Morgunblaðið - 06.04.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.04.1934, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ jplorgtmblaftid Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavtk. Ritstjörar: Jðn Kjartansson, Valtyr Stefánsson. Ritstjðrn og afgrelfisla: Austurstræti 8. — Stml 1606. Auglysingrastjðrl: E. Hafbergr, Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Sfml 3T00. Helmaslraar: Jðn Kjartansson nr. 3T42. Valtýr Stefájisson nr. 4220. Árni Óla nr. S045. B. Hafberg nr. 3770. Askriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánutSl. Utanlands kr. 2.50 á mánuSi í lausasölu 10' áura eintakits. 20 aura meS Lesbök. Bílslysin. Enn þá eitl, ;.hílslysið hjer í bænum, svo™ stórkostlegt, að kostað hefir mannslíf. . Þau gerast æði tíð stóru bíl- slysin, einkumhjer í bænum eða í nágrenni hans. Oft stafar þetta að sjálfsögðu af því, að hjer er bílaumferðin meiri en annars staðar á land- inu. Hinu verð.ur þó ekki neitað, að æði mörg eru þau orðin stóru bílslysin hjer í bænum, sem engu verður öðru um kent en gálaus- um akstri bílstjórans. Stundum er það of hraður akstur, sem er orsök slyssins, og stundum hefir hitt líka komið fyrir — því mið- ur — að bílstjórinn hefir verið undir áhrifum víns. Þessar staðreyndir eru svo al- varlegar, að þess verður að krefjast, vegna öryggis borgar- anna í bænumy-að gerðar verði alveg sjerstakar; ráðstafanir tií þess áð komá í veg fyrir, að slíkt endurtaki sig. Bæjarstjórn Reykjavíkur hef- ir nýlega fjölgað verulega lög- regluþjónum í bænum. — Eftir þá fjölgun verður ekki annað sagt, en að lögregla bæjarins sje orðin sæmilega fjölmenn, til þess að annast hin daglegu störf. En það virðist á skorta enn þá, að fast skipulag sje komið á starf lögreglunnar. Sjerstaklega verða menn þess varir að því er snertir umferð- ina í bænum. Reykjavík er orðin það stór bær, að ekki verður hjá því komist, að hafa lögreglu- þjón að staðaldri á vissum stöð- um, sem hættulegastir eru fyrir umferðina. I þessu sambandi þarf ekki annað en minna á slysið í fyrra- dag. Það verður á 'þeim stað, sem er mjög mikil umferð, þar sem tvær fjölförnustu götur bæj arins renna saman. Þarna er al- vel nauðsynlegt að hafa fastan lögregluþjón, allan daginn, til þess að stjórna umferðinni. Borgarar bæjarins hafa fús- lega Iagt á sig auknar byrðar til eflingar lögreglunni. — Það gerðu þeir í þeirri von, að með því væri verið að tryggja þeirra eigið öry^gi, og barna þeirra. En þeirra krafa verður þá líka sú, að það sýni sig í verki, að öryggið verði tryggara. í þessu sambandi er vert að spyrja hvað því valdi, að vara- lögreglan hefir ekki enn tekið til starfa hjer í bænum, þrátt fyrir ákvörðun bæjarstjórnar og ríkisstjórnar hjer að lútandi? Eitt af hlutverkum varalög- reglunnar á m. a. að veva það, Franska stjóriiin gerir víðtækar sparnaðarráðstafanir. London 5. apríl. FÚ. — Ef sparnaðarráðstafanir frö'nsku stjórnarinnar ná fram að ganga, mun 4. apríl 1934, að öllum líkindum talinn merkis- dagur í sögu franskra stjórn- mála. Þann dag, eða í gær, sam- þykti hún 14 sparnaðarráðstaf- anir, og er þar efst á blaði tak- mörkun fjárveitinga til ýmissa stjórnardeilda. Ráðgert er að segja upp starfsmönnum þess opinbera í þúsundatali, óg er búist við að þessi ráðstöfun stjórnarinnar mæti einna mestri mótspyrnu, og jafnvel að starfs- mennirnir geri verkfall. Þá eru. styrkveitingar til eins og annars sniðnar mjög niður, laun opin- berra starfsmanna, og jafnvel þóknun sjálfra ráðherranna lækkuð um 15 til 20 af hundr- aði, og loks fer stjórnin fram á það við uppgjafa hermenn, að þeir bjóðist til að gefa eftir nokk urn hluta eftirlauna sinna. Enn- fremur er gert ráð fyrir endur- skipulagningu stjórnardeild- anna, o. fl. til þess að draga úr starfsmannakostnaði. Franska stjórnin hefír sent boðskap til starfsmannafjelaga ríkisins. I boðskapnum er gerð grein fyrir nauðsyn þess, að fækkað verði opinberum starfs mönnum og lækkuð laun þeirra sem kyrrir yrðu. Ennfrémur ségir, áð stjórnin værití'þess að" stárfsmennirnir skilji það, að svo róttækar ráðstafanir sem þessar, sjeu ekki gerðar nema af því að mjög brýn nauðsyh beri til og að framtíð franska lýðveldisins velti á því, að stjórninni takist Afvopnunarmálin Nú á að láia til skarar skriffa London 5. apríl. FB Henderson, forseti afvopnun- arráðstefnunnar, átti í dag við- tal við Norman Davis, fulltrúa Bandaríkjanna, um fund stjórn arnefndar ráðstefnunnar, sem ráðgert er að komi saman 10. apríl. Einnig ræddu þeir tillögur þær, sem nú eru til umræðu, og horfur um lausn, málsins. Sam- kvæmt fregnum þeim, sem bor- ist hafa af .viðræðum þeirra er það nú stefna Frakka og Breta, að gerðar yerði viðskifta- og f jár hagslegar ráðstafanir gegn hverri þeirri þjóð, sem brýtur afvopnunarsáttmála þann, sem gerður verður. Sáttmálsrofi geti ekki fengið fjárhagslegan stuðn ing eða lán og öðrum samnings- aðiljum verði óheimilt að taka á móti vörum frá honum. Nor- man Davis hefir enn sem komið er ekki látið neitt í ljós um það, hvort hann muni koma fram fyr- ir hönd Bandaríkjanna á fund- inum. (U. R.) Tvö innbrot i fyrrinótt Fiskaflinn í aprílbyrjun. Lögréglan hefir hand-. Þann J apríl var aflmn & ^ sarnað þjófana voru tveir. belr( landinu sem hjer segir: Stórfiskur. . 16,266.565 kg. Smáfiskur. . 4,083.035 —J Ýsa...... 86,500 — Upsi...... 450.710 — Samtals 20,886,810 — Á sama tíma í fyrra var afl- það að tryggja endurreisn iðn- aðar og verslunar, og að koma gjaldeyrismálum landsins í gott horf. x Forsætisráðherrann hefir einn- ig sent út áskorun til alls almenn jngs um alþjóðarstuðning við þá sparnaðarbar.áttu^jsem stjórnin hafi hafið með tilskipunum þeim sem gefnar voru út í gær. Ráð- herra leggur áherslu á skyldu hárra og lágra til þess að sýna sparnað í öllu og sýn* fórnfýsi ríkisins vegna. Bifreiðarslysið á Laugaveginum Logreglan hóf í fyrrakvöld ranns'ókn út af bifreiðarslysinu við Laugaveg 140. Að lokinni rannsókn þá var bifreiðarstjór- inn, Magnús Jóhannesson úrskurð- aður í gæsluvarðhald. Rannsókn hjelt áfram í gær og' er nú nærri lokið. Við rannsóknina hefir komið í Ijós, að bifreiðinni hefir verið ekið með ofsahraða. Ber öllum sjónarvottum saman um þetta Einnig er talið sennilegt, að bifreiðarstjórinn hafi verið u)idir áhrifum víns. Hann hefir játað að hafa neytt áfengis milli kl. 3—4 og fundið á sjer áhrif þí á eftir; en alt virðist fremur ó- glögt fyrir honum, sem gerðist þegar slysið atvikaðist. Rannsókn málsins er langt komið. að hafa eftirlit með umferðinni á vegunum. Vitað er, að það er sjálfur lögreglustjórinn hjer í bænum, sem hefir staðið í vegi fyrir því, að varalögreglan kæmi. En er það forsvaranlegt, að láta stór- bokkaskap og þvermóðsku þessa eina manns standa í vegi fyrir þessu nauðsynjamáli? EldgosilS. "Vestmannaeyjtun 5. apríl. FÚ. : Hjer í Vestmannaeyjum hefir 'sjest til eldgossins, frá því það hófst, og þar-til í dag. Á föstu- 'dagskvöld sáust fyrstu eldglamp- | ar, og eldbjarmi um nóttina. — I Mikill reykjarmökkur sást yfir | Eyjafjalla.iökli allan laugardag, ! og eldglampar um kvöldið. A Páskadag var austanáttar ský : yfir jöklinum, .ogf,,miklir . eld- g'lampar sáust um kvöldið og fram á nóttina. Á annan Páska- |dag var bjart veður, en ský yfir {jöklinum, og miklir glampar um {kvöldið. Sumir' sáu þá eldbjarma. ! Á þriðjudag A^ar logn og heið- ríkja, og' lítil reykský sáust þá yfir eldstöðvunum. í gær var logn og mikill sorti yfir jöklinum, | og mistur á lofti, svo ekki sást til ' f jalla á landi, nema dálitla stund, en sólskin var þá hjer í Vest- mannaey,ium. Loft var þó mjög eldlegt. í dag var heiðríkja og hæg' norðanátt, og engin ský eða sorti yfir jöklinum. Margir sjó- menn sán mikinn eldbjarma og glampa síðastliðna nótt, og er stefna á Skaftárjökul miðjan. I fyrrinótt var brotist inn á tveim stöðum hjer í bænum. Annað innbrotið var í hár- greiðslustof.u frú Hobbs í Aðal-; stræti. --*! Var fyrst farið inn í port bak við verslun Silla og; inn 24>881'215 kg. Valda og gert> tilraun til þess að j brjótast þar inn í yerslunina. —; Afh Norðma««a- Voru brotnar brúður í tveim^ Fiskafli Norðmanna þ. 1. apr.. gluggum, sem snúa út að port- var sém hj'er segir: inn, því Samtals . . . Hert . . . . . Saltað .... Lýsi..... Hrogn . . . . Er afli Norðmanna 1. apríl svipaður og á sama tíraa í fyrra. Var þá alls 91,582 tn., þar af 88,341 tn. 26,948 tiaaö 54,824 — 57,376 hl. 44,170 ttí:;i Til skýringar skal þess getið að fiskmagnið hjer á landi er Voraldarsamkoma í Varðarhiis- inu í kvöld kl. 8%. inu, en ekki komist hindranir voru fyrir. Var svo þriðji glugginn brot- i.. n,; en hann . tilheyrði hár- greiðslustofu frú,;Hobbs. — Var síðan farið þarna inn og ein- hverju af snyrtivörum stolið. Þá var einnig brotist inn í klæðaverslun G. Rjarnasonar og saltað 62,700 tonn Fjeldsted við Aðalstræti. — Var rúða brotin í bakhurð og síðan opnaður hleypilás og farið inn. En þegar inn var komið vakn- mlðað Vlð 'ullverkaðan fisk, en aði Guðmundur Bjarnason klæð ***<**? er miðað við blautan (skerameistari, er svaf þar uppi fisk' ha'^ða« og slægðan. á Iofti. Kallaði hann niður og| » ? ? spurði hver þar væri. Flúði þá Þjófurinn somu ieíð ut. Bandaríkin Loks var gerð tilraun til að ,» . . ,. brjóta upp sjálfsalann við Tó- Og StriÖSSKUlairnar baksverslunina London, en engu' London 5. apríl. FXJ. stolið þaðan. ! Öldungadeild Bandaríkja- Lögreglunni tókst að hafa upp þingsins hefir nú samþykt með á innbrotsþjófunum — þeir voru yfirgnæfandi meirihluta, frum- *veir- : varp Johnsons um ráðstafanir -------» ?¦*------- ; gegn þjóðum þeim, sem ekki' stæðu í skilum með stríðsskulda- ; greiðslur. í umræðum málsins I gat einn öldungaráðsmaður þess ! að þar sem mikill tekjuafgang- London 4. apríl. FÚ. | ur væri nu orðinn a «arlö&um Þýska stjórnin hefir gert ráð- Breta °^ ha^ur beirra Detn' stafanir til þess að hefta inn- væri ekki astæða til bess að und flutning á frönskum vörum til a«Þigg:Ja þá ákvæðum laganna. Þýskalands, með því að fela -------•-*-•------- nefndum frá ýmsum iðngreinum að ákveða innflutning þeirra StjÓmÍn í Austum'kÍ sjerstöku vörutegunda sem und- ir þær iðngreinir heyra. En þetta Verslunarstríð milli Frakka og ÞjóSverja. er gert sokum samskonar á- kvæða er Frakkar hafa sett til þess að takmarka innflutning frá Þýskalandi. Þjóðverjar hafa jafnframt tilkynt, að þeir muni afnema þessa nýju reglugerð, ef Frakkar afnemi fyrst ákvæði sín gegn þýskum innflutningi. og heimvarnarliðið Berlín 5. apríl. FÚ. Fey varakanslari í Austurríki hefir lagt bann við útbreiðslu til kynningar frá Starhemberg fursta, en þar lýsir Starhemberg yfir því, að hann einn hafi á- kvörðunarrjett um öll mál, er snerti eínstakar deildir heim- varnarliðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.