Morgunblaðið - 04.04.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.04.1934, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 •eilífur, ódauðlegnr 0" o'æskurík- ur. Hvorki fá menn heyrt hami. sjeð nje snortið, en þó verða þeir hans varir, er þrá að skynja liann. 2. Maðurinn er ódauðlegur og það eru eng'in takmörk fyrir fram- tíðardýrð lians. 3. Guðdómlegt rjettlætislögmál stjórnar heiminum, svo að sjer- hver maður er í sannleika sinn •eig-in dómari, mótar sjálfur líf sitt og kýs sjer til lianda ljós eða myrkur, umbun eða refsingu, A11 a i' aðrar kenningar eru í raun og veru aðeins til nppfyll- ingar eða útskýringar. Dr. Helga finst, að það ætti ,að vera algengt að menn myndu fyrri jarðvistir, ef keningin um «endurholdgun væri sönn. En dá- lítil umhugsun sýnir, að það er • eðlilegt að menn gleymi. Menn fara í nýjan líkamsklæðnað í hvert sinn og þeir fæðast — þar með ný- an lieila. — Sumum gengur illa að muna viðburði úr ])esu lífi. þó ekki sje um slíka breytingu að ræða. Allflestir liafa gleymt öllu um fyrstu ár jarðvistar sinnar. ;En það skiftir engu máli, því þcir hafa lært á þeim árum að ganga og tala. Því gleyma þeir »ekki, þó þeir hafi gleymt þraut- mnum og erfiðleikunum við að dæra það. — Sama er um liðnar jjarðvistir. Eíidu rm iningun a um það, sem á dagana hefir drifið •eigum við í skapgerð okkar, til- jhneigingum og hæfileikum. Per- sónuleikinn, alt ])að, sem við er- um, er afleiðing af undangenginni reynslu. Merkir sájarfræðingar og IheimspeKingar hafa sýnt fram á, •að þð við getum .ekki látið hug- ;ann gjöra myndir af reynslu lið- 'inna tíma, þá er endurmniningin í undirvitundinni. Stundum .geta 'dáleiðendur kallað liana fram — •einnig viðburði fyrri jarðvista. Bergson segir; „V.jer liugsum að- •eins með litlum hluta af fortíð- inni. En vjer girnumst og vilj- mm og breytum með allri fortíð- "inni' ‘. Við aðhöfumst eitthvað á hverjum degi, sem er afleiðing af undangenginni reynslu eða nárni — án ]>ess að rifja upp í hvert sinn aðferðina, sem við höfðum itil .að læra. Ekkert er glatað — ,engin 'fyrlrhöfn, enginn sársauki —-það er alt ritað í verund okkar eða smáheim. — En mikil miskun- ■semi er í því, að við skuhim fá að úlrökka af óminniselfu. Rjettlætið í þessari tilliögun lífs ins sjest ekki nema tekið s.je 'Stórt viðhorf. Menn verða að þekkja hið • mikla lðgmál, sem .Austnrlandamenn nefna ..karma“ ,til þess að koma auga á það. Lög- mál ])að vegur afleiðing á moti ■ni'sök og kemur á fullkomnu jafn- vægi. . Mönnum er vorkunn, þó ) peir s.is dregir til að trúa því, að þeir ‘þurfi að lcoma aftur til jarðár- 'imiar, Allflestir eiga um sárt að binda á einhvern hátt — en svo ,er líka til fegurð í lífinu. og hún því 'meiri, því fegurri sem sálin er, er nýtu ir 1 lennar. Þegar litið er á þetta alt frá eilí [fðars.: iónar- miði v erður sú tilhugsu n (’lik i jafn Ó£urle ■g, að vi ð þurfum að koma lijer nokkrum sinnufn. þar t il þáð ■ef la írt sém mannlíf liefi ir að kenna . Það er eðlilegt ; að mönmim gangi illa a ð t aka kem íingu þessa gikla fyrst í stnð. En þegar kenn inirirí um Y<> xt eða fram þróun mannssálarinnar er orðin rótföst í meðvituhdinni annarsvegar —- en hinsvegar óskeikulleiki afleið- ingar á móti orsök. ])á sættir end- urholdgunarkenningin betur við I , lífið en alt annað. Þá er kominn tilgangur og vit í sundurleita viðburði mannlífsins. 30. mars 1934. K. i.jtln bTatthíasson. Hestamannafiel. „Fáhur" Iijelt aðalfund fyrra þriðju- dag. A aðalfundi í fyrra liafði verið ákveðið að gera Ðaníel Daníelsson, að heiður$f jelaga, fyrir það að hann hefir verið for- maður fjelagsins frá upphafi. Hafði honum nú verið afhent lieiðursskjal Skrautritað og heið- ursmerki úr gulli (skeifa með stafnum F í). Hófst fundurinn með því að Daníel þakkaði þann j sóma, sem sjer hefði verið sýndui' j með þessu. Síðali ávarpaði Ludvig C. Magnússon, endurskoðandi, lieiðursfjelagann og þakkaði lion- um með hlýjum og ve! völdum orðum fyrir áhuga lians og ó- þreytandi dugnað í öllu, sem við hefir komið st.arfi „Fáks?“ frá upphafi. Hafi hann eigi aðeins ' verið driffjöðrin í því að fjelagið var myndað, lieldur einnig lífið og sálin í því öll þessi ár. Síðan voru reikningar fjelags- ins lagðir fram og samþyktir. og • því næst gaf formaður ýtarlega skýrslu um starf fjelagsins á ár- inu sem leið. Þá voru nokkrar lagabreytingar og síðan var kosin st jórn: Daníel Daníelsson, formaður í einu hljóði, og meðstjórnendur Björn Gunnlaug'sson, H. J. Hólm- járn, Sigurður Gíslason og Magn- ús Andrjesson. Aður liefir að- eins verið þriggja manna stjórn í fjelaginu. Nú var þeim fjölgað upp í 5, en jafnframt var Skeið- vallarnefnd lögð niður. Endurskoð endur voru kosnir Oli ísaksson og Pálmi Jónsson. Þá var kosið í fastar nefndir, en þær eru vega- nefnd, laganefnd, dómnefnd og véðbankastjórn. Auk þess er í fjelaginu starf- andi nefnd þriggja manna, sem áður var kosin til þess að liafa forgöngu um stofnun hestamanna- fjelaga út um land, svo og að liafa samband við þau liesta- mannafjelög, sem þegar eru til. Heimdalliir. Fundur var haldinn í fjcl a g inu fyrra þriðjudag. Gunna Thoroddsen sagði frá ferð sinni til ísafjarðar og í Norður-ísafjarðar- sýslu. Eins og kunnugt er, var liann fenginn til þessarar farar af miðstjórn Sjálfstæðisflokksins, til til ])ess að heimsækja þau S.jálf- stæðisfjelög, sem þar eru, halda í'undi með kjósendum og stofna ný f.jelög. í ferðinni liiifðu verið stofnuð 3 sjálfstæðisf jelög, í Ögri, Súðavík og Hnífsdal, en alls var hann á 10 fundum. Arn- grímur Fr. Bjarnason ritstjóri, som stjórnað liefir blaðinu Vestur- land í vetur við góðan orðstír og raeð ágætum árangri, var bann á fundunum með Gunnari, og einnig var Jón Auðunn fyrv. ál- þm. á nokkrum þeirra. Taldi Gnnn ar g'óðar liorfur fyrir sigri Sjálf- Ril nm jarðelda í rítí þessu er meíra og fyílra sagt frá jarðeldtim á Ísíandí eil i nokkru öðru íslensku ríti. Skaft- áreldum og Kötlugosum er þar íýst svo glögg- lega, að menn fylgíast með víðburðunum, eins og þeir gerðust frá degi tíl dags og afleíðíngum þeirra. Nú eru eldar uppi. Kynníð yður lýsingar sann- orðra manna á sííkum atburðum fyr á öídum. Bók þessí fæst í bókaversíunum. stæðismanna, bæði í Norður- ísafjarðarsýslu og á ísafirði. Þá flutti Knútur Arngrímsson kennari, erindi er hann nefndi: Hfs.koðanir og pólitík. Erindi ])etta var með afbrigðum snjalt, og ræddi Knútur þar stjórnmálin með öðrum liætti og frá öðru sjónarmiði en vjer efgum að 'venj- ast í þessu landi. Gei’ðu fundar- menn góðan róm að máli Knúts og koinu fram eindregnar óskir um að erindið yrði birt á prenti. Um erindið urðu nokkrar um- ræður og tóku til máls: Guðm. Benediktsson, Jóhann Möller, Jón N. Jónsson og Benedikt Magnús- son. Fundurinn var vel sóttur og fór prýðileg'a fram. Aðalfundur Blindravinafjelagg ísiands var haldinn sunnudaginn 25. mars í Varðarhúsinu. Þetta gerð ist á fundinum: 1! Formaður, Sigurður pró- í'essor Sivertsen, skýrði frá starf semi fjelagsins á liðnu ári. — hvernig forðast megi blindu. — Var í því sambahdi minst á bæk) ing Helga Skúlasonar ,.Um glaukomblindu“, sem í eru ágæt ar og nauðsynlegar leiðbeining- ar fyrir almenning. Voru menn h.vattir til að kaupa og útbreiða bækling þennan, sem fengið hef- ir alt of litla útbreiðslu. 3. Þá var sagt frá góðum heldur fund stuðningi við fjelagið, bæði af fimtudag, hálfu hins opinbera og frá ein- stökum mönnum. Stærstu gjafir á árinu frá einstökum mönnum , var gjöf þeirra hjónanna síra Helga Arnasonar og frú Maríu . Torfadóttur, kr. 500.00, og dán-' næstkomancii 5. þ. m., í Odd- feliowhúsinu uppi. Frídagur verslunarmanna og- fleira. Stjórnin. argjöf Jónasar Jónassonar fyr-| verandi lögregluþjóns. Hefir. hann afhent fjelaginu gjafa-l brjef, þar sem hann gerir þá ráð stöfun eftir sinn dag, að allar I eignir hans, fastar og lausar, án! undantekningar, tilfalli ,Blindra vinafjelagi íslands', með nokkr- um kvöðum, er brjefið til tekurJ 4. Lagðir fram reikningar f je- vei’ða lagsins og voru þeir samþyktir. í sambandi við þá skýrði fram- kvæmdastjóri frá söludeild á munum blindra og talaði um Veltingasalir OddfelMfissins kvöld lokaðh' eftir k"., S í vegna samkvæmis. Stærsti viðburður ársins í fjárhag fjelagsins. Er kostnaður blindramálum var stofnun við skólann og vinnu og vinnu- blindraskólans og vinnustofu' stofuna áætlaður yfir 10 þúsund fyrir blinda, sem er í nánu sam- krónur á ári, bandi við hann. 19 manns allsj 5 Kristján Sveinsson augn- hafa til þessa notið kenslu í skól j ]æknir sagði nokkuð frá revnslu anum og aðstoðar vinnustofu og;sinni á árinU- Kvað hann >)gIau. söludeildar. Næststærsti viðburð. kom<< valda blindu fiestra m ársins í blindiamálum N ai manna. Þess vegna væri fræðsla það, sem áunnist hefir til þess að j nm þesga veiki ollum fulltíða gera blindum mönnum hægara | mönnum afar nauðsíynleg fyrir um afnot útvarps. V eitti síðasta Alþingi 1500 kr. styrk í þessum tilgangi og auk þess lán á 10 viðtækjum til afnota handa blindum mönnum. Um9Óknir um styrk og lán á útvarpsviðtækj- um þessum skulu sendar Blindra vinafjelagi Islands og er um- sóknarírestur til 15. apríl næst- komandi. — Ýmislegt fleira sagði formaður um starfsemi fje lagsins, um brjefaskriftir við blinda menn og marga aðra í sambandi við blindramálin, um söfnun skýrslna um blinda, um líðsinni við blinda menn, er kom, ið hafa utan af landi til þess að; leita sjer lækninga o. fl. o. fl. I 2. Þá fór formaður nokkrum orðúm um framtíð f jelagsins. — Stefnt yrði að því ao koma upp heimUi fyrir blinda menn á góð- um stað í bænum og reynt yrði :.ð fá meiri hjálp til útvarpsaf- nota fyrir blinda. Þá yrði að ■ uka íræðsíusí&rfsemi urn það, Næsta ferð 6. I stjórn voru kosnir: Sig urður Sivertsen prófessor, Þor- steinn Bjarnason iðnaðarmaður,1 Margrjet M. Th. Rasmus for-1 stöðukona, Halldóra Bjarnadótt verðui’ ir forstöðukona og Guðmundur R. Ólafsson kennari, en í vara- stjórn: Frú Sandholt, Kristján Sveinsson augnlæknir, Helgi Elíasson fræðslumálastjóri. Þá voru kosnir endurskoðendur: Benedikt Sveinssön fyrv. alþing- ismaður, K. A. Bruun gleraugná sjerfræðingur og Jón Guðjóns- son bókari. (FB). 0.8. ISllMl frá Kaupmannahöfn 14. apríl (í stað 13. aprí!) opf frá Leith 17. apríl (í stað 16. apríl), að öðru leiti er áætlunin óbreytt. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Frá Hallgrímsnefnd á Akranesi kr. 250.00. Frá S. B. ábeit 5.00. Áheit frá S. G. 5 kr. Kærar þakk- ir. 01. B: Björn-sson. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Álieit frá B. G. 5 kr. frá Guð- rúnu Gísladóttur 6 kr. Kærar þakkir. ()1. B. Björnssou. Sklpcaigraitsla Jes Zimsea. Tryggvagötu. — Sími 3025. Besta eign barni hverju ev líftrygging í Andvöku i Lækjartorffi 1. sími 4250r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.