Morgunblaðið - 13.02.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.02.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLA0ÍB ÞriSjudagiim 13. febrúar 1934. BÓKMENTIR Norræn menning. Merkilegt ritsafn í 30 bindum. Höftindar eru heístu fræðimenn Norðurlanda. Árið 1931 byrjaði útgáfa á mjög ar greinar menningarsögunnar merkilegu ritSafni. sem altof lítið þyrfti þeirra ekki síður með. Því héfir verið sint um hjer á Jandi. var eðlilegt að auka við verkefnið, Heitir ritsafn þetta „Norræn láta ritsafnið ná yfir víðara svið. menning" (Nordisk kultur). Bindi Tilgangur ritsafnsins er því sá, þeSs verða a'Hs 30. En út eru kom- að gefa alldiða sögulegt yfirlit in ein 5. yfir alla þætti hinnar sjerstæðu t mörg ár hefir það verið á norrænu menningar11. dfi'gskrá meðal norrænna fræði- Þá er frá því skýrt í formálan- itianna, að gefa þyrfti út vandað uin, að rit þetta eigi fyrst og rit um menning Norðurlandaþjóða, fremst að koma að notum við vís- og skvidn hinir færustu menn allra indalega ltenslu í háskólum og þjóðanna sameina þar krafta sína. jafnvel kennara- og lýðháskóiurn. En með því að 'CIáYa Laehmanns En jafnframt sje ]iess gætt, að sjóður í Gautaborg tók að sjer að gem frasögnina hvarvetna svo auð veita útgáfu þess háttar ritsafns skilda og alþýðlega. að rit.ið komi nauðsynlegan fjárhagsle'gan stuðu- ing, var hafist handa að stofna til nöuðsynlegrar samvinnu meðal íræðimanna um þetta mikla verk. 1 formála fyrir ritsafninu er ghrð nokkur grein fyrir tilhögun •Og tilgangi ritsafnsins. Þar er sagt að með ritsafni þessu eigi að fást heillegt og eftir því sein við verðtir komið, nákvæmt yffirlit norrænnar menningar. -— að fullum notum fyrir mentaðan almenning, sem áhuga hafi fyrir þessfun málum. Satnvinnu hefir verið leitað með- al vísindamanna á Norðurlöndun- vrm fimm, og eru bækurnar ritað- ar, eftir því sem höfundar sjálfir velja sjer á sænsku, dönsku eða I norsku. En ritstjóri eða aðalhöf- undúr er fyrir hvern þát't. Skifta jiessir liöfúndar síðan vei’kinu ITafi málfræðingar Norðurlanda milli fíferustl1 manTra á Norður- 'íeúgi haft hug á, að slíkt ritsafn löndum, eftir því sem við verður Trði samið. jlcomi^' Þar segir ennfremur: 1 ÞrÍátíu bimli ritsafnSÍns eru ætluð sem hjer segir, og er aðal- höfunda getið við hvert bindi. Norræn málvísindi og málfræði- legar rannsóknir, eru löngu orðn- ar svo yfirgripsmiklar vísinda- greinar, og Iiafa þrætt svo margs- knuar stai'ís'að'ferðír, áð hvér ein- slakur vísindamaður hefir orðíð að takmarka ver-ksvið sitt. Yfir- litslýsingár eVú því nauðsvhle'gar, til þess að menn geti í fljótu bragðí áttað sig innan þeirra I. Landshættir og bygðir Norð- nrlanda. Hvernig ræktnn og bygð hefir breytt löndunum frá því sem þan voru upprunalega. Helge Nel- son prófessor í Lundi. IL Þjóðerni. Tnngangur um þjóðfræði. K. E. Sehreiwer prófess- oiy Oslo. A. Bygð og þjóðflntn- ingar áður en sögur hófust. Haak- greína þessara vísinda, sem þeir Jeggja sjáffir ékki sjertegá stundlon Hhételig .prófessor, Bergen. B. á. en verða þó vegna rannsókna <* Wflútningar á miðöld- rsinna, hafa kunnleika á. ) Málfræðfft'gár nútímans hafa sí- feit meira og meíra sótt stuðning til ánúftYa gréftfft wnmningarsivg-] unnar. Tungan og bókmentirnar gefa mönnutíi oft aðéins óljósar hugmyndir og brot af fyrri tíma láenning og andlegu lífi. Söguleg, þékking, nákvæmari óg samfeld- ari en málfi’æðin ein gefur, er oft nftúðsjúiléíg trt þéss ftð skilja til fulls tunguna og bókmentirnar. Því ‘er þæð, að rannsóknir á mál- frœði og tungum, hvort heldur sem þær éru innan vjebanda máJ- fræðinnav eálegar þœr fara inn á víðféðm nðgrannasvrð hénúar,, þurfa á að, ba+da staðgóðri þekk- ing á öðrum menningarsviðum, svo sem landafræði, mannfræði, forn- fræði, þjóðsagnafræðum, lista-, tríi- mála-, kirkju- og rjettarfarssögu og f'leira. Enda þótt það væru málfræð- ingarnir, sem fyrst fundu til þess, að þörf væri á slíku vfirlitsriti er í sjálfstæðum ritum skýrði frá þeim menningarþáttum, sem eru á nágrannasviðum málfraiðinuar, kojn það brátt í ljós, að slíkar greinargerðir kæmu fleirum að haldi en málfræðingunum; að hin- unnm. Adolf Behúek, Stokkhólmi I III. Tnngnmál Norðurlanda. Hagft og s’kyldíéiki. L—TT. Bengt. j Hæsselman þrófessor, TTppsöhim. IV. 'iírnefhi. íohs Bröndum- Nteísen prófessör. ITöfn. V. Mannanöfn. Elías Wessón prófessor, Sfokkhólmi. VT. Rúnir. Otto v. Eriesen pró- fessor, TÍppsÖlum. VII. Handrit. Johs Öröndum- Nielsen )irófessor, Tlöfn. VIII. Bókmentasaga. Sigurður Nordal prófessor, Reykjavík. IX. A. ÞjóðkVíi'ði. Knnt Liestöl prófessói-, OsTo. B. Þjóðsögur og æfintýrí. C. W. v. Sydöw doeent, Lundi. X. Þjóðfjélagsstjettir og þjóð- skipula'g. Sigurd Erixon. safnvörð- ur, S'tokkhólini, XT. Norrænt rjé'ttarfar. K. 0. Westman yirofessor, tlppsölum. Arup prófessor, Höfn. XV. Tækni og heimilisiðnaður. Evald Lidén prófessor, Gantahorg. XVI. Verslun og samgöngur í fornöld og á miðöldum. A. Forn- öldin. Johs., Bröndsted safnvörður. Höfn. B. Miðaldir. Adolf Schúck doeent, Stolckhólmi. XVII. Mynt, mælir og vog. Svend Aakjær landsskjalavörður, l'iborg. XVIII. Borgir og bygging þeirra. Edvard Bull prófessor, Oslo, og Sverre Steen, er lauk við bindið, að Edv. Bnll látnum. XIX. Þjóðtrú. Nils Lid dr. phih, Oslo. XX. Trúarbrögð og saga þeirra, Magnus Olsen prófessor, Oslo. XXI. Tímatalið. Martin Pn. Nils- son, Lundi. XXII. A. Hátíðir ársins. Hikl- ing (TTander rektor, Gautaborg. I>. Hátíðir mannsæfinnar. K. Roh. V, Wikman magister, Ábo. XXTTT. Kirkjubyggingar og bún- aður þeirra. Dr. ph-il. V. Lorensen, Kaupmannahöfn. XXIV. A. Iþróttir og leikir. Johan Götlind doeent, TTppsölum. B. Dans. H. Gruner Nielsen skjala- vörður, Kaupmannahöfn. XXV. Hljómlist og hljóðfæri. Otto Andersson prófessor, Abo. XXVI. Klæðaburður og vígbún- aður. Rud. Cederström safnvörður, Stokkhólmi. XXVII. List.ir. Haakon Shetelig prófessor, Stokkhólmi. XX\'IÍI. A. Fornöld Norður- landa, Yfirlit.C. A. Nordman safrt- vörður. Helsingfors. B. Yfirlit vfir elstu sögur Norðurlanda. Otto v. Priesen prófessor, Uppsölnm. G. Menning Norðurlanda á miðö,ld-i um. Gabriel Nikander, Abo. XXIX. Lapparnir. K. B. Wik-i lund prófessor, UppsöTum. XXX. Registur. J Hjer er þá gefið yfirlit yfír birtdí þessá mikla ritsafris, svo menn geti áttað sig á. um hváð það fjallar. .Etlað var í uppha'fi að a. m. k. tvö bindi lcæmu út á ári. Alls eru komin ú’t 5 bíndi. Fyrst kórii út 9. bindi um þjóð- kvæðí Jijóhs'ögur og æfintýri. ís- léns’ku þæhtina í því bindi ritaði dr. Éinar ÓI. Sveinsson. Þá er og út. komið 25. bindi um íþróttir og Íeiki. Þar tók dr. Sigfús Blöndal bókavúrúui’ að sjer íslenska þátt- inn. Og 27. bíndiS ér um lístír. Matthías Þórðars'on Jijóðminjavörð ur ritaði íslenska. kaflann. Tvö bindi sem út. eru lcomin ná ekki til ísTands. 6. Rúnimir og 18. Um bórgir. Mjog er það míkilsvért einmitt fyrír Íslendinga að fá sem best'an kunnleika á ritsafni þéssú. Þarna fæst alve'g einstakt tæ’kifæri fyrir almenning á fslandi, að geta gert sjér grein fvrir afstöðu íslendinga til frændþjóðanna og norrænnar Rit Jónasar Hallgrímssonar III, 1. Dagbækur, ' yfirlitsgreinar og fleira. XII. Vopn. fyrir veiðar, hernað, menningar yfirléitt, Rit eftir Jónas Ilall- grímsson III. 1. ísa- foldarprentsmiðja h.f. 1933. í haust lcom iit þriðja biridi af ritum Jónasar Hallgrímssonar, dagbækur, yfirlitsgreinar o. fl. Eru dagbækurnar frá ferðalögum bans er banu fór hjer um landið í náttúrufræðislegum érindum á árunum 1837—1842, Þegar jeg fyrst heyrði. að gefa ætti út náttúrufræðisdagbækur lians, þótti mjer það myndi orka tvímælis, livort minníngu Jónasar væri rjett gert. með því að gefa út um 100 ára gamlar náttúru- fræðis athuganir hans. Því enda þótt rannsókrium á náttúru lands vors sje ábótavant enn í dag, þá hefir þeklcingu manna í landinu fleygt allmikið fram síðustu 100 árin, jafnframt því, sem fjölmarg- ar undirstöður þeirra vísinda eru allar aðrar. en þær voru þá. Jeg óttaðist, að skáldinu Jónasi Hallgrímssyni kynrii að vera gert, rangt. til. með því að draga fram náftúrufræðis athuganir bans. sem að einhverju leyti ekki gætu staðist. gagnrýni nútímans. En allar þessar efasemdir þyrl- ast, á brott. þegar ménn opna bókina. Slcáldið Jónas Hallgrímsson yng ist í meðvitund þjóðarinnar með hverri kynslóð. Ljóð hans éru enn í dag hjartans mál bvers íístelsk- andi Islendings. Eftir því sem þjóðin nær betri menningarþroska, eftir því metur lntn meira þetta höfuðskáld sitt, Ekkert, sem þéssi maður hefir sagt eða gert, er þjóðinni óvið- komandi. Það skilja menri best, eT- þeir lesa þessar dagbækur hans. Þær eru að vísu í brótum, ferða- brot, daglegir viðburðír, risþaðir niður í flýti, Vtm feéðavahdræði, viðlcynnirtgar víð ménn og mei-ki- legri staði, og tninnisblöð um þau nát.t.úrufyrirbrigði, sem þessi af- burða glöggskygni maður virti fyr ir sjér. Yið lestur þessara dagbókar- brota kvnnist lesandinn betur en áður, undir hvaða skilyrðum kvæði lians eru ort, kynnast mann ínum og k.föruni hftns. Það sem inemi áður vissu af afspurn úfn fcr'ðalög bans, fjárþrörig hans og íþröttir og hátíðleg tækifæri — Lándvarnir. R. Cederström frí- herra, safnvörður. Stokkhólmi. XIII. Bygðaskipulag og bygða- siðir. Sigúrd Erixon, safnvörður, Stokkhólmi. XIV. Atvinnuvegiimir. Erik Eins og kunnugt, er. hefir ts- lendírigum hætt tíl þess, að líta nokkuð stórum augum á þjóð- meuníng vora, í samanburði við menning nágrannaþjóðanna. Með vaxandi mentun hlýtur uppskafn- ingsháttur vanþekkingarinnar í þessum efnum að hveiTa. En þá getur vel farið svo, að sæki í arid- stæðftr öfgar, uppvaxandi kynslóð kunni að þykja íslensk menning lítils virði, og eigi í frásögur fífev- andi. það senl íslenska þjóðin hefir lagt til málanria í riienning Norð- urlanda. Pvrir þá sem vilja. vita hið sanna og rjetta nm þetta verður ritsafnið „Norræn menning" ómet- anlegur leiðarvísir. V. St. ýmsa lífsins armæðu, það sjá menn nú fvrir sjer, með eigin augum, verða honum samferða, spöl og spöl um torleiði hins skamma lífs lians. Yið jarðfræðirannsóknir hans, liefir „bólc náttúrúnnar“ verið Jónasi Hallgrímssyni svo opin í aðaldráttum, að hann hefir elcki getað stilt sig uih, að rissa upp landslög og fjallahnjúka, til skýr- ingar máli sínu, þó dráttlistar- kunnáttu hafi liann haft litla. Allmargar af Jiessum teikn- ingum bans e.ru í bókinni. Pr einkonnilpgt 1. d. að sjá þar uppdrátt baús af Skjáldbreið, er liaim rissaði upp í dagbólcina í Brunnniii. ]>egár liann saillar minn ingar lá þar úti fylgdarlaus og nestislaus aðffiraiiótt 15. júlí 1841. og orkti k v-íoði sitt Skjahlbreið, sem betur en nokkurt annað af kvfeðuúi liftns saúieinar náttúru- frteðingiriú og skáldið. En fleiru héfir Jóúas Hall- grímsson haft áhnga fvrir en nátt- úrufræðinúi.Öarin Iiefir verið mjög með hugann við fornminja rftnn- sóknir, og varðveislu þjóðminja. Hann hefir A-erið hugfanginn af öllu því er að frainförum laut; sbr. heimsókn hans til Þorláks í Slcriðu í Hörgárdal. Um alt þetta fá, menn glögga vitneskju með því að, blaða í þessum dagbókar- brotuiri þessa manns sem allir þelckja. þó énginn nægilega. vel. Noklcúð stingur það í stúf við efni dagbókanna. og önnur verk höfundar, að meginhluti þéirra sknli vera ritaður á dönsku. En svona vorú tímarnir þá. Og íerðirnar vorn farilaf' fýrir danskt fje. — Mattliías Þórðarson þjóðmiúja- vörður hefir annast um útgáfu bókarinnar. Hefir liann unnið það verk með sinni alknnnu nákvterimi og umhyggjnsemi. V. stef. 11 11LID. Hull — England. FravnleiHir: $© CB £ c ce > % 5“ 3 »3 ?r C5 3 1 pr S9 c* Heimsins besta hveiti. Alt með Eímskíp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.