Morgunblaðið - 28.03.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.03.1934, Blaðsíða 4
4 MOKGUNBLAÐTÐ Mngurlii I framsUkuarlloUnuui. Pólitískf §oguágrip. A fundi í Varðarfjelaginu á mánudagxkröhl flutti Magnúts fl'á „Ömmu gÖmlu“ Og til fimt- Jénsson alþm. einlcar fróðlegt og skemtilegt erindi, er lmnn ardómsins._ nefndi „Pólitískt söguágrip“. Erindi þetta kemur út í heilu laqi í Stefni innan skams. H jer birtist átdrá'tur ár hrí, m jög „ , . . Pyrrnusarsigurinn 1931. stuttur. Ritstjórn Morgunblaðsins hefir gert útdráttinn. , _. . , ,, . J J y Þingrofsgerræðið í apríl 1931 1 upphafi gat M. J. þeaa,' ah m6nnum ja(n,S„m.nna í sl° «^regin hrun Framsóknarflokksins virt- Reykjavík, Jcii.s Jónsson írá motmæh, að stjornm sa sjer eklu Hriflu ist hafa komið ýmsum á óvart. En í augum þeirra, sem nær stóðu og fylgst höfðu með rás viðburðanna, hefði hrun þetta ekki verið annað en söguleg nauðsyn og hrein furða hve seint það kom. Upptök Framsóknarflokksins. Þau lægju í glundroða stríðs- áranna og þeirri upplausn, sem fór í kjölfar ófriðarins. Flokkar voru þá 1 upplausn. Þá vaknaði sú hugsun hjá ýmsum bændum, að gera samtök sín á milli. Merki þessara samtaka sæust fyst í kosningunum 1916. Þá komust nokkrir bændur á þing, sem bundist höfðu samtökum. Einnig voru þá í kjöri ,,óháðir UPPÍ um kaupsamninginn. annað fært en fórna tveim af þremur ráðherrum. Samt sigraði Hjer væri varpað svo bitru I Framsókn í kosningunum þá um ljósi yfir uppruna Framsóknar- vorið. En sá sigur var sannkall- flokksins, sem frekast væri unt, aður Pyrrhusarsigur, því að „sig sagði M. J. Og öll saga flokksins urinn“ sannaði alveg tvímæla- hefði staðfest sannleika þessar- laust, að kosningafyrirkomulag- ar yfirlýsingar Jóns Thorodd- sen.--------- Leitað til sósíalista. í kosningunum 1927 hefðu Framsóknarmenn fengið 17 þing menn; þar við bættust 2 lands-| kjörnir og einn utanflokkamað- ur, alls 20. ið var óhafandi. Reiptogið og álf úðin hjelt áfram í flokknum. Bættist nú ofan á þetta það, að Framsókn þurfti að ganga í gegnum kvalræði nýrrar stjórn- armyndunar á sumarþinginu 1931. Þegar sú fæðing loks tókst, voru báðar andstæður flokksins í ráðherrastólunum. Nú hafði Framsókn hreinan Gegn þessum reyndu „hinir“ að skjóls hjá almennum bænda- fundi, sem kom saman hjer í itvík um svipað leyti. Upp úr þessu fór svo að koma nýtt blað, Framsókn. Friðarraddirnar. sem heyrð- ust eftir þetta voru eins og and- artök deyjandi manns. Svo komu kosningarnar, þær fóru eins og vita mátti. Fram- sókn var uppvís orðin að berum svikum við kjósendur. Þó mun hitt hafa vegið enn þyngra, að þetta voru fyrstu kosningarnar, sem fram fóru eftir að þjóðin hafði fengið að sjá svart á hvítu hvemig fjármálin voru komin í höndum þessara manna.-------- Og nu var snuið s.ier til sosi- , . .... tt meirihluta þmgs og baðar and- alista um stuðmng. Hann var auðfenginn. En ekkert var látið stæðurnar í stjórninni. Var þá ekki alt sljett og felt? Síður en svo. Syndir Framsóknar voru bændur“. | Saga næstu áranna væri | og máðust ekki af við Snemma á árinu 1917 eignast nægilega skýr til þess að sýna, svo hreyfing þessi sitt blað, Tím- hvert raunverulega hefði verið|hvíldu með reginþunga á þjóð ann. Um vorið hjelt flokkurinn stýrt.. Þorst. Briem hefði sagt í jnnj} 0g gtjórnin var háð þing- Þingvallafund. Þar sátu margir fjölritaðri ritgerð, sem hann þeir menn, sem áhuga höfðu á 'sendi allvíða, að Tr. Þ. hafði orð málefnum bænda, en hurfu ið að kaupa sósíalista upp aftur brátt frá, er þei'f sáu hvert og aftur á árunum 1927, 1928,1 ,, . /-. - upssi stefndi. 1.1929 og 1930 þar til þeir sviku| klofning ' komigt inn j sjálft Kosningar fóru fram haustið 1931. Sennilega hafi þó svikin 1919 og kom Framsóknarflokk-| stafað af því, að þá hafi iii;ið|þesS; ag á næsta vingi var sam- urinn þá að 6 þingmönnum. Auk verið eftir til að borga sósíalist-' þess náðu þá kosningu utan um með.-------------- flokka 4 þm., er voru Framsókn hlyntir. Reiptogið í Framsókn. Framsókn var um þessar Sú staðreynd, að „einn af for- mundir sterkur flokkur á þingi. vígismonnum jafnaðarmanna í __ , _____^ Átti hann menn í samsteypu- Reykjavík, Jónas Jónsson frál ljós þegar Jónas Jónsson kvaddi stjórnum, sem nú mynduðust, Hriflu“ hefði verið gerður út til nú ráðherrastólana öðru sinni. fyrst Sigurð Jónsson, og síðar þess, að veiða Framsóknarflokk- Hann hefðj kjykt út með því að Magnús Jónsson lagaprófessor inn> hefði þegar í upphafi sett fyrirskipa sakamálsrannsóknir og Klemeus Jonsson. sjerkennilegan blæ á flokkinn. gegn ýmsum andstæðingum sín En Framsóknarflokkunnn pegar flokkarnir í sameiningu | um algerlega út j bláinn. var frá upphafi tvíbentur. I Tím voru komnir til valda, gat Jónas anum sást önnur hlið hans, ofsa- ekki biðið hentugs tækifæris. fengin utbreiðslustefna, yfirleitt Sósialistinn í honum var sí og æLf ástandinu j Framsóknar- mjog lík bardagaaðferð þeirri, að brjótast fram. Þetta opnaði flokknum. Það væri hin svokall- er sosiahstar nota. En hin hliðin augu einstakra manna í Fram-|aða sást í þingflokknum, rólegur og sókn> þótt þá brysti hug og dug atkvæðamikill flokkur. Brátt til að hefjast handa. En af þessu I þeirri ^fnunní^sem vildT vera fengu baðar hliðar flokksins full !eiddi> að sambúðin virtisf farin þyí hlutverki trú; að koma trúa á þingi. 1922 var Jónas að kðlna ^ Jónsson kosinn og næsta ár Tr. Þórhallsson og Ásg. Ásgeirsson. inu um skattamálin. Klofningurinn varð æ ljósari og ljósari innan Framsóknar- 5 inn í stjórnarskrármálið, sem varð til þess, að á næsta vingi var sam- steypustjórnin mynduð. En hún hefði í raun og veru rekið smiðs- höggið á klofning Framsóknar. Þetta hafði berlega komið í ósköpum I t\?eir yfirgáfu sinn fyrri forseta leita sjer og kusu Jón Baldvinsson, aðal- foringja sósíalista. Um þetta hefði Tr. Þ. skrifað í blað sitt 18. nóv„ að „þessar forsetakosningar hafi orðið þeim (þ. e. Sjálfstæðismönnum) þörf og rjettmæt áminning“. — Auðvitað hefði þetta ekki verið Sjálfstæðismönnum nein áminn- ing um annað en það, sem enn væri í gildi, að Framsókn öll (þ. e. bæði núv. Framsókn og Bændaflokkurinn) væri jafnan til í samvinnu við sósíalista held ur en láta Sjálfstæðismenn nokkru ráða. Þetta væri og á- reiðanlega „þörf og rjettmæt“ áminning fyrir kjósendur lands- ins í vor. Þá rakti M. J. brjefaviðskifti þau, sem fóru á milli Framsókn- ar ag sósjalista, um stjórnar- myndun. Hann benti og á það, að því færi fjarri, að þeir menn, sem síðar mynduðu Bændaflokkinn hefðu vei'ði andvígir þessu makki við sósíalista. Nægði í því sambandi að minna á grein þá, er Tr. Þ. skrifaði í Framsókn 18. nóv., eða 10 dögum eftir að síð- asta brjefið var skrifað. Las M. J. nokkra kafla úr grein Tr. Þ. og sagði því næst, að menn gætu af, þessu sjeð, hvers væri að vænta af þessum ,Bændaflokki‘, því varla færu menn að væna foringjann sjálfan um yfirdreps skap.--------- Frá þessu ári væri og til eitt plagg, sem fletti óvægilega ofan „Reykholtssamþykt“. Hún væri auðsjáanlega runnin frá flokknum yfir til sósíalista. Sjerstakl. var vart við þetta gtefnuskrá hefði þai' verið sett þegar velja skyldi eftirmann fram> sem væri hreinn sósíal Magnúsar heit. Kristjánssonar í ismi, með þjóðnýting allra jarð- fjármálaráðherrasætið. Þá hófst eigna o. s. frv. Enginn efi væri á því, að þetta merkilega plagg hefði orðið til Utsendari sósíalista. Bændur sjálfir voru hin ró- reiptogið fyrir alvöru milli J. J lega hlið Framsóknarflokksins. og Tr. Þ. Jónas sigraði þá. En hvaðan kom ofsinn og óró- ÞeSsu næst lýsti M. J. reip-1 þess að opna augu f jölda manns, inn? Á því var gefin skýring í drættinum á þingi 1929, þar sem um stefnu og takmark Fram- grein í Alþýðublaðinu 31. ág. n ðri deild fór að fella eða sóknarflokksins. 1923, sem Jón heitinn Thorodd- svæfa ýms þau mál, sem komu Upp úr þessu hefði farið að sen skrifaði. Þar segir svo: frá efri deild og þóttu sjerstak- gjósa upp úr. „Það er reynsla annara þjóða, lega „Jónasarleg". Ásg. Ásg. að bændur skilja best annan hafi sennilega staðið fyrir þessu. I hjálpaði til þess. Þar var flokk- þátt þjóðnýtingarinnar, samvinn Reipdráttur þessi hefði komið urinn skipulagður eftir svo rúss- vinnuveg þeirra. Greiðasta leið- enn skarpar fram a þmgi 1930, neskri fynrmynd, að nærri in var þ\ý, að gera þá að sam- enda þá kominn nýr liðsmaður í að færi vinnumönnum, byggja á þeim andstöðuhópinn, Jón í Stóradal. skrána. gmndvelli, sem lagður hafði ver Þá hefði M. Torfasyni verið Voru bundnir við vilja flokks- Fdokksþingið fræga 1933 a, i . bága við stjórnar- Þingmenn flokksins ið með kaupfjelögunum. sparkað úr forsetatigninni, þrátt sfjórnarinnar, hvað sem sann- a leið. Framboð i rf V.&í ^ess vegna upp fyrir forfrömunina í siglingunni. færing þeirr . flokkinn, og valdist aðallega til FIest ma| Jenas&r hefðu a þessu voru sett i hendur flokksstjorn- þess einn af þáverandi forvígis- þin&i verið vanrækt og óvirt, alt ar o. s. frv. Samningamakkið við sósíalista. 1 lok aukaþingsins í vetur fór svo fram formleg klofning Fram sóknarflokksins, með brott- rekstri og úrsögn nokkurra þing manna. Áður höfðu þó gerst viðburð- ir, sem sýna svart á hvítu, hve fastir „bændavinirnir“ í Fram- sókn voru orðnir á svellinu, og hvers vænta má af þeim.------ Þessu næst rakti M. J. samn- ingamakkið við sósíalista bæði fyrir aukaþingið og meðan þing- ið stóð yfir. Hann minti á grein Hjeðins Valdimarssonár, sem birtist í A1 þýðublaðinu daginn 'áður en þingið kom saman, þar sem mörkuð var stefna sósíalista í flokkapólitíkinni. „Meginið af Framsóknarmönnum í sveitum landsins óska þess eins, að Fram sóknarflokkurinn leiti sem fyrst fullrar samvinnu við Alþýðu- flokkinn og framkvæmi ýms af stefnumálum hans, hefji stjórn- málasamvinnu verkamanna og hænda á svipuðum grundvelli og gert er nú í Svíþjóð og Dan mörku undir forystu alþýðu flokkanna þar“, sagði Hjeðinn. Og þessu fylgdu hótanir frá Hjeðni: „Allur þorri kjósenda Framsóknar vill því að fullu og öllu slíta samvinnu við íhaldið og mynda með þátttöku Alþýðu flokksins stjórn.-------Fáist þingflokkurinn og flokksstjórn in ekki til þessa, munu kjósend urnir snúa við þeim bakinu“. Við þessa menn voru Fram- sóknarmenn að semja, — áttu meira að segja upptökin að samningunum. — Og Hjeðinn var ekki einn um frásögnina af þessum við burðum. Bæði Tíminn og Fram- sókn tóku þar undir. Tr. Þ. sagði um þetta í Framsókn 18. nóv.: „Þegar fyrir forsetakosningarn- ar (í þingbyrjun) og sörnuleiðis eftir þær var rætt um, hvort stofna ætti til frekari samvinnu milli þessara flokka "(þ. e. Fram sóknar og sósíalista) og þá aðal- lega um samvinnu um nýja sam steypustjórn“. Til þess að koma þessu fram heimtaði flokkurinn að Ásgeir segði af sjer, svo að húsið væri tómt, sópað og prýtt, þegar þessir nýju andar kæmu að því. — Þessu næst lýsti M. J. því, hversu ráðabrugg þetta hefði borið sinn árangur á öðram fundi aukaþingsins, þegar alíir Framsóknarmennirnir nema Oldiigiitu 41. Rústimar. í lok ræðu sinnar sagði M. J.: Um áramótin síðustu skrifaði Jón Þorláksson yfirlitsgrein um stjórnmálin á liðna árinu. Lýsir hann því þar, hvernig megin- gallar stjórnarskrárinihar nýju stafa af því, að Framsókn vildi ekki stofna i hættu neinu af þeim 23 þingsætum, sem hún hafði hlotið í kosningunum 1931. það var ekki verið að skygnast um eftir því fyrirkomu- lagi, sem best myndi verða þ.jóð inni í heild, heldur aðeins horft á fylgi Framsóknar. Síðán segir hann: „Síðan hefir nú rás viðburð- anna andað á þessa spilaborg eiginhagsmunanna. Af þessum 23 hefir einn dregið sig í hlje fyrir aldurs sakir, og annar af ástæðum, sem best er að tala sem minst um. Fimm liggja í valnum, fallnir við kosningar, tveir eru reknir og tveir farnir. Einn nýliði hefir bæst við, og hrekkur skamt til að fylla í öll skörðin. Eftir situr í flokknum einn forsætisráðherra og svo 12 þingmenn aðrir, sem hafa lýst opinberlega fullkominni van- þóknun á- ráðuneyti hans“. Við þetta má bæta því, að nú er þessi ráðherra líka farinn, og hinn ráðherrann, sem er utan þings, sömuleiðis farinn. Svona greipileg syndagjöld hefir Framsókn orðið að hreppa. laati yðor gott og ódýrt nautakjöt til þásk- anna. þá komið í Versl. Aldan, Sími 4934

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.