Morgunblaðið - 28.04.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.04.1934, Blaðsíða 2
2 M O R a TT N B L fi ÐI Ð Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rltstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Ritstjórn og afgreitSsla: Austurstræti 8. — f*tmi 1600. ■* tíMt Auglýsingastjðrl: E. Haflærg. Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Slnii 8700. Heitnaslmar: J6n Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni Óla nr. 3046. E. Hafberg nr. 8770. Áskrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuSi. TTtanlanðs kr. 2.60 á mánuöi 1 lausasölu 10 aura eintakiö. 20 aura með Lesbók. Lánvana menn. Oft og mörgum sinHum hefir hjer í blaðinu verið bent á þá viðbjóðslegu bardaga-aðferð, sem Tímamenn beita í stjórnmálabar- áttunni. Uppistaðan er venjulega væmin lofgjörðarrolla um þeirrá eigin menn annarsvegar og hins- vegar látlausar svívirðingar og lygar um andstæðingana. Hingað til hafa Tímamenn ein- göngu beitt þessari andstyggilegu bardagaaðferð • g'egn Sjálfstæðis- mönnum, sem hafa verið þeirra höfuðandstæðingar. Bn upp á síðkastið hafa nýir menn bæst við andstæðingahópinn, Bændaflokks- mennirnir, og hafa þeir því fengið sinn skerf. Blaðið Pramsókn lýsir nýlega bardagaaðferð Tímamanna og þar sem sú lýsing er ágæt staðfesting- á því, sem haidið hefir verið fram hjer í blaðinu, þykir rjett að birta kafla úr henni. Pramsókn getur þess, að vinnubrögðin sjeu hin sömu og verið hefir jafnan hjá þeim Tímamönnum, að eins sje munurinn sá, að nú sje röðin komin að Bændaflokknum í. stað þess að Sjálfstæðisflokkurinn hafi einn fengið róg'inn áður. Pramsókn segir: „Dag eftir dag fluttu — og flytja — blöð Tímamanna á- rásargreinar á hendur stofn- endum Bændaflokksins og þeim bændum, er hafa fylkt sjer undir merki hans. Uppistaðan í öllum þeim, greinum eru ósannar og villandi frásagnir í garð Bændafloklcsmanna ■— langoftast beinar lygar, og í þær ofið dylgjum og getsökum, sem hver einasti heiðarlegur maður, sem þekkir til mála- vaxta, hefir takmarkalausa andstygð á. Samfara þessu bá- súna Tímamenn sitt fylgi og traust meða! þjóðarinnar. Er þar öllu öfugt snúið. Það vita best þeir, sem hlut eiga að máli á hverjum stað“. Ennfremur segir Pramsókn: „Ekkert lát er á marklausum fullyrðingum um velþóknuii al- þjóðar Tímamönnum til handa. Megnasta vantraust og lítils- virðing er túlkuð sem traust og álit. Þegar sundrungin og vonleysið er mest, er galað hæst um samheldni og „sókn“, ti! þess að draga athygli a! mennings frá rústunum“. Loks segir Pramsókn: „Það er ekki ti! svo vesall eða lítilsigldur snápui', að hann geti ekki japlað á óhróðri um náungann, borið menn ósannindum og gert þeim til- efnislausar getsakir. En hvernig dæmir almenningálitið þá lán- vana menn, sem beita slíkum háttum?“ j Heimabfugg í §lórum §líi. Að Ffiókaslöðum í Fljótshlíð finst stærsta bruggunarverk- smiðja §em enn liefir fund- ist SifeT á landi. I fyrradag gerði Björn Blöndal ásanit þremur lögregluþjónum heðan úr þænum húsrannsókn á bænum Plókastöðum í Pljótshlíð, vegna þess að grunur ljek á, að þar jnundi bruggað vera. í bænum og útihúsum fanst ekki neitt, en uppi í gili fyrir ofan bæinn, fundu þeir túo brúsa með 18 lítrum af áfengi. Og litlu seinna rákust þeir á jarðhús skamt frá bænum. Var þad 12^-fermetrar að f'latarmáli og rúmir tveir rnetrar á hæð. Og í því var sú fullkomnasta „landa“- verksmiðja, sem enn hefir fundist hjer á landi. Þar voru tvenn full- komin brug'gunaráhöjd, suðuvjel- ar, brúsar og 8 stórar ámur, sem tóku 300 lítra hver. Pjórar þeirra vorú nú tómar — hafði verið soð- ið úr þeim nýlega ■— tvær vOru fullar, og tvær rúmlega hálfar. AIls varu þarna 1000 lítrar í gerj- un. Jarðhúsið var bygt með bjálk- um og járni, en mold hafði verið mokað yf'ir þakið og var hún nú gróin upp, svo að húsið mun vera nokkurra ára gamalt. Var þangað vatnsleiðsla. og frárensli, eins og hæfir í slíkri verksmiðju. Þeir Blöndal heltu niður á- fenginu, ónýttu tunnur og' brugg- unaráhöld og brutu niður jarðhús- ið. Að Plókastöðum býr hóndi, sem Vigfús heitir, en hann er nú á togara og synir hans tveir, Heð- inn og Helgi. En sá, sem stóð fyr- ir brugguninni er þriðji sonur hans, Albert að nafni og er hann 18 ára gamall. Segist hann hafa búið til jarðhúsið einn og staðið fyrir brugg'uninni. Bróðir sinn. Helgi, hefði keypt af sjer alla framleiðsluna, og hann svo selt hana aftur Eyólfi Pinnbogasyni bifreiðarstjóra á R.E. 515. Vigfús á Plókastöðum og þrír synir hans -— auk, Alberts — hafa áður verið sektaðir fyrir bruggun og sölu. Helgi Vigfússon hefir nú verið tekinn fastur. Skuldamál Þjóðverja. Bretar aðvara þá. Berlíu 27. apríl PB. jbindingar, en síðan verði samið Stjó.rn Ríkisbankans hefir boð- i«5n greiðslu eftirstöðvanna með að til fúndar í dag. út af skulda- j hagfeldari kjörum eu nú. málunum. Plutti Schaeht aðal- j United Press- bankastjóri ræðu í gær, sem var j útvarpað, og dró ræða hans mjög' j London, 27. apríl. FB. úr þeim vonum, sem menn gerðu J Ríkisstjórnin hefir sterklega sjer um árangurinn af þessum j aðvarað þýsku ríkisstjórnina við fundi. Sehacht dró engar dulur á þyí, að láta skuldagreiðslufrest- J>í»ð að erlendir lánveitendur yrði un þa, sem þeir áforma, ná til að búast við frekari frestun á yf-ÍDawes er Younglánanna. •— irfærslum og vaxtalækkun yrði Phipps, sendiherra Breta í Ber- að koipa í framkvæmd síðar. — lín, fór á fund von Neuraths, ðhnsir búast við, að Þjóðverjar innanríkisráðherra, í dag, og nmni leita hófanna um, að greiðsl- skýrði honum frá því, að Breta- um af skuldunum erlendis verði st.jórn væri þeirrar skoðunar, að hætt um stundarsakir, nema hún yrði að telja það geta haft greiddur verði nokkur hluti af- alvarlegar afleiðingar, ef Þjóð- borgananna sem vott iim góðan verjar heldi fast við nokkur slík vilja, til þess að standa við skuld- áform. Hjálparskip „Tjeljuskin" nauðulega stödd í hafísnum. i Ai . Berlín 27. apríl P.U. Skipunum þremur, sem Sovjet- stjómin sendi til lijálpar Tjelju- skin-leiðangrinum hefir gengið rnjög' illa ferðin norður fyrir Sí- biríu. Eftir að leiðangursmönnum hafði verið bjargað flugleiðina, var skipunum gefin fyrirskipun um, að halda samt áfram til Cap Wankarem, og taka áhöfn Tjelju- skin Jiar, en í gær var símað frá Cap Wéllan, að skipin sætu nú öll þrjú föst í ísnum, og' hefðu sent frá sjer neyðarmerki um, að þau væru sjálf hjálparþurfi. Menn vona þó, að ísbrjótnum Krassin megi takast að koma skipunum til hjálpar, og vei'ður hann einnig sendpr til.Cap Wgnkarem, að taka skipbrötsmenniná'af Tjeljúskin. Uppþot i Ósló af völdum kommúnista. Oslo, 27. apríl. FB. Götuuppþot urðu í Oslo í gær, að afstöðnum fundi í „Nasjonal samling“. Þegar fundarmenn komu út veittu kommúnistar ýmsum þeirra eftirför um göt- urnar. Alvarlegir bardagar urðu á ,,Grensen“ og varð að flytja marga meidda menn til nætur- læknis. — Allmargir menn, sem verið höfðu á fundinum, leituðu hælis í kaffistofu einni við Tullinlökken, en kommúnistar gerðu á-rás á kaffistofuna, og brutu'margar rúður. Lögreglan varð loks að beita kylfunum til þess að reka árásarmennina á brott. Verstu óróaseggirnir voru settir í varðhald. Ný stjóm á Spáni United Press. F.B. Madrid, 27. apríi. FB. Samper fyrverandi innanrík- isráðherra hefir tilkynt, að hon- um hafi verið falið að mynda stjórn með þátttöku lýðveldis- flokkanna. Miklar líkur eru sem stendur taldar til þess, að Samp- er muni takast stjórnarmyndun. Vakti það mikla undrun stjórn- málamanna yfirleitt, er Zamora fól Samper að takast þetta hlut- verk á hendur. — Skömmu áður en þetta varð kunnugt hafði frjest, að Santiago Alba hefði fullyrt, að Avello myndi verða faiin stjórnarmyndun, en^erro- ux og Gil. Robles fóru á fund Zamora, þá er Albas hafði verið hjá honum, og virðist því svo, að ríkisforsetinn hafi breytt ákvörð unum sínum, eftir að hann hafði rætt við Robles og Lerroux. Uníted Press. F.B. --------------- Fjárhagur Norðmanna. Oslo, 27. apríl. FB. Fjármálaráðuneytið birti í dag skýrslu um fjárhag ríkisins þrjá fyrstu fjórðunga fjárhags- ársins 1933—1934. Samkvæmt skýrslunni hafa tekjurnar numið 288.611.000 kr., en útgjöldin 277.398.000 og er því tekjuaf- gangur liðlega 11 milj. króna í lok þriðja ársfjórðungs. I lok þriðja fjórðungs fyrra fjár- hagsárs var tek.iuhallinn um 21 rnilj. króna. — Lund fjármála- ráðherra segir í viðtali við Dag- bladet, að það sje að vísu á- nægjuefni að um tekjuafgang sje að ræða, en menn verði að hafa það hugfast, að einhver mikilvægasta orsökin sje, að af- borgana og vaxtagreiðslur af lánum í Ameríku hafi orðið auð- veldari við að eiga, vegna falls dollarsins. --------------- Slátraraverkfallmu lokið. Berlín 27. apríl P.Ú. Algjör vinnufriður er nú aftur kominn á í Damnörku, og' var slál rafð verkfallið þar útkljáð í 'gæi': íneð gerðardómi. Maður bráðkvaddur um borð í Nóva. 27. aprí) P.Ú. Þegar Nova fór frá Akureyri í g'ærkvöldi var meðal farþega það- an Ingólfur Kristjánsson skip- stjóri frá Pramnesi, Norðurvötn 19. Ætlaði hann til Noregs, til að sækja þangað skip, Þegar Nova kom út hjá Hjalteyri ætlaði Ing- óifúr að hátta, en í því hann ætl- aði upp í rekkjuna f'ell hann út af, örendur. Nova sneri þegar við og' skilaði Jíkimi í land. Ingólfur var um sextugt, vfel mfetiim maður, og þótti afbragðs sjómaðnr. Hann hafði verið skip- stjóri á ýmsum veiðiskipum frá Akureyri, og var lengi stýrimaður á flóabátnum Unni, og á Drang- ey. Ingólfur lætur eftir sig konw og fimm börn. Stálfunnu- verksmiðja. Nú alveg nýleg'a hafa þeir biæðurnir, Bjarni og' Kristinn Pjétúrssynir, komið á fót verk- smiðjú til þess að smíða stáltunn- ur undir lýsi. Hafa þeir fengið til hennar fjölda margar vjelar, sem vihná sitt starfið hver. Ein sker efriið í bolina, önnur efnið í hotn- ana. ^Þriðja setur á sponsgöt og mótár botnana. Sú þríðja vefur bo’íeinið upp í hólk, sú fjórða setúr úpphleyptar randir á belg- iná, þegar búið er að logkveikja þán,sámán. Sú fimta slær botnana í óg brýtuí' saman randir þeirra og belgsins, kvo að samskeytia verða fimmföld og' algerleg'a þjett, þótt ekki sjeu þau lóðuð. Svo eru vjeleé’- til að setja sponsa í belgi og- botna o. s. frv. Seinast er tunuím móiuð með úðadælu og- er ekki •nema svo sem mínútu verið aðrþví að mála hverja tunnu. ÖJl vinnubrögð eru þarna mjög myndarleg og vinna vjelarnar svo röskléga, að-hægt er að framleiða 150 tunnur á 8 klukkustundum. Getur ; verlcsmiðjan því framleitt nægilega mikið af tunnum undir alt Jýsi lijer í landi, og þó mildu meira. Árið sem leið mun hafa verið flutt út lýsi á rúmlega 20 þ úsund, j árntunnum. Verksmiðja þessi g'etnr kept við erlendar verksmiðjur hvað verð og:.,gaeði snertir, enda þótt tolllög okkar sje svo ankannaleg, að verksmiðjan verður að borga hærri tolluaf,:hráefninu heldur en greidd- ur ær af tilbúnum tunnum. Stafar þetta af því hve mikið skerst uiður af efninu (um 1 kg. af hvei'ju botnefni og eins talsvert af ffeíni í bolina). Þetta verður vonandi lagað, og eins tollur á ýmsjina öðrum hrávörum, sem ætlaðar eru til iðnaðar hjer í landi. Verksmiðjan er þegar farin að selja framleiðslu sína. Kom fyrsta pöntnnin frá Vestmannaeyjum. Hefir Vestmannaeyingum þótt rjett að kaupa heldur íslenska framleiðslu en tilbúnar tunnui' frá, útlöndum, enda þótt, þeir verði að borga flutningskostnað á tunnunum hjeðan til Eyja, Ætti því í útgerðarmenn hjer eigi síður að ikanpa þessa . jslensku fram- leiðslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.