Morgunblaðið - 12.05.1934, Page 2

Morgunblaðið - 12.05.1934, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ J^torgtraHafcið Otgeí.: H.Í. Árvakur, Reykjavtk. Rttstjörar: Jón KJartansson, Valtyr Stefánsson. RltstJCrn og afgreítSsla: Austurstrœti 8. — f*4ml 1*00. Auglýslngastjörl: E. Haftrerg. Auglýstngaskrlfstofa: Austurstrætt 17. — Stsil 8700. Helmasfmar: Jön KJartansson nr. 8742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árnl Óla nr. 8045. E. Hafberg nr. 8770. Askrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á aoánuöl. Utanlands kr. 2.60 á snánuSl 1 lausasölu 10 aura eintakiS. 20 aura saefJ Lesbök. JrökuIfararnir komnir ilir á húfi. 'Uiaí: Pólitíkin i útvarpinu. Með athygli hlustuðu útvarps- ntítendur um daginn á málsvörn þeirra útvarpsiiriflunga, þegar umræðurnar fóru fram um dag- skrá útvarpsins. Þar þóttist útvarpsstjórinn og pólitískir jábræður hans' halda vörð um hlutleysi útvarpsins, eins og Yestumeyjar um liinn heilaga ■ -eld. Það vantaði ekki orðskrúðíð og fjálgleikann, þegar þessir menn voru að- lýsa því, hvílík lífsnauð- syn það væri Ríkisútvarpinu, að þar ríkti hið fullkomnasta hlut- lóysi í stjórnmálum. Og þetta hlutleysi átti líka að n í\ til útvarpsnotendafjelagsins. I>ar mátti heldur enginn pólitísk- ur andblær eiga sjer stað. 1 En sitt er hvað sagt er og gert ■er. Ek ki var fyrir skrúfað fyrir um ræðurnar um hlutleýsi útvarpsins, on' nokkrir fulltriíar rauðu flokk- anna lcoma sjer saman um að stofna nýtt útvarpsnotendafjelag', pólitískt útvarpsnotendafjelag, með því há.leita markmiði, að þræla Jóni Eyþórssyni, eða ein- hverjum álíka Tímamanni inn í útvarpsráðið. Þetta nýja útvarpsnotendaf je- lag Jóns Eyþórssonar er ný og al- veg fullgild sönnun ]>ess, að alt tal þeirra Hriflunga um að þeir vilji hlutlaust útvarp hefir við engin rök að styðjast. Sem fulltrúi pólitískrar klíku var Jón Eyþórsson settur í út- varpsráð. Sem fulltrúi sömu klíku hefir liann þai- unnið. Og þegar bi’i saina klíka óttast, að Jón Ey- þórsson verði ekki endurvalinn í útvarpsráð, er sú ákvörðun tekin, ! að stofna nýtt, hápólitískt út-1 varpsnotendaf jelag utan um Jón, [ til þess að reyna með því að | þröngva honum inn í útvarpsráð- j Rannsóknaför þeirra gekk slysalaust. Dr. Niels Nielsen er ánægður með árang- ur ferðarinnar. Rannsóknum lokið eftir viku. KI. 4 Jí, aðfaranótt fimtudags að mikil fönn hafði komið á .jök- komu-þeir að Kálfafelli dr. Niels ulinn síðan. Fannkyngi er á jök- Niclsen og fielagar hans, ásamt urinn fjell meðan við vorum í Skaföellingunum þrem, er lögðu ferðinni nam 1 meters dýpt. I upp 'á jökulinn á miðvikudag til Ekki sagði dr. Nielsen að þeir j að letta þeirra. fjelagar hefðu orðið fyrir óþæg- Votu leiðangurs.mónn óþ.jak- indum af brennisteinsfýlu nje af öskufalli, meðan þeir þarna. Ofsaveður og fannkyngi var aðir og hressir. Sa|$i dr. Niels Nielsen, að för j þeírra hefði' ýfirleitt gengið áð j óskum, nema hvað hríðar og ó- j færð hefði tafið mjög fyrir þeim. . Sáti þ'öir brátt, að þeir myndu j þurfa að spara við sig mat, og j skömtuðu sjer því af matarforða j sínum svo hann entist þeim, ali- j an tímann. Dagana, sem þeir urðu að halda kyrru fyrir í tjaldi sínu, sakir ofsaveðurs, gátu þeir dregið mjög við sig matinn, enda hefði hann treinst þeim alla leið til bygða, þó aldrei hefðu þeir komið við á tjaldstaðnum við Jökulgnýpu, og fundið matar- forða þann sem þar var. Sk'aftfellingarnir, þeir, er lögðu á jökulinn á miðvikudag það sem tafði ferð þeirra og at- huganir. Og erfitt var mjög að fara um jökulinn meðfram eld- stöðvadalnum, sakir þess, að jökullinn var þar allur sundur- tættur af sprungum. Hefir jök- ullinn í dalnum og umhverfis dalinn bókstaflega byltst allur til, en þykt ösku- og vikurlag lagst ofan á hið geigvaenlega jökulhröngl. Þó tókst þeim fjelögum, með- an þeir voru við eldstöðvarnar að komast meðfram dalnum öðrum megin til athugana, en umhverfis hann fóru þeir ekki. Er þeir höfðu verið við eld- í'fM lagi minn Milthers og Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur verða í tjaldi á Skeiðarársandi. Síðan Milthers varð frískur eftir hálsbólgu sína, hefir hann Mjer er ánægja að votta þeim fjelögum því að iihnið að rannsóknunum á Skeið- árársandi. Hefir hann athugað , , . „ ,, „ Skeiðarárjökul, einkum jökul- þakklæti mitt fyrir frabæra að- .. .. , , * , . , . . .rondma, þar sem vatnsflaumur- stoð og osjerplægm. Emkum fry. , , . . . , , ■ mn beljaði ut. ieg Johannesi Askelssyni þakk- látur fyrir ágæta aðstoð han?, í , Útrásir fl«ðsins á jökulrönd- hvívetna inni munu hafa verið einar 10 í i ált, og standa enn sumar jökul- Athuga þarf vegsummerkin Í hveífingarnar óhaggaðar. En eftir Skeiðarárhlaupið. aftur eru aSrar hrundar saman. Þegar dr. Nielsen var að þýí'Hefir Milthers farið inn í nokkr- spurður hvað hann nú ætlaði fyr; ar t)eu ra sem UPPÍ standa, mæit ir sjer, sagði hann svo frá: ^æi athugað. Auk þess helii Fyrsta verk mitt er að taka haiin gert mælingar og athugan- útbúning minn úr jökulferðinpi, ir uti a sandinum. og koma honum í lag. Get jeg. j: Nú er eftir að vita hvernig voru því sambandi tekið fram, að ajl(- ÞaS tekst að fylgja vegsum- ur útbúnaður okkar reyndist, merkjum jökulhlaupsins upp eft prýðilega í ferðinni, fylíileg^ ir Skeiðarárjökli. En það reýn- eins og til var ætlast. 11 m yið áður en lýkur. En að því loknu, byr.ja jeg)(þ; ,, - Jjeg býst við, sagði dr. Nielsem rannsóknum á Skeiðarársandi),: : að lokum, að við getum veri'é Við Pálmi Hannesson föru^! komnir til Reykjavíkur eftir svo nú austur að Skaftaíelli. En fje-í sem viku tíma. jod SlldafvsrKsmiiian ntia. .a \erða bygð^r tvær verksmiðjur? | • j d \\ O Stjórnskipaðsi nefndin leggur til, að byrj- að verði á Siglufirði, en önnur verksmiðja verði reist á .Ingólfsfirði. mættu Nielsen og f jelögum hans stöðvarnar til athugana í 5 sól- upp á .jökulbrún. ^mangurinn allan skildu þeir ..Djúpárbotnum. Var hann sóttur á hestum frá KálfafeÍU á fimtudag. ið aftur, þegar kjörtímabil hans er úti í sumar. Rauðu flokkarnir vilja í lengstu liig halda meirihluta í útvarpsráð- j inu, af þeirri ofur einföldu á- i stæðu, að forráðamenn allra þess- j ara flokka vita sem er, að meðan j s\-o er. er Ríkisútvarpið reiðubúið að vinna rauðu þólitíkinni gagn, arhringa, treystu þeir sjer ekki að treina sjer vistir sínar það lengi, að þeir væru vissir með að láta þær nægja allan tímann meðan þeir væru að komast til bygða. En sakir sífeldra dimm- Grímsvatnadalur svipaður öskju viðra og stórhríða þóttust þeir að jarðmyndun. ekki vissir um, að þeir myndu í gær átti blaðið tal við dr. hitta á tjaldstaðinn við Jökul- Niels Nielsen í síma að Kálfa- £nýPu- felli. Hann sagði m. a.: Jökulferðin tók í alt 17 dagn. Af þeim tíma var jeg 5 sólar- hringa við eldstöðvarnar. Jeg er mjög ánægður með árangur af ferð minni. Margar af þeim athugunum sem við gerðum, hefði ekki verið hægt að gera mánuði síðar. Gosstöðvarnar voru yfirleitt með sömu ummerkjum og með- an gosið stóð sem hæst, því gos- ið var ekki úti er við vorum þar. Upp úr gígunum rauk mikil vatns- og brennisteinsgufa, og 30 kílómetrar í þrem dagleiðum. Heimferðin gekk líka seint fyrst framan af, í þrjá daga brutust þeir áfram vestur eftir jöklinum í roflausri blindhríð, nema hvað þeir alls einu sinni fengu snöggvast upprof svo þeir gátu áttað sig á hvar þeir voru. Að kvöldi þess þriðja dags, það var á mánudagskvöld þ. 7. maí, tjölduðu þeir í blindbyl. Höfðu þeir fetað sig áfram þann dag sem fyrri, með áttavita. En v,- n> hjer í skipaði Bd að véra .m a Þess liefir verið getið blaðinu ,að ríkisstjórnin 6 manna nefnd til þess . • . , , . « j sjer til aðstoðar uin va,f á stáo fyrir síldarverksnnðjuna nýju. Nefndin hefir lialdið marga fundi. Nýlega komu nefndarmenn úr ferðalagi, er þeir höfðu fafið til þess að athuga ýmsa staði, er til greina gætu komið. Nefndinm mun hafa litist best á þrjá staoi • Siglufjörð, Ingólfsfjörð og Reyft‘j: arfjörð á Ströndum. i't f4 nufo lað til. að verk.smiðjap verði reist á -Siglufirði. En þar ar verður Frönsk blöð svartsýn. Jón]Þorláksson endurkosinn formaður Sjálfstæð- isflokksins. Á hverjum landsfundi Sjálf- stæðisflokksins eru kosnir 3 menn í Miðstjórn flokksins, og var svo | gert að þessu sinni. Á fyrsta fundi miðstjórnarinnar eftir landsfund- inn var Jón Þorláksson endurkos- j inn formaður miðstjórnarinnaf j með samhljóða atkvæðum. Nú hefir meirihluti nefndarii lagt -Siglufirði. kostnaðurinn við ingu yerksmiðjunnar talsvert London, 11. maí. FÚ. minni ,en annars staðar. vegHl 11 Arthur Henderson fór frá þess, að þar er talið að notast París í kvöld áleiðis til London, megi við bryggjuí pter og þrær eftir að hafa rætt um afvopnun- o. fl„ sem síldarverksmiðja ríkis- ármálin við Barthou í síðastliðna ins hefir yfir að ráða á Siglufirði. 3 daga. Það er ókunnugt, hvort Þá hefir bæjarstjórn Siglufjayð- nokkuð hefir áunnist við þessar ar lofað því, að gefa eftir 200 þúfjj, umræður eða ekki, en frönsku kr. kröfu, vegna lóðarinnar, sepi- blöðin eru m.jög vondauf. Eitt kaupstaðurinn lagði til undir þeirra segir hispurslaust, að byggingu fyrri síldarverksmiðju samningatilraunir Mr. Hender- ríkisins. Ennfr;. hefir bæjarstjórú- sons hafi alls engan árangur bor in lofað ríkinu að kostnaðarlaúsu, ið og segist hafa spáð því áður, að láta dýpka og gera við tvær að ekkert hefðist upp úr þessum afv bryggjumim. svo að tog'afar, viðræðum, þær hefðu ekki orðið geti lagst þar að. Loks héfir1; til annars en þess, að skerpa til- bæjarstjórnin lofað að gera upþ'- finningar manna fyrir því, fyllingu á lóð liinnar nýju vei-k- hversu vonlaust væri orðið um smiðju á kostnað Siglufjarðár-'I hfdrif afvopnunarmálanna. ,The „Jegvarðaðsreramittýtrasta“.|kaupstaðar. Excelsior' segir, að enginn efi Mjer þykir leiðinlegt,, sagði I Giskað er á. að viðbótarbygg- sje á því, að Frökkum verði ekki dr. Nielsen, að töf okkar á jökl- ingin gem fyrirhuguð er kosti jB— þokað, en „Ecko de Paris“ segir, inum skyldi verða til þess að 700 þús. kr. og verði því veruleg að þess sje að vænta, að afvopn- uphæð afgangs af þeirri einni! unarnefndin geti komið saman fljótlega 0g að" málin skýrist, við og við komu smávægileg nu þóttust þeii vera komnir ná- öskugos, sem við gátum athugað. læKt lökulgnýpu. Kvosin í jökulinn, sem hinn Morguninn eftir rofaði til. Sáu saénski jarðfræðingur nefndi þeir þá að þeir voru aðeins 1 Svíagíg, en mun vera það sem áð kílómetra frá tjaldinu við Jökul- ur hefir verið nefnt við Gríms- gnýpu. Þar voru þeir svo þann vötn, er 7 km. langur og 5 km. dag allan, en lögðu af stað á mið breiður dalur. vikudagsmorgun þaðan og heldu Öðrum megin í dal þessum í einum áfanga, sem fyr segir, eru tveir gígir er gosið hafa. En til líálfafells. upp úr þeim hefir hkkert hraun komið, aðeins aska. Þar eð gosið var ekki úti og eldsumbrot þarna ennþá hafði ekki fest snjó á eldstöðvarnar sj^Jfiar, svo við gátum athugað baka mönnum áhyggju og fyrir- þær auðar, að visu í nokkurri hafnar. En jeg varð að gera mittjinijjón, scm síðasta Alþingi Iieim fjarlægð. x ýtrasta til þess að Ijúka athugun ilaði ti Þá sáum við ennfremur hvern- um mínum eins vel og auðið var. ig,;jökulflóðið hefir brotist aust- Og töf okkar af fannkynginni VHTruút úr dalnum. En vegsum- gat jeg ekki sjeð fyrir, því hún iþetlki frá jökulhlaupinu voru var meiri, en mjer gat til hugar þarna ógreinilegri fyrir þá sök, komið. heimildar Alþingis til viðb. fjár- framlags í jiví skyni. Leggur meirihlutinn áhersíu á, að sú verk smjð.ja verðí komin upp fyrir síldarvertíðina 1936 og' að nauð- sýnlégur nndirbúningur, áætlanir ó; þ. h. verði hafinn nú þegar. Minnihluti nefndarinar legghr til, að verksmiðja sú, sem nú á að byggja, verði reist á Ingólfsfirði. k h' Hfvopnunarmðlin. verksmiðjubyggingar. — því að ,,Genf“ hefir nógu lengi meirihluti nefndarinar ; verið skálkaskjój fyrir vígbúnað i*ríT) Ljegg’ur einnig til, að stjórnin leiti pjer | Þjóðverja. Barthou mun bráð- heimildar til að reisa verksmiðju | lega fara til Genf til þess að á Ingólfsfirði og noti til þess það j ræða meir um þessi mál við Ant- fje, sem afgang's verður og leiti hony Eden.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.