Morgunblaðið - 18.02.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.02.1934, Blaðsíða 5
Sunnudaghm 18. felir. MORGUN BLAÐIÐ KVENDJOÐiri OQ HEIMILIN Alt á sínum stað. Reglusemi er gagnleg á livaða sviði sem e^, Iiún er eiginleiki, sem öllum er dýrmætur. Þeir sem reglusamir eru lcunna ekki við sig, þar sem alt er á tjá og tundri, og ékkert er á vissum stað. Heimili, þar sem ríkir ó- xegla og sóðaskapur, setur svip sinn á alla sem þar hafast við. Eitt af því mikilvæga.sta, sem mæður verða að innprenta börn- om sínum, er reglusemin. Hvað ungur nemur, gamall temur, segir máltækið. Yenjist börnin á að hafa leikföngin sín vís, föt sín og aðrar eigur á sínum stað, þá venj- ast þau hinni gullvægu reglusemi, er síðan verður kostur þéirra og fylgir þeim á lífsleiðinni. Allir þekkja tímatöfina, óþæg- indin og skapraunina, er menn ’hafa af því að leita að hlutunum. •Og' sem betur fer þekkja menn líka ánægjuna af þv'í, að geta gengið að öllum hlutum heimilis- ins á sínum vísa stað. Reynd húsmóðir sagði einu sinni: vSýndu mjer kommóðuskuffu þess- arar ungu stúlku, láttu mig sjá hana, án Jtess að hún viti, og jeg skal seg'ja þjer, hverhig ,stúlkan -er. — Hún hefir haft reynslu fyrir sjer gamla konan. Hún hefir vit- að, hve reglusemin segir mikið til um skapsmuni og kosti kven- fólksins. Kaktusar, Kútíma Venus. Hvað segir málbandið? Venus frá Milo var einu sinni 'talin allra kvenna fegurst að lík- amsgerð. Nú þykir hún vera helst til feitlagin. Það þýðir þá ekki lengur að leita til liinnar gömlu fögru Venusstyttu, til þess að finrta liið „rjetta mál“, heldur er það tískan í HoIIywood, sem ræð- ur því hvað er hið rjetta „Venus- mál“ nútímans. Eftir Jieirri for- skrift á fallega vaxin kona að -vera þannig: Hæð: 163 cm. Háls-: 32 cm. Brjóstv. undir höndum: 84 cm. Yfir br jóstið : 94y2 cm. Mitti: 66 cm. Mjaðmir: íhiþá em. Pótleggur þar sem hann er gild- :astur; 33 cm. TTpphandleggur: 32 cm. Pramhandleggiu*: 25 cm. iÚlfliður: 13 cm. eru að verða vinsælustu gluggaplöntur. MUNIÐ - ---að þetta er gott ráð, þegar á að skilja að eggjarauðu og 'hvítu: að setja trekt í glas, brjota -eggið síðan yfir henni. Rauðan situr þá í trektinni, en hvítan Tennur niður í glasið. ---að sprungin egg haldast óskemd í nokkra daga, ef þau eru höfð í skál með köldu vatni. Það má segja að mikil breyting hafi orðið á hei'bergjaskipun, lnxs- bxxnaði, og xxpphitun íbúða á síð- ari árum. Og xxm leið hafa menn breytt xxnx stofu- og' gluggablóm. í eldri húsxxm erxx pálmar víða | eixnþá er breiða xxt hin stórxx blöð sín, eða laufskrúðug gluggablóm fylla gluggakistxxrnar og skyggja fyrir birtu og útsýni. En þessi blónx eiga ekki eins vel við í nú- tínxa húsxxm, með breiðxxm, lágum glxxggxxm og herbergjxxm, upphit- ii'uðum með miðstöðvarhita. En þar eig'a kaktusar betxxr heima. Það fer ekki mikið fyrir þeim 'og þur miðstöðvai'hitinn á vel við þá og þeir fá næga birtu í breiðum sóliúkum gluggunum. Enda eru kaktxxsar mesta tískxx-1 planta í stofxxm. Það er líka ánægjulegt að hirða um kaktusa. Flestar tegundir þeirra bei*a fögur og ski'autleg blóm, og sunxar blómgast oft á ári, á þeim tínxa árs, þegar lítið er um blónx. En kaktusarnir sjálf- ir eru svo sjerkennilegir, og ým- j islega gei’ðir, að það er skemtilegt að athuga þá, og fylgjast með vexti þeirra. Það ei*xx til nxörg hundruð teg- undir kaktusa. Hjer skal ekki nánar getið einkenna og xxtlits einstakra tegunda, það yrði of langt mál. En helstu kaktusateg- j xxndir eiux: Phyllocactus, Cereus, Manxillaria, Echinocactus, Astro-. phytxxm, Echinopsis, Ecinoærexxs ( og Opuntía. Til þess að kaktus geti þrifist vel, verður hann að vera í hent- ug-ri nxold og x hentugxxm potti. Þó er ekki hægt að nefna neina sjer- stáka kaktusmold. Hve leirborin moldin á að vera, fer eftir rótar-; kerfi lxverrar tegundar. Sjeu ræt- urnar marggreindar, þarf moldin að sjálfsögðu að yera lausari í sjer, en ef rótin er einn gildur stofi). Það er og misskilningur að káktus þrífist í sandi einunx. Það getur verið að einstaka tegxxnd geti þrifist við það, en þó mun það vei'a þannig, að bestu skil- yrðin enx góð og frjósöm garð- mold eða kalkborin mold og send- in. Venjulegir blómsturpottar eru hentugir í laginu fyrir kaktusa, sem hafa eina ógreinda aðalrót (éins og’ t. d. Echinopsis, Opuntia og margar tegundir Mamillaria og Echinocactus), en aftur á móti eru breiðari og lægri pottar bfetri, þegar ræturnar eru marggreindar. Pottui'inn á ekki að vera stærri en það, að rætui'nar komist rjett aðenis fyrir í honum. Og' enginn skyldi nota hina svonefndu „punt“ potta, Það er beinlínnis skaðlegt fyrir þi-if kaktxxsanna. Aðeins skal vökva kaktusana þegar moldin er þur, nema meðan þeir bera ^lóm, þurfa þeir meix’a vatn. Þó kaktusar þoli að vera vatnslausir um tíma, er það skað- legt til lengdar. En hinsvegar má ekki vökva of mikið, þareð liætt er við, að moldin verði þá ,,sxír“. Sje ekkx hægt að sinna kaktus- unxxnx unx nokkurn tíma að vetr- arlagi, er g'ott að geyma þá þann- ig', að setja pottana í vatnsbala, og múrsteina á botni balans, sem pottarnir standa á. Vatnið í bal- anum á að ná upp að yfirborði nxúrsteinanna. Pottarnir og múr- steinarnir eru gljixpir í sjer, svo að moldin í pottununx helst nægi- lega rök. Eix það verður að vera l>að hlýtt, þar sem kaktusanxir eru geymdii’, að ekki frjósi. Það er nauðsynlegt áð athuga lxaktusa sína all-vandlega einxx sinni á ári. Ef þeir erxx vaxnir upp úr gömlu pottunum. þarf að skifta unx pott, senx þó má vera aðeins lítið eitt stærri. En sje ekki skift mn pott, þarf að hreinsa til x pottunum. Efsta mold arlagið, senx er oft mosavaxið, er tekið burt, og ný mold sett ofan á. Best er að gróðui’setja græð- linga fyrri liluta sxxmars, þar senx hin xxnga jurt festir best rætur á þeim árstíma. En það er ekki liægt að taka græðlinga af öllxxm kak- tusum. Af hinum tegundunum er fræinxx sáð í mars-apríl. Sú aðfex-ð er flóknari og skal lienni ekki nánar lýst hjer. Græðlhigarnir eru skornir af með beittum hníf, og lxelst af ungum, þroskuðum gTeinum. — ,,Sárið“ (skurðflöturinn) á græð- lingnum á að þorna (T—2 daga) áður eu hann er gróðursettur í í'aka, sendna mold, og aðeins skal vókva lítið eit.t fyrst í stað. Þeg- ar græðlingurinn liefir fest rætur, ei' skift um mold á honum. eftir því senx við á hverja tegund. Sje einxx sinni farið að leggja rækt við kaktusa, fá flestir nxesta dálæti á þeinx. Maður hef- ir ánægju af að taka eftir ein- kennum hvers afbrigðis fyrir sig, og fylgja vexti þeirra, frá því ]xau eru örlítil, og þangað til þau bera lxin fegurstu óg skraut.leg- ustu blóm. Nokkrar fimleikaæfingar til heilsubótar. Margt. kvenfólk fær of lítið af holliim hreyfinguxn. Þess vegna eru það fleiri og fleiri koxxur. sem iðk i Ijetta leikfimi í heimahxxsum. — Hjer eru nokkrar ljettar æfingar. {k 0 JJL n jT ------' að þegar kartöflur, mis- stórar, eru soðnar með hýðinu, er gott að stinga í þær stærstu með prjóni, þá soðna þær allar jafn- fljótt. Það getur vexúð nokkuð erfitt að gefa almennar leikfimisreglur, því að þær eru mismunandi eftir því hvort þær eiga að vera fyrir börn eða fullorðna, sterkbygt eða veikbygt fólk. Eigi leikfimin að koma að góðu haldi, og t. d. að bæta xxr líkanislýtum o. s. frv. fitti að athug'a hvern einstakling nákvæmlega af fagmanni og' æf- lingarnar að vera lagaðar jvið livers einstaks hæfi. Dálítið getxxr nxaðxxr reynt að hjálpa sjer s.jálf- XD' t. d. með því að læra nokkrar æfingar og iðka þær síðan. T. d. væi’i ekki xxr vegi að standa fyrir fótunum aftur.Ef þjer getið haldiö fótunum lítið eitt upplyftum frá gólfinu, þá haldið strax áfram með æfinguna, og bevgið hnjen og dragið fæturna nxi til vinstri, því næst aftur til hægrj o. s. frv. Þannig veltur maður til hlið- anna til skiftis nokkrum sinnum,, oftar og oftar, eftir því sem mað- ur æfist. 3. Rjettið vel xxr yður, hafið stutt bil á nxilli fótainxa, látið axlirnar síga niður og aftur, arm- arnir eru niður með síðunum, eðá rjettir beint upp; en gætið þess þá, að lyfta öxlunum ekki upp framan spegil. og gæta þess að eða beygja höfuðið franx. Jxær sjeu í'jett gerðar. H.jer eru nokkrar æfingar til þess að s|>reyta sig á: 1. Rjettið armana út til hlið- anna í axlai’hæð (lyftið öxlunum ekki upp og setjið magan eklci fram). Rjettið vel úr úlfliðum og' olnbogum og færið armana eins langt aftur og hægt er með því að ýta herðablöðunum saman. Pærið armana niður á við (án þess að lyfta öxlunum), þannig að lóf- arnir snxxa niður. Revnið að láta herðablöðin nálgast senx mest Lyftið vður upp á tánum (án þess að hallast fram), beygið yð- ur lxægt niðxxr með saman hnjex\ (þráðbeint bak!), rjettið yður síð- an hægt upp aftur (hallist hvorki fraxxx eða aftur) og rjettið vel úr hnjánum, áður en stigið er niður á hælaixa. 4. Rjettið vel úr yður, hafið stutt bil á milli fótanna, látið axlirnar síga niður og’ aftur, arnx- arxxir niður með síðunum. Standið fast í hægri fót (rjet.tið vel úr hnjenu). bevgið vinstra ------að það er best að hreinsa hái'bursta og fatabursta á þanix hátt, að íxudda þá með þurru, grófu haframjöli og hrista það ! síðan. af. meðan armarnir koma. niður með hnje lítið eitt, lyftið vinstra fæti — — að það ber að hreinsa alla-----------að flókahattar verða sem bursta og sópa einu sinni í viku nýir, ef þeir eru burstaðir með í heitxx sódavatni. fínunx sandpappír. síðunum. Síðan færast herðablöðin lítil eitt í sundur í eðlilegar st.ell- ingar. 2. Setjist á gólfið og rjettið fæturna beint. fram. (Armarnir beint. út frá, hliðunum, eða kross- leggjast á brjóstinu). Lyftið fótunum upp frá gólfinu og reynið að halda bakinu beinu og upprjettu. Dragið fæturna að yður, ti] hægTi, svo að þjer veltið yfir á vinstri hliðina. Rjettið úr fram og hægri arm upp. lítið eitt hærra- en í axlai’hæð, sveiflið nú vinstra fæti og hægri arm aftur, en vinstri arm fram í axlarhæð, í takt. Endurtakið þessa æfingu 10 —20 sinnum og skiftið því næst um og sveiflið hægra fæti og vinstri arm. og hægri arm á móti í takt. Oætið þess að gera þessa æf- ingxx í’ólega og axlix-nai' hreyfisfc ekki upp eða niður. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.