Morgunblaðið - 28.03.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.03.1934, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLA ÐIÐ Kristnir Assyriumenn kvarta til Þjóða- bandalagsins. Berlín 27. ínars. F. Ú. Þriggja manna nefnd Þjóða- bandalagsins kom saman í Genf í gær til að ræða um kvartanir kristinna Assyríumanna, sem bú- settir eru í Irak, én þessi menn hafa orðið fyrir ofsóknum af' liálfu íbiia og stjórnar. Meðal ann- ars lagði lögreglan mörg hundr- uð þeirra að velli í óeirðum, sem urðu í ágústmánuði síðastliðið sumar. Þjóðabandalagið vill flytja hina kristnu Assyríumenn úr landi, og var í vetur leitað hóf- anna hjá stjórninni í Brasilíu, um að leyfa þeim landvist þar, en liún brást illa við þeirri mála- leitun, og heldur nefndin nú fund til þess að athuga aðrar leið ir til að koma Assyríumönnum fyrir. EYKJAFOSS NYIIfcDtS- C6 HHIINUIISVDKl* Hafnarstræti 4. Sími 3040 Durkaðir ávextir: Sveskjur Rúsínur Apricots Perur Epli Ferskjur \? Kúrennur H ðursoðnír ávextir flestar tegundir. Nýkomið: Nýtt íslenskt bögglasmjör. — Lækkað verð. Rjúpur, hangikjöt, nýtt kjöt, saltkjöt og alls konar grænmeti. Jóhannes Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. Sveikjur, þurkur epli og apricósur, rúsínur, 3 tegundir, saltkjöt, barinn harð- fiskur og m. fl. fæst ódýrast í Versl Brrninn Bergstaðastræti 35. Sími 4091 Fellibylur veldur miklu tjóni í New Orleans. London, 26. mars. FÚ. í morgun gerði hvirfilbyl á Mexi- coflóastrond, og gerði hann afar mikið tjón í borginni New Orle- ans í Bandaríkjunum. Sjö sam- liggjandi húsraðir í einu hverfi borgarinnar hrnndu, og tók mörg hús af grunni á öðrum stað í borginni. Að því er best verður vitað, varð ekkert manntjón af völdum hvirfilbylsins, en margir meiddust, og er verið að vinna að því að bjarga hinum særðu úr rústunum. Afvopnunarmálin. Frakkar ganga hart að Relgum. Berlín 27. mars. F. Ú. För Barthou, utanríkismálaráð- herra Frakka, til Briissel, sem hefir verið ráðgerð síðasta hálfa mánuðinn, eða síðan de Broque- ville helt ræðu sína um afvopnun- armálin, er nú endanlega ákveðin í dag, og mun Barthou eiga tal við Hymans utanríkismálaráðherra Belga, en hverfa aftur til Parísar í kvöld. Frönsk blöð segja, að Barthou muni krefjast þess, að belgiska stjórnin gefi viðurkenn- ingu fyrir því, að liún muni standa við þá samninga um vígbúnaðar- mál, sem gerðir hafa verið milli Frakklands og Belgíu. ----------------- Verksmiðja brennur. Þrír menn brenna inni, margir særast. Berlín 27. mars. F. Ú. í bænum Lods í Póllandi brann stór vefnaðarverksmiðja til kaldra kola í gær. Allmargir verka menn voru króaðir inni á efra lofti af eldinum, og tókst slökkvi- liðinu að bjarga öllum nema þrem ur, sem miinu hafa farist, en 13 manns skaðbrendust, og voru fluttir í sjúkrahús. Eigandi verk- smiðjunnar hljcp í örvæntingu inn í eldhafið, og hrann inni. Hállgrímskvöld var í Akranes- kirkju á sunnudaginn. Ólafur B. Björnsson kaupm. og síra .Tón Guðjónsson fluttu erindi, en kirkjukórinn söng. Tekjur af sam- koinunni 250 kr. íþróttafjelag Reykjavíkur hið- ur fjelaga sína að athuga að æf- ingar falla niður til 3. apríl. Afii var víðast hvar ágætur á báta í gær, þar sem til spurðist, en þó nokkuð misjafn. Minningarorð. Besta bókin, sem þið getið ,, fengið til að lesa um páskana er A landamærum annar§ licims i þýðingu Einars H. Kvaran rithöf. Bókin fæst í bókabúðum. Þann 16. ágúst s. 1., ljest að heimili sínu, Austdal í Seyðisfirði, merkisbóndinn Oddur Sigfússon, eftir að hafa legið rúmfastur um þriggja mánaða tíma. Banamein hans var krahbameiu. Oddur heitinn var fæddur að Meðalnesi í Fellum í N.-Múlasýslu, 13. nóvember 1878. Foreldrar hans voru þau hjónin, Sigfús Oddsson Hildibrandssonar frá Meðalnesi og Guðfinna Oddsdótir frá Hreið- arstöðum, Jónssonar Oddssonar og Ingunnar skygnu frá Skeggja- stöðum í Fellum. Oddur ólst upp með foreldrum sínum að Meðal- nesi fram yfir fermingaraldur. En þá misti hann móður sína og svo ári síðar föður sinn. Fluttist hann þá til Sigfúsar móðurbróðir síns að Hreiðarstöðum og var hjá hon- um til nítján ára aldurs. Haustið 1897 fór Oddur heitinn í búnaðarskólaim í Ólafsdal, og naut þar tilsagnar hins þjóðkunna brautryðjanda á sviði íslenskra búnaðarmála, Torfa heitins Bjarnasonar. Þegar Oddur hafði verið tvö ár í Ólafsdal, leitaði hugur hans heim til átthaganna. | Tvo næstu veturna, eftir að liann , kom frá Ólafsdal, var hann barna- kennari í Fellum, en sumarið þar á milli, var hann kaupamaður hjá Jarþrúði Einarsdóttur að Skeggjastöðum í Feflum. Yorið , 1901 rjeðist Oddur heitinn sem búfræðingur til síra Björns Þor- lákssonar, að Dvergasteini í Seyð- isfirði, og var hjá honum í tvö ár. Þar kyntist Oddur eftirlifandi konu sinni, Þóruími Sigmunds- dóttur og Hólmfríðar, er eitt sinn Ibjuggu að Engilæk í Hjaltastaða- þinghá. Er Þórunn mikið til uþp- alin hjá síra Birni og Valgerði systur hans, góð kona og af- bragðs húsmóðir. Þau Oddur og J Þórunn giftust síðara árið, sem j hann var á Dverg'asteini, á af- mælisdaginn hans, 13. nóv. 1902. iVorið eftir fluttust þau hjónin i ac5 Vestdal, til Einars Hallgríms- sonar, verslunarstjóra, og. var Oddur ráðsmaður hjá Einari í eitt ár, þar til að hann fluttist að Austdal, árið 1904, þar sem hann bjó síðan allan sinn húskap, til dauða dags. Þau hjón eignuðust tvær dætur, Guðfinnu og Guðbjörgu. Guðfinna giftist sumarið 1927, Þórmóði Sig- fússvni frá Staffelli í Fellum. Voru þau bæði til heimilis að Austdal, þar til hún dó af barns- förum, 5. janúar 1930, að eins 26 ára að aldri, Var sár harmur kveð- inn eiginmanni og foreldrum við fráfall hennar, sem von var, enda hafði hún gáfur, myndarskap og aðra mannkosti langt fram yfir það, sem alment gerist. —- Guð- björg' giftist haustið 1930, Bjarna bróður Þormóðs og búa þau að Staffelli. Með lítil efni byrjaði Oddur heitínn búskap í Austdal, og leyfðu kringumstæðurnar honum ekki lengi fram eftir búskaparár- unum að hafa kaupafólk. Fjekk hanli því að reyna átök einyrkj- ans. En þrátt fyrir það hýsti liann vel jörð sína á þeim árum. En mest og best var þó unnið þar að jarðabótum hin síðari ár, eftir að Þormóður tengdasonur hans kom honum til aðstoðar. í hreppsnefnd var Oddur um Vtboð. ... Samkvæmt ákvörðun bæjarráðs Reykjavíkur er ósk- að eftir tilboðum í smíði á alt að 4 vjelskipum h. u. b. 50 smálesta og 2 vjelskipum 22 smálesta. samkvæmt upp- dráttum og verklýsingu, sem afhentar verða á hafnar- skrifstofunni, meðan. upplagið endist, gegn 10 kr. skila- tryggingu fyrir hvora stærðina. Jafnframt er óskað eftir tilboðum um mótorvjelar í skip þessi. Upplýsingar um stærð vjelanna og sjerstakar kröfur eru einnig látnar í tje á hafnarskrifstofunni. Tilboð skal senda skrifstofu borgarstjóra, merkt „til- boð um vjelskip“ eða „tilboð um mótorvjel“, og verða þau opnuð þar föstudaginn 11. maí, kl. 10 árdegis, að við- stöddum þeim bjóðendum er koma. Borgarstjórinn í Reykjavík, 26. mars 1934 Jón Þorláksion. tíma, og ýmsum trúnaðarstörfum hafði hann að gegna fyrir sveit sína, sem hann innti af höndum með sjerstakri alúð og samvisku- semi. Gestrisni þeirra hjóna í Austdal ei mörgum kunn, þótt ekki liggi heimilið í þjóðbraut. Oddur heitinn var jafnan glað- ur og' reifur í máli. Hann var fríð- ur sínum, sviphreinn og karl- mannlegur. Hann var greindur vel og lagði þeim málum jafnan lið, er honum þótti til heilla horfa. Hann var einn af þeim mætu mönnum, sem vinna starf sitt með sæmd og samviskusemi. Þeir sem kyntust honum munu seint gleyma hans dáðríku drengskap- arlund, sem jafnan pi’ýðir hvern mann mest og best í baráttunni gegnum lífið. Sigurður Magnússon. Um afnám bannsins í Bandarikjunum ritar Sir Harry Gloster Armstrong í The Daily Telegraph 2. fehr. á þessa leið: Jeg kom til New York 5. des., daginn sem banninu lauk. Jeg hefi síðan dvalið 2 mánuði í Bandaríkj- unum og virtist mjer að alt útlit þar og siðgæði hafa batnað ótrú- leg'a. Á öllum hótelum og veitinga- stöðhm bar mikið á því, að bannið var nú úr sögunni. Oll helstu hótel í New York höfðu bæði að bjóða upp á ágætar kaffistofur og „bars“ (veitingastofur fyrir á- fengi). Var þar gleðskapur mik- ill á helgidögum, líf og litur yfir öllu. Sjei’lega skemtilegt var hótel eitt, sem bæði jeg og' fleiiú Bret- ar komum oft á. Þangað safnað- ist fjöldi manna til þess að fá sjer „coktails" og máltíðir. Fólkið Ijek á alls oddi og dansaði fram á nætur. Nóg var á boðstólum af áfengi, en eigi að síður enginn drykkjuskapur. k „Selfoss11 m fer væntanlega í kvöld frá Keflavík til Grimsby og Ant- verpen. „Lagarfess" fer 1. apríl (páskadagskvöld) til Austfjarða ov Kaup- mannahafnar. Vörur afhendist fyrir há- de.efi á laugardag, og farseðl- ar sækist fyrir sama tíma. „Gnlfioss11 fer 2. apríl (mánudagskvöld) um Vestmannaeyjar til Leith ogf Kaupmannahafnar. Vör- ur afhendist fyrir hádegd á laugarda^, og farseðlar ósk- ast sóttir. Emallle- vöriir, bláar, brúnar, rauðar, fást f <-Xiv erp o o /'j Jarðir til sölu. Jarðirnar Miðsandur og Litlisand- ur á Hvalfjarðarströnd eru tö _. , , sölu, báðar saman eða hvor í sínxn Vasatloskurnar eru nu horfnar. , . : „ ,. ,.. . . „ .. . . , , . , lagi. — A Miðsandi er nýtt stem- Gestirnir sitia i makindum við , . * . ... , J , ,, , , hus með rafmagm tú Ijósa og maltiðir sinar og drekka vin með wnnar þeim, eða sitja við whisky og Upplýgingar fnr; sodavatn án þess að þurfa að ott- ast neitt eftirlit. — --------- HALLGR. JONSSON, Lauganesvegi 79. — Sími 3606.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.