Morgunblaðið - 23.03.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
* 3
Fiskveiðarnar.
Fiskurinn sem nú veiðist
hjer við land, er mest-
megnis 10 -12 ára gamall,
Fiskgöngubreytingar seinustu árin.
Morgunblaðið átti tal við Árna | afla allra bátanna á hverjum
FViðriksson fiskifræðing í gær, j tíma, og er miðað við hve margir
°£ spurði hann hvort nokkrar . fiskar veiðast á 1000 öngla lóð. í
skýrslur væri konjnar um fisk- vetur hefir veiðin verið þannig:
veiðarhar hjer við land núna á
vertíðinni, er bent gæti til þess
hvaða árgangar af þorski það
væri, er nú veiddist hjer aðal-
^ega. Kvað hann ekki gott að
svara því ákveðið, en þó mundi
^ega telja nokkurn veginn víst,
að mestur hluti af þeim fiski,
8em veiðst hefir hjer við Suður-
la°d, sje á aldrinum 10—12 ára
(árgangarnir 1922—1924). Aft-
Ur er fiskur sá, sem veiðist aust-
Fyrst í febrúar 35 fiskar.
Um miðjan febrúar 56 fiskar.
Seinast í febr. 101 íiskur.
Fyrst í mars 124 fiskar.
Um miðjan mars 150 fiskar.
En árið 1932 voru tölurnar
þessar:
Um miðjan febr. 157 fiskar.
Seinast í febr. 354 fiskar.
Fyrst í mars 294 fiskar.
Um miðjan mars 262 fiskar.
Þegar þessar tölur eru bornar
UtaBrikismál
Evrópn
Berlín 22. mars F. Ú.
Benes utanríkismálaráðherra
Tjekkoslovakíu helt eftirtektar-
verða ræðu í utanríkisnefnd tjekk-
neska. þingsins um það, hver áhrif
þriggja ríkja samkomulagið í Róm
mundi hafa á stjórnmálastefnu
litla þjóðasambandsins. Hann kvað
það einmitt sjást greinilegast á
arhjá Hornafirði, eldri, og sagði saman, sjest hvílíkur geisimun-
F., að svo mætti kveða að ur hefir verið á þorskgöngunni á
0rði, að á mótum hlýja og kalda þessum árum, en fiskurinn, sem
®traumsins þár eystra væri elli- aflaðist 1932 var yfirleitt miklu
heimili þorksins. Um helmingur smærri heldur en nú (yngri ár-
al? beim fiski, sem þar veiðist, er gangar). Þess má geta, að með-
^eter á lengd, miklu stærri fisk- al aflinn seinast í febrúar 1932,
Ur heldur en veiðist á vestur- 354 fiskar á hverja 1000 öngla
hiiðum.
Yfirlit um fiskveiðar
hjá Vestmannaeyjum.
Úm þriggja ára skeið hafa
verið fengnar skýrslur frá Vest-
^únaeyjabátunum um afla
^eirra, og er hún mjög fróðleg.
úllum veiðitímanum er skift í 10
^aga afla, og tekið meðaltal af
Eftlr danðann.
Eftir W. X. Stead
Þýðingin efiir E. H. Kvaran
1 formála bókarinnar segir Einar H. Kvaran: „Ekki eru Islending-
ar svo einangraðir, að margir þeirra kannist ekki við W. T. Stead, rit-
stjóra tímaritsins Review of Reviews í Lundúnum. Hann er einn af
helstu blaðamönnum heimsins. Um það verður naumast deilt af viti,
enda kannast flestir við það. Hann hefir jafnvel verið nefndur „faðir
hinnar nýju blaðamensku" á Englandi, og aðrir hafa nefnt hann „kon-
ung blaðamanna“. Svo auðsæ hafa áhrif hans verið. Hann hefir feng-
ið framgengt stórkostlegum breytingum á þjóðlífi Breta með ritum sín-
um, meðal annars á flotamálastjórn þeirra og á meðferð kvenna og
barna. Engum er fjær en honum að láta hugfallast, þótt hann sé i
minni hluta. Meðan á Búaófriðnum stóð, var hann svo harðorður í
garð landa sinna, að honum var ekki hættulaust á strætum úti. Hann
segir það hlífðarlaust, er hann álítur satt og rétt, og liirðir ekki vit-
und um, hvort það verði vel þegið eða illa. Fyrir. því óttast hann marg-
ir og unna honum aðrir, öðrum mönnum fremur,"
Bókin er 208 bls. og kostar þó aðeins kr. 1,75.
lóð, er hámark hjer við land
svo langt sem skýrslur ná. II
fyrra voru tölurnar á milli þess
sem veiddist 1932 og þess sem
veiðst hefir í vetur.
Á. F. gat þess líka, að þorsk-
urinn, sem veiðist nú við Vest-
mannaeyjar, muni líklega vera
heldur eldri yfirleitt en sá fisk-
ur, sem veiðist hjer í Faxaflóa.
að lögfesta næstu fimtán mánuði
nema almennar þingkosningar fari
fram fyr en húist er við og' þing
komi saman að þeim afstöðnum. •—
De Valera hvatti mjög eindregið
til þess, að frv. næði fram að
ganga. Kvað hann alöiénning ótt-
ast, að skoðana og málfrelsi væri
í hættu, ef „blástakkar“ fengi
^annið gegn einkenn-
^búningum ilokka
felt
í efri deild írska
þingsins.
Dublin 22. mars.
. úldungadeild þjóðþingsins hef- tækifæri til þess að fara sínu
öieð 30 atkvæðum gegn 18 felt fram, án þess nokkur hemill væri
°ttivarp það til laga, er bannar hafður á þeim, m. a. með banninu
u°tkun pólit.íski’a einkennisbún-
^a- Frv. |)essu er beint gegn
”blástökkum“ O ’Duffy og liafði
®að Sa-mþykki neðrideildar þings-
Afleiðingin af því, að efri-
gsins vildi ekki fallast á
sú, að slíkt bann,
innifól, verður ekki unt
Ris
'íeild þin
frv. verður
«em frv
á notkun pólitískra einkennisbún-
inga, en búast mætti við alvar-
leguin óeirðum á fjölmennum
fundum einkennisklæddra stjórn-
málaflokka.
Úrskurður um það, hvort O’-
Duffy skuli leiddur fyrir lier-
rjett út af ákærunni um að til-
heyra ólöglegum fjelagsskap og
hafa hvatt til að myrða De Val-
era hefir fállið O’Duffy í vil. Yf-
irrjettur hefir fyrirskipað, að
fyrri ákvörðun, er bannar her-
rjettinum að halda áfram með
málið, standi í gildi og henni verði
að hlýða. — Ríkisstjórnin getur
hinsvegar skotið þessum úrskurði
til hæstarjettar. (U.P.—Ú.B.)
Pólskur víslndaleiðangur
til Svalbarða.
De Valera.
f sumar ætla Pólverjar að gera
út, landfræðis- og jarðfræðisleið-
angur til hins svonefnda Torell-
lands á Svalbarða. Er það á milli
Hornsund og Bellsund og er að
mestu ókannað.
Benes.
afstoðu Austurríkis nú, hve
stjórnmálahlutföllin í Evrópu
hefðu breyst. Afstaða litla þjóða-
sambandsins til ítalíu, sagði hann
að mundi fara eftir því, hvernig
skipaðist um málefni Austurríkis,
en hvorki Tjekkoslovakía, Rúm-
enía, nje Jugoslavía mundi taka
sameiningu Austurríkis og' Ung-
verjalands með þögninni, því að
sameiningin mundi hafa það í för
með sjer, að Habsborgarættin
kæmist aftur til valda. Benes
kvaðst einnig vera mótfallinn sam-
einingu Austurríkis og Þýska-
lands, því ef friður ætti að haldast
í Dónárdalnum yrði Austurríki að
vera sjálfstætt og öllum óháð.
Járnbrautarslys
í Rússlandi.
33 menn fórust
68 særðust.
Off
Berlín 22. mars F. Ú.
Frá því var sagt í frjettum fyr-
ir skömmu, að járnbráutarslys
hefði oi’ðið í Sovjet-Rússlandi 12.
mars s. I. Það hefir fyrst nú,
frjest greinilega af slysi þessú,
og munu 33 menn hafa farist, en
68 meiðst. Sagt er að slysið liafi
verið skeytingarleysi nokkurra
járnbrautarembættismanna að
kenna, og hefir mál verið liöfðað
gegú þeini.
Insull á flótta.
London 22. mars. FÚ.
Umboðsmenn Bandaríkjalög-
reglunnar hafa beðið í Port
Said eftir gríska flutningaskip-
inu ,,Myotis“, til þess að hand-
sama Samuel Insull, en hann er
með skipinu, er það fór frá Pir
eus. En skipið er enn ókomið,
og er þess getið til, að það hafi
breytt um stefnu, og muni vera
á leið til Monte Carlo. Önnur til
gáta er, að Insull muni hafa yfir-
gefið skipið í hafi, og farið eitt-
hvað annað í flugvjel.
Báilför
dr. Bjargar C. Þorláksson.
Bálför dr. Bjargar C. Þor-
láksson fór fram í Sundby
Krematorium í Kaupmannahöfn
föstudaginn 2. mars. — Af lík-
fylgdinni sátu fremstir í kirkj-
unni annarsvegar Sveinn sendi-
herra og frú hans, en hinsvegar
Sigfús bókavörður og hans frú.
Kistan var sveipuð í stóran ís-
lehskan fána. Það höfðu verið
sendir margir og forkunnar
fagrir kransar, þar á meðal frá
hennar hátign drotningunni, frá
sendiherranum, frá Troels-'
Lunds fjölskyldunni, frá Sigfúsi
bókaverði, lárviðarkrans frá ís-
lensku sendisveitinni o. s. frv.
Sex íslenskir stúdentar stóðu
heiðursvörð við kistuna. Söng-
flokkur stúdenta söng íslenska
sálma, „Á hendur fel þú hon-
um“, ,Alt eins og blómsrið eina‘
og „Kallið er komið“. — Síra
Haukur Gíslason las bæn og
Faðirvor á íslensku. Líkræðuna
hjelt hann á dönsku. Hann dró
upp mynd af því, hvernig hart-
nær öll æfi dr. Bjargar hefði
verið barátta við sjúkdóma. —
Hann talaði um hið óbilandi
hugrekki hennar, starfsþrek,
sálar- og viljakraft og starf
hennar og baráttu fram á hinstu
lífsstund. Hann talaði um glað-
værð hennar, bjartsýni og á-
huga, er bar hana eins og á
vængjum gegnum þrautirnar,
um ást hennar á landi sínu og
þjóð og áhuga hennar fyrir há-
skólanum og íslenskum vísind-
um. íslandi hafði hún í sann-
leika helgað alla sína krafta.
— Hann talaði um alvöru
hennar og ströngu kröfur um
fagurt siðferði og þá grundvall-
arskoðun hennar, að án hrein-
leika og fagurra hugsjóna væri
lífið ekki vert þess að lifa.
Síra Haukur sagði mörg fögur
orð, en áheyrendurnir vissu, að
þau voru sönn. Undir íslenska
fánanum hvíldu nú þarna jarð-
neskar leifar íslenskrar konu,
sem í mörgu hafði verið fána-
beri íslenskra kvenna, og sómi
þjóðar sinnar og lands, konu,
sem í hreinleik og göfugun
Gardínu-
fauin
þykkti, komín afttir
og margt fíeira.
Msnchester.
Sími 3894.
Sveskjur,
þurkur epli og aprieósur, rúsínur,
3 tegúndir, saltkjöt, barinn harð-
fiskur og m. fl. fæst ódýrast í
Versl. BHrnlnn.
Bergstaðastræti 35. Sími 4091
anda síns hafði náð hærra en
flestir aðrir, konu, sem var virt
og elskuð af mörgum í sinni sam
tíð, en óbomar íslenskar kyn-
slóðir munu dást að.
Hafnarbúi.
Lise Lotte Landbeck
hin kunna austurríska skauta-
kona, vann í vetur meistaratitil í
Austurríki fyrir listhlaup á
skautum, og setti heimsmet í 5000
metra skautakapphlaupi kvenna.