Morgunblaðið - 23.03.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.03.1934, Blaðsíða 1
GAM LAíÐÍÓ <. Bros gegnum tðr. Sýnd í síðasta sinn. Þakka rajer sýnda vinsemd, á fimtugsafmæli mínu. Alexander Jóhannesson. Elsku litla dóttir okkar, Ingibjörg, andaðist í dag. Hafnarfirði, 22. mars 1934. Ingibjörg og Sigurður Þórólfsson. Ástkær faðir minn, Kristján Kristjánsson, skipasmiður á Bíldudal, andaðiflt að heimili sínu, 16. þ. m., 79 ára að aldri. Fyrir hönd móður minnar, systkina og annara aðstandenda. Hjálmfríður Kristjánsdóttir. ■W——nWrfXll»'TT»IIT"'——WT—M—IWWII»1 u «l> Jarðarför föður okkar, Guðmundar Sigurðssonar frá Grund- .arfirði, sem dó á Landspítalanum, sunnudaginn 18. þ. m., fer fram frá Dómkirkjunni á morgun kl. 1. Kristín Guðmundsdóttir, Sveinsína Guðmundsdóttir. Illllttr I.F.LM. Söngstjóri Jón Halldórsson. ■ • • SamsUngnr með aðstoð yngri deildar fjelagsins, Karlakórsins K ,F. (alls 65 menn) í Gamla Bíó, sunnudaginn 25. þ. m. kl. 3 síðdegis. Einsöngvari Pjetur Á. Jónsson, óperusöngvari. Undirspil ungfrú Anna Pjeturss. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar. Prvdileo húseign alveg ný, á sólríkum og' skemtilegum stað, (austur af Hljómskála- garðinum), er til sölu. — Væntanlegur kaupandi sendi nafn og beim- ilisfang tíl Á. S. í., merkt: „Sólrík Villa“. Rúðugler höfum við ávalt fynrliggjandi, útvegum það einnig beint frá Belgíu. Eggert Kristjánsson & Co. Nýja Bíó| Kátir karlar. Ljómandi skemtileg sænsk .kvikmynd, gerð eftir leikriti „Söderkaka“. Kátu karlana leika: Gideon Wahlberg og Edvard Persson. • í mynd þessari birtist ósvikin sænsk gletni bg fjör, eins og það hefir birst í bestu sænskumbók- ' mentum,. söng\mmogþjóð- - lífii Myndin gerist í gaiala bæjarhlutanum í Stokk- hólmi. Lögin í myndinni hafa verið sungin um öll Norðurlönd, ekki síst „Jag kommar i kváll under balkonen“ og „Uti álsk ande hjártan ár det vár“ Tilkynning ECaffi & Conditori, Laugaveg 5, hefir eftirleiðis opið til kl. 1114 á hverju kvöldi. Kaffí, Súkkulaði, The, Ö1 Citron, Soda, Mjólk heit og köld í glösum. Vindlar, Vindlarrillos, Ciga- rettur. — Lipur og fljót afgreiðsla. Engin ómakslaun. Þakka hjartanlega samúð og vináttu við fráfall og jarðar- för mannsins míns, Kristins Sigurðssonar, bryta. Jóhanna Guðlaugsdóttár. Fjelög þ|óðemissinna halda dansskemtun í Oddfellowhúsinu- sunnudaginn 25. þ. m., kl. 21. — Húsinu lokað kl. 22.30. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins, laugardaginn kl. 17—19 og sunnudaginn kl. 13—15. Fjelagar mætið í búningum. • Kvenskór nýjasta tíska. Nýkomið mikið úrvalsmekk- legir og sjerstaklega þægi- legir. Stefán Gunnarson Skóverslun, Austurstræti 12. Allir þurfa að fá nægilegt vitamín, sjerstaklega þó börnin. í hakstur er sjálfsagt að kaupa Bláa borðann. Ólivenerað smjörlíki er það eina trygga í allar fínar kökur. Altaf er hann bestur------------------------- Aðalfundur i Fjel. útvarpsnotenda verður haldinn í Varðarhús- inu, miðvikudaginn 28. þ. m., kl. 8%. Dagskrá: 1. Kjósa nefnd til þess að breyta lögum fjelagsins. 2. Tilnefning 6 fulltrúa- efna í útvarpsráð. 3. _ Stjórnarkosning og að- alfundarstörf, samkv. fjelagslögum. Stjórnín. R$ sending af kjólum verður tekin upp í dag. — Verðið lágt. * b/> Nýi Basarinn $ 4- Hafnarstræti 11. Sími 4523^^%^ '<L 9^ <?<$, %• - Munið A.S.I. Blái borðinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.