Morgunblaðið - 16.02.1934, Qupperneq 7
7
Hár.
Befi altaf fyrirliggjandi hár við
íslenskan búning.
Verð við allra hæfi.
Versl. Goðafoss
Laugaveg 5. Sími 3436.
Utsalan
etendur aðeins nokkra daga
enn. ---- Notið tækifærið.
Skermabúðin,
Laugaveg 15.
^iiiwk^^nwaHMvaiiaaMMaviwnnMnaMaana
Foreldrafundur
Kristilegt fjelag nngra kvenna
(K.P.U.K.) gengst fyrir foreldra-
fondi í kvöld kl. 8V2 í'húsi K.F.
U.M. hjer í bænum.
Þar á að ræða um málefnið, sem
löngum veldur foreldrum mikillár
^hyggju. Mjer þykir því sennilegt
að foreldrar og aðrir, sem láta
eig uppeldismál nokkru skifta,
fjölmenni á fundinn, til þess að
heyra hvað síra Bjarni .Jónsson
»egir um hið þýðingarmikla vanda
Inál — uppeldismálin.
Vel er að K.P.U.M.'heldur slík-
an fund, og mörg'um mun þykja
vænt um að síra Bjarni hefir
verið fenginn til að ræða ‘málið á
fyrsta og einasta foreldrafundin-
um, sem haldinn hefir verið 'hjer í
vetur.
Pleiri ættu þeir að verða, og
ef foreldrar sýna áhuga sinn með
því að sækja vel fundinn í kvöld,
væri mjög æskilegt að K. F. U. K.
eða K. F. U. M. hjeldi fleiri fundi
um sama efni.
— Hvernig líkar þjer við nýju
akrifstofustúlkuna 1
— Hiin er snillingur. Hún liefir
ruglað öllu á skrifstofunni syo
gersamlega, að hún er alveg ómiss-
andi til þess að finna hvað eina
sem vantar.
Dagbók.
Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5):
Djúp lægð yfir Grænlandi veldur
hlýrri SV-átt hjer á landi og á
leiðinni til Bretlandseyja. Vestan-
lands er 8—9 st. hiti og rignin^,
en á Austfjörðum er úrkomulaust
og 1U—15 st. hiti. Kaldur loft-
straumur breiðist austur eftir haf-
inu fyrir sunnan Grænland og lít-
ur út fyrir að hann nái hingað til
lands á morgun.
Veðurútlit í Kvík í dagr All-
hvass SV eða V. Skúrir.
Útvarpið í dag: 10.00 Veður-
fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00
Veðurfregnir. 19.00 Tónleikar.
19.10 Veðurfregnir. 19.30 Óákveð-
ið. 20.00 Klukkusláttur. Prjettir.
20.30 Kvöldvaka.
Föstuguðsþjónusta í fríkirkj-
unni í Hafnarfirði í kvöld kl. 8.30.
Síra Jón Auðuns.
Línubyssur í skipum. Af vangá
var þess ekki getið í blaðinu í gær,
að öll skip Eimskipaf jelagsins hafa,
fengið línubvssur og eins varð-
skipin.
ísfisksölur. Maí seldi í Hull í
gær 1586 kit (eiginafli og báta-
fiskur frá tsafirði) fvrir 1943
stpd. Þá seldu Andri og Tryggvi
gamli í Grimsby bátafisk úr Paxa-
flóa. Andri seldi, 111 tonn, fvrir
2298 stpd., og' Tryggvi gamli, 81
tonn, fyrir 1700 stpd. Júpíter seldi
í Grimsby í gær, 2800 körfur, fyr-
ir 1645 stpd nettó. Rán seldi í
Grimsby í gæx-, 2000 körfur, fyrir
1115 stpd. brúttó.
Næsti háskólafyrirlestur Dr.
Max KeiFs verður í kvöld kl. 8
og fjallar um „Jena, die Carl-
Zeiss-Stadt“. Skuggamyndir sýnd-
ar. Öllum heimill aðgangur.
ísland fór hjeðan í gærkvöldi
kl. 8 áleiðis til Kaupmannahafnar.
Hjálparstöð Líknar fyrir berkla
veika, Bárugötu 2 (gengið inn frá
Garðastræti 3. dyr t. v.) Lækn-
irinn viðstaddur á mánud. og
miðvikud. kl. 3—4 og föstud. kl.
5—6.
Ungbarnavernd Líknar, Báru-
götu 2 (gengið inn frá Garða-
stræti, 1 dyr t. v.). Læknir við-
staddur fimtudaga og föstudaga
kl. 3—4.
Næturvörður verður í nótt í
Reykjavíkur Apóteki og Lyfja-
búðinni Iðunn.
Betanía. Pöstuguðsþjónusturnar
byrja í kvöld kl. 8J4. Tngvar
Árnason talar. Allir velkomnir.
Keflavíkurbátarnir hafa ekki
getað róið í marga daga vegna
þess að ekki hefir gefið á sjó. sí-
feldur útsynningur og stórviðri
úti í flóa.
Hjúskapur. Gefin verða samán
í hjónaband á morgun, laugard.
17. febr., í Vestmannaeyjum ung-
frú Ásdís Jesdóttir stúdent, dóttir
síra Jes Gíslasonar, og' Þorsteinn
Einarsson stxxdent. Paðir brxxðar-
innar gaf sarnan. Ungu lxjónin
eiga heimili á Hól x Vestmanna-
eyjurn.
Meðal farþega með íslandi til
útlanda í gær voru: Ungfrxx S.
Jóliaunesson, Gísli Jónsson, Guido
Bernhöft, Ásgeir Stefánsson, Sig-
urður Steindórsson, Anna Stein-
dórsdóttir, Friðrik Þorsteinsson.
Einar Ó. Kristjánsson, Einar 01-
geirsson. A. Albertsen.
Farþeg’ar með Gullfoss frá út-
löndum voru m. a.: Björn Arn-
órsson kaupm, og frxx, Magnús
Brynjólfsson kaxxpm., Páll E. Óla-
son bankastjóri og dótfir, Arent
Claessen konsxxll og frxx.
Eimskip. Gullfoss er í Reykja-
vík. Goðafoss fór til Keflavíkur í
gærmorgun og kom þaðan aftur.
MORGUNBLAÐIÐ
Brúarfoss kom til Kaupmanna-
hafnar í gær. Dettifoss fór frá
Hull kl. 6 í gær. Lagarfoss kom
til Vestnxannaeyja í gærmorgUn
og fór þaðan kl. 2. Selfoss er á
leið til Vestmannaeyja frá Leith.
Smjör í smjörlíki. Fvrii’skipað
liefir verið í Noregi að hnoða 9%
af smjöri sanian við smjörlíki frá
degimxm í gær, og 14% frá 15.
nxars. n.k. Er þetta g'ert til þess, að
bændur fái nógan markað fyrir
smjör sitt.
Guðrún Jónatansdóttir Þorsteins
sonar aixdaðist á miðvikudaginn
14. þ. nx. á Landsspítalanum, eftir
langa og þunga legu.
Fátækralæknir. Á bæiarstjórn-
arfundi í gærkvöldi var Árni Pjet-
ursson kosinn fátækralæknir með
8 atkv. Prxx Kristín Ólafsdóttir
fekk 4 atkv. 3 seðlar voru auðir.
Bókari Rafmagnsveitunnar. Á
bæjarstjórnarfundi í gær var Jó-
hann G. Möller settur bókari Raf-
magnsveitunnar. Hann fekk 8 at-
kvæði. Jörgen Hansen fekk 1 atkv.
og Karl Lárusson 1 atkv. 5 seðlar
auðir. Stefán Jóh. Stefánsson bar
fram tillögu um það, að fresta
því. að setja eða skipa nokkurn
nxann í þetta starf. En tillaga sú
var feld. Nokkrar umræður urðu
xxnx málið.
Heimdallur. Aðalfundur í kvöld
kl. 8^/2 í Varðarhxxsinu.
Dansskóli Ásu Hanson hefir
grímudansleik fvrir alla nem.. sem
hafa notið kenslu hjá Hansons-
systrunum 8 undanfarna vetxxr. á
morgun x K. R.-hxxsinxx, kl. 5 fyrir
börn og gesti, kl. 10 til 4 fyrir
fullorðna og gesti. Allar nánari
upplýsingar í síma 3159, eins og
axxglýst var lijer í blaðinu í gær.
Atliugið : Gengið inn Vonai’strætis-
meg'in. hæði fyrir börn og full-
orðna. —• Á barnagrímixdansleikn-
um verða mismxxnandi leikar, bæði
fyrir drengi og stxxlkur. Sjerstak-
lega er til skemtunarinnar vandað.
Guðspekifjelagið. í kvöld eng-
inn fundxxr. Skemtifundur laugar-
dagskvöld kl. v8%. Minst verður
Olcotts offursta og Giordano
Bruno. það er þeirra dánardagur
— og C. W. Leadbeater, það er
fæðingarda.gur hans. — Kaffi.
„Fráhvarf“ í Framsókn. Mælt
er að Norður-Þingeyingar hafi
sett Birni Kristjáixssyni þann kost,
að hann vrði annað hvort að hætta
við þingmensku, eða leggja nijiur
stöðu sína sem kaupfjelagsstjóri á
Kópaskeri. Tók hann þann kost-
inn að hætta við að bjóða sig fram.
Ætla Framsóknarmenn að láta
fara franx prófkosning milli
Gísla Guðmundssonar ritstjóra og
Pjetui's Sigurgeirssonar á Odd-
stöðum á Sljettu.
Bílslys varð seint í fyrrakvöld
í Lækjargötu fram undan gang-
stígnunx, sem liggur xxpp með
Barnaskólanum. Varð maður þar
fvrir bifreiðinni RE 135 (bifreiðar-
stjóri Jón Jxilíxxs Jónsson), og var
hann fluttur meðvitundarlaus suð-
ur í Landspítala. Leið honum þol-
anlega í gær. Málið er í rannsókn.
Innbrotsmenn. Fyrir nokkru
voru tveir grunsamlegir menn
teknir í portinu á bak við bxxð
Hegla Hafbergs á Laugavegi. Voru
þeir settir í gæsluvarðhald, og
hafa setið inni síðan. í fyrradag
játxxðu þeir það að lokum, að þeir
hefði ætlað sjer að brjótast inn í
bxxðina, og axxk þess játaði annar
jxeirra það á sfig, að liann hefði
brotist inn á Reykjavíltur Bar á
nýársnótt og stolið þar vindlum,
vindlingum og um 30 kr. í pen-
ingum.
Innflutningsleyfi. í Bretlandi. I
gær sendi breska iðnsambandið
stjórninni álitsskjal um iðnmálin
og er þar farið fram á það m. a.
að stjórninni verði fengið ótak-
markað leyfi til þess að setja öðr-
um þjóðurn innflutningsskilyrði.
Segist sambandið ekki vera með
auknum viðskiftahöftum, en vilja
jafna verslunina við viðskiftalönd
Breta. eftir því hversu mikið
hvert þeirra skiftir við Bretland.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ.
Prá Hallgi’ímsnefnd Staðarfells-
sóknar.. samskot, 150 krónur. —
Kærar þakkir fvrir þessa mynd-
arlegu sendingu. Ól. B. Björnsson.
Frá í. S. í. Þessi knattspymu-
mót verða háð hjer í sumar: Vor-
nxót 3ja aldursflokks hefst 21. maí.
Vormót 2. aldursflokks hefst 27.
maí. Knattspyrnumót íslands hefst
6. júní. B.-liðsmótið hefst 31. jxilí.
Knattspvrnumót Rvíkur hefst 14.
ágxxst. Haustmót 2. aldursflokks
hefst 23. ágxxst og Haxxstmót 3.
aldursflokks hefst, 26. ágxxst. (í. S.
I. — FB.).
Drengjaglíma Ánnanns. Á ösku-
daginn glímdu drengir um Sigur-
jónsskjöldinn í Tðnó. Hlutskarp-
astur varð Guðni Kristjánsson,
hlaut hann 7+1 vinning, og vann
þar með skjöldinn. Næstur var
Kristján Guðmundsson með 7 vinn
inga. Sigurjón Hallbjörnsson og
Guðbrandxxr Bjarnason höfðu 5
vinninga hvor. 1. verðlaun fyrir
fegurðarglímu hlaut Sigurjón Hall
björnsson, 2. Kristján Guðmunds-
son og 3. Guðni Kristjánsson. Um
Sigurjónsskjöldinn er glímt í febr.
ár hvert, og' mega keppendxxrnir
vera alt að 60 kg. að þyngd.
Atvinnubótavinnan. Umræður
stóðu fram á nótt í bæjarstjórn-
inni xxm atvinnubótavinnuna, og
tillögu frá sósíalistunum að gera
ráðstafanir til þess að bægja ut-
anbæjarmönnum frá vinnu hjer í
bænxxm. En fram til þessa hafa
forkólfar verkalýðsfjelag'anna ver-
ið því andvígir, að útiloka. að-
komumenn frá vinnu hjer, og hafa
borið fram þær ástæður. að slíkar
ráðstáfanir gætu orðið til þess, að
aðrir kaupstaðir færu inn á sömu
braut, og útilokuðu Reykvíkinga
frá vinnu hjá sjer, þegar þeir
kæmu þangað í atvinnuleit.
Hljóðviti.
Hjer er nxynd af einum af hin-
um nxiklu hljóðvitum, sem reistir
hafa verið hingað og þangað með-
fram Ermarsundi til þess að leið-
beina flugmönnum.
— Fiðlan er það hljóðfærþ sem
kemst næst mannsröddinni.
— Nei. því hefði jeg aldrei trxi-
að, sagði hún. Jeg helt að það væri
grammófónninn.
Ðankabvggsmjðl.
Bankabygg,
Bygggrjón,
Bækigrjón,
Mannagrjón.
Semulegrjón,
fást í
Kelly
bilagúmmí.
Allar stærðír.
Semjíð við
Sigurþór,
VeJtusundi 1, sími 3341.
Verkfæri,
skrár og lamir. Niðursett
verð.
Laugaveg 25.
Odýrt
hveiti, Alexandra,
í 50 kg. sekkjum á 13.35.
í smápokum, mjög ódýrt. Enn-
fremur íslenskt hændasmjör, ísl.
og útlend egg; ódýrast í
Versl. Biörnlnn.
I miðdagsmatiui:
Ófrosið dilkakjöt, saltkjðt,
hangikjöt. Reykt þjúgu, miðdags-
pylsur, kjötfars, nýlagað daglega.
Það besta, að allra dómi, sem
reynt hafa.
Verslun
Sveins Júhannssonar.
BergstaCastræti 15. Bími 2091.
C e 1 t e x
dömubindi er búið til úr dún-
mjxxku efni. Það er nú nær ein-
göngu notað. Eftir notkun má
kasta því í vatnssalerni. Pakki
með 6 stykkjum kostar 95 aura.
Höfum einnig til ýmsar aðrar teg-
undir af dömubindum.
Líka á jeg ljóragler,
lítið ópassandi,
sem að maður sendi mjer,
sunnan úr Þýskalandi.