Morgunblaðið - 04.04.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.04.1934, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Aðalfundur Fjeíags átvarpsnotenda .F.I. Sálarrannsóknarf j elag íslands heldnr fund í Varðarhásinu, fimtudagskvöldið 5. apríl kl. 8%. Aldrei hefir veriS ann- að eins skíSafæri nje fjallaveður eins og núna um páskana. Prófessor Þórður Sveinsson flytur erindi. Pjelagsmenn sýni ársskýrteini fyrir 1934 við innganginn. Skír- teini fá þeir við innganginn, sem ekki hafa þeg'ar fengið þau. Stjórnin. luftBDOltar allar stærðir, fást hjá H Bleilng Laugaveg 3. Sími 4550. Hýier vfirsir teknar upp daglega. MsiEkester. Sími 3894. 0óðir*og ódýtir svampar, margar tegundir. — Tannkrem og’ tannburstar, fjöl- breytt úrval. Rakkústar, raksápur og rak- krem, margar tegimdir. ÍAUGAVÐG^APOTEK Það er vanalegt að skíðafólki og þeim, sem hafa unun af að vera í faðmi náttúrunnar upp til fjalla hjer sunnan lands, verði helst að öllum óskum sín- um um páskaleytið. Og að þessu slnni brást ekki páskahelgin, því að aldrei, svo menn hafi reynt, hefir skíðafæri á fjöllum verið jafn dásamlegt, nje veður jafn guðdómlegt, eins og um þessa páskahelgi. Sólskin á háfjöllum, snjór í hlíðum og snjór í dölum! Hvað getur guðdómlegra fyrir skíða- manninn og þá, sem vilja lyfta sjer upp úr hversdagsmollu og ryki bæjarins? Reykvíkingar kunnu líka að meta þessa gæsku náttúrunnar. Um skírdagshelgarnar og pásk- ana var svo ótölulegur grúi fólks á skíðum uppi hjá Kolviðarhóli, Svanastöðum, Hveradölum, Víf- ilfelli, Lögbergi, Hengli, Skála- felli, í Jósepsdal, hjá Kárastöð- um í Þingvallasveit, og í öllum hlíðum og brekkum nærri bæn- um, þar sem snjó var að finna,. að slíkt hefir aldrei áður sjest. Er það mál manna, sem best vita, að á annan í páskum hafi eigi færri verið á skíðum upp um heiðar, fjöll og firnindi, en 1500—2000 manns — máske miklu fleira. Þegar þetta fólk kom svo nið- ur í bæinn seint á annan páska- dag, varð öllum starsýnt á það. Það vakti sjerstaka eftirtekt allra á götunni, ekki vegna bún- ings síns, skíða og skíðastafa, heldur vegna þess hvað það var frjálsmannlegt og — sólbrunn- ið. Það bar með sjer ofan í bæ- inn andblæ fjallanna og áhrif mikilleiks sólar, snæs og hins hreina lofts. Það var sem sópaði að því — og vegfarendur stóðu og horfðu á eftir því, og óskuðu að þeir hefði verið með í skíða- ferðinni, eða vonuðu að sjer mætti auðnast að vera í næstu för. var haldinn í Varðarhúsinu, mið- vikudaginn 28. f. m. Kosin var þriggja manna nefnd til þess að samræma lög fjelags- ins við lög' „Sambands ísl. út- varpsnotendafjelaga". Kosningu hlutu: dr. Ouðbr. .Jónsson, Elís O. Guðmundsson fulltrúi og Einar B. Guðmundsson málfærslumaður. Þá fór fi’am tilnefning 6 manna til að vera í kjöri AÚð kosningu í útvarpsráð. Kosningu hlutu: Maggi Júl. Magnús læknir með 118 atkv., Björn Arnórsson stór- kaúpmaður með 112 atkv., Helgi H. Eiríksson skólastjóri með 109 atkv., Magnús Jochumsson póst- fnlltrúi með 104 atkv., Hafsteinn Bergþórsson skipstjóri með 102 atkv., Guðbrandur Jónsson rit- höfundur með 99 atkv. Eru þessir rnenn því rjett til- nefndir af hálfu fjelagsins til að vera í kjöri við kosningú í ttt- varpsráð. Þá fór fram stjórnarkosning og' var M. Júl. ^íagnús læknir kos- inn formaður með 97 atkv. Varaformaður var kosinn Björfl Arnórsson stórkaupmaður með 108 atkv.. Meðstjórnendur voru kosnir: Þórður Runólfsson vjelaeftirlits- maðúr með 101 atkv., Svavar Hjaltested framkvæmdastjóri með 97 atkv. og Kristófer Sigurðs son slökkviliðsstjóri með 93 atkv. Vantraust á Jónas Þorbergsson. Á fundinum kom fram svohljóð- andi tillaga frá Lárusi Jóhannes- syni hrm.: Fundurinn ályktar að lýsa megnu vantrausti á núverandi út- varpsst.jóra, Jónasi Þorbergssyni. Var tillagan samþykt með 106 atkv. gegn 29, en nokkrir fund- armenn tóku ekki þátt í at- kvæðagreiðslunni. Handtaka Sawmel InsuII. London, 3. apríl. FÚ. Flótti Samuel Insulls undan valdi laganna AÚrðist nú á enda. Á sunnudaginn var bann tekinn fastur í Istambul, e þangað hafði skip hans komið til að taka vatn. í gærmorgun úrskurðaði rjett- urinn hann glæpamann, og ákvað að hann skyldi afhentnr yfir- völdum Bandaríkjanna. Samning- ur Tyrklands og Bandaríkjanna, um það, að hvort þeirra skuli láta af hendi sakborninga hins, hafði ekki verið staðfestur, en ráðherrafundur, sem haldinn var í gær, ákvað að þau skyldu ganga í gildi nú þeg'ar, og samkvæmt þeim verður nú Insull fenginn í hendur því löggæsluvaldi sem svo lengi hefir strítt við að ná hon- um úr höndum Grikkja. Banda- ríkjastjórn hefir verið tilkynt þetta. Samuel Insull hefir lýst yfír því, að hann muni áfrýja úr- skurðinum um kyrsetningu sína og handtöku í Tyrklandi. Sak- sóknari ríkisins í Tyrklandi hef- ir sagt, að engin slík áfrýjun sje möguleg. Samt sem áður segja fregnir að breskur málafærslu- M unið Þ j óf n aðartryggingarnar. Upplýsingar á Vátryggingarskrifstofu Sigfúsar Sighvatssonar Lækjargötu 2. Sími 3171. Sultiitaii hlandað og jarðarberja og alt annað til bökunar á lægsta verði. Valdar kartöflur kosta 8 kr. pokinn. Hjörtur Hjartarson. Bræðraborgarstíg 1 Sími 4256. Mnnið A.S.L Vers I unarsamningar Breta. London 3. apríl. FÚ. V^rslunarmálaráðuneytið í London á nú í viðskiftasamn.ing um við ýms erlend ríki. Uppkast hefir nú verið gert að samning- um við Lettland og er búist við því, að þeir verði undirskrifaðir í þessari viku. Verslunarmála- ráðuneytið bíður svars frá írönsku stjórninni, um það, hve- nær hún sje reiðubúin til þess að halda áfram samningum þeim, sem frestað var fyrir svo sem hálfum mánuði. Samningar við Pólland munu hefjast innan þriggja vikna, og samningar við Uraguay er vel á veg komnir. Einnig er búist við því, að mjög bráðlega hefjist samningar við Holland og Japan. Nýju !?íi'kiirr>ií»r: Sögur frá ýmsum löndum, H. bindi, ib. 10.00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17.50 og 22.00. Sögur handa börnum og unglingum, III. bindi, ib. 2.50. iEgils saga Skallagrímssonar, útg. Fornritafjelagsins, ib. 15.0@* Bðkaverslnn Sigf. Eymnnðssonar ogBókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 84 Til sfil 1) Lítið hús við Óðinsgötu. Verð 12 500 krónur. 2) Lóðin nr. 95 við Laugaveg. Verð 5000 krónur. i 3) Húsgrunnur á horni Sellandsstígs og Holtsgötu. Verð 2 500 kr 4) Hús 2 hæðir og kjallari. Verð eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefa Guðmundur Ólafsson & Pjetur Magnússon hæstar jettarmálaflutningsmenn. Símar: 2002, 3202, 3602. Rúðugler höfum við ávalt fyrirliggjandi, útvegum það einnig beint frá Belgíu. Eygert lris jáiss@B & €©, ir.bviishús með öllum nýtísku þægindum, með þremur stofum niðri og fimm herbergjum uppi, óskast til kaups. — Þeir sem kynnu að vilja selja, sendi tilboð sín með tilgreindu verði og skilmálum í pósthólf 241, Reykjavík. Aletruð bollajtiir Til pabba — Til mömmu — Til ömmu — Til hamingju — Til vinu — Til frænda — Til frænku — Pabba bolli — Mömmu bolli — Bestm óskir — Gleym mjer ei — Hamrngjuósk á afmælisdaginn. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. maður í Istambul hafi þegar lagt> fram áfrýjunarbeiðni fyrir hönd 1 Insulls, og segir hann, að lögum; samkvæmt þurfi að taka þá beiðni eða stefnu til greina, áð- ur en unt sje að vísa Insull úr landi. Pólitískir fangar sleppa úr fangelsi. London 3. apríL.FÚ. Fjórir jafnaðarmenn og tveir Nazistar hafa sloppið úr fang- elsi í Linz og óttast austuriúsk stjórnarvöld, að þeir sjeu þegar komnir yfir landamæri Austur- ríkis inn í Þýskaland. — Meðal þeirra var einn leiðtoginn í fe- brúarbyltingunni á Efra-Austur- ríki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.