Morgunblaðið - 13.02.1934, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 13. febrúar 1934.
MORGUNBLAÐIÐ
3
misheilarveiklalllð
í Frakklandi
lár ftlðsamlega Iram.
Menn óttast þó nýjar óspektir
vegna óvinsælda stjórnarinnar
London 12. febr. F. Ú.
Verkfallið sem Landssamband
verkalmanna h'afði boðað í
Frakklandi hófst um miðnætti
síðastliðna nótt, og þegar síðast
frjettist, hafði það allsstaðar
farið friðsamlega fram, sam-
kvæmt beiðni ritara sambands-
ins. Þátttaka í verkfallinu virð-
ist hafa verið mjög almenn, en
þó ofurlítið misjöfn. Annars
eru fregnir ekki fullkomnar, því
talsíma- og ritsímasamband má
Renaudel
foringi hins nýja jafnaðarmanna-
flokks í Frakklandi, sem stendur
að verkfallinu.
heita alveg lagt niður um alt
landið. I París var ekki alveg
lögð niður vinna við vatns-, gas-
og rafveitustöðvarnar, en sam-
göngutæki um alla borgina
voru stöðvuð, og frjettaritari
Lundúnablaðs eins í París segir,
að mest áberandi merki um verk
fallið sjeu sorpílátin, sem hvar-
vetna standi við göturnar, ólos-
uð. —
Skólabörn í París, sem höfðu
vonast eftir fríde^gi í dag, hafa
flest orðið fyrir vonbrigðum, því
aðeins fáum skólum var lokað,
en kennarar gengu alment til
starfa sinna, sem aðra daga,
þeir sem komist gátu.
Verkamenn gengu í fylkingu
um borgina í dag, en þar sem
Iögreglan var fyrir til þess að
banna þeim umferð, sneru þeir
við, án þess að veita nokkra
mótspyrnu, enda fylktu þeir liði
í þeim tilgangi einum, að sýna
hve samtaka þeir væru, í mót-
mælum sínum gegn stjórninni.
Almennust virðist þátttakan í
verkfallinu hafa verið i.Marseil-
les og Lille, og í Marseilles tók
svo að segja hver einasti verka-
maður þátt í kröfugöngu um
borgina, en þó fór alt friðsam-
lega fram.
Tilraunir voru gerðar í París
til þess að stöðva þá verkamenn
sem ætluðu að vinna, og höfðu
360 manns verið teknir fastir
er síðast frjettist; en það eru
einu frjettirnar sem borist hafa
um verkfallsbrot eða tilraunir
um vinnustöðvun verkfalls-
brjóta.
Franska stjómin hefir veitt
stjórninni áframhaldandi rjett
til þess að gera allar nauðsynleg
ar ráðstafanir til þess að halda
uppi lögum og reglu í landinu.
Þrátt fyrir hinn mikla mann-
fjölda, sem tók þátt í götubar-
dögunum í París á föstudags-
kvöldið, er þó komið í Ijós, að
minni meíðsl og minna tjón
hlaust af þeim, en götubardög-
unum á Place de la Concord fyr
í vikunni.
Á yfirborðinu er meiri ró síð-
an Doumergue lauk við að
mynda ráðuneyti sitt, en þess er
beðið með óttablandinni eftir-
væntingu, hvað gerast muni í
dag og næstu daga, vegna ó-
vinsælda stjórnarinnar meðal
róttæku flokkanna.
------«»»--------
Neyðin í Indlandi
vegna jarðskjálftans.
London 12. febr. F. Ú.
Borgarstjórinn í London hef-
ir hafið sjóðsöfnun í borginni til
líknar hinum bágstöddu Ind-
verjum á landskjálftasvæðinu.
Sjóður sá, er landsstjórnin í Ind-
landi, Lord Willingdon, stofnaði
á dögunum, hefir aukist hröðum
skrefum, en svo geysimikið er
tjónið og neyðin, að efast er um,
að hægt verði að safna svo
miklu fje, að það geri betur en
hrökkva til líknar þeim allra
bágstöddustu.
Tollstríð Breta og Frakka.
París. 12. febr.
United Press. P.B.
Frakkneska ríkisstjómin er á-
kveðin í að grípa til áhrifamik-
illa ráðstafana út af auka-inn-
flutningsskattinum, sem Bretar
hafa lagt á frakkneskar vörur.
Útvarpið í dag: 10.00 Veður-
fregiiir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00
Veðurfregnir. 19.00 Tónleikar.
19.10 Veðurfregnir. 19.20 Tilkynn-
ingar. — Tónleikar. 19.30 Ensku-
kensla. 20.00 Klukkusláttur. —
Frjettir. 20.30 Erindi: Öskudagur-
inn (Guðbrandur .Jónsson). 21.00
Tónleikar: Píanó-sóló (Emil Thor-
oddsen). 21.20 TTpplestur (Þorst.
Þ. Þorsteinsson). 21.35 Grammó-
fónn; — a) Beethoven: Kvartet í
F-dúr: — b) Danslög.
Framhalds-
Hðalfundur
verður haldinn í Oddfellow-
höllinni miðvikudaginn 14.
febr. kl. 8y2.
Stjórnin.
Gengismálið
Sparifjárei gendurnir
Þegar nefnt hefir verið að
lækka þurfi íslensku krónuna til
þess að ná því nauðsynlega jafn-
vægi í framleiðslu og verslun utan
lands sem innan, hafa jafnan
heyrst háværar raddir um að slík
ráðstöfun væri ranglát gag'nvart
þeim mönnum sem hafa verið
vinnusamir og sparsamir og aflað
sjer þannig sparifjár í þeim til-
gangi að þurfa ekki að leita til
annara á elliárunum. Til þess að
sparifjáreigendur geti nú sjálfir
gert sjer grein fyrir hvað rjett er
í þessnm og því um líkum stað-
miljónum sem hann var búinn að
græða á undanförnum árum, menn
nefndu aðeins og nefna stundum
ennþá nokkur nöfn í sambandi við
gjaldþrot þeirra fyrirtækja sem
að lokum veltu bankanum. En hin-
ar sönnu aðal-orsakir, gengið á
ísl. krónnnni hafa menn forðast
að nefna eins og dauðann, en ein-
mitt þess veg'na hefir fjárhagur
hins nýja banka orðið sá sem
raun er á orðin, að f járhagur hans,
eins og íslandsbanka, hefir sýnt
og sýnir framvegis sanna mynd af
baráttu og gjaldþrotum atvinnu-
hæfingum um rjett þeirra og j rekendanna, vegna þess að hann
hagsmuni, vil jeg reyna hjer að j eins og öll þjóðin byggir afkomu
útskýra með fáum orðum hvemig | sína á afkomu þeirra. Bankinn hóf
gengislækkun horfir við, sjeð með I rekstur sinn vel búinn að fje og
hagsmuni þeirra fyrir augum. | öðrum mögúl., en vonimar um
Margskonar sparif járeigendur | rekstur sinn vel búinn að f je og
eru til, þeir sem sjálfir annast á-. öðrum möguleikum, en vonirnar
vöxtun á f je sínu með ýmsu móti j um að örðugleikar framleiðend-
eða fela öðrum einstaklingum eða
fjelögum manna að gera það og
loks þeir sem fela bönkunum eða
ríkinu geymslu á fje sínu í þeim
tilgangi að tryggja sig gegn þeim
hættum sem jafnan verða á vegi
hinna annara sparifjáreig'enda, en
fyrir það öryggi sem felst í því
að fela fjármuni sína forsjá ríkis-
ins verða þeir að borga á þann
hátt að þeim eru greiddir mun
lægri vextir af sparifjenu, en sá
maður verður að greiða, sem fær
það aftur að láni hjá bankanum.
Vegna þess að hagsmunir annara
sparifjáreigenda, en hinna síðast-
töldu, geta oltið á ýmsu jafnvel
þó ríkið yrði gjaldþrota, mun jeg
ekki hjer ræða hagsmuni þeirra og
möguleika, heldur snúa máli mínu
til þeirra sem hafa trúað bönkun-
um best til að geyma sparifje
sitt og eru því auk þess að vera
sparifjáreig'endur þeir menn sem
fyrst og fremst ber að þakka
fyrir að barátta vor fyrir tilver-
unni er þó ekki enn erfiðari en
raun er á.
Þáð verður að ganga út frá því
sem sjálfsögðu að hverjum ein-
asta sparifjáreiganda sem annars
hugsar nokkuð um sinn hag, sje
fullkomlega ljóst að afkoma ríkis-
ins sem heildar er samantvinnuð
við hans eigin afkomu, enda hafa
þeir atburðir skeð sem öllum hafa
verið augljósir og jafnframt verið
dæmi um það hver liin raunveru-
lega meðferð er, á rjetti og hags-
munum sparifjáreigandans, þegar
þannig ber við að afleiðingarnar
af illri fjármálastjórn berja að
dyrum.
Þó að nú kunni að vera g'leymt
hvernig farið var með þá menn
sem lagt höfðu fram sparifje sitt
sem hlutaf je í íslandsbanka, minn-
ast innistæðueigendur í þeim
banka vafalaust með lítilli ánægju
þeirrar stundar er bankanum var
lokað fyrir fult og alt og þeir
krafðir um helming innistæðu sinn
ar sem hlutafje til stofnunar á
nýjum hanka til þess að þeir töp-
uðu ekki öllum árangrinum af
margra ára striti.
Engin rannsókn fór fram á því
af hverju bankinn hafði tapað
öllu hlutafjenu og þeim mörgu
anna bötnuðu af sjálfu sjer, hafa
reynst og munu reynast tálvonir.
Vegna þess að vanrækt var ‘með
öllu að taka til greina þá aðvörun,
sem fólgin var í lokun íslands-
banka, er ástandið í dag það sem
það er, fyrir sparifjáreigandann
hefir þó aðstaðan breyst nokkuð
frá því sem var, þar sem ríkið
befir með ábyrgð sinni á báðnm
bönkunum skuldbundið sig til að
verða þeim samferða, ef sú ógæfa
skyldi eiga eftir að henda oss að
þeir yrðu báðir að gefast upp.
Nú veit sparifjáreigandinn mæta
vel að bankinn ávaxtar sparifjeð
í ýmsum fyrirtækjum til lands og
sjávar, þegar hann heyrir og sjer
að þessi fyrirtæki, sem sparifjeð
hans er bundið í, eru að gefast
upp, verður honum ljóst, án þess
að aftur þurfi að minna á fyrri
atburði. að líkurnar fyrir því að
það fje komi alt aftur, eins og nú
horfir fjármálum vorum, eru bygð
ar á vonum.
Bændur, sveitafjelög, einstak-
lingar og atvinnuleysingjar hafa
fengið og fá fjárstyrki eða ábyrgð
ir hjá ríkinu. Þing og stjórn hafa
með sívaxandi fjárkröfnm á hend-
ur þegnunum gert harðvítugar en
árangurslausar tilraunir til þess
að sanna að afkoma ríkisins sem
heildar sje ekki háð sömu örlög-
um og atvinnuvegir landsmanna,
á annan veg en þann verður vart
skilið afskiftaleysi þeirra af á-
standi og fvrirsjáanlegum örlög-
um atvinnuveganna. Jeg geri ráð
fyrir að hver einasti sparifjáreig-
andi viðurkenni að rjettur hans
og hagsmunir sjeu þeir að reiknað
sje með sannvirði krónu hans, til
þess að tryggja að hún verði ekki
einskis virði, og þá ekki síður ef
honum verður ljóst að hið rjetta
jafnvægi sem næst með lækkun
krónu hans skapar hina almennu
velmegun sem vjer erum nú búnir
að þrá svo lengi, það geta ekki
vérið óskir haus að halda lengra
'inn á þá braut að stofna til stór-
feldra skulda í nafni eftirkomend-
anna og lifa á vonum þar til
möguleikarnir til að takmarka eða
ákveða gengislækkun krónunnar
eru ekki lengur til.
Fjöldi manna hefir á undan-
HOTELBORG
Qskodagsfagnaður
annað kvöld.
MATSKRÁ:
Kaldur lax í vínhlaupi með
Mayonnaise-dýfu.
Ekta skjaldbökusúpa í bolla.
„Borgarsteik“ m. kjörsvepp-
um, grænmeti og jarð-
eplum.
Kjúklingar m. ávaxtamauki.
Hnetur í frystum rjóma.
ck>o<>c><c><><><><><><><><><><><><>
Húsmæður!
Hafið þið reynt nýja
Svana kaflll
í gulu pokunum.
Bæfarins besta
kaffi.
Það er hagur
að líftryggja sig í
Andvöku
Sími 4250:
förnum árum gengið í gegn um
eldraun g'jaldþrota og allskonar
örðugleika. Ef liinum illu vættum
á að takast að láta alla þjóðina
I líða sömu þjáningar og aðrar
verri, er ekkert vopn jafn örugt
og bið núverandi gengi kr. 22.15.
Það er líkkistan fyrir fjárhags-
legt frelsi vort og komandi kyn-
^slóðar.
Jóhann Árnason.