Morgunblaðið - 28.04.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.04.1934, Blaðsíða 6
0 yQyffflMi .» MORGUNBLA0I Glæný Egg 12 aura. diverfHmfj Nautakjöt Og Rjúpur. Hlðtbúðin Herðubrelð. Hafnarstræti 18. — Sími 1575 Ríllupylsa og ksfa K L E I N Baldursgötu 14. Sími 3073. nsoarses. Crrænar baunir. Asíur í glösum. Rauðrófur í glösum. Agúrkur í glösum. fæst í aLiverpov^ Hro§sa> buff, reykt hrossakjöf. Kjötbúðin Týsgfötu 1. Sími 4685. Vantar ekki eitthvað í búrið helgarinnar? til Ostar Smjör Egg Sardínur Knækebrauð Agúrkur Aspargus Saltkjöt gott Hangikjöt Þurkaðir ávextir Nýir ávextir Niðursoðnir ávextir margskonar annað góðgæti. (ÆsUZUi fljótír eíns og vant er 'vegna hnattstöðu Islands og 'framleiðsluskilyrða .til lands og sjávar, muni fiskiveiðarnar eiga hjer mesta framtíð. Landbúnað- urinn og iðnaðurinn varða a. m. k. í bili, að mestu að framfleyta sjer á innlenda markaðinum. — Þess vegna ber að leitast við að vernda þann markað fyrir inn- lendu framleiðsluna, og því frem ur er nú ástæða til að gera það, sem ver horfir en áður, og lík- urnar fara vaxandi á því, að við neyðumst til að færa saman út- flutningsverslun okkar. Út frá þessu sjónarmiði tel jeg að löggjafinn og valdhafarn- ir eigi að haga afskiftum sínum af atvinnulífinu. íslendingar hafa lengst af ver- ið fátæk þjóð. Vöxtur sjávarút- vegsins skapaði hjer vísir til vel- megunar. Sá vísir hefir nú kuln- að. Síðustu árin hafa íslendingar verið að jeta upp reitur sínar. Kjör almennings hafa að vísu verið sæmileg, en þau hafa ekki verið með eðlilegum hætti, því efnum og lánstrausti atvinnurek enda hefir verið bætt ofan á af- rakstur atvinnurekstursins. — Kreppan, sem hefir tekið at- vinnuvegina heljartökum, er á þennan hátt búin að gleypa a. m. k. 90 af hverjum 100 atvinnu- rekendum, og auk þess mikið af sjóðum og lánstrausti bankanna. En hún hefir enn ekki náð inn að hjartanu. Sulturinn og eymd- in hafa enn ekki haldið innreið sína á heimili almennings, svo orð sje á gerandi. Ennþá er ef til vill hægt að afstýra bölinu, en þá verða menn líka að gera sjer grein fyrir því, áður en um seinan er, hvort fremur ber að fylgja forsjá þeirra, sem með sameiginlegu átaki, framsýni og fórnfýsi allra vilja veita karl- mannlegt viðnám, eða hinna, s m gera sjer það að atvinnu að æ. a upp stjett gegn stjett til hat- urs og öfundar. Sjálfstæðisflokkurinn tekur nú við völdum í þjóðfjelaginu. Hann mun snúa sjer beint að þessum viðfangsefnum oý láta nöldur og nart lítilmótlegra and stæðinga sem vind um eyru þjóta. Hvort flokknum tekst að verja þjóðarskútuna áföllum, úr því sker reynslan ein. — Leiðin er óvenju vandfarin og sker og boðar á báða bóga. En takist Sjálfstæðisflokknum ekki að halda um stjórnvölinn, mun öðrum flokkum gagnslaust að freista þess. Gefi hamingjan að þjóðinni megi vel farnast. Moderne Koleanlæg direkte Expansion Frys«rier lor Fisk, Fisiceliléf og Agnsild .... Isvœrker med Kapacifef Ira 100 lcg Is pr. Dag fil 500 Tons eller mere «... Skibskoleanlæg af enhver Sforrelse lor Provianf og Lasf • • • . Lige megef Kvad De onsker, giv os Opgaven, vi loser den godf og fil rimelig Pris! N0RREBROC ADE 198 Brani í Tönsberg af mannavöldum? Osló 26. apríl FB. Mikið tjón varð af eldsvoða á tveimur stöðum í Tönsberg' í nótt •sem leið. Brunnu húsin Storgaten 30 og Storgaten 39. — Grunur hvílir á, að kveikt hafi verið í hús unum. Dansleikur Iðnskólans verður í kvöld og liefst kl. 9. Ný fiskbúð verður opnuð í dag á Laugaveg 58 undir nafninu Aðalfiskbúðin. Málverkasýning. Firmur Jónsson, sýnir í Aust- urstræti 10. Jafnvel þeir, sem ekki hafa þekkingu nje þolin-1 mæði til að sökkva sjer niðnr í listgildi verkanna, geta haft gagn af að skoða þessa sýningu, aðeins vegna landslags fyrirmyndanna. Þarna er brugðið upp myndum, af líklega alhrikalegasta lancLsIagi sem finst hjer á landi, öræfunum norðaustur af Vatnajökli, þar er hvert fjallið öðru stórfeng'legra og landið alt, með sjerkennum, kolsvartrar auðnar. Finnur Jónsson hefir þarna að sumu leyti, fundið viðfangsefni við sitt hæfi. Hann hefir altaf haft gott auga fyrir sterkum línum og stóru formi, og jafnan reynt að fá heildarsvip myndanna ákveðinn. Þetta er viðleitni og' kostur, sem aldrei verðnr nógsam- lega lofaður. En þrátt fyrir það þótt maður hafi á tilfinningunni að reynt sje að þræða „mótívin" nokkurnveginn eðlilega, trúir maðnr ekki allskosta á alt þetta. Eru litirnir raunverulega svona tunglskinslitir, og mjer lig'gur við að segja ískyggilegir ? Að vísu skemmast staðbundnu litirnir (iokallitirnir) nokkuð á því, að Finnur leggur ljóslitina þannig, að þeir fá á sig einskonar skelplötuglampa. Mjer sýnast ljós- hæstu litirnir vera ónæmir og skuggarnir soraðir. Finni mistekst oft, að fá nægileg'a mýkt og hljómdýpt í oiíulitina; þetta virð- ist þó að vera að breytast til batnaðar. Eftirtektarverðastar myndir á sýningunni eru: Nr. 14 „Snæfell og Sandá“. Jökuláin beljandi fram á milli hárra klettaveggja Snæfellið gnæfir yfir. Nr. 10 jjl)) IteBH og „Kofar iitilegumanna“, þar er hvönnin notuð fallega, sem eins- konar skreyting í einu horni myndarinnar og fer vel í lit við svarta hraunbrúnina. Nr. 12 „Ur Kverkfjallarana“, og svo nr. 3 „Úr grafarlöndnm" í ýmiskonar brúnum, grænum og gulum lit- um. Ymsar aðrar góðar myndir mætti og nefna. Sýningín verður opin fram yfir helgina svo þeir sem unna list og hafa g'aman af að sjá myndir af einkennilegum stöðvum, ættu að nota tækifærið og skoða sýn- inguna. Orri. Frúin: Góði Pjetur, mjer þykir það óttaleg'a leiðinlegt að vinnu- konan skuli hafa eyðilagt steik- ina í dag. Greyið, hún er svo ung og óreynd. Þú verður að fá koss í staðinn. Maðurinn: Ágætt, segðu að koma inn. ISLENSKT | Bfigglaimlör Hindaklfitn.i 1 CONSTANCE BENNETT HELDUR HÖRUNDI SÍNU SVO MJÚKU MEÐ HINNI VÆGU, ÖRUGGU LU X TOILET SÁPU. reyulst IiUX Tollct nhphw íiI4f*et; hfm er sjcrsfnklci* :< íjrir vibkviemt hörund** segir hin yndislega COIVSTANCIU IIKNIVETT’ frá R. K. O. Pictures. Constance Bennett og; 704 af 7135 attal kvikmyndastjörnunum Z Hollywood og Knglandi nota Lux. Toilet sápu „vegna l>ess aft hún held- ur hörundinu sprungulausu, unglegu. og mjúku", segja þær. Hún hreinsar til fullnustu, en samt aijjnk. Lux Toilet sápan eftirlætur engan sviba; aöeins hreinustu efni eru í henni. Hún er Urugg fyrir viðkvæmt andlitshörunt* yöar. Reynið hana einnig- sem baðsápu. Hún gefur, jafnvel í hörðu vatni, feitt og ríkulegt löður, sem á svipstundu hreinsar öll óhreinindi úr svitaliolunurn.- Veitið hörundi yðar reglulega þessa öruggu og þægilegu umönnun. Fáið eitt stykki hjá kaupmanní yðar í dag. LUX TOILET SOAP X-LTS 289-50 LKVKR BROTHKRS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND Framkvæmdir í Irak. | ]>að vatn með því að bora djúpa Jbrunna. Stjórnin í Irak hefir einn- London 27. apríl F.Ú. :ig í hyggju, að bæta samgöngu- Stjórnin í Irak hefir nú með kerfi landsins með því að tengja höndum tilraunir í því skyni að alt símakerfi í Irak við símakerfi leita að vatni í eyðiinörkum Norð- Palestínu. í þessu skyni verða Uf-Irak. Haldið er að nægilegt, símalínur lagðar yfir 700 mílna vatnsmagn sje þar í jörðu, nokk- veg, þar sem einungis eru eyði- jur hundruð fet fyrir neðan yfir- merknr, og þess er vænst, að í lok henni borð jarðar, og tilraunir munu þessa árs muni verða unt að tala. verða gerðar til þess að hagnýta frá London til Bagdad.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.