Morgunblaðið - 04.04.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.04.1934, Blaðsíða 4
4 MOROnNTU* Ptn Leíkhásíð: —i—M——... TIH — Við sem vinnum eldhússtörfin. Bíómyndin, sem <>gxð er eftir sömu skáldsögn og þessi leikur, var sýnd svo lengi lijer í vetur, að vafalaust er allflestum borgar- búum kunnugt efni verksins og ])ví óþarft að rekja það. Að vísiv er sjónleikurinn allfrábrugðinn filmunni, efnið lagað til eftir þörfum og kröfum leiksviðsins, en höfuðdræítirnir hinir sömu: ^ Ung'ri hefðarmey, Helgu Breder, | er borið það á brýn, að hún dugi ekki til annars en að halda sjer til og skemta sjer — aklrei myndi hún t. d. geta verið eitt ár í vist og látið hendur standa fram úr ermum. Hún þykkist við, hún er í eðli sínu dugmikil stúlka, sem vantar viðfangsefni fyrir táp sitt og kjark, — hún fer í vist! í heilt ár flækist hún úr einni vistinni í aðra, vjer kynnumst því sem á dagana drífur, margs- konar manneskjum og heimilis- brag, og margvíslegri líðan þeirra, sem „vinna eldhússtörfin“. Leik- urinn er spaugilegur og' fyndinn, en vafalaust ætlast höf. til þess, Manni fanst líka sem hún liefði frá náttúrunni alt sem til þurfti að gera hlutverkinu full skil — fjör í blóðinu, nóg- líf í sínum eigin æðum, auk þess áheyr.ileg'an og hispurslausan framburð. En hvar var jeilcstjórnin, sú tilsögn, sem þessar ungu dömur liefðu þurft ? Manni fanst þær báðar vera látn- ar leika eins og þær best gát'u, bjarga sjer upp Á eigin spýtur. að lesa megi alvarlega predikun út iir þessu æfintýri: Verið nær- gætnir, kurteisir og þolinmóðir við vinnulijúin, góðir borgarar, mun- ið, að staða þeirra er ekki altaf öfundsverð, og virðið hvern sein vinnur fyrir sjer í sveita síns and- litis, — og kennið börnum ykkar slíkt hið sama. Látið ekki dæt- «r yðar verða að móðursjúkum og hrokafullum leiðindaskjóðum af tómu eftirlæti, iðjuleysi og ó- merkilegu daðri við snotrar land- eyður, sem dansa vel ... Það er sjálfsagt að halda þessum áminn- ingum til skila, ef þær kynnu að eiga erindi hingað eins og í aðrar stórborgir. Höfuðhlutverkið ljek Ásthildnr Egilson, ung dama, sem ekki hef- ir leikið áður. Hún var mjög eft- irtektarverð, og leik hennar mjög ábótavant. Hún er persóna, það fópar að henni, andlitið er svip- ríkt og sálaríkt, hún hefir líka Helga (Ásthildur Egilson). kvenlegan unað til að bera, þó að hreyfingarnar sjeu ekki ljett- ar, hana skortir ekkert til þess að geta sýnt þessa óvenjulegu, greindu. mentuðu og kjarkmildu stúlku — ekkert nema næg'a kunn- áttu til að leika. Onnur ung stúlka Ijek þarna fyrsta sinn, Helga Helgadóttir. Hlutverk liennar var miklu minna og ekki eins skemti- legt, hún ljek drembna og iila lynta lieimasætu á ríku heimili. Lárensa (Gunnþórunn Halldórsdóttir). Manni fanst það, segi jeg. -Jeg .vil ekki gera leikstjóranum, frú Mörtu Kalman rangt til, jeg veit af g'amalli reynslu hve erfitt er að glíma við þann skort á hug- rekki og sjálfstrausti, sein hvað mest háir óvönum leikurum, líka þeim sem hafa hæfileilca. En sýn- ingin bar það með sjer, að öll leikforustan var í molum, og kraftlaus og litlaus. Tökum fyista þátt. Leikendur eru þrír, Breder forstjóri, ríkur maður, Helga, einkadóttir lians og eftirlæti, alin upp við alsnægtir og svefn til hádegis, og Jörg'en Krogh, ungur maður, sem hún duflar við. í byrjun gerist ekk- ert, þau skrafa. En svo verður Jörgen það á að segja að Helga myndi ekki geta t. d. verið í vist eitt ár og þegar hann liefir ' slept orðinu byrjar nýr þáttur í lífi Helgu. Hjer er örlagaaug'na- , blik, vjer viljum sjá Iiana þagna, sjá að henni dettur eitthvað furðu legt í hug, sjá þrjósku og kjark , vakna í sál liennar, sjá hana taka stóra ákvörðun og gjörbreytast á einu augnabliki — áður en hún |snýr sjer að stráknum og tekur hann á orðiriu, veðjar við hann. Og vjer viljum sjá takmarkalausa undrun stráksins og föðursins, þegar þeir átta sig á því, að henni er alvara. En á þeim verður engin breyting, þeir masa eitthvað í sama tón og áður. Og hún fjasar eitthvað um ákvörðun sína — rjett eins og hún væri að tala um ! að fara í bíó. Og þetta er einn j höfuðgalli sýningarinnar, að úr- slitamestu augnablikin eru leik- in eins og hversdagshjal. að leik- forustan gerir engan mun á því þegar eitthvað er að gerast Og’ þegar ekkert er að gerast nema góðlátlegt mas í eldhúsinu. Tökum síðasta þátt. Breder hitt- ir dóttur sína aftur eftir þetta eina ár, sem hún hefir verið í vist. Tlaim hefir engfir spurnir haft af henni, en nú er öllum áliyggjum Ijett af honmn, meira en ]iað, hann Breder forstjóri, Frigaard og Helga. (Valur Gíslason, Gestur Pálsson og Ásthildur Egilson). er stórlega hreykinn af dóttur sinni, finnur að það er manns- bragð að því, sem hún hefir gert, hún er meiri manneskja en áður, — liann er í sjöifnda bimni, hann gæti geng'ið á höndunum af gleði! Og þegar hún segir honum, að hún unni ungum manni — þá býður hann lionum dóttur sína! Svona er sjónleikurinn — en sýn- ing Leikfjelagsins er alt öðru vísi. Faðirinn er ekki í sjöunda himnf, hann er í hversdagsskapi, eins og ekkert, hefði gerst — og bíður unga manninum dóttur sína eins blátt áfram og hann væri að bjóða honurn í bíltúr. Þetta g'erist í Lárensa og Óli, nýtrúlofuð (Gunnþórunn og Alfred.) annara álieyrn, og er ekki sýnt að neinum þyki tíðindum sæta — það sjest ekki lífsmark á nein- um viðstöddum, — þangað til Gunnþórunn Halldórsdóttir (Lár- ensa eldabuska) kemur inn, hún getur ekki að sjer gert að leika, kann ekki að verða að dauðýfli á leiksviðinu. Henni er það að þakka, að ekki lognast alt út af í leikslok — og þó á hún þar harðla lít-ið hlutverk í samanburði við öll bin, sem standa meira eða iminna steingerð bvert í sínum sporum. Sama t i 1 þreýtinga rleysi, sami einláti, lífvana tónn drepur hvert I tilsvarið af öðru á vörum hinna ; óvanari leikenda. Mjög skemti- leg tilsvör, sem auðgert er að blása lífi í, eru hespuð eins og þráð- ur af snældu, um að gera að fip- • ast ekki, muna rjett. hvernig' setn- ^ingin Idjóðar. Þagnir, umhugsun, svipbrigði, raddbrigði -— alt sem | gerir leikiim að líf'i og sannleik I— ekki til nema endrum og eins. Leikforustan í molum, og oft hvergi sýnileg, þegar mest kall- ar að. Og þó var sýning'in í heild .sinni langt frá því að vera leiðin- leg. Verlcið er í sjálfu sjer skemti- legt, orðskifti og viðburðir, bin unga kona sem ljek böfuðhlutverk- ið ein fegursta g'jöf sem leiksviði voru lengi liefir hlotnast, ■— og loks gafst ýmsum af bestu leikur- um oltkar færi á að skapa mjög skemtilegar persónur: Soffíu Guð- laugsdóttur (Frú Lisby), Indriða Waage (Lisby heildsala), Gunn- þórunni Halldórsdóttur (Lár- ensu), Brynjólfi Jóhannessyni (Pontus blaðamann), Mörthu Kalman (Olgu eldhússtúlku), Alfred Andrjessyni (Óla vinnn- mann) og Arndísi Bjödnsdóttur (frú Píntus). Þegai sýndur er margmenuur leikur, þar sem mikið hvílir á herð um óvanra leikenda,, þá er höf- uðhlutverkið í höndum leikstjór- ans, og því eðlilegt að manni verði tíðrætt um hvernig honum hafi tekist. Frú Martha Kalman er góð leikkona. En af þeim sem nú starfa í Leikfjelaginu er Indriði Waage hinn eini sem er góður leikstjóri. Hann hefði átt að stjórna þessari sýningu. Kristján Albertson. Eldhúsið að Vinger (Lárensa, Helga, Frigaard, Óli og Olga). Svar til dr. Helga Pjeturss. Dr. Helgi Pjeturss sendir Ouð- spekifjelaginu svo alúðlega kveðju í Morgunblaðinu þ. 27. f. m., að það gengi ókurteisi næst að svara henni engu. Sú ósk og sú orð- sending, að fjelaginu megi auðn- ast að vera sem mest með sann- léikanum er okltur fjelagsmönn- um mjög kærkomin — og vona jeg', að doktorinn megi sjálfur bera gæfu til hins sama. En nokkrar athugasfimdir verð jeg að láta fylgja með — út af orðum þeim, jsem hann lmýtir við kveðjvma. íLjeti jeg' þaú orð hans standa ó- • leiðrjett, þá væri sannleikanum misboðið — en honum höfum við guðspekif jelagar svarið trú og hollustu. Jeg er ein þeirra manna, sem bera virðingu fyrir dr. Helga og á von á því, að ýmsar þær kenn- ingar, sem hann heldur fram í Nýal eigi eftir að fá viðurkenn- ingu — t. d. kenning hans maa „liið mikla samband“ — sú skoS- un, að menn samsálist og „magni“ liverir annan með „lífsíleiðslu‘% o. fl. Alt eru þetta stórmerki- legar kenningar. Þessa Morgúnblaðsgrein hefír dr. Helgi samt sem áður ritað af vanþekkingu. Hann virðist ekkí vita hverju guðspekin heldur fram nm lífið eftir dauðann. Það lít- ur svo út, að liann álíti að guð- spekingar haldi því fram, að liver jarðvistin reki aðra hvíldariaust og endalaust. Segir liann enn- fremur, að endurfæðinga-kenning- in sje aðalkenning guðspekinnar. Mjer eru það vonbrigði nokknr, að dr. Helgi skuli vera svo illa að sjer í guðspekilegum 'fræðum. Auðvelt hefði honum verið að kynna sjer efnið, áður en hann fór að vara aðra við því sem g'uð- spekin kennir. Slílt fræðsla er á boðstólum i bókasafni fjelagsins og ennfremur hefir verið haldið uppi opinberri fræðslu með er- indum í vetur um þetta efni. Best gæti jeg trúað, að dr. Helga yrði auðvelt að finna það, sem virðist vera „the missing link“ í keningum hans um fraín- haldslífið, ef hann vildi kynna sjer þá fræðslu, sem guðspekin hefir á boðstólum um lieima þá, er sálír manna „líða fram“ til. Því ekki hefir liann ennþá sýnt fram á, hvernig það megi verða, samkvæmt eðlislögmálum þeim. sem þekt eru, að menn komi frarii á andlátsstundinni al-Iíkamaðir á annári stjörnu, miljónir mílna útí í geimnum. Aftur á móti skýrir guðspekin sambandið á milli heím anna svo að fullljóst er. Hver hringför mannssálarinnar niður í efnisheima nær yfir mörg lnindruð ára bil og er minst af þeim tíma lifað hjer á jörðu, herm- ir guðspekin. Lífið inn á milli jarðvista er miklu lengra en jarð- vistin sjálf. Fregnir, sem fengnar eru hjá miðliim af því lífi, geta því vel verið sannar — eu eru því miður einnig oft ósannar. Til eru þr’jú grundvallarsann- indi, sern rjett er að kalla „aðal- kenningar" guðspekinnar og ern íí Jiessa leið: I. Guð er til, og er góður. Hann er 1'inn mikli lífg'jafi, sem dvelnr ,í oss og fyrir utan oss. Hann er f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.