Morgunblaðið - 23.03.1934, Blaðsíða 5
«
Skipbrotsmennirnir
frá „Tjeljuskin“.
1 meira en einn mánuð hafa
■skipbrotsmennirnir frá „Tjelju-
skin“, næstum eitt hundrað að
tölu, hafst við á ísnum norðan
við Síberíu. Dag frá degi vaxa
þeir erfiðleikar, sem þeir eiga
við að stríða, og líkurnar fyrir
^því, að þeim verði bjargað, verða
stöðugt minni.
Prófessor Schmidt
forstjóri leiðangui’sins.
Eins og kunnugt er, sökk
„Tjeljuskin“ í Norðuríshafinu
:um miðjan febrúar. ,,Tjeljuskin“
var ekki ísbrjótur, eins og stund
um hefir verið sagt í skeytum.
Skipið var í rauninni feiknastór
flatbotna prammi, smíðaður til
siglinga í íshafinu. ,,Tjeljuskin“
var smíðaður af Burmeister &
Wain í Höfn. í júní í fyrra tóku
..Rússar við skipinu og 7- ágúst
;lagði það af stað frá Archang-
elsk. Það hafði meðferðis alls
.konar varning til rússnesku
stöðvanna á norðurströnd Síber-
íu. Enn fremur hafði það eina
flugvjel.
„Tjeljuskin” átti að sigla norð
vausturleiðina til Vladivostok. —
Flugvjelar og loftskeytastöðvar
.áttu að leiðbeina skipinu. Var
búist við, að „Tjeljuskin“ gæti
þannig stöðugt fundið autt vatn
alla leiðina. Foringi leiðangurs-
ins, Otto Schmidt, vænti sjer
vmikils af þessari för.Hann bjóst
vnð, að reglubundnar sjóferðir á
norðausturleiðinni (fyrir norðan
.Evrópu og Asíu) gætu hafist
innan tveggja ára.
En ferð „Tjeljuskins“ tókst
ækki eins vel og próf. Sehmidt
hafði búist við. Snemma í haust
lenti skipið í miklum ís, og í
Kort, er sýnir hvar ísbrjóturinn
;sökk og hvar mennirnir eru að
hrekjast í ísnum.
september sat það fast í ísnum
norðan við Beringssundið. Rúss-
neskir flugmenn reyndu þá ár-
angurslaustað bjarga skipsmönn
unum. Síðan hefir „Tjeljuskin“
borist fram og aftur með ísnum,
þangað til skipið liðaðist í sund-
ur í milli ísjakanna um miðjan
febrúai’. ,,Tjeljuskin“ var þá á
milli Wrangeleyjarinnar og Ber
ingssundsins, h.u.b. 130 km. frá
norðurströnd Síberíu.
Einn af skipvei’jum druknaði
en allir hinir bjöi’guðust á ísinn,
101 að tölu, þ. á. m. 10 konur og
2 börn, annað þeiri’a aðeins
fjögra mánaða gamalt. Miklu af
matvælum, timbri og loftskeyta-
tækjum var bjargað upp á ísinn.
Skipbrotsmenn reistu nú fimm
timburskýli og loftskeytastöð á
feikna stórum ísjaka og hafa
hafst þar við síðan. — Strax
voru gerðar víðtækar ráð-
stafanir til þess að hjálpa fólk-
inu frá „Tjeljuskin“. Hunda-
sleðaleiðangrar voru gerðir út
frá Kap Wellen. í lok febrúar
lagði gufuskipið „Smolensk“ af
stað frá Vladivostok, og um
svipað leyti var annað gufuskip
„Stalingrad“ seixt af stað frá
Petro-Pavlovsk á Kamtsjaka. —
Bæði þessi skip hafa flugvjelar
með sjer og eiga að í'eyna að
bjarga skipbrotsmönnunum. —
Enn fremur hafa margir af dug
legustu flugmönnum Rússa ver-
ið sendir til Kap-Wellen. En
óhagstætt veður hefir tept sleða-
leiðangrana, gufuskipin hafa
tepst vegna íss og stórhríðar
hafa viku eftir viku hindrað
flugferðir.
Skipbrotsmennii’nir voru því
farnir að örvænta um hjálp,
þegar þeir 5. þ. m. heyrðu alt í
einu mótordyn í lofti og sáu
stói’u rússnesku flugvjelina A.
N. T. 4 nálgast ísjakann. Flug-
mennirnir Lapidefski og Peti’of
stjórnuðu þessai’i flugvjel. f 40°
frosti höfðu þeir flogið frá Kap
Wellen til ísjakans. Þeim tókst
vel að lenda á jakanum. Þeir
komu með ný matvæli handa
skipbi'otsmönnunum, og flugvjel
þeiri'a var svo stór, að þeir gátu
tekið allar konurnar, 10 að tölu,
og börnin tvö með sjer. Þeir
flugu með þau til Kap Wellen.
Bæði konurnar og börnin voru
hættulega veik af skyrbjúg. —
Bjöx’gunin kom því svo að segja
á síðustu stundu, segir prófessor
Schmidt.
Ferð þessara tveggja flug-
manna hefir vakið almenna að-
dáun og er alment talin einstakt
afreksverk, ekki síst, þegar þess
er gætt, að lendingarsvæðið á ís-
jakanum var bæði lítið og hruf-
ótt.
Nú eru 89 skipbi’otsmenn eftir
á ísjakanum, og þeir eru í alvar-
legri hættu staddir.Sumir þeirra
eru veikir af skyrbjúg.Jakinn er
á reki suðaustureftir, þar sem
sjóririn er heitari. Jakinn verður
j dag frá degi minni. Upphaflega
var hann 800 m. að þvermáli, en
ei i>ú aðeins 300 m. — Stórar
[ spi’ungur hafa myndast í jak-
MOKGITKBLAÐTÐ
Landsfaadur öænda-
Afreiðsla mála.
Fimtudaginn 15. mars voi’u
þessar tillögur samþyktar:
Tillaga frá framleiðslunefnd:
„Landsfundur bænda þkoi’-
ar á stjórn Biinaðarfjélags ís-
lands að leggja fyrir næsta Bún
aðarþing, tillögur um, að safn-
að verði í eina heild, lýsingum
að staðháttum í hverju hjer-
aði landsins, er hafa mætti til
stuðnings ákvörðunum til lun-
bóta landbúnáðinum“.
Till. frá Jóni H. Þorbergssyni:
„Fundurinn skorar á ríkis-
stjórniria að leggja fyrir næsta
Alþing frumvarp til lag'a um
nýbýli. Sömuleiðis frumvarp til
laga um byggingu og ræktun
nýbýlahverfa, sem ríkið kosti“.
Eignarrjettur jarða.
Þessar tillögur voru samþ.:
1. „Landsfundur bænda skor-
ar á Alþingi og ríkisstjórn að
hætta sölu þjóð- og kirkjujarða
nú þegar“.
2. „Aðstaða til óðalsrjettar
sje með lögum veitt þeim mönn
um, sem geta skilað jarðeigri-
um í hendur erfingjum skuld-
lausum, þarinig, að eigriin falli
óskift til fyrsta erfingja, nieð
þeim kvöðum, sem gerðar kunna
að verða um athvarfsrjett
annara erfingja til ’jarðarinn-
ar“..
Einnig voru samþ. þessar till.:
„Landsfundur bænda vítir
það, að fulltrúar bænda á Al-
þingi liafa nú tvö síðustu þing
svæft í nefnd frumvarp til laga
um erfðafestu á ábúðarjörð-
um“.
„Landsfundur bænda lítur svo
á, að það sje móti eðli og hugs-
unarhætti íslenskra bænda, að
stefna bei’i að því, að ríkið
eignist allar jai’ðéignir í land-
inu, en telur hinsvegar, að
rækilega löggjöf þurfi að setja,
er hamli því að komandi kyn-
slóðir þurfi að kaupa 'ábýli sín
með óeðlilegri verðhækkun,
hvort sú verðhækltun er fram
komin fyrir aðgjörðir jarð-
eigenda eða ríkisins' ‘.
ann. Fyrir skömmu kom stór
sprunga einmitt á þeim stað, þar
sem eldhúsið stóð. Skipbrots-
mennirnir mistu þar meira
en helminginn af matvælaforð-
anum.Þess verður því ekki langt
að bíða, að þá skorti matvæli.
— Lapidefski í’eyndi fyi’ir
skömmu að fljúga aftur til skip-
brotsmanna. En svo skall á stór-
hríð og vjelin bilaði. Eftir átta
klst. flug varð hann að snúa
aftur til Kap Wellen. Nú er talið
víst, að flugvjelar geti ekki leng
ur sest á ísjakann. Eina björgun-
arvonin virðist því vera sú, að
ísbrjótnum „Krassin“ takist að
bi’jótast í gegnum-ísinn, áður en
það verður of seint. Eins og
kunnugt er, bjai’gaði „Ki’assin"
nokkrum fjelögum Nobiles, þeg
ar loftskipið ,ítalia‘ fórst skamt
frá Spitsbergen. En ,,L<rassin“
er nú til viðgerðar og óvíst hve
nær hann kemst af stað.
Höfn, 12. mars 1934.
P.
1. Fundurinn beiriir því til
ríkisstjói’nar og Alþingis: |
Að hann telur þess mikla nauð- j
syn, að „LÖg um tilbúíon á- ;
brirð (nr. 52, 7. maí 1928 og
nr. 12, 6. júní 1931) verði
enn íramlengd um tveggja
ára skeið eða lengur.
Að áætlað verði í fjárlögum
það fje, sem til þess þarf,
að gl’eiða flutning áburðar-
ins frá útlöndum til hafna
hjer á landi, syp hægt sje
að selja harin þar, því vei’ði,
er takmarkast af innkaups-!
verði hans erlendis og eðli-
legum verslunarkostnaði
innanlands.
Að áburðareinkasölu ríkisins
verði sjeð fyrir ái’legu rekst
ursfje, svo komist verði
hjá því að kaupa áburðinn
gegn víxlum eða á annan
óhagstæðan hátt.
2. Fundurinn beinir því til Bún-
aðarfjelags íslands, að gefa út
strax fyrir komandi vor, sem
ýtarlegastar leiðbeiningar um
g'erð og býggingu þvaggryfja og
ábúrðai’húsa, og láta trúnaðar-
mönnum sínum í tje öll þau
gögn, er mega verða til þess,
að þeir geti leiðbeint sem best
á þessu sviði“.
Landssambandið.
Þá var landssambandsmálið tek-
ið fyrir á ný:
Davíð Þorsteinsson, Uuðmund-
ur Jónsson, Jón Hannesson,
Björn Birnir og Hafsteinn Pjet-
ursson fluttu syohlj. tillögu:
„Landsfundur bænda ákveð-
ur, að kjósa 7 manna nefnd,
er fylgi fram málefnum fund-
arins, kveðji til næsta landsfund
ar og leggi fyrir þann till. um
framtíðai’starfsemi þessara sam
taka. Tillögur nefndarinnar
skulu lagðar fram heima í hjer-
uðum áður en fulltrúar eru
kosnir“.
Eftirfarandi viðaukatill. var og
samþ. með samhlj. atkvæðum:
„Fundurinn skorar á Búnað-
arfjelag íslands ‘að styrkja all-
an undirbúning að stofnun
landssambands ísl. bænda“.
, Þá voru og kosnir 7 menn í
undirbúningsnefnd landssam-
handsins, og hlutu þessir kosn-
ingú: Ólafur Bjarnason, Braut-
arholti, Kolbeinn Högnason,
Kollafirði, Gestur Andrjessori,
Hálsi, Björn Birnir, Grafarholti,
síra Eiríkur Albertsson, Hesti,
Sigurgrímur Jónsson, Holti og'
Guðmundur Jónsson, Hvítárbakka.
Föstudaginn 16. mars voru þess
ar till. samþyktar:
Afurðasalan.
Eftirfarandi till. voru samþ.:
1. „Landsfundur bænda skoi’-
ar á samvinnuf jelögin' og
bætídur landsins að gera alt
sem auðið er til þess að draga
úr kostnaði við framleiðslu
landbúiiaðarafurða, lækka dreif
ingarkostnaðinn og alt það er
lýtur að því að gjöra. fram-
leiðsluvörumar markaðshæfar.
Fundurinn leggur áherslu á, að
fjelögin geri ýtai’legar tilraun-
ir til hækkunar á afui’ðavei’ði
bænda til samræmis framleiðslu-
kostnaði, því skorar fundurinn
5
á Alþingi að setja lög', fjelpg-
unum til styrktar, til að ná
þessu takmarki, þar sem úkveð-
ið sje að skipuð sje nefnd til
þess að koma á föstum. lands-
samtökum um þetta mál, líkt
og Norðmenn liafa gjört hjá
sjeU-
2. Gerð sje þegar af ríkis-
ins hálfu ýtai’leg markaðsleit,
fyrir landbfmaðarafurðir, og aje
framvegis veittur til þess nægi-
legur fjárhagslegur styi’kur úr
i’íkissjóði“.
3. Fundurinn skorar á rík-
isstjórniria að veita ekki inn-
flutningsleyfi á neinum þeim
framleiðsluvörum landbúnaðar-
ins sem nóg er framleitt af í
landinu sjálfu.
Fyrning verslunarskulda.
„Fundurinn skorar á Al-
þingi að g'jöra þá breytingú á
lögum um fyrning skulda: '
1. að verslunarskuldir fyrriis*
jafnt fyrir það þó viðsiíti
lialdist.
2. Að styttur verði fyrningar-
frestur á verslunarskuldum
í 2 ár.
3. Ennfremur að ekki verði
leyfilegt að reikna vexti af
verslunarskuldum* ‘.
Fátækramál.
1. „Landsfundur bænda skor-
ar á Alþingi að binda fram-
færsluSkvldu við dvalarsveit“.
2. Landsfundur bænda skor-
ar á þing og stjórn að Ijetta að
öllu levti af sveitum landsins,
framfærsluskyldu fólks í kaup-
túnum og kaupstöðum, og ef
það telst eltki fært, þá a. iÁ. k.
að framfærslusveit sje aldrei
skylt að giæiða lxærri framfærslu
styrk til dvalarsveitar en
framfærsla liefði kostað
framfærslusveit heima fyrír.
Ennfremur vill fundurinn skora
á þessa aðila, að breyta fá-
tf^kralögum í það horf, að_
framfærsla 60-ug’s fólks hvíli
algjörlega á dvalarsveit, fyrst
fátækraflutningur sje afnum-
inn á því fólki (sbr. stjórnar-
ráðsúrskurði) eða að ríftið
greiði þann liluta er framfímrslu-
sveit ber að greiða samkv. fyrri
lögum“.
Þá kom fram tillaga frá Páli
Stefánssyni og Jóni II. Þorborgs-
syni:
„Landsfundur bænda. skorar
á Alþingi 1934 að veita Búnað-
arþingi rjett til þess að kjósa
stjói-n Búnaðarfjelags fslands".
Nú liöfðu fundarmenn saméigiri-
lega kaffidrykkju á Hótel Borg,
og' voru undir borðum lialdnar 7
ræður.
Að lokinni kaffidrykkju var
fundargerð upp lesin og saiuþykt
og öðrum landsfundi bæiida «Iit-
ið. —
Model 1933 verða seld í þess-
um mánuði með mjög Iá/?u
verði.
Örninn,
Laugaveg 8. Símí 4661