Morgunblaðið - 23.03.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.03.1934, Blaðsíða 2
Crtgef.: H.f. Árvakur, ReykJaTfk. Rltatjörar: J6d tCjartanaaoa, Valtýr Stef&naaon. Rltatjörn og afgrelBda: Austuratrætl 8. — Slnl 1*00. AuglýslnxastJOrl; B. Hafbergr. Auelýalngaskrtfstofa: Auaturstræti 1T. — Slasi >700. Helmaafmar: Jön KJartansson nr. S742. Valtýr Stef&naaon nr. 42S0. ÁnJ óla nr. S046. E. Hafberg nr. 3770. ÁakrlftajrJald: Innanlanda kr. 2.00 & m&nnQL Dtanlanda kr. 2.60 & máDutil. 1 lauaaaöiu 10 aura elntaklB. 20 aura aaeB Leabök. Spánn. Mikil tíðindi og ill berast nú frá Spáni. Hafta- og ófrelsisstefna sú í verslunar- og viðskiftamálum, er flest ríki veraldar eru gegnsýrð af, hefir nú orðið ofan á hjá Spánverjum, stærstu viðskifta- þjóð okkar í Suðurlöndum. Spánverjar.uhafa ákveðið, að eigi megi flytja inn í landið meira saltfisksmagn frá erlend um ríkjum, en flutt var inn síð- astliðið ár. Þessu fiskmagni verð ur skift niður á viðskiftaþjóðir Spánverja. Enn er ekki vitað, hvernig Spánverjar hugsa sjer fram kvæmd á þeim hömlum á inn- flutningi saltfisks, sem ákveðn- ar eru. Að sjálfsögðu verða taf- arlaust sendir menn til Spánar, til þess að reyna að ná sem hagkvæmustum samningum. — Hjer er stærsti atvinnuvegur þjóðar vorrar í vfeði, og má því einskis ófreistað til bjargar. - Þegar það er athugað, að undanfarin ár hefir íslenskur saltfiskur numið 50% af öllum saltfisksinnflutningi Spánverja, sjá væntanlega allir hve afleið- ingaríkt það getur orðið fyrir Islendinga, að Spánverjar fara inn á þessa braut. Þessi tíðindi frá Spáni ættu að vera lærdómsrík oss íslend- ingum. Þau sýna betur en nokk- uð annað, hvílíkur háski oss er búinn af hafta- og ófrelsisstefnu þeirri í verslun og viðskiftum, sem nú er ríkjandi í heiminum. Fyr en varir getur þessi stefna riðið atvinndvegum vorum að fullu, og þá er sjálfstæði þjóð- arinnar glatað. Eins og málum nú er komið, er ekki annað að gera, en að reyna að ná sem hagkvæmust- um samningum við Spán. — Alt kapp verður að leggjaáþetta.En vegna framtíðarinnar verðum vjer að vona, að hin frjálsu við- skifti milli þjóða, verði ofan á. aftur í heiminum. -<m&~— Dómur í síóðþarðarmálina í Vestmannaeyjam. Dómur hefir verið kveðinn upp í undirrjetti í Vestmanna- eyjum út af sjóðþurðarmáli Sig- urðar Snorrasonar, gjaldkera útibús Útvegsbankans. Var Sig- urður dæmdur í 18 mánaða betrunarhússvinnu og eins til þess að greiða bankanum alla sjóðþurðina, að upphæð krónur 61.753.00 og málskostnað. Spánverjar setja hömlur á innflutning saltfisks. Heíldar ínnflatníngsmagníð má ekkí fara fram úr ínnflutníngí síð- asta árs, og verðar því skíft mílli víðskíftaþjóða Spánverja. Þau alvarlegu tíðindi bárust milli þeirra þjóða, sem flutt hingað í gær, að Spánverjar hafa saltfisk til Spánar. Verður hefðu sett hömlur á innflutn- ing saltfisks til Spánar. Til þess að fá nánari fregnir af þessum afleiðingaríku tíðind- um, sneri Morgunblaðið sjer til Magnúsar Guðmundssonar dóms málaráðherra, en hann gegnir störfum utanríkismálaráðherra í fjarveru Ásgeirs Ásgeirssonar. Innflutningamagnið má ekki fara fram úr innflutningi síð- asta árs. — Það er rjett, segir Magnús Guðmundsson , að Spánverjar hafa sett hömlur á innflutning saltfisks. Þeir hafa ákveðið, að ekki megi flytja meiri saltfisk inn í landið en flutt var inn síð- astliðið ár. Þessu innflutningsmagní ætl- ar svo spánska stjómin að skifta því hverri þjóð, skamtað ákveð- ið magn, sem hún má fiytja ínn. Sendimenn til Spánar. hjeðan Hvað hugsar íslenska Vilmundur liyllur oðru sinni! - ^ Þing- og hjeraðsmálafundur Norður-ísafjarð- arsýslu, þar sem sæti áttu fulltrúar úr öllum hreppum sýslunnar, lýsir vantrausti á Vil' mundi Jónssyni. í fyrradag Vár þess getið í Al- þýðublaðinu, að Vilmundur Jóns| son, landlæknir, þingmaður N.-1 ísfirðinga hefði haldið leiðar-1 þing í Bolungavík á laugardag-| inn var. Alþýðubl. birti stuttan kafla! úr ræðu Vilmundar á leiðarþing-l inu. Hefir Vilmundur vafalaust ... . . ~ símað blaðinu ræðukaflann, svo : J____________0 6_____.__ :_ mikið hefir honum þott í hann: varið. S indum þessum?, spyrjum vjer ráðherrann. — Sennilega verða menn sendir til Spánar, til þess að semja við spönsku stjórnina um okkar innflutningsmagn. Sveinn Björnsson sendiherra hefir fylgst með gangi þessara mála undanfarið og Rich. Thors form. Söiusambands ísl. fiskframleið- enda, er nú staddur ytra; þessum mönnum verður senni- lega falið að fara til Spánar og e. t. v. einhverjum hjeðan, en það er óráðið enn þá. Vilmundur Jónsson Verkfallsóeirðir Bandaríkjunum. London 22. mars. FÚ. 1 Stfómarskráin staðfest á morgan. Ásgeir Ásgeirsson for- sætisráðherra flýgur í dag frá London til Kaupmannahafnar. í dag ætlar Ásgeir Ásgeirsson af því, hvað þar hafi farið fram forsætisráðherra að fljúga frá London til Kaupmannahafnar. Ríkisráðsfund á að halda á morgun (laugardag) og verða jar staðfest kosningalögin nýju og stjórnarskrárbreytingin. öllum fundarmönnum“! í lok frásagnarinnar af þess- ari frægðarför Vilmundar Jóns- sonar segir svo í Alþýðublað- inu: „Nú situr Vilmundur á þing7 og hjeraðsmálafundi að Ögri, en Roosevelt heldur í dag fund þag sækja 22 fulltrúar úr öllum með frömuðum bifreiðaiðnaðar-; hreppum sýsiunnar> auk hans Hin’íí stuttí ræðukaf li, sem ÁI- j þýðublaðíð bírtí, er einkar góð lýsing á persónunní og þing- manninum, Vilmundi Jónssyni.1 Þar er tvinnað saman rógi um fyrverandi þingmann kjördæm- Norður-ísfirðinga, sem Alþýðu' iÉns, Jón A. Jónsson og auvirði hk6ið mintist á, hefir staðið yí' legu sjáifshóli um núverandi ir undanfarna daga, en honuö1 þingmann kjördæmisins. |var iokið á fimtudagsnótt. Alþýðublaðið skýrði jafn- Fundinn sátu 25 kjörnir fuH' framt frá því, að þegar Vil- trtiar (ekki 22), úr öllum hrepP' mundur hafi lokið við rógserindi um sýsiunnar. Vilmundur Jón3' sitt, hafi hann verið „hyltur af s@Ilr þingmaðurinn hyiti (!) vaF ins, en frjettir hafa ekki borist Þegar Hnífsdalsbáturinn fórst. Nánari fregnir. Isafirði, 22. mars. FÚ. Vjelbáturinn „Helga" frá Hnífsdal sökk í fyrradag. Menn ajörguðust. Nánari atvik voru jau, að í fyrradag hitti togarinn Hávarður ísfirðingur vjelskipið ,Björninn“ með bilaða vjel á miðunum út af Súgandafirði, og tók hann „Bjöminn“ í eftirdrag áleiðis til ísaf jarðar. Þegar kom- ið var inn að Stigahlíð gaf annar bátur, þar nálægur, togaran- um merki, um að hann vantaði aðstoð. Bátur þessi var „Helga“ frá Hnífsdal, formaður Páll Páls son. Var þá svo hvast að bátur lessi dró ekki móti vfeðrinu, en er taka skyldi bátinn í dráttar- línu rákust þeir saman „Bjöm- inn“ og „Helga“, og yfirgáfu þá allir bátverjar „Helgu“ nema formaður. Nokkru seinna sökk „Helga“ og bjargaðist formaður með naumindum. „Hávarður ís- firðingur“ fór með „Bjöminn“ og skipverja af ,,Helgu“ til ísa- fjarðar. Og nú er best að Morgunbl. segi framhaldið af þessari frægð arför Vilmundar. Vilmundur hyltur • öðru sinni! Þing- og hjeraðsmálafundur mættur á fundinum. I iok fundarins var borin fraö1 svohij'óðandi tillaga: „Fundurinn lýsir sig eindreg' iS fylgjandi stefnu Sjálfstæði*" flokksins í stjórnmálum og h«*" því ekki traust til þingman11® kjördæmisms“. Tillagan var samþykt með V gegn 7 atkv., en tveir sátu hj»- Hefir því Vilmundur Jónssoö þarna verið hyltur(!) öðru sinö1 og þykir Morgunblaðinu ástseð3 tii, að samgleðjast þingmanniö um og Alþýðublaðinu. —-«a«sww»4l Maður druknar Ikveikjumaðurinn af vjelbátnam „Nönna'ú á Lindargöta 2, dætndv* Roosevelt Verkafólk við tóvinnuverk- smiðjur hafa farið fram á það, að verkfalli yrði lýst yfir í iðn- aðinum, og haida því fram, að þeir sjeu arðrændir af vinnuveit- endum. í New York hefir verkfall ökumanna við almenningsbif- reiðar, leitt til götnóeirða. Verk- fallsmenn rjeðust á einkabif- reiðar, sem eigendurnir höfðu; ljeð til þess að halda uppi flutn-| ingum, og brutu nokkrar þeirra, en særðu ökumenn, og þegar lögreglan ætlaði að skakka leik- inn, gerðu verkfallsmenn árás á ( hana, og lenti í bardaga. 1 ofviðrinu á þriðjudaginn var, var vjelbáturinn „Nanna“, eign Ingvars Guðjónssonar út- gerðarmanns frá Akureyri, að veiðum hjer í flóanum. Skipið er 35 smálestir að stærð, og stundar veiðar frá. Sándgerði í vetur. Kl. 3 á þriðjudaginn var það statt um 20 sjómílur norðvestur af Sandgerði, Fekk það þá áfall mikið og skolaðist fyrir borð alt sem lausiegt var á þilfari. Hol- skeflan, sem reið yfir bátinn sópaði einum bátverja fyrir borð og druknaði hann. Var það ungur maður, Friðbjörn Jónsson frá Siglufirði, um 20 ára að aldri. nokkru kveikti He^, fra mundur Alexandersson Fyrir Sp engina í oifuskipi. London 22. mars. FÚ. Sprenging varð í dag í olíu- skipi á Seine-fljótinu nálægt Rouen í Frakklandi, og kvikn- aði samtímis í því. Engu hefir verið bjargað úr skipinu, því önnur skip hafa ekki komist ná- lægt því vegna hitans. Ekki er vitað um orsakir sprengingar- innar. Sandi vestra í litlum kofa, se^ hann bjó í við Lindargötu 2, bjó hann þar einn. Komst Þa^ upp að hann hafði kveikt í ÞuS^ inu til þess að reyna að fá Þ°^ aða vátrygging á innansto munum sínum. ^ Dómur er nú fallinn í ÞeS^ máli fýrir undviTjetti, og Helgmundur dæmdur í tvegá ára hegningarhússvinmu- Bátar hætt komnir* fb* Fáskrúðsfirði, 22. mars- ^ Hjeðan reru tveir báfur^ þriðjudag, fengu afar s ^ veður og voru hætt kom1111 ‘ Óttuðust menn mjög uríl.aI1lieð þeirra, „Kára“, 8 smálestiD ^ . 5 manna áhöfn, en hann e ’gær kl. 5 síðd. Hinn báturinn ^ | kominn að áður. Bátarni1- að fara frá línunni vegna urs og fleygja fyrir b°rð ”glcjp- urum hluta aflans. SegJaS_ { verjar aldrei hafa verið a verra veðri. , r á Afli er góður, þegar Se sjó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.