Morgunblaðið - 28.04.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.04.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Floyd ekki dauður. Rænir 40.000 dollur- um úr banka. Berlín 27. apríl F.XJ. , Fregnin um, að ræninginn Floyd hafi beðið bana í Kansas-City er »ú borin til baka. Var það ann- ar stórglæpamaður, einn af fje- Xbgum Maehine-gun-Kelly, þess sem nýlega var dæmdur fyrir ránr ið á olíukongnum Urschel. En Floyd sýndi það áþreifanlega dag-- inn eftir, að hann er enn í fullu fjöri, með því að fremja bankar rán í Okahoma, og áskotnuðust feonum þar yfir 40.000 doilara. Vígbúnaður Breta. Samkepni við Frakka. Berlín 27. apríl F.Ú. Yfirlýsingu þeirri, ér Mac-Don- ald gaf í neðri málsstofunni í fyrradag, um að ef ekkert yrði úr samkomulagi um afvopnun, mundu Bretar auka flugflota sinn til jafns við Frakka, er mjög vel tekið í breskum blöðum. í sam- bandi við þetta, ræðir eitt blað- ið tillögu, sem það kveður, að kafi mikinn byr í Englandi, en lún er sú, að aðalflugstöð breska Mersins verði í Norður-írlandi, Hin KÚverandi flughöfn í Suður-Eng- landi sje ekki nema tæprar klukkustundar flug frá megin- Xandinu, og því á mjög hættuleg- »m stað, ef til stríðs kæmi. „Heyrðist mjer rjett“ Hjer um kvöldið hlustaði jeg eins og oftar, á hið mikla „menn- ingar“-tæki okkar, útvarpið, og #at mjer ekki betur heyrst, en að fað væri að flytja til þjóðarinnar þann mikla gleðiboðskap, að á ierðinni uin Snæfellsness- og Hnappadals-sýslu, væri í fyrir- festra leiðangri hinn mikli sam- ▼innu-, mannúðar- og' menningar- jöfur, Jón frá Ystafelli. Fundar- staðir fyrirlesarans voru tilgreind- ir, og' þess jafnframt getið, að fhmdarefni væri um samvinnu- mál. Jón hefir áður verið á ferðinni um þessar slóðir, og látið ijós þekkingar sinnar skína á lijeraðs- búa og hlotið að makleg'leiknm viðurkenning, ekki óblandaða þó. Menningarsjóður hefir sjeð aum- ur á honum og sett hann á borð *ieð Halldóri Kiljan Laxness, en sagt er, að það hafi eltki að öllu óslcifta samúð hinnar gáfuðu nám- fúsu alþjóðar. — Á þessum fyrri ferðalögum sínum liefir Jóni lík- legast ekki unnist tími til þess að ganga frá samvinnumálum hjer- aðsins á viðunandi hátt. Þó er sagt, að skipulagning’ samvinnu- fjelags Stvkkishólms sje ekki lak- ara en svo, að það skiftir aðeins nokkrum hundruðum þúsunda, sem það gerir kröfu til á liendur meðlimum sínum, þeirra er leitað hafa til Krepjiulánssjóðs, og má segja, að hjer sje ekkert „íhalds- hvotl“ á ferðinni. Samvinnufje- lagið á Sandi er enn þá nýgræð- ingur og því lítil von þess, að það þoli samanburð, — mætti þar vera nokkurt verkefni fyrir Jón. í Ólafsvík er eitt af þessum fáu ópólitísku, ófriðhelgu samvinnu- fjelögum, — máske það sje erindi Jóns að koma því í hiria pólitísku flateæng samvinnunnar undir brekan S. í. S.? Eða er hann að undirbúa jarðveginn undir næstu kosningar fyrir rjúpnaskyttu Framsóknar ? Þess var ekki g’etið í tilkvnn- ingu- Útvarpsins, á hvers vegum hann færi. Er hann á vegum Fram- sóknar og S. í. S. Eða eingöngu á vegum annars hvors? Eða er Framsókn' að nota gamlar upp- sparaðar sjóðsleifar frá aukaá- góða einhverrar ríkiseinkasölu, t. d. víneinkasölunnar ? Eða er hann eingöngu á vegum þess skipulags- bundna pólitíska samvinnuf jelags- skapar íslands, að gefa yfirlit yfir árangur 50 ára langrar starf- semi hans og’ hinna viðskiftalegu blómaöld, sem sá skipulagsbundni fjelagsskapur hefir leitt yfir þjóð- ina? Til þess hefir Jón bestu aðstöðu, þar sem hann hefir starf- að mikið við móðurfjelagið sjálft, K. Þ. Mjer finst þurfa „heiðarleg- an Framsóknarmann1 ‘ — eins og' Fiisi mundi orða það — og k.jark- mann til að leggja land undir fót til þess að prjedika ágæti fjelags- skapar, sem — næst hinni ill- ræmdu óstjórn síðustu ára — líklegast á mestan þátt í þeirri fjárhagslegu örtröð, sem bændur eru staddir í, og sem livorttveggja hefir leitt mesta bölvun yfir þetta þjóðfjelag. Hin yfirstandandi kreppa, sem Ásgeir af yfirlætisleysi þykist ekki vita hvaðan komi, getur máske rjettlætt ferðalag Jóns, með því að hjer sje aðeins að ræða um atvinnuspursmál fyrir honum. En jeg' get aldrei skilið það, að búandmaður eins og Jón, geti skapað sjer arðsamari atvinnu en þá, sem búið getur veitt honum, eða hann fær í gegnum viðskifti þau, er biíið skapar lionum, — stundi hann það rtieð alúð. Ekki bætir margSkifting starfskraft- anna úr. En hann vill máske ’að einhverju leyti feta í fótspor lærimeistara síns „frelsara þjóð- arinnar“ með því að offra nokkru af andleguni kröftum sínum á altari þjóðar. En það getur orkað tvímælis hvort þjóðin, sem hann elskar svo mjög og vill offra sjer fyrir, væri ekki sýnu bættari, ef hann Ijeti bú sitt og sveitarfje- lag njóta óskiftra dcrafta sinna, því bú er landstólpi og Jón bóndi bústólpi. En svo eru hæg' heimatökin fyrir Jón, hafi hann einhverjum andlegum sjóðkröft- um (sbr. alla sjóði kaupfjelag- anna) á að skipa frá búi sínu, þá gæti hann í framtíðinni látið fyrirmyndar-búið í Hriflu verða þeirra aðnjótandi. Mun því varla veita af svo ekki kom til að valdi hjeraðinu fjárhagslega erfiðleika nje baki þjóðinni tjón. Þau munu verða upp jetin þessi Íeyfðu 20 þúsund, áður en komist verður í mýrina, auk heldur úr lienni, eða tilraunum lokið með ágæti kalda jarðveg'sins. Því bendi jeg á þetta, að það heyrir undir fjelagsmál og sam- vinnumál, og veit jeg, að Jón tekur það ekki illa upp fyrir mjer. P. Stefánsson, Þverá. Síðan g-rein þessi var skrifuð hefir Jón lokið yfirferð sinni um Snæfellsnes- og Dalasýslu. Alstað- Hvað segið þjer nú I húsfreyja ? Sólskins-vítamín — Ð-vítamín — allan ársins hrins. Veðráttan er enn köld o.e: sól lágt á lofti, þess veena er áríðandi að fá sólskins- vítamín — D-vítamín — í fæðunni. En nú eru ekki lengur góð ráð dýr. D-vítamín, meira en í besta sumarsmjöri fá þeir : s.em nota rjetta smjörlíkið Blða-borðann. Hafa börnin yðar beint bak, rjettar og.' falegar tennur. Eru þau frísk og; o'laðleg'. * Er vöxtur þeirra eðlilegur. Fá þau dae'lea'a Bíáa-borðann. Fá börnin yðar nóg D-víta- mín — sólskins-vítamín. Eftir 2—3 ár verða Bláa-horða-börnin auðþekt úr, nema því aðeins að öll ltörn borði Bláa borðann. Vísindalegur samanburður á Bláa-borðanum og smjöri, gerður af einni þektustu vísindastofnun á Norðurlöndum — Statens Vitamininstitut, Oslo — sýnir, að hann inniheldur meira D-vítamín — sólskins-vítamín — en besta sumarsm.jör. Hltil er heii bestir Blil borðlnn. ar þar sem hami kom var aðsóknin tómt hús, og er hann í gamni manna í milli, kallaður „Jón tómthúsma8ur“. P. S. Sigurður Kristjánsson ritstjóri hefir tekið sæti í milliþinganefnd- inni í sjávarútvegsmálum í stað Jóns Auðun.s Jónssonar bæjar- stjóra, er hætti störfum í nefnd- linni sakir annríkis. Bandalag Eystrarsaltsríkja. Berlín 27. apríl F.Ú. Stjórnin í Lithauen hefir látið sendiherra sína í Reval og Riga leggja fyrir stjórn Eystlands og Lettl.ands tillögur um samning milli Eystrasalts-ríkjanna. Leg'g- ur stjórn Litliauen til, að þessi þrjú lönd mvndi ineð sjer ríkja- samband, ei' hafi ýms mikilvæg mál sameiginleg. Fimni ný heimsmet í bílakstri. Hinn 17. apríl setti Eriglending- urinn Jolin Cobb fimm ný heims- met í bílakstri í Montiliéry. Heims met setti hann á 1000 metrum (122.82 enskar mílur á klst.), 6 stunda akstri með 123.01 mílna meðalhraða, 12 stunda akstri með 121,19 mílna meðalhraða, 3000 kin. akstri með 120.71 mílna með- alhraða og 2000 mílna akstri með 120.70 mílna meðalhraða. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.