Morgunblaðið - 23.05.1934, Blaðsíða 8
8
MORGUNJRLAÐIÐ
Jsma-atg!>sir ga. |
Miðdegismatur (2 heitir rjettir)
fást daglega heimsendir. Kristín
Thoroddsen, Fríkirkjúveg 3. Sími
3227._______________________
Sumarkjólaefni og Biúauefni í
góðú og óvénjulega fálíegu ór-
vali. Verð frá 1.65r
” Versí, „Dyngja“.
Upphlutsskyrtu- óg Svuntuéfní
í besta og ódýrasta urvali í bæn-
um. Verð frá 3.13 í skyrtuna.
Versl. „Dyngja“.
Georgette með flöjelisrósum,
svart, hvítt og mislitt frá 19.50 í
Svuntuna. Silkisvuntuefni frá 12.75
í svuntuna. Slifsi og Slifsisborðar
í úrvali.
VersL „Dyngja“.
Millipils og undirlíf við íslensk-
an búning. Kvenbrjóst. Tilbúnir
Skúfar og Skotthúfur. SkúfsiÍ^li'
Versl. „Dyngja“.
Nýskotinn svartfugl, rauð-
spretta, smálúða, ýsa og ótal
margt fleira. Hafliði Baldvinsson,
Hverfisgötu 123, sími 1456, Salt-
fisksbúðinni, Hverfisgötu 62, ,sími
2098 og Planinu við höfnina, sími
4402.
Hörblúndur og Bómullarblúnd-
ttr, hreiðar og mjóar. Mislitar
Blúndur, ákaflega ódýrar. Svart-
ár Blúndur og hvítar Pívur og
Snúrur í Peysutreyjuermar.
Versl. „Dyngja“.
Drengjavesti og Dömupeysur í
úrváíi.
VersL „Dyngja“.
Málverk, veggmyndir og marbj-
tonar rammar. Freyjugðtu 11.
RúgbrauS, franskbrauð og nor-
malbrauð á 40 aura hvert. Súr-
; brauð 30 aura. Kjarnabrauð 30
aura. Brauðgerð Kaupfjel. Reykja-
víkur. Sími 4562.
Gefið börnum kjarnabrauð. Það
er bætiefnaríkt og' holt, en ódýrt.
Það færst aðeins í Kaupfjelags-
brauðgerðinni, Bankastræti 2. —
Sítttí 4562.
Haupsýslumenn!
Húsmæður, altaf ef best að
panta fislc á kvöldín, svo hann
komi snemma á morgnana. Nýja
fiskbúðin. sími 4956.
Ttt útplöntunar, Stjúpuiæður og
Bellís 15 ‘aúra. Margar tégundir
af fjölærum plöntum. Ennfremur
allskonar sumarblóm. ,,Blágresi“,
Njálsgötu 8B-
Kvennbolir frá 1.75, Kvenbuxur
frá 1.65, Telpubuxur frá 0.90,
Siíkinærföt. Kjóll 3.75 ^ Buxur
2.35, 'Silkiuáttkjólar V.fS, Silki-'
náttföt, Corselet frá 2.95.
Versl. „Dyngja“.
Danskar og útlendar
BÆKUR.
Pagurfræðirit og kenslubækur fyrst frá
EINAR HARCK.
Dönsk og erlend bókasala.
Píolstræde 33, Köbenhavn.
Biðjið um frían verðlista.
flarðfiskur
kominn aftur. ísl. smjör 1,75 pr.
y2 kg. ísl. egg á 12 og 14 aura.
Gulrófur.
Hjorttir Hjartarson.
Bræðraborgarstíg 1. Sími 4g56.
flytur auglýsingar yðar
og tilkynningar til
flestra blaðlesenda um
alt land, i sveit og við
sjó - utan Reykjavíkur.
Blaðið kemur út vikúlega
m-
8 s íðyri samanlimdar, —
Auglýsið í
ísafold og Verði.
X Hromi
»31 » :* rfitt
egg 12 aura.
KLEIN
Baldursgötu Í4. Sími 3Ö73.
íi fljótt
fagran og
▼tfubfu
arU4» i
facla þarf ar
■ ■ • ' - ' - '?>f r'* ■ • ■ *
best að nata
QLANSD
Læknisstaðan
við sjúkrahús Vestmannaeyja er laus tii umsökuar,
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n. k.
Upplýsingar um launakjör og starfssvið gefur bæjar-
stjóri, »*•
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, 19. maí 1934.
Jóh. Gunnar Olafsson
Berlingsku blöðin:
Berlingske Tidende Morgen 15 aura
— — Aften 15 —
B. T. (dagblað)
Söndags B. T.
Radiolyttereu Nu
Populær Radio
Söndag' 25
13
25
30
60
íást hjeðan af og koma með beinum skipsferðum frá Kaupmannahöfn
,e
Békavsrslnn Stgf. Eymnndssonar
og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34
Grand-Hótel. 70.
Litia fjögramannabifreiðin bíður undir Ijóskeri,
þogul en liíandi, og hún stendur þarna rétt eins og
þolinmóður, tryggur hundur, og bíðpr, og Kringe-
iein tekur eftir þessu með viðkvæmni og þakklætis-
tilfinningu.
Áfram. Áfram. Nú rignir. Rúðuþurkan tístir um
leið og hún teiknar hálfhring fyrir augum Kringe-
Ieins, fram og aftur — aftur og fram. Benzinilmur-
inn er þegar orðinn hlýr og þægilegur. Langar rák-
ir, rauðar, gular og bláar, spegla sig í götubikinu
undan honum. Bifreiðin ekur allt of. hægt, finnst
honum. Hann lítur til hliðar og á Gaigern, en hann
er að reykja og beinir augunum á akbrautina, og
huganum — ja, guð veit hvert. Áfram. Áfram.
Stigi, fullur af ópum og óhljóðum, og músík frá
þrem hæðum hússins. Lítil flögg og pappírsslöngur
niðri, þar fyrir ofan falskir speglar í gylltum gips-
umgerðum, ókunnugt fólk; margir drukknir, en
aðrir dauf legir; magrar stúlkur með svarta hringi í
kringum augun. Kringelein treður sér upp stigann,
fram hjá méluðum bökum þeirra. Allt húsið er fullt
af vindlareyk — hann hangir, blár og þungur, undir
nýtísku lampahlífunum í stiganum. Fyrir neðan er
hávaðinn mikill og dýrslegur, en á fyrstu hæð er
fínni hljóðfærasláttur bak við dyratjöld — og þar
er dansað. Og á næstu hæð þar fyrir ofan er hljótt.
Þar situr stúlka í stiganum, í eiturgrænum buxum,
með glas í hendinni, og lætur sem hún sofi þegar
þeir fara fram hjá. Ber öxl hennar snertir öxl
Kringeleins og hann fer að komast í eftirvæntingar-
skap. Þarna er langur salur, næstum dimmur, þegar
komið er inn úr dyrunum. Þar eru aðeins tveir lamp-
ar, sem eru sveipaðar pappír og lýsa dauflega. Þar
er líka hljómsveit; getur Kringelein heyrt, enda
þótt hann sjái hana ekki. 1 Ijósbjarmanum dansa
stúlknafætur; þær sjást greinilega upp að hné, en
svo hverfur allt í myrkur. Kringelein langar mest til
að halda í hönd Gaigerns, eins og smádrengur. Hér
er alt í móðu og ógreinilegt; maður hefir að eins
hugboð um, hvað fram fari bak við máluðu veggina,
sem eru settir upp milli bólstraðra bekkja og lágra
borða. Kringelein uppgötvar, að hann erað drekka
kalt kampavín. Hann sér sýnir: marga líkama, sem
setjast að honum, þrýsta sér að honum óhugðarlega
en yndislega. Kringelein fylgir laginu hjá tveim
ósýnilegum fiðlum, með háu tenórröddinni sinni. —
"Kringelein rær fram og aftur — höfuð hans hvílir á
mjúkum stúlkubarmi.
— Eina flösku enn? spyr strangur þjónn. Kringé-
lein biður um eina flösku enn. Kringelein finnur til
meðaumkunar með þjóninum, sem lítur út fyrir að
þjázt af berklum, er andlit hans kemur fram úr
myrkrinu og beygir sig yfir pöntunarblað í rökkr-
inu. Kringelein kemst við. Hann finnur til óstjórn-
legrar meðaumkunar með þjóninum, með stulkun-
um, sem eru svona- kátar og ekki annað en fætur,
og verða að dansa svona langt fram eftir nóttinni,
og til óstjórnlegrar meðaumkunar með sjálfum sér.
Hann leggur máttl^usan hálfvolgan kvenlíkama
þvers yfir hné sér, og hann lertar að andliti hennar.
en hnén skjálfa. Hann er hálfdrukkinn og' hrifinn
og sorgmæddur, er hann finnur duftilminn af þessu
ókunna hörundi. Hann hej-rist syngja. Gaigern, sem
er í djúpum þönkum, situr eins og varðmaður, í strá-
stól við hlið hans, og heyrir hann syngja með hárri,
skjálfandi rödd: „Njóttu nú lífsins— lampinn enn
logar. . . . “ — Oddborgari, hugsar Gaigern gramur.
Eg næli í veskið á heimleiðinni og svo af stað til
Vien, hugsar hann og hnyklar brýrnar, og stiklar á
rönd hinnar hættulegu tilveru sinnar.
Kringelein stendur í litlu, dimmu snyrtiherbergi
og er að þvo sér í framan, en stöðugt sprettur kald-
ur svitinn út á andliti hans. Hann tekur upp litiu
flöskuna með Hundts lífselixír og drekkur vongóður
þrjá sopa. — Eg er ekki þreyttur, segir hann við
sjálfan sig, — ekki viiund, ekki nokkra agnarögn
þreyttur. Enn hefir hann stórræði í huga, þessa
nótt, Hanii gleypir í sig kanelbragðið og snýr svc
aftur til stúlkunnar á bólstraða bekknum í myrkr-
inu. Áfram. Áfram. Kringelein lendir á einhverjum
vörum, rétt eins og hann sé strandaður. Litlar öld-
ur vímunnar skola honum burt. —.Vertu nú dálítið
góður við mig, dengsi, heyrir hann sagt, og orðun-
um er beint til hans. Hann er hreyfingarlaus og
hlustar — hlustar með sínum innri manni. Svo sefn
eítt augnablik í draumnum hefir hann hendumar
fullar af hindberjum úr Mickenauerskóginum — og
svo kemur eitthvað í áttina til hans — eitthvað
hræðil'egt — sverð og elding og sveiflandi væng-
ur.......
Allt í einu heyrir Gaigern hann stynja. Hann gef-
ur frá sér hátt, óeðlilegt hljóð, sem ber vott um
kvöl og angist.
— Hvað gengui' að yður? spur Gaigern og verð- -
ur hræddur.
— Æ-æ, jeg fæ verk .... Svarið kemur eins og
það sé kreist út úr myrkrinu ,sem er kring um .and-
lit Kringeleins. Gaigern tekur upp einn lampann
og setur hann á borðið. Hann sér Kringelein sitja
stirðan og uppréttan á bólstraða bekknum, með
hendurnar fléttaðar eins og hlekki í keðju. Lamp-
inn var blár, og þess vegna sýndist andlit hans einn-
ig blátt, með stóran, kringlóttan, svartan munn,
sem gaf frá sér stunur. Gaigern þekkti þessi kvala-
andlit úr ófriðnum — hann hafði það oft séð þau á
dauðsærðum mönnum. Hann flýtti sér að léggja
handlegginn um herðar Kringeleins og studdi sterk-
lega og bróðurlega nötrandi axlir hans.
— Er hann orðinn útúr? spyr stúlkan: hún var
kornung og mjög alvanal’eg, í svörium skeljakjól.
— Uss, svaraði Gaigern. Kringelein leit upp til
hans, og augnaráð hans bar vott um miklar kvalir,
sem voru um hann allan, og hann kvaldi sig til
þess að reyna að láta eins og ekkert væri og bera
sig nyinnalega.
— Nu er jeg groggy, segir hann með helbláum
vörunum, og með því meinti hann, að h«^Uý^i|.'