Morgunblaðið - 07.03.1934, Blaðsíða 1
Viknbl&B: feafold.
21. árg., 55. tbl. — MiSv'kudaginn 7. mars 1934.
ísafoldarprentsmiSja h.f.
GAMLA BÍÓ
irfðssirð dr. Mabúse.
Stórfenglég levnilögreglutalmynd í 15 þáttum, eftir Thea
v. Harbou, tekin undir stjórn Fritz Long sem áSur stjórnaði
toku myndanna Völsungasaga — Metropolis — Njósnarar —
M — og nó þeirri stærstu af þeim öllum ErfSaskrá dr. Mabú-
se, sem hefir kostað yfir 2 miljónir krónur að taka.
Aðalhlutverkin leika:
Rud. Klein Rogge. Gustav Diéssl. Otto Weraicke.
Afar spennandi mynd frá byrjun til enda.
Börn yng'ri en 16 ára fá ekki aðgangv
Öllum þeim, sem á einn og annan hátt sýndu okkur velvild
og samúð í veikindum og viS dauða Gunnars sál. Friðfinnssonar
og heiSruðu útför hans með nærveru sinni, vottum viS innilegt
þakklæti.
Foreldrar og systkini.
Jarðarför systur minnar, Ólafar Einarsdóttur, fer fram frá
dómkirkjunni fimtudaginn 8. mars og byrjar með kveðjuathöfn
á heimili hennar, Skólastræti 1, kl. 1 síðd,
Fyrir hönd ættingja og vina.
Elín Einarsdóttir.
Útför Friðþjófs sonar okkar fer fram frá Fríkirkjunni í
Hafnarfirði fimtudaginn 8. mars.kl. 2y2 eftir hádegi.
Kransar afbeðnir.
Þórunn og Jóhannes Reykdal.
lorðieBdingaBöt
að Hótel Borg annað kvöld, fimtudaginn 8. þ. m., byrjar
með borðhaldi kl. 8 síðd.
Þingeyingar, Eyfirðingar, Skagfirðingar, Húnvetning-
ingar, mætið gömlum sveitUngum og sýslungum og kynn-
ist nýjum. —
Þetta á að verða fjölmennasta mót, sem haldið er á
vetrinum.
Áskriftalistar liggja frammi í versluninni „Havana“,
Austurstræti 7 og að „Hótel Borg“, þar sem aðgöngu-
miðar verða einnig seldir. —
Byggingarsamvinnufjelag Reykjavíkur.
Úlboð.
Þeir, sem vilja gera tilboð í byggingarvörur geta feng-
ið vöruskrá og aðrar upplýsingar hjá Þorláki Ófeigssyni,
Laugaveg 97. Sími 3997.
LEIIFJEUIí EETUlflUI
Á morgun (fimtudag)
kl. 8 síðd.
.Maður íjq i ona'
Aðgöngumiðar í Iðnó
í dag kl. 4—7, á morg-
un frá kl. 1.
(27. sinn).
Sími 3191.
Lækkað verð
Hljómsveit Reykjavíkur.
Meyiaskemman
leikin í kvöld klukkan 8.
Aðgöngumiðar frá kl. 1.
lieldur fund næstkomandi fimtu-
dag kí. 8i/2 í Oddfjelagahúsinu.
llagsmunamál Verslunarstjett-
arinnar.
Kristján G. Gíslason hefur um-
ræður.
Stjórn’n.
er fresfað
til næstkomandi miðviku-
dags 14. þ. m.
STJÓRNIN.
Nýja Bið
Skylda njósnarans.
Frönsk tal og liljómleyni-
lögreglukvikmynd.
Aðalhlutverk leika
André Luguet.
Marcelle Romée og Jean Gabin
Myndin sýnir snildarvel
leikna og spennandi saka-
málasögu sem fer fram í
skug'gahverfum — skemtistöð
um og lögreglustöðvum Par-
ísarborgar.
Aukamyndi :
Birnir og bíflugmr.
Silly Symphoni teiknimynd
í 1 þætti.
Böra fá ekki aðgang.
Sími 1544.
Vandðð sílrikt steinhús
á ágætum stað í bænum, er til sölu.
Húsið gefur af sjer árlega 6360 kr. Verð 57000 kr.
Otborgun ca. 30 þúsund.
Tilboð merkt „Vandað hús“ sendist A. S. í.
RANK’S
„Layers Mash“ (mjölblanda)
gefur flest, best og stærst
egg. —
Biðjið um RANK’S því það
nafn er trygging fyrir vöru-
gæðum.
— Alt með Eimskip. —
Húseign
Steinhús á góðum stað í bæn-
; um. 10 X 10 m. til sölu.
! Upplýsingar á skrifstofu Lár-
j usar Fjeldsted hrmflm, Hafnar-
stræti 19. Sími 3395.
Útsala
byrjar í dag og stendur nokkra daga.
Mörg hundi'iiö plötur
sem kostuðu 4,75, verða seldar á 1.50.
Einnig grammófónar sem kostuðu áður 60—-70 krón-
ur, kosta nú 30—40 krónur.
Einnig orgel með lækifærisverði.
þessa daga. 10% af öllum öðrum vörum.
Komið meðan mestu er ár að velja*
ioar
Hljóðfæraverslun — Lækjargötu 2.