Morgunblaðið - 28.03.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.03.1934, Blaðsíða 7
WORGTTN RT, A F»Tf> 7 Kökonar eru bestar úr efnum frá llersi. vfslr. þessi inndæli, sem við höf- nm, er besti hátíðamaturinn. Þá skemmir ekki hið ágæta rjómabússmjör bragðið. Ávexllr inýir *og niðursoðnir, þeir allra ljúffengustu í borginni. Versl. Vfslr. Spikfeitt, nýreykt sauðakjöt, fáið þið best, ásamt allri nanðsyn javöru í verslun undirritaðs. Verslun Sueins löhannssonar. Bergstaðastræti 15. Síxui 2091 F)órðung§þing Sjálfstæðismanna á Austfjörðum hófst i gær. (Einkaskeyti). Reyðarfirði, 27. mars, 1934. Fjórðungsþing Sjálfstæðisfje- laganna hófst hjer í morgun. — Mættir eru 16 fulltrúar frá ýms- um stöðum sýslnanna svo og frá Norðfirði og Seyðisfirði. Nefndir byrjuðu að starfa í dag. Skíðafjelag Reykjavíkur mmi komandi hátíðisdaga efna til eftirfarandi skíðaferða — ef veður og færð leyfir: 1. Á skírdag verður farið upp í Mosfellsdal, þaðau um Hraða- staði, fyrir vestan Grímmanns- fell, yfir Bjarnarvatn og Silunga- tjörn að Miðdal, yfir Langavatn og að Grafarholti. Yeg'alengdin er urn 20 kílómetrar. 2. Á föstudaginn langa verður farið upp í Jósepsdal. Muu vega- lengdin vera um 15 kílómetrar fram og til baka. 3. Mánudaginn annan í páskum verður farið upp að Kolviðarhóli. Lagt verður á stað í allar ferð- irnar ld. 9 að morgni frá Lækj- artorgi. Fólk er ámint um að hafa með sjer sólargleraugu og nægi- legt nesti. Áskriftarlisti liggur frammi hjá formanni fjelagsins, kaupm. L. H. Miiller. Því meira sem notað er af Lillu- eggjadufti í baksturinn, því meira er hægt að spara eggjakaupin. Rjómabússmiör* Glæiiý Egg. fást i oLiverpoof M unið Þjófnaðartryggingarnar. Upplýsingar á V átryggingarskrif stofn Sigfásar Síghvatssonar Lækjargötu 2. Sími 3171. Qagbók. 1 Veðrið (þriðjudagskv. kl. 5): Djúp lægð yfir Suðvestanverðu ís- landi og mun hún hreyfast norð- austur yfir landið í nótt. Á Suð- urlandi er S-kaldi með rigningu og 3—5 st. liita, en hinsvegar er A-hvassviðri með snjókomu og 0 st. hita norðan lands, frá Snæfells- nesi til Langaness. Á Grænlands- hafinu er N-átt og lítur út fyrir að hún muni breiðast hjer yfir landið á morgún. Veðurútlit í Rvík í dag: Hvass NV eða N. Dálítil sujókoma. Páskamessur í dómkirkjunni: Skírdag kl. 11 síva Friðrik Hail- grímsson (altarisgonga. Skriftir kl. 10.40). Föstudaginn lang'a kl. 11 síra Bjarni Jónsson og kl. 5 síra Friðrik Hallgrímsson. Páska- dag kl. 8 árd. síra Friðrik Hall- grímsson, kl. 11 síra Bjarni Jóns- son. 2. páskadag kl. 11 Dr. Arne Möller (dönsk messa), kl. 2 barnaguðsþjónusta (síra Fr. Hall- grímsson). Tilboð í bátasmíð. Samkvæmt ákvörðun bæjarráðs er óskað eft- ir tilboðum í smíði á alt að 4 vjelskipum (um 50 smál.) og 2 vjelskipum 22 smál. Jafnframt er óskað eftir tilboðum um vjelar í skip þessi. Eiga tilboðin að vera komin til borgarstjóra skrifstof- unnar ekki seinna en að kvöldi hins 10. apríl. Línubyssur eru uú komnar í nær alla íslensku togarana. Dánarfregn. 24. þ. mán. andað- ist að Hólum í Helgafellssveit liúsfrú Katrín Jóhannesdóttir, nær 100 ára að aldri. Hafði hún átt heima á Hólum í 74 ár sam- fleytt. Pimleikakepni um farandbikar Oslo Turnforening fer fram í fimleikasal Austurbæjarskólans sunnudaginn 29. apr. n. k. Hand- hafi bikarsins er Glímufjelagið Ármann. Einmenniskepni í fim- leikum fer fram sunnud. 6. maí u. k. á sama stað. Kept er um fimleikabikar í. S. í., handhafi Karl Gíslason, Ármann. Kept verður samkv. fimleikareglngerð 1. S. í. Keppendur skulu hafa gefið sig fram við stjórn Glímu- fjelagsins Ármann eigi síðar en 14. apríl. Nokkrir bátar iir verstöðvun- um við Faxaflóa voru úti í veðr- inu í gærmorgun. Einn bátur frá Sandgerði „Kristbjörg“ bilaði undan Stafnesi en þar rakst Skelj- ungUr á hann og dró hann inn á Hafnarleir. Allir bátar úr Reykja vík voru í róðri, en náðu allir jlandi beilu og höldnu í gær, eins þrír bátar frá Akranesi, eihn bátur úr Grindavík og' bát- ar úr K,eflavík og Höfnum. Þrjá báta vantaði frá Hellissandi í gærmorgun. Tveir náðu landi hjálparlaust, en einn þeirra að- stoðaði vjelbáturinn Svanur frá Grundarfirði. Dettifoss kom til Vestmanna- eyja um miðjan dag í gær. Eimskip. Gullfoss fór frá ísa- firði í gær kl. 2 á leið hingað. Goðafoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjum. Brúarfoss kom til Kaupmannahafnar í fyrrinótt kl. 3. Dettifoss er væntanlegur frá Hull og Hamborg í dag'. Lagarfoss er í Reykjavík. Sel- foss er í Hafnarfirði. Academia. Fjelagar munið fund- inn í Oddfellow-böllinni. í kvöld ■kl. 8%. Áheit og gjafir til Hallgríms- kirkju í Saurbæ. Afhent af Sn. J.: Frá S. E. 2 kr., fr. M. B. 5 kr., frá B. B. 2 kr., frá N. N. 5 kr., frá Þ. O. G. 3 kr.. frá Auðbjörgu 5 kr., frá Hallgrímsnefnd Sauðlauksdals sóknar, samskot kr. 61.50. Enn- fremur hafa alkunn merkishjón í Reykjavík látið rita æfisögu for- eldra sinna hvorratveggja í Minn- ingabók Hallgrímskirkju og g'reitt kirkjunni 200 krónur. Fyrir alt þetta kærar þakkir. Ól. B. Björns- son. Jón Þorleifsson listmálari hef- ir opnað málverkasýningu í vinnu stofu sinni við Kaplaskjólsveg, rjett hjá Hringbraut (Blátúni). Sýningin er opin daglega frá kl. 10 til kl. 7. Togararnir. Af veiðum komu í gær, Egill Skallagrímsson með 91 tn. lifrar og Baldur með 67 tn. Á veiðar fóru Kári Sölmund- arson og Arinbjörn hersir. 70 ára er í dag' Þorkell Helga- son, Bræðraborgarstíg 25. Hraðferðir að Álafossi. Páll Sigurðsson bifreiðarstjóri hefir nú byrjað hraðferðir milli Álafoss og Reykjavíkur. Eru fargjöld lág og .kemur þetta sjer vel fyrir þá, sem vilja nota nýu sundhöllina þar efra. Afgreiðsla er hjá B.S. 1., sími 1540. Hafnarfjarðarskipin. Garðar kom af veiðum á mánudaginn eft- ir 11 daga með 124 tn. af lifur, 173 smál. af fiski, þar af 50 smál. upsi. Ásgeir Ásgeirsson forsætisráð- herra flaug frá London til Kaup- mannaliafnar, eins og áðnr er getið. ,,Politiken“ befir náð tali af honum og' spurt hann um stjórnmálaástandið á íslandi. Kvað Ásgeir það vera í óvissu, en rót- tækar nútíma stefnur eins og kommúnismi og fasismi hafi eng- in ítök á íslandi, þar sem lýðræði NINON hefir fegurstu tískuna: Blússurj Peysur Pils ásamt Yorkjólinum, sem hæfir yður. NINON flusturstrætl 12 uppl. Opið frá 2-7 e. h. og þingræði hafi kaldist í hendur frá fornu fari og standi föstum fótum. (Sendikerrafrjett). Grænlendingar ætla í fjelagi að reisa Knud Rasmussen granit- minnisvarða með eirmynd af hon- um. Er safnað fje til þessa í öll- um bygðum. Minnisvarðinn verð- ur reistur í Jacobskavn, þar sem Knud Rasmussen fæddist. (Sendi- herrafrjett). Málverkasýning Ásgríms á Vífli var vel sótt á sunnudaginn en nokkru miður í gær veg’na þess hvað veður var vont. Mönnum er nú orðið nýnæmi að koma á sýn- ingu hjá Ásgrími, því að hann hefir ekki sýnt nú í þrjú ár fyrir- farandi. Sem vænta má er þessi sýning óvenju fjölbreytt. Mynd- irnar eru 38 að tölu og yfirleitt stórar. Kemur sjer því vel að sýningarherbergin eru nú miklu betri en hann hefir áður haft, svo að málverkin njóta sín ágætlega eigi aðeins við dagsljos, heldur er einnig’ mjög g'aman að sjá þau við rafljós. Sýningin er opin til kl. 10 á hverju kvoldi fram yfir páskana. Flestar éfu myndirnar frá Þingvöllum eða þaðan úr ná- grenni og úr Borgarfirði. Hnefalekafjelagið. Æfing á fimtudag kl. 10 árd. Engin æfing í kvöld. Leikreglur í. S. f. fyrir hand- knattleika, bæði úti og inni og' fyrir konur og karla ,eru ný- komnar út. Er það ein af bókum þeim, sem sagt var frá lijer í blaðinu fyrir nokkru, að Sam- bandið ætlaði að gefa út- á þessu ári. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.00 Tónleik- ar. 19.10 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 19.25 Erindi: Um Gríms- vötn og Skeiðará (Jón Eyþórs- son). 19.50 Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Er- indi: Sjálfstæðisbarátta Islend- inga, II. (Sig. Nordal). 21.00 Tón- leikar: a) Útvarpstríóið. b) Grammófónn: Beethoven: Sypho- nia nr. 5. U ppg j af aher menn og Doumergue. Berlín 27. mars. F. Ú. Á fundi fyrverandi hermanna úr heimsstyrjöldinni, er haldinn var í París, voru samþykt ein- dregin mótmæli gegn fyrirætlun stjórnarinnar um að lækka eftir- laun uppgjafaliermanna, og var nefnd manna send á fund Dou- mergue forsætisráðherra í gær með mótmæli þessi. Doumergue svaraði til, að ítrustu sparnaðar- ráðstafanir væru uauðsynlegar til Hvílar Bannir. Lin§ur koitmar i Hafnarstræti 4. Sími 3040 A kvöldborðið: Sardínur Kindakæfa Lifrarkæfa Síld Sandu-spread Asíur Agurkur Rauðbeður Til Páskanna Svínakjöt. Nautakjöt. Hangikjöt. Dilkakjöt. Kindabjúgu. Grænmeti allsk. og margt fleira. Svínakótelettur og Buffkjöt óskast pantað sem fyrst. Símar 1834 og 2834. Kföibúðln Borg. Laugaveg 78. þess að jafna hallann á ríkisbú- skapnum, og mundu nokkrar þeirra koma niðnr á uppgjafa- liermönnum, engu síður en öðr- um, og ef sparnaðarráðstafanirn- ar næðu ekki fram að gang'a, kvaðst hann muudu segja af sjer. %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.