Morgunblaðið - 28.03.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.03.1934, Blaðsíða 1
flkkblaS: lufold. 21. árg., 74. tbl. — Miðvikudaginn 28. mars 1934. ísafoldarprentsmiSja hJ. GAMLA BÍÓ Gleymdu hoðorðío. Álirifamikil talmynd í 7 þáttum, sönn lýsing' á ástandinu í Rúss- landi nú á dögum. Þrátt fyrir nýja tíma — nýjar skoðanir og ný þjóðskipulög, eru boðorðin tíu í gildi. 1 myndinni eru not- aðar stórkostlegustn sýningarnar úr myndinni ,.Boðorðin tíu‘‘. Aðalhlutverkin leika: Sari Maritza — Gene Raymond. Margurite Churchitt — Irving Pichell. ?M^\ Vinum og vandamönnum tilkynnist, að konan mín, Mar- grjet, K. Sigurðardóttir, andaðist að heimili sínu, Akureyri 26. þ. m. Líkið verður flutt til Reykjavíkur. Jarðarförin ákveðin síðar. Akureyri 27. mars 1934. Karl 0. Runólfsson. Hóiel Borg. svo sem venja hefir verið, verða allir veitingasalirnir að Hótel Borg opnir itlía háííðisdagana. xomið á Borg. iniit t Boro. Búii ð Borg. BensfnsOlur okkar verða opnar hátíðisdagana eins og hjer segir: Skírdag kl. 7—11 árd. og 3—6 síðd. Föstudaginn langa lokað allan daginn. Laugardaginn fyrir páska opið allan daginn. Páskadag lokað allan daginn. Annan páskadag opið kl. 7—11 árd. og 3—6 síðd. % Reykjavík 28. mars 1934 OHuveralun Islands. h.f. H.f Shell ð Islandi. Hlð Islenaka Stelnolfuhlutafielao. Laxveiði rjettu r í Laxá í Borgarfirði er til leigu. — Upplýsiugar lijá Sigurði Sigurðs- syni, Stóra-Lamt»liaga (símstöð Vogatunga), eða Arna Böðvarssyni Akranesi. Óskað eftir v tilboðum, sem helst þyrftu að vera komin fyrir 15. apríl n. k. j Stóra-Lambliaga, 24. mars 1934, f..li Fiskiræld ir- og veiðif jelags Laxár í Borg:arfjarðarsýslu. SIGURÐUR SIGURÐSSON formaður. Blómkál Rauðkál Hvítkál Persille Delicious Jaffa 12 appelsínur 1 króna. Nýja Bíói Engin sýning fyr en annan páska- dag. fj//ÍR l/ff/í/ij Karlakér K.F.U.M. Söngstjóri Jón Halldórsson. Samsöngiir með aðstoð yngri deildar fjelags- ins, Karlakórsins K .P. (alls 65 menn) í Gamla Bíó (annan páska- dag) kl. 3. síðdegis, I síðasfa sinn. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verslun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar. Til Páskanna: öi, Gosdrykkir, Líkjörar, . Saft. Alt á einum stað. H.f. Olgerðin Egill Skallagrímsson. I Símí: 1390. Símí: Í390 EYKJAFOSS SVIISM)* OC HMlNt/fllSVCKI) • vtfiilis Hafnarstræti 4. Sími 3040 Hangikjöt' *(Hólsfjalla) og Grænar bauitir. §fræti§vagnamir aka tim hátíðarnar eins og Iifer segir; Skírdag frá kl. 9 árd. til kl. 231,4 síðd. Föstudaginn langa fhá kl. 1 síðd. til kl. 23síðd. Páskadag frá kl. 1 síðd. til kl. 23^ síðd. Annan páskadag frá kl. 9 árd. til kl. 23þó síðd. Strætisvagnar Reykfavikur h.f. Milnlng l lírnvörir Laugav 25. Sími 2876 Til iiiimiis Kökumót allsk. Kökuplötur í kjötkvarnir Eggja og rjómaþeytarar Rjómaþeytarar í glerhylkj- um allskonar Pönnur, pottar, kaffikönnur Búðingsmót Steikargafflar Pönnukökuhnífar Fars og deigvjelar Brauðristar Pottasleikirar Hnífapör og skeiðar Búrhnífar Káljárn Kleinujárn og yfir höfuð allar smávör- ur í eldhúsið ávalt fyrirliggj- andi í Járnvöradeíld Jes Zimsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.