Morgunblaðið - 07.03.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.03.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Fjárhagsafkoma ríkissjóðs árið sem leið. r Utdráttur úr yfirlitsskýrslu •j c Asgeirs Asgeirssonar fjár- málaráðherra. Ásgeir Ásgeirsson forsætis- og fjármálaráðherra gaf í gær i útvarpinu „Yfirlit um fjárhag ríkissjóðs á árinu 1933“. Hann gat þess í upphafi máls síns, að þar sem fjárlagaþing yrði ekki kvátt saman fyr en síðara hluta þessa árs, teldi hann rjett að gera þjóðinni nú þegar nokkra grein fyrir afkomu ríkissjóðs á hinu liðna ári. En þar sem-' ekki væri kostur and- svara af hálfu þeirra, er þess kynnu að telja þörf, myndi hann fella niður almennar hugleið- 0 ingar og að mestu láta tölum- ar tala. Þá gat ráðherra þess, að út- og innborgunum ríkissjóðs fyrir 1933 væri ekki að fullu lokið^ fyr en í lok þessa mánaðar og, yrði því skýrsla sín til bráða- birgða. En þó myndi hin endan- lega niðurstaða verða mjög á- þekk yfirlitinu. Skattar og tollar: (f þús. króna). Áætl. Innk. Fasteignaskattur 330 378 Tekju- og eignask. 800 1517 Lestagj. af skipum 40 44 Aukatekjur 550 594 Erfðafjárskattur 45 36 Vitagjald 400 484 Leyfisbrjefagjald 10 32 Stimpilgjöld 375 401 Skólagjöld 20 13 Bifreiðaskattur 100 362 Útflutningsgjald 800 941 Áfengistollur 500 588 Tóbakstollur 1000 1222 Kaffi- og sykurt. 975 1088 Annað aðflutningsgj. 200 68 Vörutollur 1300 1701 Verðtollur 1100 1609 Gjald af innl. tollv. 150 214 Skemtai^skattur 100 Veitingaskattur 50 þús. kr., vegna aukins innflutn- ings, einkum á byggingar- og framleiðsluvörum. Verðtollur hækkaði um 900 þús. kr., sem stafar af aukpum innflutningi og viðbótarverð- tolli. Gjald af innlendum tollvör- um hækkaði um 90 þús. k*\, sem stafar frá tolllagabreytingu. Rekstrarafkoma ríklsstofnana. Eftirtaldar ríkisstofnanir gáfu rekstrarhagnað sem hjer segir (talið í þús. kr.) : Póstsjóður 80 þús. Síminn 375 — Víneinkasala 570 — Tóbakseinkasala 556 — Viðtækjasala 175 — Prentsmiðja 70 — landhelgisgæslan 216 þús., vinnuhælið á Litla-Hrauni 35 þús. og varalögreglan 340 þús.1 kr. Strandferðakostnaður varð miklu minni en árið áður. Til atvinnubóta var varið 342 þús.,1 en fjárveiting 350 þús. Jarða- bótastyrkur fór 120 þús. fram úr áætlun. Berklavarna-kostnaður fór 345 þús. kr. fram úr áætlun; eru þessi útgjöld nú nál. 1 milj. kr. Heildarútkoman á árinu verð- ur því, sem hjer segir: Tekjur kr. 13.308 þús. Gjöld kr. 13.083 — Kr. 1.835 þús. En rekstrarhalli varð hjá þess- um stofnunum: Útvarpi 100 þús. Vjelsmiðju 35 — Rekstrarhagnaður símans varð 110 þús. hærri en á'rið 1932, víneinkasölunnar 100 þús. kr. lægri. Tekjur Tóbakseinkasöl- unnar hækkuðu um 210 þús. og eru um 100 þús. af því gengis- gróði. Samanlagðar heildartekjur skatta og tolla ríkissjóðs svo og ríkisstofnana árðu á árinu 13 milj. 308 þús. kr. og er það um 21/2 milj. kr. hærri tekjur en árið 1932. GjÖld: (I þús. króna). Mism. kr. 224 þús. sem verður tekjuafgangur á rekstrarreikningi ársins. En á sjóðsyfirlitinu — þ. e. mqninum á inn- og útborgun- um — hefir orðið kr. 1 milj. 034 þús. greiðsluhalli. Skuldir ríkissjóös. Þessi ný lán voru tekin á ár- inu: Hjá Barklays-t. ea. 1.350 þús. Til brúargerða 200 — Kr. 1.550 þús. Þar frá afborganir 1.000 þús. Tolltekjur alls 11 milj. 150 þús. Og hafa þá verið dregin frá innheimtulaun 24 þús., endur- greiddur tollur 135 þús. og auknar eftirstöðvar af tekju- skatti 140 þús. kr. Skattar og tollar gáfu 1933 rúml. 2 milj. króna meiri tekj- ur en árið 1932, sem var eitt hið erfiðasta ár, sem yfir landið hefir komið. Tekjuhækkunin kom einkum fram í þessum lið- um: Tekju- og eignaskattur hækk-i aði um rúmar 150 þús. kr., var hann innheimtur með 40% á- lagi. Bifreiðaskattur hækkaði um 130 þús., vegna breyttrar lög- gjafar. Tóbakstollur hækkaði um tæp 200 þús. Vörutollur hækkaði um 470 Áætl. Greitt V extir 1406 1650 Borðfje konungs 73 61 Alþ.k. og yfirsk. L.r. 233 308 Til ríkisstjórnarinnar 394 418 Dómg. og lögreglust. 922 1588 Sameiginl. emb.kostn. 211 260 Læknsk. og heilbr.m. 618 693 Vegamál 926 1132 Samgöngur á sjó 608 666 Vitamál og hafnag. 352 361 Kirkjumál 364 424 Kenslumál 1263 1292 Til vís. bókm. og list. 171 168 Til verkl. fyrirtækja 1912 1964 Til alm. styrktar.st.s. 868 1171 Eftirl, og styrktarf. 249 235 Óviss útgjöld 150 185 Heimildir 38 Sjerst. 1., fj.aukl. og þ.ál. 463 Skuldaaukning kr. 550 þús. Allar skuldir ríkissjóðs voru í árslok 1933 kr. 41.127.545.85. Þessu næst skýrði ráðherra frá þeirri breytingu, sem feng- ist hefir á lánskjörum enska lánsins frá 1921, en frá þessu er skýrt í sjerstakri grein. Verslunarjöfnuður og baknaskuklir. Þá gat ráðherra þess, að verslunarjöfnuðurinn á árinu hafi verið hagstæður, en greiðslujöfnuðurinn óhagstæður I árslok 1932 voru erlendar lausaskuldir bankanna 345 þús sterlp., en 390 þús. sterlp. í árs- lok 1933, eða um 1 milj. kr hærri. Væri því augljóst, sagði ráðherra, að halda yrði áfram gjaldeyris- og innflutningS' hömlum um ófyrirsjáanlegan tíma. Guðmundur Friðfónsson Ölöf í Ási. er einn af þjóðlegustu og bestu skáld- um íslensku þjóðarinnar. Eitt af fyrstu verkum hans, og líklega það, er mest umtal hefir vakið, er skáldsagan Hún fekk ómilda dóma er hún kom út, en nú munu flestir viðurkenna hana sem ágætis ritverk og eitt af því besta er Guðmundur hefir skrifað í óbundnu máli. Nokkur eintök eru til í bóka- verslunum. 300 króna verðlaun. Jeg undirritaður heiti hjer með 300 króna verðlaunum þeim karli eða konu er getur gefið og gefur upplýsingar um seðlahvarfið í Útibúi, Landsbankans í Reykjavík, er leitt geta til þess að upplýsa það að fullu og öllu.. — Upplýsist málið innan mánaðar hjer frá hækka jeg' verðlaunin upp í 500 krónur. Reykjavík, 7. mars 1934. Ingvar Sigurðsson. Happdrætti Háskóla Islands. Síðustu forvöð að tryggja sjer happdrætt- ismiða fyrir 1. drátt. Dregið verður 10. mars. Síðasti söludagur 9. mars. Yfirlýsing. Gjöld samt. kr. 13 milj. 083 þús. Af umframgreiðslum á 11. gi. (dómgæsla og lögreglu- stjórn) eru þessar helstar: Skrifstofukostnaður tollstjóra 18 þús., lögreglustjóra 10 þús., tollgæsla 47 þús., skrifstofu- kostnaður sýslumanna 25 þús., f Tímanum, sem út kom í gær, er sagt frá því, að íslandsbanki eða Útvegsbankinn hafi gefið mjer eftir 27 þús. króna ábyrgð. Þetta eru tilhæfulaus ósannindi. Jeg hefi aldrei, hvorki beinlínis nje óbeinlínis fengið neina eftir- gjöf á skuldum mínum eða ábyrgð- um hjá íslandsbanka, Útvegsbank- anum eða nokkrum öðrum banka. j Reykjavík, 6. mars 1934. Ólafur Thors. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Áheit frá Sig. Þorv. 3 kr. Kærar þakkir. Ól. B. Björnsson. Iðnaðarmannafjelagið íReykjavík. fundur verður haldinn í Baðstofu fje- lagsins á morgun, ,fimtudaginn 8. þessa mánaðar kl. 8y2 síðd. Pundarefni: 1. Lagabreytingar (Laganefnd skilar áliti). 2. Um upptöku í Landssamband iðnaðarmanna. 3. Önnur mál. Stjómin. Sterku ódýru pvottabalarnir komnir aftur. Einnig gasolíuvjel- arnar á kr. 7.50. Versltmin AMBORG Lökk, allskonar. Titanhvíta. Zinkhvíta. Fernis. Ternentína. Penslar. Mðln ng & lárnvörur Laugaveg 25. Sími 2876. Takið eflir. í öðrum löndum t. d. Danmörku hefir það færst mjög í vöxt, að láta gleraugna „Experta“ fram- kvæma alla rannsókn á sjónstyrk- leika sínum. Þessar rannsóknir eru fram- kvæmdar ókeypis. Til þess að spara fólki útgjöld, framkvæmir gleraugna „Expert“ vor ofan- greindar rannsóknir, fólki aS k ostnað ar lausu. Viðtalstími frá kl. 9—12 og 3—7. F. A THIELE. Austurstræti 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.