Morgunblaðið - 12.05.1934, Side 3

Morgunblaðið - 12.05.1934, Side 3
mm MORGUN BLABIÐ Áflog á Akureyri. Götuvígi gert til að varna kommúnist- um aðgang að hafnarbryggju meðan Lagarfoss er afgreiddur. Foringi kommúnista handtekinn. Fyrir nokkrum dögum gerði istar sóttu á, en gátu hvergi kom verkalýðsfjelag á Borðeyri verk- fall við afgreiðslu Lagarfoss. Fjelag það er ekki í Alþýðu- sambandi íslands. Skipsrnenn í Lagarfossi fengu því að aðstoða við afgreiðslu skipsins, óáreitt- ir af Alþýðusambandinu. Menn úr landi, utan verkalýðsfjelags- ins, unnu að afgreiðslunni, og gekk alt tíðindalaust. Bann kommúnista á Akureyri. Á miðvikudag kom Lagarfoss til Akureyrar. Um leið og skipið kom þangað fekk afgreiðsla Eim skipafjelagsins brjef um það frá Verkalýðssambandi Norður- lands, að skipið væri sett í bann, og afgreiðsla þess yrði stöðvuð. Sneri afgreiðslan sjer til bæj- arfótgeta, Steingríms Jónssonar^ og bað hann um aðstoð eða ist á bryggjuna. Voru þeir um 50 í hóp, sem áhlaupin gerðu. En er þetta hafði haldið áíram rúmlega klukkustund var foringi kömmúnista, Jón Rafnsson, tek- írin fastur og s'ettur í varðhald. Er fjelagar hans sáu að sú al- vára var á ferðum, rjenaði sókn þéirra, og síðasta klukkutímann sém.unnið var við skipið, var alt með kyfð og spekt. Meiðsli sagði bæjarfógeti að lítil hefðu hlotist af ryskingum þessum, það hann vissi til, en nokkrir menn hefðu eitthvað blóðgast, og föt voru rifin á nokkrum. : Frá öðrum stað heyrði blaðið að einna skeleggastar í viður- efgninni í hópi kommúnista hefðu verið konur nokkrar, er _____ ^ _____ fSynt hefðu að. klóra í andlit vernd meðan skipið yrði afgreittl v|rnarliðsmanna. Á fimtudag var ekki unnið við afgreiðslu skipsins. Þann dag safnaði bæjarfógeti liði til þess að vernda afgreislu skipsins. Það lið kom á vettvang í gær- morgun, og var skipið afgreitt undir vemd þess. Steingrímur Jónsson bæjarfógeti segir frá. — Það er í rauninni ekki mik- ið um þetta að segja, sagði Stein- gímur bæjarfógei, er blaðið hringdi til hans í gær. Liði því, sem safnað var þ fimtudaginn, til þess að sjá um að Lagarfoss yrði afgreiddur, eru um 70 manns. Síðan kommúnistar rjeðust á bæjarfund í vetur, hafa verið samtök gegn kommúnistum, and- komúnistafjelag. í liði þess eru um 40—50 manns. En fleiri komu í hópinn í þetta sinn. Býst jeg við, að hægðarleikur væri nú að fá hjer 100 manna sveit gegn róstuseggjum kommúnista. Lögregluþjónar eru hjer 4, en 6 varalögreglumenn. Búist til varnar. Á föstudagsmorgun kl. 4 kom varnarliðið fram á bryggj-u. -h- Rjett við bryggjuna er af- greiðsla Eimskipafjelagsins. Var nú ákveðið að varna öllum óvið- komandi aðgang qð bryggjunni. Undirbúningur til þess var gerð- ur sá, að tjöruköggum var ra.ðað yfir þvert Kaupangsstræti, ofan við afgreiðsluna og önnur röð sett norðan við afgreiðsluna til að varna því að menn kæmust hindrunarlaust Hafnarstrætis- megin fram á bryggjuna. Afgreiðsla skipsins. Byrjað var að vinna að upp- skipun úr Lagarfossi kl. 5, og' var henni lokið kl. 7 Ví- En fyrsta klukkutímann með- an vinnan stóð yfir, voru ísfeld- Dettifoss fær ekki afgreiðslu á Siglufirði. vrfDettifoss kom til Siglufjarðar Isl. 1 í gær. Skömmu áður var þ^rin út orðsending frá ,,Fram- kvæmdanefnd Siglufjarðardeild ar K. F. í. og stjórn Verka- mannafjelagsins á Siglufirði“, þar sem tilkynt var, að bann yæri lagt við því, að skip Eim- skipafjelagsins yrðu afgreidd á Sip’lufirði, uns fengið væri sam- komulag í kaupdeilunni á Blönduósi og Borðeyri. Þegar Dettifoss lagðist að þryggju tilkyntu þeir Þóroddur G[uðmundsosn og Gunnar Jó- þajnnesson afgreiðsluIÁmnið og lá Dettifoss á Siglufirði í gær ó- afgreiddur. Skipið ætlaði í nótt tií' Akureyrar og er væntanlegt pangað snemma í dag. Eitraðar flugur valda stórtjóni í Jugosiavíu. LRP 11. piaí F.Ú. Ibúarnir í austprhjeruðunum í Jtiþoslavíu eru nú mjög lostnir skelfingu vegna þess, að hrannir af' eitruðum flugum, sem nefndar eru þar ,,Colubatchka“ hafa geis- að yfii' sveitirnar. Hundruð manna einkum barna eru hættulega veik af, flugubiti. Búpeningur hrynur niður þúsundum saman, nautpen- ingur og' sauðfje. Varúðarráðstaf- haJ'a v'erið gerðar og alþýða manna kyndir bál, einnig' í varn- arskyni og missir víða vald á eld- inum, svo að oft stafar ekki minni voði af honum en flugnapestinni. St.jóriiin sendir nú í slcyndi lækna í sveitirnar þar sem ástandið er vei'ftt. Kaupdeilan á Blöndixósf. Sættir komust á í gær. Sættir komust á í gær í kaup- deilunni á Blönduósi. Verður kaup gjaldið við uppskjpun sem h,jer segir: kr. 1,15 í dagvinnu og kr. 1 65 í nætur- og helgidagavixmu. Áður var kaupið sem hjer segir: kr. 0.95 í dagvinnu vor og haust og kr. 1,20 í nætui'- og helgidaga- vinnu. Um sláttinn var kaupið hærra, eða kr. 1.20 í dagvinnu og kr. 1.40 í nætur- og helgidagxt- vinvm. Verklýðsf jelagar sitja. fyrir vinnu, en fjelagið skuldbindur sig, að hafa altaf nægileg't vinnu- afl. í annari vinnu en uppskipun verður kaupgjaldið hið sama í í vegavinnu í hjeraðinu. Norskt, flutning'askip kom til Blönduóss í gæi' með byggingar- efni o. fl. Var ekki byrjað á upp- skipun xir skipinu fyr en sættir koniust á. Vatnavextirnir í Noregi. . Glímuf jelagið Ármann biður drérigi þá, sem ætía að vera með í mnanfjelagshlaupi drengja á aldrinum 12—16 og’ inxian' 12 ára j Osló, 11. maí F.B. Vatnavextirnir halda víða á- fram. í Öiern hækkar vatnið stöð- ugt. Á K.jeller flugvellinum er n’t á floti í vatni og einnig stó’ svæði í nánd við Lille ström. -— Frá Hamar er sírnað, að í Mjösen hækki óðum og seinustu fjóra dagana um 2 metra. Þá hefir eim aukist vöxtur í straumvötnum í Selbu, svo að bygðin má heita einangfuð. Verður'' 'nú alls ekki farið um vegina til Hell og Tybu. Vegurinn frá Selbu til Hell er á kafi á fjögurra bílómetra kafla. — Frá flestum öðrum stöðum í landinu er símað, að flóðin fari rjenandi. — Flutningar eru byrj- a.ðir aftur á Dofrabrautinni. Unn- ið er af kappi að því að koma Dofrabrautirini í lag'. Þarkarnir í Ameríku. m m Fjenaðnr felhir um- yöroum. LRP 11. maí F.Ú. Fregn frá Chicago segir, að þurkar og moldryk valdi nix miklu tjórii í miðvesturríkjunum og er á- ætlað að bændur muni tapa á þessu 2 milj. dollara á dag'. Naut- peningur nær ekki til haga, því að þykt < moldarlag liggur yfir jörðinni og' fellur fjenaður unn- vörpum, en fólkið þjáist sárlega af því, að riioldarrykið se.st í aug- un, nef og' háls. Litlar líkur eru á regni, en menn vænta storms af nýrri átt, sem bera muni mold- rykið burtu. Vður hvklrbflð útrúlegt eg bað er eðlilegt. En nú gerast hinir ótrúlegustu hlutir. Nú er bxíið til smjöi’líki sem hefir vítamín, A og D eins og smjör, og jafnvel meira. Bragð er að þá barnið f innur. i ijtimi' 1 -iv, n' '1_ (L ‘U’—lÁÚliAifo'f : Börnin eru farin að tala um það hvað Blái borðinn sje góður. Mtaf bragðbestur -- Blái borðinn. Bestvxr í allar kökur og' næstur smjöri til að steikja í. ÍV , s : Sími 3040. ar stympingar og hrindingar við;f1« Tnæta í Mentaskólanuin kl. 10 varnargirðingarnar. Kommún- fýrir hádegi. Torgler og Thálman ákærðir fyrir land- ráð. LRP 11. maí F.Ú. Göhriiig hefir tilkynt, að inál verði hafið gegn þeim Torgler og Tliálmán, seni sýknaðir voi’u út af bruna ríkisþinghússins, og verður þeim nú stefnt fyrir land- ráð. Hann bætti því við, að Torgler hefði yfirgefið kommxxn- ismann en Thálman hafi ekki gert það. Einn bjargast. 1 hinu hræðilega námuslysi;' feöin varo hjá Sarajevo, fyrir skémstu. íórust 128 námumexm. Aðeins éirm maður aí' þeim, sem unnu niðri í námunni, komst lífs af, og sjest hanh hjer á myndinni. Hún: Fórstu . nú tií dreng'Sins og lofaðir honum að sjá þig neán- ken n ksbúnin gn um ’ Hann: Já, en liann sneri ■ Sjér bara upp í liorn og ljest sofai Hún; Er það ekki eins og ijeg hefi altaf sagt: Aldrei bal'a böHt opin augun f'yrir því, seiri JttOfú legt er. ■U'Ui<| Harðfiskur og smjör. Sardíiiur. Lifrarkæfa. Gaffalbitar. ♦ Sandw spread. Kæfa. Ostur. Asíur. Agúrkur. St l l sætt og' ósætt margar tegundir. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.