Morgunblaðið - 06.04.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.04.1934, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐÍF) FinnurJónssonl prófessor. Ræða Sigurðar Nordals prófessors, flutt við minningarathöfn Háskóla Islands, fimtudag- inn 5. apríl. I. bar saman við frumrit, allai' þær Þegar jeg á að mæla hjer nokk- leiðbeiningar, sem Iiann miðlaði ur minningarorð um Finn Jóns- öðrum af binni víðtæku þekkingu son látinn, kemur mjer ekki ann-^sinni. Þessi niikli starfsmaður að fyr til hugar en það, sem Har-.liafði alt af nógan tíma til þess aldur konungur Sigurðsson sagði, ' að Jijálpa öðruni, án þess það þeg'ar hann gekk frá gröf Ulfs truflaði hans eígin vinnn. Svo stallara Ospakssonar: „Þar liggtU' nú sá, er dyggvastur var og drotl- inhollastur". Margir ágætir menn, ísJenskir og erlendir, hafa helgað líf sitt og' starf hinum þjóðlegu fræðum vorum, hver eftir því, sem upplag þeirra og hæfileikar vís- uðu þeim til. Mig langar ekki til þess að fara þar í mannjöfnuð um það, hver mest starf hafi unn- ið eða nytsamlegaat. En engan kann jeg að nefaa, sem þjónað hafi þeim vísinduM með fölskva- Jausari alúð og dyggari starfsemi langa æfi. Finnur Jónsson Tar 22 ára, stúdent á Garði í Kaupmanna- höfn, þegar hann kjet frá sjer fara fyrstu vísindalega átgáfu sína af íslenskum fornrittm, Reykdælu og Valla-Ljóts v sögU, sem er annað bindi Islenskra fornsagna, sem Bókraentaf jelagið > . kostaði. Og tveimur dögum-a-ð'ör en jeg frjetti lát lians, barst mjer í hendur síð- asta rit hans, Tekstkritiske be- Finnur Jónsson. heill og eindreginn var hann í þjónustu fræða sinna. Og mjer er það manná 'lcunnugast, ,að þó að hann ætti oft. erfitt nieð að fall- ast á eða jafnvel sætta sig við mærkninger til Skjaldekvad, í rit- skoðanir annara ínanna, þá virti um Iiins danska vísindafjelags. j hann jafnnn hvert verk, sein hann Milli þessara tveggja rita voru |taldi unnið af alúð, pg gladdist af liðin 53 ár, liálf öld og þremur ,;illu- spm hoiiuni þótti horfa til vetrum betur. Ekkert þessara ára hefir liðið svo, að ekki hafi kom- ið fleiri eða. f'ærri rit og ritgerð- ir frá hendi hans. Og það er 6- hætt að fullyrða, að enginn virkur dagtir hafi liðið öll þessi ár, án ]>ess hann starfaði að fræðum sín- um, og' altaf með brennandi á- huga og orku. Og bonum var ekki . laus, hrein og bein eins og' maður- tamt að ráðast á garðinn þar sem jinn sjálfur. Ekki skal jeg lieldnr hann var lægstur. Hann vílaði ; telja ttpp þær sæindir, sem lion- betri þekkingar og skilning.s nor- rænna fræða, engu síður en því. sem bann sjálfur kom í verk. II. Jeg tel þáð óþarft h.jer, að fara að seg.ja æfisögu Finns Jóns- sonaf'. Hún var óbrotin og hlykkja aldrei fyrir sjer að takast á hend- ur stórvirki, sem voru alt í senn, iiin voru veittar, enda lielt bann þeini sjálfur lítt á lofti og ;jeg erfið, seinunnin og leiðinleg, eins.kann ekkii þeíÍQ l'ull skil. llelsta og t. d. að safna orðamun úr öll- æfísaga Iians er f'ólgin í ritstörf- um þeim grúa handrita, sem til tim hans og |)au voru hans höfnð- Jiðins. V.jer skuluin þá l'vrst renna eru af dróttkvæðunnm fornu. sómi, Iífs Hann hafði altaf í huga, livað j íslenskum fræðum væri nauðsyn- augunttm yfir útgál'ur hans af ís- legast og iiðrum fræðimönnum kiiskuii) fornritum. Eddukvæðin mætti að mestu gagni koma. Það gaf hann út finnn sinnuin, eina I er vist og satt, að þetta mikla , stafr.jetta útgál'u með ljósprent- starf var löngUm unnið fyrir lítil aðri myiíd skinnbókanna, en auk laun eða lof. Menn voru orðnir þess eina útgáfii með þýskmn, svo vanir því, að bækur og rit- 'eina útg'áfu nieð dönskum og'eina gerðir kæmi reglulega frá Finni. útgáí'u með íslenskum skýringum, eins og uppskera af akri, að þeir sem hefir verið prentuð tvívegis. gáfu því ekki sjerstakan gatim Snorra-Eddn gaf hann líka út eða jafnvel yptu-öxlum yfir þess- fimm sinnum, eina útgáfu með um ótrúlegu af'köstum. Aðeins orðamun úr öllum liandritum, ís- endrum og eins var rita hans og Jenslca úfgafii með skýriiiguni, út- ritgerða getið í íslenskum blöð- gáfu með d'önskum formála og um og tímaritum. En það Jýsir manninum, að jeg hef aldrei heyrt hann kvarta yfir þessu með einu orði. Hann tók ekki eftir því. Hann beindi athygli sinni að því, sem g'era þurfti. og að því að gera það. Og ótalin eru þau verk annara fraðimanna. nom bann las í handriti eða próförkum, útgáf- ur erlendra fræiðiraanna, sem hann helsta orðaniun, seni hefir verið prentuð tvisvar sinnum, og sjer- staka útgáfii Ormsbókar. Auk þess laul< hann við skáldatalið í útgáfu Árnanefndar af Snorra- Eddu og þýddi (íylfaginningu á diinsku. Af norrænum og íslensk- um dróttkva,-ðnm frnm að 3400 gerði hann hina mikJu útgáfu í fjórum hindum, Den norsk-is- landske Slvjaldedigtning, sem tvi- mælalaust er höfuðrit hahs. Þar eiu kvæðin bæði prentuð eftir handritunum, með Öllum orðamun, og tilraun gerð til þess að vinsa frnintextann úr orðamun handrit- anna. taka hann upp í sundur- laust mál og þýða hann á dönsku. Þá gaf hann út 32 af himim elstu jrímum og rímnaflokkum í tveim- ur liínclum. Tíl undirbúnings þess- um útgáfum og' í sambandi við þær gaf hann út ýmis kvæði ein- stiik. ritaði sand af ritgerðum og gerði tvær orðabækur, aðra, sem náði yfir Eddukvæði og drótt- kvæði, endurnýjun skáldamáls- orðabókar Sveinbjarnar Egilsson- ar. sem hefir Arerið tvíprentuð, liina um rímnamálið. Dróttkvæða- útgáfan hefir hrundið af stað nýj- um rannsóknum þessa torráðna skáldskapar, og enginn efast um, að þar sje enn mikið ógert. En jeg hyg'g, að dómur Björns M. OJsens muni þar standa óhagg- aður: „Ef vísindamenn síðari tíma komast feti lengra en Finnur Jóns- son í þessu efni, þá er það af því, að þeir standa á hinum breiðu og sterku herðum hans og byggja á þeim grundveJli, sem hann hefir lagt". Af konungasögunum er fyrsta að telja hina ág'ætii útgáfu Heims- kringlu með orðamun allra hand- rita, í fjórum bindum, og.texta- útgáfu sama rits í einu bindi, sem mörgum er kunn hjer á landi. En auk þess gaf hann út Eirspennil (sögiir Noregslfonunga frá Magn- úsi góða til Hákonar gamla). Fagurskinnu, Ág'rip, Ólafs sögu Tryggvasonar eftir Odd munk og Morkinskinnu. Við þann flokk má bæta útgáfu hans af Færey- ingasögu. Alt eru þetta undir- stöðuútgáfur með orðamun, nema útgáfan af Agripi, sem er gefin úf í Altnordisehe SagabibJiothek með þýskum skýringum. Þá kem jeg að íslendingasögum og Jieim ritum, sem vjer erum vanir að telja til þeirra. fslend- ingabólí Ara g'af hann út tvisvar sinnum og Landnámu þrisvar. Af þeim útgáfum er ein með orða- mun úr öllum handritum, en í hinum tveimur eru öll handritin prentuð hvert í sínu lagi, og verða ]iau- jafnan traustur grundvöllur allra Landnámurannsókna. Af ein- stökiun íslendingasögum hefir hann gefið út Egils sögu, þrisvar sinnum, bæði ¦ með orðamun og' skýringum, Gnnnlaugs siigu Orms- tungu, Gísla sögu Siirssonar, tvisvar sinnum, Bandamanna siigu, Svarfdæla sögu, Valla-Ljóts sögu, Reykdælu, Njálu og Flóamanna sögn. Ank þessa átti liann aðalþáttinn í útgáfu Haulrsbókar, gaf út Hrólfs sögu kraka, Alexanders sögu og konung'sskuggsjá og hina dönsku þýðingu Grænlandslýsing- ar ívars Bárðarsonar. Af seinni tíma rifum gaf hann út Passíu- sálma Hallgríms P.ieturssonar eft- ir fniroriti skáJdsins og átti þátt í útgáfrt Jarðabókar Arna Magn- ússonar og Páls Vídalíns. Þetta. er ekki nema lausleg upptaJning eftir minni, sumu her jeg atept viljandi og' sumt kann mjer að hafa sjest yfir. En ann- ars er auðvelt að muna allar helstu útgafur Finns Jónssonar, og það af tveimur ástæðum. Hann var vaíidur í vali þeirra rita, sem hann gaf út. Hann gerði aklrei Pinnur Jónsson. (Brjóstuiynd eftir Ríkarð Jónss.) útgáfu neias, ,sem honum þótti lítT iLs virði, gaf t. d. aldrei út neina riddarasiigu. Hann gekli beint aíS höfuðritunum, þar sem honum virtist þörf á að fá betri úlgáfur en áður voru til. Og h.var sem hann hefir lagt hönd að verki f'inst manni vora fast undir fæti. Ef allar Jiessar útgéfur væri horfn ar eða ógerðar, væri alt annað að vera norrænn fræðimaður en það nú ef. Og ef yður hefir þótt þetta þreytandi upptálning' bóka- titla, ])á hugsíð um manninn, sem vann })efta starf, skrifaði ritin upp og bar þau samán við hand- rit eftir handrit, staf fyrir staf Þá fáið })jer svolitla hngmynd um ævistarf Finns Jónssonar. III. Og ]")ó er sagan enn ekki nema rúmlega há.lfsögð. Önnur rit hans og ritgerðir skal jeg að vísu ekki reyna að teJja. Hann skrifaði bæk- ur um ináífræði og bragfræði, hann ski'itaði um jafnsundurleit efni og' Jtörpuleik og lækningar á Norðurlöndtim í fornöld, hann skýrði íoni viðurnefni. gaf út ís- lenskt málsháttaTsafn, Itann ritaði æfisíigu Arna Magnússonar, bæði á dönsku og islensku. Hann skrif- aði sæg af stærri og minni ritgerð- um í fímarif, rannsóknir og deilu- greinar, ritdóma og ritfreg'nir. ]>ví að hann las a)í, sem út kom í þess- um fræðuni og var jafnan búinn ti1. sólínar og varnar, þar sem Jianii var ósamniála um niðurstöðurnar. En meginrit i.ans, fyrir utan nt- gáfurnar og skáldamálsorðabók- ina, var hin mikla fornnorræna og forníslenska bókmentasaga í þrem- ur bindum. sem tvisvar hefir ver- ið prentuð. Hann sagði mjer það einu sinni sjálfur, að hann hefði hikað sjer mest við að ráðast í ]>að verlf af <"IIum rifum sínum, ]iví að hann vissi það vel, að hann væri málfræðingur, en ekki bólt- mentafræðingur að upplagi og mentun. en sjer hefði virst svo brýn þörf á. að það væri unnið, að hann hefði mátt til að géra það, úr því að enginn annar hefði orðið til ]>ess. Og-því er ekki að neita, að bókin ber þess miklar menjar, að vera frumsmíð og rit- uð meir af vijja og dug'naði en sjerstakri tilhneigingu til þess hátt ar rannsókna. Eigi að síður varð bólcmentasagan einmiít það, sem liiifundurinn ætlaðist til, bið meste nytsemdarverk, ekki ein- nngis fyrir það, hversu nákvæm hún er og efnismikil og fyrir þá kafla, sem bestir eru pg lengi munu standa í gildi, heldur líka þar sem hún bendir á viðfangs- efnin. án ]>ess að leysa þau, og ég'gjar til andmæla. En þeim. sem vilja kynnast Finni Jónssyni á ritvellinum, eins og hann naut sín best, vildi jeg benda á deilu hans við Sophus Bugge um vestræn áhrif á nor- ræna goðafræði og bókmentir, á árunum 1S90—19'5. Bugge bar þá ægishjálm yfir norrænum mál- fræðiiigum. flestir gleyptu dóm- greindarlaust við skoðunum lians vegna nafnsins eins og af því að þá sundlaði af lærdómi hans og Jmgkvæmni. Finnur var þá ungur maður og fann, að hann þurfti að fara gætilega, er hann hætti sjer í hendur hins norska jötuns. Hann byrjaði á þ\i að benda á, að ýms- ar kenningar í hinum elstu drótt- kvæðum benti til þess, að sum at- riði í norrænni goðafræði virtist A'era eldri en Bugge vildi vera láta. Þessu gat Bugge ekkí nelt- að, en greip þá til þess úrræðís, ao telja kvæði þessi miklu yngri en menn liöfðu áður haldiö. Oegn ]>essu ritaði Finnur Jónsson aðra grein og færði þar svo Ijós og sannfærandi rök fyrir aldri kvæð- anna. að Tið þeim hefir í raun og^ veru ekki verið haggað síðan. Atti deila þessi finna drýgstan þátt í að kveða niður öfgarnar í kenn- ingum Bugge. Löngu seinna, 1921, hvarf Finnur enn að hinum vest- rænu áhrifum í sjerstöku ritir Norsk-islandske kultur- og sprog- forhöld í det 9. og 10. aarhvmdr- ede, þar sem hann kemur víða við og vegui' á báðar hendur. Ekki skal jeg' halda því fram, að seinni tíma nienn muni fallast á allar skoðanir hans í því riti, en liitt er víst, að hann heldur þar á mál- stað sínum með svo miklum skýr- leik og Jiekkingu, að sú bók mun lengi standa í gildi. Yfirleitt verðum vjer að hafa það í kuga, að í ýmsum þeim ritdeilum, sem Finnur Jónsson háði, t.d. um sögu legt gildi íslenskra fornrita, sem honnm var mjög viðkvæmt mál, freistaðist hann til þess að full- yrða nógu mikið, af því að lion- nm þótti á hafa verið sótt með óbilgirni. Hann var víkingur í lund og þótti gaman að bardög- um. líig'i að síður geta slíkar deihtr skýrt málin ðg lireinsað til. Framtíðin kveður npp sínn clóm um niðurstöðurnar, en málfJutn- ingurinn er samt ekki unninn fyrir ö o Og enginn vafi getur leikið á dómi framtíðarinnar um vísinda- starf Finns Jónssonar í heild sinni. Hann hefir rutt og jafnað braut- ina fyrir alda og óborna iðkend- ur íslenskra fræða, jafnt með þeim verkum sínum. sem standa mttnu óhöggnð, og hinum. sem um þarf að bæta og um verður bætt. Hann trúði á gihli þessara fræða. og sú trú mun s.jer ekki til skammar verða. Ilann þjónaði þeim með dygð og hollustu, og hann óx svo á þeirfi þjónustu, að bann var utan lands sem innan viðtir- kendur sem einn af höfðingjum norrænna visinda. IV. Um mannkosti og skaplyndi Finus Jónssonar skal jeg ekki yera fjölorður. Jeg hef þar engu við að bæta og ekkert af því að taka, sem jeg sagði um hann, þeg-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.