkar er kík-
ir, þar sem þjer getið sjeð í, bvort
þjbr hafið byggingargalla á auga
yðar, og hvort þjer eruð fjarsýnn
eða nærsýnn. Hjá kíkinum er
spjaid, þar sem þjer getið lesið
hvað að auganu er. „Expert" okk-
ajr framkvæmir daglega ókeypis
rannsókn á sjónstyrkleika augn-
aaana. Viðtalstími frá kl. 10—12
og 3—7.
f. H. Thiele
Austurstræti 20.
Útsalaii
heidur áfram. Notið tækifærið og i
gerið góð kaup.
Skermabúðin, Laugaveg 15.
GUNBLAÐIÐ
" .... ■■ J. " B
—fa—i—■—
Dansklúbburinn „Nordstjernen“
heldur
Orimadanslelk
annað kvöld (öskudagj kl- 9%,
Tíu króna verðlaun fyrir bestu dömu- og herrabúninga.
Aðgöngumiðar á Hótel Björninn frá kl. 4 síðd.
EígnlnlÞtroddsstaðlr
við Reykjanesbraut, víð Reykjavík, er til sölu. Upplýs-
ingar gefa
Quðm. Olafsson. & Pjetur Magnússon
hæstarjettarmálaflutningsmenn,
Austurstræti 7. Símar: 3202, 2002 og Íj602.
Vlelstifiraflelag isiends
heldur fund í Varðarhúsinu í dag, þriðjudaginn 13. febr.,
kl. 3 síðdegis.
Fjelagsstjórnin.
Búnaðarsamband
K| alarness þing
Aðalfundur samhandsins verður haldinn í Reykjavík,
föstudaginn 9. mars, og hefst hann kl. 10 árd.
Komið saman í húsi Búnaðarfjelags íslands.
Það tilkynnist hjer með vinum mínum og ættingjum, að
dóttir mín hjartkær, Helga Loftsdóttir, andaðist á Landakoti 29.
janýar s.l. Jarðarförin — er fer fram frá Dómkirkjunni — er
ákveðin í dag og hefst hún með kveðjuathöfn í Aðventkirkjunni
klukkan 2 síðdegis.
Fyrir hönd eftirlifandi barna hinnar látnu og mína eigin.
Katrín Gísladóttir, Bakkastíg 8.
Móðir, fóstur- og tengdamóðir okkar, Gunnvör Árnadóttir,
andaðist sunnudagskvöldið 11. febrúar að heimili sínu, Bergstaða-
stræti 26 B.
Gunnar M. Magnúss. Kristín Eiríksdóttir.
Þuríður Jónsdóttir.
Jarðarför frú Sigrúnar Sigurðaróttur, Tungu, Akranesi, er
ákveðin föstudaginn 16. þ. m. og hefst að afliðnu hádegi, frá
heimilj þennar.
Aðstandendur.
Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Margrjetar
Sveinsdóttur, hefir verið ákveðin fimtudaginn 15. þ. m. og hefst
með húskveðju kl. 1 síðd. frá heimili hinnar látnu, Lokastíg 21.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
...........
Viku fyrir jól síðastliðin andaðist að heimili sínu, Eiríks-
bakka, Biskupstungum, konan mín elskuleg, Ingibjörg Ingvars-
dóttir, og móðir okkar.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för hennar. Jafnframt flyt jeg öllum þeim, er styrktu hana á einn
eða annan hátt í hinni löngu og erfiðu sjúkdómslegu hennar, okk-
ar bestu hjartans þakkir.
Guðjón Eyjólfsson.
Hulda Þ. Guðjónsdóttir. Ingvar Guðjónsson.
Sigríður Guðjónsdóttir. Ágústa Guðjónsdóttir.
Barnaleikföng.
Dúkkuhöfuð — Bílar — Flugvjelar — Járnbrautir — Kaffi-
stell — Fötur — Töskur — Skóflur — Sparibyssur — Hringluv —
Tankar — Töfraleikföng — Kíkirar — Skopparakringlur — Hundar
— Kettir — Fuglar — Karlar — Rúllettur — Myndabækur o. m. fl.
V itMf* —'•=*!■■.
K. Einarsson & Björnsson
Bankastræti 11.
Fyrirliggjandi:
Appclsínur 144 og 240 sík.
Epli, Citronur i 150 stk. ks.
Laukur i pokum. Kartöflur
Eggert KrisSjánsseu 4k Co.
Grand-Hótel. 31.
þa$ ekki? Hann er nú Kominn í bílavelzlun. Þið
eruð allir svo duglegir, það er bara eg, sem ekki
er til neins nýtur, eins og akursins liljugras. Er
bílstjórinn minn fyrir utan, dyravörður?“
Heita loftið streymir með honum út um hverfu-
dyrnar og forsalurinn brosir vingjarnlega á eftir
l onum. Hann stígur upp í litla fjögramannabílinn
sinn og ekur til að útvega sér fjarverusannanir.
Klukkan hálf ellefu hringir hann meira að segja
ótelið upp frá Klub des Westens.
„Þetta er Gaigern barón. Hefir nokkur spurt
ií'tir mér? Eg er hér í Klub des Wrestens og kem
kki fyr en kl. 2 — kannske ekki einu sinni svo
tiemra'. Bílstjórinn minn má gjarna fara að
nátta“.
Á sama augnabliki, sem þessi rödd heyrðist kom
önnuninni fyrir svona áhyggjulaust og laglega,
iemmdi Gaigern barón sig upp að framveggnum
Grand Hótel, milli tveggja steinsúlna. Það var
áttúrlega ekkert þægilegt, en hann fann til sömu
nægjunnar, sem veiðimaður, hnefaleikari eða
allgö ngumaður þekkir. Hann hafði blátt á-
■am verið kyr í bláu náttfötunum, til þess að fram-
væma fyrirætlun sína, og á fótum hafði hann létta
aefaleikaskó með krómleðursólum, en utan yfir
•jim, til vonar og vara, þykka ullarháleista, sem
! ann átti frá vetraríþróttunum, en þeir áttu að
geta forðað fótsporum, sem annars gátu komið hon-
um í bobba. Gaigern hafði lagt upp í ferðina til
herbergis Grusinskaju frá sínu eigin herbergi —
leiðin v.ar tæpar sjö stikur og hann var þegar hálfn-
aður. Eftirgerðu sandsteinarnir í Grand-Hótel voru
stæling eftir óhöggnu steinunum í Palazzo Pitti —
þeir voru glæsilegir útlits og ef þeir nú bara ekki
molnuðu, var allt í lagi. Gaigern stakk tánum var-
lega í holurnar á veggnum. Á höndunum hafði hann
hanska, sem voru honum til óendanlegs ama. En
hann gat ekki einu sinni náð þeim af sér, meðan
hann var að klifra eftir framveggnum í annari
loftshæð, eins og jötunuxi.
„Djöfullinn sjálfur!“ æpti hann, þegar kalk og
steinsteypa losnaði undan höndum hans og féll
glamrandi niður á tinlagða glugga fjöl, einni hæð
neðar. Hann fann, að hann varð þurr í kverkunum
og reyndi að draga andann rólega, eins og hlaup-
ari. Hann náði aftur taki, geigaði eitt augnablik i
ýtrustu lífshættu á annari tánni, og kom síðan
hinum fætinum hálfa stiku fram. Hann blístraði
lágt. Hann var mjög taugaóstyrkur, þess vegna
blístraði hann, til að sýnast rólegur. eins og strák-
ur. Meðan þessar mínútur voru að líða, hugsaði
hann yfirleitt alls ekki um perlurnar, sem allt var
gert fyrir. Því, ef öllu var á botninn hvolft, gat
hann náð þeim á annan hátt. Ekki þurfti annað en
gefa Suzette höfuðhögg á gamla hattinn, þegar hún
kæmi úr leikhúsinu um kvöldið, með litlu töskuna
í hendinni. Eða næturárás á Grusinskaju eða þá,
auðveldast af öllu, að ganga fjögur skref yfir gang-
inn og nota þjófalykil og setja svo bara upp sak-
leysissvip, ef að honum yrði komið í ókunnugu her-
bergi. En slíkt og þvílíkt var alls ekki við hans hæfi.
— hreint ekki.
Hver maður verður að fara að, eins og honum.
er bezt lagið, hafði Gaigern verið að reyna að*
kenna félögum sínum, þessum litla hóp af skip-
brotsmönnum, sem nú í hálft annað ár, höfðu allt-
af verið að því komnir að gera uppreisn. „Eg veiði
ekki villudýr í gildrur og klíf ekki fjöll á tann-
hjólabraut. Eg kæri mig ekki um neitt, sem eg ekki
get fengið framkvæmt með tómum höndunum“.
Það er ekki nema eðlilegt, að slík orð, sem þessi,..
yrðu til þess að staðfesta djúp milli foringjans og
manna hans. Þeir voru ekkert hrifnir af orði eins og
hugrekki, enda þótt hver og einn þeirra væri allvel
birgur af þeim eiginleika. Emmy í Springe með
jarpa hárið, h^fði einu sinni verið að reyna að skýra
þetta atriði.
„Fyrir hann er þetta ekki annað en sport“, sagði
hún. Hún nauðþekkti Gaigern og sennilega var
þetta rétt hjá henni. Eins og til dæmis nú — klukk-
an tíu mínútur yfir ellefu — þegar hann var að
klifra eftir framhliðinni á Grand-Hótel, líktist hann
helst íþróttamanni, fjallgöngumanni í hættlegu
gljúfri, eða foringja vísindaleiðangurs, sem leitar
áfram á hættulegúm svæðum. Og hættulega svæð-
ið var í þetta sinn útskotið, sem var framan á bað-
herbergi Grusinskaju. Þar hafði hugmyndaflug.