Morgunblaðið - 23.02.1934, Page 6

Morgunblaðið - 23.02.1934, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ BÚMAÐflRBfiLKUR Sauðfjárrækt Norðmanna. Kjötframleiðsla þeirra er í hröðum vexti Frjettastofa hins norska land- bnnaðar sendi nýlega út yfirlits- skýrslu um sauðfjárrækt Norð- manna. Er fróðlegt fyrir íslenska bændur að fylgjast með í þeim málum. 8kýrslan er tekin eftir Overaae ráðunaut. Þar segir: Flestallar. sveitir lands vors eru vel fallnar til sauðfjárræktar. — Fjallahjeruðin hafa mikil og víð- lend beitilönd. Þá er fjörubeitin ekki lakari við sjávarsíðuna. Enda er það viðurkent, að sauðakjöts- framleiðsla er allri kjötframleiðslu bentugri fyrir okkur, þar eð sauð- fje þarf minst af aðkeyptu fóður- efni. Það er því eðlilegt, að sauð- fjárrækt vor aukist þegar menn eru komnir að raun um, að sauð- fjeð getur notfært sjer landkosti, sem annars koma að engum notum. Frá því árið 1907 hefir sauðfje fjölgað í Noregi um 350 þúsundir. Er sauðfjárstofn landsmanna nú 1.750.000. Helstu sauðfjárræktarhjeruðin eru: Rogaland, með yfir 300.000 sauðfjár, Hörðaland með 270.000, Sogn og Firðir með 200.000. í Norðurlandi eru 170 þús. sauðfjár og' á Mæri svipuð tala. A síðastliðnu hausti var slátað um 710.000 sauðfjár, fullorðnu og lömbum. Af því sláturfje notuðu framleiðendur sjálfir um 320 þús- und, en 390 þúsund komu á mark- að. Kjötið var selt nýtt af 350 þús. fjár, en af 40 þús. var kjötið saltað. j Það er því lítið um norskt salt- | kjöt á markaðinum. En saltkjötið kemur frá íslandi, sem kunnugt er. j Þaðan hefir á undanförnum árum I komið saltkjöt af um 120 þús. fjár. : En nú síðustu árin hefir sá inn- flutningur minkað niður í Um 90 þús. og á samkv. samningi að minka enn, svo árið 1937 megi ekki selja meira af saltkjöti frá íslandi en af 29 þús. fjár, fyrir hinn lækkaða toll. Alls er notað hjer í landinu um , 800.000 kindakjötsskrokkar. Aust- j urhjeruð landsins þurfa mestan innflutning af þessari matvöru. Til Oslo og Akerhus er t. d. flutt nú 157 þús. skrokkar á ári. Frá Rogalandi er t. d. aftur á móti útflutt til annara hjeraða um 90 þús. skrokkar og frá Hörðalandi, Fjörðum og Sogni samtals um 40 þúsund, Norðurlandi 35 þús., Mæri 16 þús. Agdafylki og Þrándheims- fylkin hafa nóg fyrir sig'. I í lok skýrslunnar talar ráðu- J nauturinn um það, að kjötsalan sje of ójöfn, of mikið af kjöti komi á markaðinn t. d. í Oslo haustmánuðina. Dreifa þurfi kjöt- innflutningnum þangað jafnara yf- ir mánuði ársins. 1 Innanlandsneysluna af kinda- kjöti heldur hann að hægt sje að iauka, svo markaður fáist fvrir um 2 miljónir fjár á ári. En fari framleiðslan fram úr því, sem : Norðmenn nota sjálfir, segir hann hægðarleik að koma afganginum á hinn enska markað. Hefja þarf rannnsóknir á plöntusjúkdómum og varnir gegn útbreiðslu þeirra. Samtaí víð C. Ferdínandsen, prófessor. Á fimtudaginn fór C. Ferdinand kartöfluuppskera landsmanna sen prófessor með „íslandi“ heim- j varð aðeinss 7 miljónir sekkja, en leiðis. Áður en hann steig á skips- j meðal uppskera er 12—13 milj. fjöl hafði blaðið tal af prófess- Það tjón var þó lítið í samanburði ornum. ; við tjón Þjóðverjá sumarið 1917. Hann sagði m. a.. Það var óvenjulegt votviðrasum- Jeg hefi haft mjög mikla á- J ar. Var reiknað út að kartöflu- nægju af því að koma. hingað og myglan hafi það ár valdið tjóni kynnast því sem hjer er að sjá, þar í landi, er nam 1000 miljónum jafnframt því, sem jeg hefi feng- ið nokkurn kunnleik á því mikla verkefni sem búvísindi eiga hjer óleyst, á mínu sviði, sem öðrum. En vitaskuld er ekki hægt að fá vitneskju um íslenska plöntu- sjúkdóma af eigin sjón, nema að litlu leyti með því að koma hing- að að vetri til. Ánæg'ja væri mjer að því, að koma hingað að sumri, til að geta kynst íslenskum gróðri alment, og íslenskum nytjajurtum sjerstaklega. Stærsta og merkilegasta verk- efnið á sviði sjúkdómsvarna nytja gullmarka. En mikið er hægt að draga úr skemdum af völdum myglunnar. Það fyrsta sem g'era þarf hjer, er að fá sem hraustust kartöfluaf- brigði, sem mest mótstöðuafl hafa gegn myglunni. Eftir reynslu ann- ara þjóða á öldinni sem leið, t. j d. íra, má gera ráð fyrir því, að hinn innlendi kartöflustofn sje sjerlega móttækilegur fyrir sjúk- dóm þenna. Enda hefir það sýnt sig, að hjer drepur myglan kart- öflugrasið alveg, gereyðileggur þáð. En venjan er, að af grasinu plantna er vafalaust kartöflusýki j rotna aðeins hlöðin og eyðilegg'j- sem hjer er mikið talað um. En ast, en stöngullinn stendur eftir. í raun og veru er hjer um fleiri en j Varnarlyf gegn kartöflumygl- einn sjúkdóm að ræða. Kreppulánasjóðurinn. Auglýstir hafa verið 2345 lánbeiðendur. Lánveitingar að byrja. Fram eru komnar 2345 lánbeiðn- ir til Kreppulánasjóðs, er aug- lýstar hafa verið um. Var gert ráð fyrir, að alls myndu lánbeiðn- ir verða um 2500, og má vera, að ívo margar sjeu enn ókomnar, að lánbeiðnir náni þessari tölu. Hefir sjóðstjórnin nú gert yfir- lit yfir eignir lánbeiðenda, og sundurliðað vfirlit yfir skuldir þeirra. Eignir þeirra eru samtals kr. 11.656.491. Skuldirnar hafa reynst ?em hjer segir. Skuldir með fast- rignaveði, sem /ekki koma til ^reina við lánveitingar úr sjóðn- um, að því leyti, að samningar nm afslátt á þeim verða ekki íerðir, eru samtals kr. 7.048.933. Skuldir með vafasömu veði eru kr. 157.561. En ótrygðar skuldir kr. 10.158.798. ' . Skuldir einstakra lánbeiðenda ;em eru úmfram eignir þeirra, lema samtals kr. 1.580.704. Kreppulánasjóður fær til um- •áða í reiðu fje 2% rrlúj. króna, sem er framlag ríkissjóðs. En talsvert af því fje fer til lánveit- ing'a til þeirra er lán fá úr sjóðn- nm, til að standast vexti og af- borganir af fasteignaveðslánum. En auk þess hefir sjóðurinn yf- , irráð yfir kreppulánaskúldabrjef- I um að upphæð samtals 9 miljónir króna. Þegar þess er gætt, að skuldir þær, sem koma til greina við samn- inga eru að upphæð (þ. e. ótrygð- ar og með vafasömú veði) kr. j 10.916.000, en af þeim skuldum er Jrúml. 1 V2 milj. kr. sem einstakir menn skulda umfram eignir sínar, er sýnilegt, að þessar 9 milj. kr. í skuldabrjefum nægja til þess að ' fullnægja þeim lánbeiðnum, sem komnar eru. Því gera má fyllilega ráð fyrir, ' að afskrifaður verði meginhlut- inn af þessari iy2 miljón kr. skuld- um, sem hvíla á mönnum umfram eignir þeirra. En auk þess fáist samning'ar um allverulegan afslátt af skuldarupphæðinni sem eftir Kartöflumyglan veldur miljóna tjóni. Hin illkynjaðasta og skæðasta kartöflusýki er sú, sem rjettnefnd, er kartöflumygla, því það er; j unni er fyrst og fremst hinn svo-: nefndi ,Bordeaux-vökvi‘ blásteins- jupplausn, er menn hafa notað hjer. | En eins hentugt í íslenskum stað- | háttum mun vera duft, (Bordeaux-, jduft), sem hefir sömu varn-; aráhrif og vökvi þessi. Dreif-L». m c i .* « arar, sem duftinu er dreift Mjolkurframleiðsla Iljer á landi mun það venjuleg- ast vera síðast í júlí eða fyrst í ágúst. Auk þess er það mjög mikila- virði, að kartöflugarðarnir sjem mjög vel hreinsaðir á haustin, þar lig'gi ekki kartöflur á dreif hjer og þar. Því í kartöflum helst myglan við til næsta árs, og er þá fyrir hendi, er hennar tími kemur, til að eyðileggja næstm árs uppskeru. Yfirlit er nauðsynlegt. En fullkomið yfirlit yfir plöutu- sjúkdóma þá, sem hjer eru, vantar- enn. Til þess að slíkt yfirlit fáist,. þarf rannsóknir sjerfróðra matraa, Væri mjer ánægja að því,. ef jeg gæti veitt aðstoð í því efni með því að nafngreina t. d. sjúk- dóma, ef mjer yrðu sendar sýkt- ar plöntur. En til þess að hjer verði um verulega haldgóðar varnir að ræða, þurfið þið að hafa sjerfróð- an mann, er fylgt getur öllu því er hjer gerist, og gert þær ráð- stafanir sem hægt er að gera til að verjast tjóni. 'Geta sjúkdómar í nytjaplöntum. bæði valdið uppskerubresti og' sýt ingu á húsdýrum er fóðruð eru með sýktu fóðri. Þá skilst mjer og að gera þurfi ráðstafanir til að verjast innflutu ingi erlendra plöntusjúkdóma, sem t. d. geta hæglega borist hingað' með mold, sem flyst með erlend- um plöntum sem hingað eru flutt- ar. — myglusveppur, sem sjúkdómi þeim ^' ^ handhægari Qg ódýrari) veldur. Það er þessi sjukdomur, ^ ^ ^ ^ ^ þarf rfð sem mestu tjóni hefir valdið hjer . ivokvann. Norðmanna. á landi úndanfarni ár. Svo mikið tjón hefir kartöflu- myglan g'ert hjer á Suð-Vestur- landi undanfarin sumur, að alveg er nauðsynlegt, að hefjast handa um varnir gegn tjóni af völdum hennar. Nú mega menn ekki halda, seg- ir prófessorinn, að hægt sje að útrýma þessari veiki. Það hefir okkur ekki tekist í Danmörku, og það hefir nágrannaþjóðum okk ar ekki tekist heldur. Árið 1927 gerði lcartöflumyglan svo mikinn usla í Danmörku, að er, af ótrygðum og vafas. um, þ. e. 9.4 milj. kr. trygð- Svo mikið verðfall var í smjöri' á hinum breska markaði um og Verjist kartöfluveikinni dag- J eftir áramótin, að smjörflutning- inn áður en hún gerir vart nr þangað frá nágrannalöndunum VÍð sig. ; minkaði að mun. Hefir þetta kom- Eins og mönnum er kunnugt,, ið mjög hart niður á dönskum, er mjög inikilsvert að varnarduft- bændum. Smjörverðið í heildsölu inu sje dreift um kartöflugarð- lækkaði þar um 66 aura á kg. Var inn á rjettum tíma. Danskir bænd smjörverðið í Kaupmannahöfn ur segja, að menn eigi að gera sjer seint í janúar 130 140 aura kg. að reg’lu, að dreifa varnarvökv- anum „daginn áður en myglan lætur á sjer bera“. En þá er að vita hvenær sá dagur kemur. — Hefir útvarpið danska gefið mönnum leiðbeiningar í því efni, með því að afla sjer upplýsinga um það, um leið og kartöflumygl- an gerir vart við sig einhverstað- ar. Því sje hún farin að „stinga sjer niður“, geta menn búist við þvi, að eigi megi bíða með varn Hve mikilli hundraðstölu af- skriftirnar nema, eða afsláttur sá, sem lánbeiðendur fá af skuldum sínum, er vitaskuld ekkert hægt _ að segja að svo stöddu. Því þarjað hafa yarnarlyfin við hendina, | mjólkurlítrann. Norskir bændur eru og háðir- verðlaginu á smjöri á heimsmark- aðinum. í norskri markaðsskýrslu frá janúar er sagt, að eigi sje- hægt að búast við hærra verði á útflutningssmjöri en 120 aura fyr- ir kg. En með því verðlagi fái bændur 6.6 aura fyrir mjólkur- lítrann, (undanrenningarlítri reikm aður á 2 aura). En með smjörverði því, sen® verið hefir í Notegi árið sem leið, arráðstafanirnar. Því verða menn ! hafa bændur fengið 10 aura fyrir segja verður sjóðstjórnin að taka upp samninga fyrir hvern einstakan fyrir sig. Því samkv. reglugerð sjóðsins á að haga lánveitingum og afskriftum skulda þannig, að bændur, sem lán fá úr sjóðnum, hafi ekki þyngri skuldabagga eft- ir, en svo, að þeir geti rekið at- vinnu sína á heilbrigðum grund- velli og staðið í skilum með skuld- ir þær sem eftir eru. ® til þess að geta notað þau undir1 Þ. 15. febrúar var lagaákvæð- eins og frjettist um að myglan hafi sýnt sig’ í nærsveitum. Er þá nefnt tvent, sem menn fyrst og fremst eiga að gera til að verjast kartöflumyglunni. Að fá sjer nýtt og sem ómóttækileg- ast afbrigði til útsæðis, og hafa duft eða vökva, við hendina, til að dreifa um grasið, þegar sá tími kemur, að menn geta búist við að myglan fari að gera usla. unum um smjörblöndun i smjör- líki breytt. Áður átti að blanda 7% af . smjöri í smjörlíkið, en þessi smjörhluti var hækkaður í 9%. Með þessum aukna smjör- skamti í smjörlítið eykst skamtur- inn um 80.000 kg. á mánuði. Talið er óráðlegt fyrir norsks bændur, eins og nú er ástatt, að auka mjólkurframleiðslu sína.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.