Morgunblaðið - 23.02.1934, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 23.02.1934, Qupperneq 4
4 MOttGinFBE AÐIÐ Föstudag 23. febr. 1934. • - __ - KVEMÞJÓÐIM OQ MEIMILIH „Austurstrætisdætur“, — Um K-eykjavíkurstúlkurnar, .„Austurstrætisdætur1 yrkir Tóm- as Guðmundsson í ljóðabók sinni. Má vera að mæðrum höfuðstað- arins geðjist ekki öllum jafn vel að. En vel mættu þær gefa orðum skáldsins gaum. Og' vel mættu þær gera sjer ferð í Austurstræti til þess að sjá, þó ekki væri nema það. live mis- jafnlega vel dætur þeirra. dætur Reyk.i:; víkur b-re sig á götu. Það þö-.-jung. því verður eigi með vu orði lýst, að sjá ungar, laglegar, og að öðru leyti hraust- legar stólkur, hengslast áfram eft- ir götunni, eins og þær hafi alist upp rneð kolapoka á bakinu. Það er læknanna að segja til um hver óhollusta, er að því, að ganga með beiglað brjóst og bogið bak. En livílíkur munur að sjá hin- ar, sem gang'a upprjettar, frjáls- mannlegar, ljettar í spori. Og hvað verður úr andlitsfegurð, hör- undsblóma, og öllum hollráðum til viðhalds og yngingar líkama og -.sál, ef líkamsvöxtur er afskræmd- ur með herðakistli og bognu baki. Þess vegna. Munið, að veita dætrum yðar, ekki síður en sonum það líkams- uppeldi. að þær gang-i teinrjettar og ljettar í spori ilt í lífið. örðugleikarnir verða nægilegir samt, þó ekki sje á þá bætt með því, að sýnast yfirbugaður áður •en á reynir. Allar eins. Rithöfundurinn þýski, Emil Ludwig, var nýlega í Ameríku. Er hann kom þaðan sagði hann m. a. frá því, að sjer hefði litist prýði- lega á ameríska kvenfólkið. En sá var galli á gjöf Njarðar, að tískan steypti allar ungar stúlkur þar í sama gervi, svo hann átti mjög’ erfitt með að þekkja stólk- ur þar hvora frá annari. Katherine B. de Milles heitir þessi unga stólka og er hún dóttir hins nafnfræga kvik- xnyndastjóra Oecil B. de Mílles. Hón hefir leikið ýms smá blutverk í kvikmyndum, en nó hefir hiin fengið aðalhlutverkið í stórri kvik- mynd, sem gerist í Mexikó. I Sjerkennileg PEYSA Prjónaföt eru mjög tíðkuð im þessar mundir. Iðkar kvenfólkið mikið prjón. Pjölbreytni þarf í því sem öðru. legri og skemtilegri, en alment gerist. Hjer eru tílteknir ákveðnir lit- ir. En vitaskuld getur hver og einn valið litina eftir sínum smekk. Hjer ei- leiöarvisir um Iivern- ig prjóna skuli kvenpeysu, sem er talsvert sjerkennileg'' að gerð. Með því að hafa litbreyting-ar á peysum svipaðar og hjer er sýnt, er hæs't, að særa hær til h t'evli- I þessa peysu er notað: Tvíþætt ullarg., 95 gr. dökk- brúnt, 35 gr. ljósbrúnt, 35 gr. grænt. Prjónar nr. 10 og 12 (enskt nr.), og bandið haft sam- svarandi fínt. Yfir brjóstið 84 cm. Lengd 49 cm. Ermalengd, mælt meðfram saumum 48 cm. Skammstaf anir: L. lykkja, prj. prjóna, prjónn, p. prjóna sljett, br. bregða, slj. pr., sljett prjón (1 prjónn p. og' 1 prj. br.), br. pr. brngðið prjón (1 1. p. og 1 1. br.), t. ó. taka úr, f. a. fellið af. Bakið. Fitjið upp 78 1. með dökkbr. bandi á prj. nr. 12 og prj. 8 cm/ bekk með því að prj. 2 1. p. og 2 I. br. prj.), 20 prj. br. pr., 10 prj. slj. pr., þetta endurt. 2var sinnum, þá 10 prj. br. pr., (þetta er framst. vinstra megin). Handvegur. Næstu 18 prj.: T. ú. 1 1. fyrir handv. á hverjum prj. á 10 næstu prj. br. pr. og á næstu 8 prj. slj. pr. (22 I. á prj.), 2 næstu prj. slj. pr., þá 20 prj. br. pr., þá 10 prj. slj. pr. og 17 næstu prj. br. pr., endað við háls- mál. Á næstu prj., og á hver.jum pr.j. sem prj. er að öxl, eru prj. 7 1. færra en á næsta prj. á und- an. Þá snúið við og prj. br. pr. að , bálsm. Þegar þannig er búið að prj, allar I., er felt af. Þá eru 90 I. sem geymdar voru á prj. teknar upp. Prj. 70 prj. br. pr. og síðasti pr.j. endaður á miðju framst. Fyrsti prjónn: *Aukið í 2 fyrstu 1. og prj. þá þriðju*, endurt. frá stjörnunni, þannig að 130 1. eru á prj. Þá er skift um prj. og prj. með grófari prj., nr. 10. Þá eru prj. 20 prj. br. pr„ þá 10 prj. slj. pr., þetta endurt. 2var sinnum, og þá pri. 10 prj. br. pr. Handvegur. 18 næstu prj.: 10 prj. br. pr. og 8 prj. slj. pi\, tekin úr fyrsta og síðasta I. á bverjum prj. (94 1. eru þá á prj.j. Prjónaðir 2 prj. slj. pr., án þess að taka úr. þá 20 prj. br. þr\, 10 prj. slj. pr. og 16 prj. br. pr. Hálsmál og öxl. Næsti prj.: 30 I. br. pr„ 1. I. t. ú. fyrir hægri öxl. Þær 1. sem eftir eru, eru gevmdar á öðrum prj. Snúið við. prj. br. pr. uns 7 I. eru eftir á prjóninum. Snúið við og nrj. br. pr„ uns 2 I. eru eftir á prj., t. ú. Snúið við o<j' prj. br. pr„ uns 14 I. er eftir á prj. Snúið við og nrj. br. pr.. nns 2.1. eru eftir á prj., t. ú. Snúið við og nr.j. br. pi\, uns 21 I. er eftir á prj. Snúið við o°'• nrj. br. nr„ uns 2 1. eru eftm n tm-í.. t. ú. . wcit af. — Fellið af 30 1. fvrir bálsmál að aftan. Þá er vinstri öxl prj.. banni.ff að bún samsvari liægri öxl .Takið úr f. hádsm. 4 sinnum 1 1. á nðrum livorum nri., nrý 7 1. færra á. bverium nr j.. beg- ar r»ri. er að handveginum. Fell- ið af. — Framstykki. Fit.iið unp og prj. eins og bakið, uns búið er að prj. hina fyrstu 20 prj. bi\ pr. og' 10 prj. slj. pr. Næsti prj.: 40 I. (br. pr. þær 90 1. sem eftir eru. eru geymdar á Næstu 18 prj.; Haldið áfram bi\ pr. og t. ii. fyrir liandv. á liverjum prj. (72 1. á prj.), 30 prj, br. )ir. Næsti prj.: Br. pr. 14 1., þær 58 I. seni eftir eru, eru geymdar á pr.i. — Næsti prj.: T. ú., pr. br. út prj. Næsti pr.j.: Br. pr. T. ú. f.vrir bálsm. á öðrnm hvor- um prj. uns 6 1. eru eftir. Pr.j. br. pr. nns búið er að prj. 22 prj. með 14 1., frá þeim prj„ sem 58 1. eru geymdar á. Felt af. — F. a. næstu 22 1. fvr- ir hálsm.. prj. br. pr. 36 1. sem eftir eru. .Snúið við og pri. br. pr uns 2 I. eru eftir, t. ú. Snúið við og nrj. hr. nr. út nrj. T. ú. fyrir bálsm., á iiðrum hvorum nrj., uns 28 1. eru eftir. Næsti nr.i.. nri. að handv., 21 1. br. nr. Snúið við og nrj. hr. pr. út. nri. Snúið við o<r pri. br. pr. 14 ]. Snúið við oíj' nri. br. nr. út nri. Snúið við Off nri. br. nr. 7 1. Snúið við og nrj. br. pr. út prj. Felt af. Ermar. Notað grænt band, prj. nr. 12. Fit.jið upp 56 1. Prj. p. 2. br. 2, 8 em. háan bekk. Skift um lit og prjóna. Prj. með prj. ni\ 10 og ljós- brúnu bandi. Prj. br. pr. um 44 nrj„ og aukið í fyrst og seinast á hverjum prj. á 6. hverjum prj„ nns 90 I. eru á prj. (Þá er ekki taukið í lengur). Þá er skift um band, og prj. með bninu bandi 10 prj. slj. prj. og 20 pr.i. br, pr. til skiftis 3var sinntim. Þá 10 nrj. slj. pr„ 10 prj. br. nr. (110 nrj. til samans). Framstykki efst. Næstn 10 nrj.: Br. pr. og' t. ú. síðasta 1. á hverjum prj. Næstu 10 Matreiðsla. Appelsínur í ábæti. Á þessum tíma ársins eru appel- sínum ódýrustu ávextirnir, sem hjer er hægt að fá. Og þar sem þær eru mjög ríkar af C-bætiefnum og hollar, er á- kjósanlegt að nota þær sem mest. Appelsínur getur maður bag- nýtt sjer á margvíslegan hátt. Einfaldast er að borða þær eins og þær koma fyrir, en einnig’ má breyta þeim og búa til úr þeim marga skrautlega og góða ábætis- rjetti, sem mjög eru hentugir og frekar ódýrir, á þessum tíma ársins. Appelsínuábætir. 5 makrónur. 2 matsk. vín. 3 appelsínur. Sykur. íy^ dl. rjómi. Makrónunum er raðað í skál og víninu helt yfir. Appelsínurnar eru flysjaðar og skornar í sneiðar, sykrinum stráð yfir þær, og bíði um stund. Appelsínusneiðarnar eru síðan látnar ofan á makrónurnar, og síðan skreytt mefi þeyttum rjóma. Appelsínukörfur. 3 appelsínur. Vi 1. rjómi. 50—75 gr. sykur. y2 eitróna. 4 blöð matarlím. Skrautsyknr. Matarlímið er lagt í kalt vatn f i/j klst,, tekið upp úr og sett í litla skál yfir gufu, þang'að til það er bráðnað. Appelsínurnar eru þvegnar og þurkaðar, skornar þversnm yfir í tvo parta. Safinn er pressaður úr þeim, en gæta þarf vel að skemma ekki börkinn. Aír appelsínukjötið er tekið vel innan úr berkinum og laufskurður skorinn í rendurn- ar. Einn parturinn er skorinn í ræmur sem hafðar em í hald, á þessar körfur. prj. slj. pr. og t. ú. síðasta 1. á hverjum prj. Næstn 20 prj.: Br. pr. og t. ú. fyrsta og síðasta 1. á hverjum prj. Næstu 10 prj.: Sli. pr. og t. ú. fyrsta og síðasta 1. á hverjum prj, Felt af. Hin ermin prj. eins. Kraginn. Fitjið upp 240 1. með grænu bandi og prj. nr. 10. Prj. 24 prj. br. pr. Aukið í fyrst. (með því að prj. 2 1. í 1. I.) og t. ii. 2 síðustu I. á öðrum hvorum prj. Fellið laust af. Síðasta hönd lögð á verkið. Peysan saumuð saman á ann- ari hliðinni (Ij. b. og dökk- brúnt saumað saman). Framst. og afturstykki strokið ljett með heitu járni og votur klútur hafðuryfir. Axlirnar saum. sam- an. Ermarnar settar í handv. Saumarnir pressaðir. Saumaðir hliðar- og ermasaumar. Kragan- um komið fyrir í hálsinn og bundinn lauslega í vinstri hlið- inni. Peysan því næst pressuð lauslega yfir — og þá er húnj tilbúin til þess að fara í hana. ! Citrónan er einnig pressuð og safanum blandað saman við appel- sínusafann. Öllum safanum er nú blandað í matarlímið, sem á að vera fljótandi, hrært í því þangað til ekki finst velgja með litla- fingrinum, hrært út í rjómann, sem er þeyttur, en má samt ekki vera stífþeyttur, sykur settur eftir smekk og ef til vill ofurlítill rauð- ur litur. Hrært hægt, í þar til það byrjar a.ð þykkna, þá er það sett með matskeið upp í appelsínu- mótin eða. körfurnar. Þegar það er næstum stíft, er appelsínuræm- unum stungið ofan í svo myndist hald. Þegar körfurnar eru bornar fram er fallegt að skreyta þær með þeyttum rjóma, sem litaður er o'rænn og sprautaður í leggi og blöð á búðinginn með smjörpapp- írskramarhúsi, þar eftir má strá skrautsykri yfir. Fallegt er að binda utan ufn körfurnar fjólubláu silkibandi (mjóu). Körfunnm er raðað á fat með og pappírspentudúkur hafð- ur undir. Frb. Helga Sigurðardóttir. M u n i 9. — — að gömul olíumálverk er gott að þvo úr heitri mjólk, sem þurkuð er af, þegar í stað. — — að mjólk brennur ekki víð, ef maður sýður fyrst vatn í pottinum, áður en hún er soðin í honum. — — að blómkál helst livítt í snðu, ef dálítið af liveiti er sett í vatnið. ---- að þegar fægja á kopar- ketil eða könnu, að fylla þau fyrst með heitu vatni og láta það standa í þeim dálitla stund. -----að silfurskeiðar verða gul- ar, ef eg'g eru borðuð með þeim. Þá er gott að nudda þær með ösku. Kona lögreglustjóri. Lögreglustjóri kvennadeildarinnar í lögregluliði Breta heitir Mary Allen. Mynd þessi var tekin at' henni í Berlín fyrir skemstu, er hún var þar til þess að kynna sjer starfsemi þýska lögregluliðs- ins. Er lögregluþjónn í fylgd með henni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.