Morgunblaðið - 12.05.1934, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 12.05.1934, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Srrá-8uglýsing8i| Agætt saltkjöt í y2 og keil- um tunnum og lausri vikt til sölu. Halldór R. Gunnarsson, Aðalstræti 6. Sími 4318.________________ Teikna og skipulegg' garða, tek einnig að mjer öll garðyrkjustörf, svo sem sáning. plöntun og gróð- ursetning og hirðing af trjám. Hefi próf af garðyrkjuskóla. Álfred Sehneider. Sími 3763. Saltaðar kinnar. Sími 1456. Haf- iiði Baldvinsson. Málverk, veggmyndir og margs- konar rammar. Freyjugötu 11. Kjötfars og fiskfars heimatilbú- it5, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heim. •Giuggatjaldaefni frá kr. 1.00. Storesefni frá kr. 2.50. Dyra- tjaldaefni velour og sillti. Kaffi- dúkar í öJlum litum. Hannyrða- verslun Þuríðar Sigurjónsdóttur. Skotsk sumarkjólaefui nýkomin. mai;gir litir. mjög ódýr. Hvítt spejTflauel. Fermingarkjólaefm frá kr. 3.75. SilkinærfÖt hvít og mis- ■ lit Náttföt og Náttkjólar. Hann- ■yrðaverslun ÞuríSái4 Sigurjóns- dóftur. ____ | Fyrirliggjandi eru nokkrir klæðnaðir sem eiga að seljast. Bankástræti 7. Leví. Garðrósir, trjáplöntur, rabar- hárahnausar, lúpínur. digitalis, . primula, aquulegía, stúdentanell- ika, valmuer orientale. stjúp- mæður, gullhnappar og fl., eru seldar á Suðurg'ötu 12. Tek einnig að mjer vinnu við garða og leiði. Til viðtals í síma 2294 kl. 12—1 og eftir kl. 7 síðd. — Jóhann Seliröder. Tapast hefir grár hestur, með dökt tag’I og fax, stiggur, gamal- járnaður. Finnandi beðinu að láta Ólaf Runólfsson, Hafnarfirði vita, Sími 9265. Til leigu 1 til 2 herbergi, með aðgangi að eldliúsi .Ilpplýsingar í síma 2745. 3—4 herbergi og eldhús til leigu. Upplýsingar í síma 4156. Lítið herbergi á efsta lofti á Grettisgötu 65, er til leigit. — Laugavatnsupphitun. Kartöflur, valdar, norskar, á 11.00 pokinn. Barónsbúð, Hverf- isgötu 98, sími 1851. Forstofustofa til leigu, aðgang- ur að eldhúsi. Suðurgötu 57. Hafn arfirði. BE SURE OF PERFECT PICTURES Roli Film When days are dull or light is waning use the extra fast throme Maður óskast í nágrenni Reykjavíkur. Þarf að kunna að rnjólka. Upplýsingar á Mjolkur- bílastöðinni, Hgfnarstræti 5. Munið heimatilbúið kjötfars. Aðeiny 60 aura % kg. Fiskfars 40 aura 14 kg'. Aðalfiskbúðin. Sírni ■3464. Sala á Blóma- og Grænmetis- plöntum, þar á meðal blómstrandi Stjúpum og fjölærum plöntum, byrjar næstkomandi mánudag? 14. maí. í Miðstræti 6. Sími 3851. Morgunblaðið fæst í Café 3vanur við Barónsstíg og Grett- isgötu. Made in England by ILFORD : LONDON Grand-Hótel. 65. — Satt að sumu leyti og plat að sumu leyti, svar- aði Gaigern, hreinskilnislega. Eg á hræðilega leið- inlegan dag aö baki mér, hélt hann áfram og and- varpaði. Eg er í vinnu hjá gömlum manni, sem bjarndýratemjari — o, það er alveg til að gubba af. — Hvers vegna eruð þér þá að því? — Eg þarf að hafa gagn af honum. — So-o, sagði Flamm, sem skildi allt. — Þér skuluð líka fá að dansa við hann á eftir, sagði Gaigern og dró hana að sér. — Eg skal yíirleitt ekkert. — Nei, eg meina, að eg ætla að bið.ja yður um það. Hann kann alls ekki að dansa, skiljið þér, en langar afskaplega til þess. Þér skuluð bai’a ganga fram og aftur með veggnum, með hann — mín vegna. — Maður sér nú til, sagði litla Flamm, og þau dönsuðu áfram, þögul. Gaigern dró hana enn fastar að sér og hann fann mjúkt bak hennar í hendi sér, en það fekk honum engrar ánægju, heldur reiði. — Hvað gehgur að? spurði litla Flamm, sem varð þess strax vör. — O, — ekki neitt, svaraði Gaigern, sem varð fjúkandi vondur \Tið sjálfan sig. — Hvað viljið þér þá, sagjSi í’lamm, vingjarnlega. Hann var svó fallegur — með þennan munn og örið yfir hökúna og augun, sem voru dálítið skásett — hún var ofurlítið skotin í honum. — Mann langar til að gera einhverja vitleysuna — því hér ber ekkert við. Mig langar til að bíta yður eða berjast við yður eða mala yður mélinu smæri’a —--nú, en í kvöld ætla eg á hnefaleika — þar skeður þó vonandi eitthvað. — So-o? Ætlið þér á hnefaleika? spurði litla Flamm. — Já, með gamla manninum, svaraði Gaigern. — Ef þér------nú það er birið, sagði litla Flamm, því hljóðfærasláttu'rinn hætti. Litla Flamrn fór þeg- ar í stað að klappa saman lófurn, þar sem hún hafði stansað. Gaigern bjóst til að ýta henni að einu litla borðinu, þar sem hann hafði»skilið Kringelein eftir við kaffibolla. Hljómsveitin tók til aftur, meðan þau voru á leið- inni gegn um mannþröngina. :— Tangó, æpti litla Flamm og þreif bókstaflega Gaigerh. Hönd hennar, sem snerti hans hönd, var hvorttveggja í senn, biðjandi og vingjarnleg. Fætur þeirra tóku sporin, mjúkt og hægt, og fólkið í saln- um rýmdi fyrir þeim, því það var svo fallegt að sjá þau dansa saraan. — Þjer dansið ágætlega, sagði Flamnr, skömmu síðar. — Já, — í gær — svaraði Gaigern. Það lét í eyrum eins og hann hefði sagt: ,',Fyrir hundrað ár- um.“ — Eg hefi upplifað nokkuð síðan í gær. Þau voru ósjálfrátt orðin trúnaðarvinir og hann lét eft- ir löngun sinni til að segja frá.... — Eg varð alvarlega ástfanginn í nótt, mjög alvarlega, skiljið þér, sagði hann lágt gegn um hljóðfærasláttinn, sem syngjandi sagarblöð veinuðu út í salinn. — Maður verður alveg snarvitlaus. Það fer gegn um merg og bein. Það er svo. . . . —- Nú, það er þá ekkert sjerstakt, sagði Iitla FJamm fyrirlitlega, af sorg og vonbrigðum. — Ju — jú, það er sérstakt. Þao væri nóg til þess, að maður kastaði ellibelgnum og yrði annar og betri maður, skiljið þér. Manni finnst maður muni aldreí geta sofnað ef hún sé ekki hjá manni. Það er eins og manni væri troðið inn í stóra 'fall-- byssu og skotið upp í tunglið, eða einhvern þess háttar stað. — Hvernig er hún þá í sjón? spurði litla Flamm,, eins og hver kvenmaður hefði gert í hennar sporum.. — Ja, hvernig hún lítur út? Það er nú eínmitt atriðið. Hún er hundgömul og mögur, og svo létt að maður getur tekið hana upp með litlafingri. Er með hrukkur hér og hvar og útgrátin augu, talar.1 djöflaþýzku eins og loddari, svo það er hreinasta’ raun á að heyra — og eg er dauðskotinn í þessu öllu; þs ð er ekkeit við því að gera. Það er blátt. áfram ekkert meira nje minna en sú hin stóra ást.. — Ja, hún er nú annars bara ekki til, svaraði litla Flamm; hún var með sama þrákelknislega kattar- smeitið og stjúpmóðurblóm í garðbeði eru stundum með. — Jú, víst er hún til, sagði Gaigern. Þetta skelfdí litlu Flamm svo mjög, að hún stansaði heila sek- úndu mitt í tangónum og leit á Gaigern og hristi. höfuðið. — Sá kánn að koma orðurn að því, tautaði hirn:. En í þessu vetfangi hafði Preysing komið auga á þá, sem hann var að leita að, mitt.í ástleitinni tangó- hringiðunni. Vanlætisfullur, strangur og óþolinmóð- ui’ beið hann þangað til þessi hægfara dans var úti, en þá hætti hann sér út á g'ólfið og tróðst að litla borðinu, þar sem litla Flamm hafði sezt milli tveggja karlmanna, sem Preysing þóttist kannast við, báða. 1 gistihúsinu voru margir, sem þekktust á þennan hátt; þeir strukust hver við arinaii í lýft- u’nni, hittust við máltíðir, í snyrtiherberginu eða drykkjustofunni, gengu gegn um hverfudyrnar, hverir á eftir öðrum — og hverfuhurðin mokað'. stanslaust fólki inn í gistihúsið og út úr því. AS klaða slg i Alaiass-IBt er feesL I dag og mánudag gera menn góð kaiap á (Ilbúnum folufiti og fataefnum i ALAFOSS Þiiiglioltstræti 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.