Morgunblaðið - 03.06.1934, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ
8
Reykjavíkurbrjef.
2. júní.
Framkvæmdaár.
Lítið varð úr þeirri flugu rauð-
liða, er þeir tóku að bera það út,
að Jón Þorláksson borgarstjóri
befði færst undan þingsetu, vegna
þess að ósamlyndi væri milli hans
og annara Sjálfstæðismanna.
Ilann hefir nú í yfirlýsingu,
sem birtist hjer í blaðinu, skýrt
frá því, hvernig borgarstjórastörf-
in gerðu honum ókleift að sitja
á þingi.
A næstu árum ætlar hann að
hafa á hendi yfirstjórn og umsjón
tyeggja hinna þýðingarmestu um-
bótamála fyrir Reykjavíkurbæ,
sem eru Sig'svirkjunin og leiðsla
laugavatnsins frá Reykjum í Mos-
fellssveit.
Má geta nærri, hvernig þessi
upp úr með vilja sinn í því efni,
fyrri en mi. .
Nú sameinast þessir tveir flokk-
ar um þá kröfu, að ríkið eignist
allar jarðir á landinu, allir bænd-
ur verði leiguliðar.
Kveðið er nú upp úr með stefnu
þessa, vegna þess, að nú eru bænd
ur lamaðir f járhagsleg'a, eftir
langa verslunaróáran. Nú
að
svíkjast að þeim, svíkja af þeim
eignarhald jarðanna, meðan þeit’
eru í sárum.
Br ákaflega auðvelt að áttá sig
á hvað rauðliðar hugsa sjer fyrst
og fremst með þessu.
Tekjustofnár ríkissjóðs eru eft-
ir Hrifluóstjórn svo píndir sem
frekast má. Og erlent lánstraust
ekki meira en við er að búast.
Takist þessum valdasjúku ó-
ráðsmönnum að svæla undir sig
völdin í þessu landi, myndu þeir
geta fengið sjer eyðslueyri fyrir
stórfeldu framfaramál lieilla liug nokkur ár> með því að taka er
framkvæmda- og athafnamanns- lend lán út á jarðeignir landsins
allar, með því að veðsetja alt land
ins Jóns Þorlákssonar.
Á Öndverðanesi.
Sósíalistar hjer í bænum munu
fljótlega hafa áttað sig á því, að
þeim væri ekki þægilegt, að leidd manna.
yrði altof mikil athygli að með-
ferð þeirra á flokksformanni
ið erlendum lánardrotnum.
Slík pólitík minnir mann á
strandhögg víkinga og óaldar-
Útvarpsumræðurnar.
Af fyrri reynslu má ganga að
þeirra, Jóni Baldvinssyni. Hann l>ví vísu, að Sjálfstæðisflokkur-
ei, sem kunnugt er, fyrsti og inn hafi jafnan mest gagn allra
elsti þingmaður Alþýðuflokksins.
1 stað þess að bjóða honum nokk-
urn vegin örug't þingsæti, er
gamli maðurinn hrakinn í fram-
boð vestur á Snæfellsnes, þar sem
engin von er um að hann komist
að.
Og jafnframt var hann kúskaður
til þess sjálfur, að stríða kjósend-
um sínum, með því að leggja
flutningabann á brúarefni, sem
þangað átti að fara vestur, uns
hann varð að smyg'la efninu
framhjá því banni, sem hann sjálf-
ur hafði sett.
Krókur á móti bragði.
Bn þá mun þolinmæði þessa
þingforystumanns Alþýðuflokks-
ins hafa þrotið í bili. Bnn er
hann formaður Alþýðusambands-
ins. Sem Islíkur, skrifar hann
keppinaut sínum Hjeðni og legg-
ur bann við því að Hjeðinn, þ. e.
Olíuverslun íslands selji ríkissjóði
bensín. Þegar krónurnar voru í
veði hjá Hjeðni, tók hann saman
ráð sitt og neitaði því að hætta
bensínviðskiftum við ríkissjóð.
Frammi fyrir þjóðinni standa
nú þessir tveir Alþýðuflokksfor-
ingjar svo jafnir, að ekki má á
milli sjá.
Pólitískir hagsmunir Jóns Bald-
vinssonar rjeðu því, að hann braut
flutningabann sitt og Hjeðins. En
budda Hjeðins rjeð úrslitum um
það, að Hjeðinn neitaði Alþýðu-
sambandinu um að draga úr ben-
sínviðskiftum.
Þannig hafa þessir tveir menn,
er ár eftir ár reyna að telja lands-
lýðnum trú um, að þeir beri al-
mennings hag fyrir brjósti, tek-
ið sjer bólfestu í háborg eigin-
h»gsmunastreitunnar.
Er ekkert líklegra, en þeir úr
þessu, hafi í augum alþjóðar, feng'
ið þar lífstíðarábúð.
Strandhögg.
Magnús Guðmundsson skrifaði
grein hjer í blaðið um daginn um
stefnu Hriflunga og annara sósíal-
ista í jarðamálum. Sósíalistar hafi
eins og hann sagði, altaf viljað að
ríkið ætti allar jarðirnar. Tíma-
menn hafa ekki þorað að kveða ungan mann, til þess að bera hönd
\
flokka, af vitvarpsumræðum.
Svo var það nú í vikunni, er
ungir menn allra flokka háðu
kappræður sínar um landsmálin.
Frammistaða Sjálfstæðismannanna
þriggja, þeir Thor Thors, Gunn-
ars Thoroddsens og Jóhanns Möll-
er, bar þar af. Kom það svo skýrt
fram í umræðum manna, að þeir,
og þeir einir höfðu þann hinn
góða sigurvænlega málstað, að
vilja sameina allar stjettir um
framfara og velferðarmál þjóð-
fjelagsins. Stjet-t með stjett. Það
er kjörorð Sjálfstæðismanna, það
er stefnan sem á að bjarga þjóð
vorri út úr öngþveiti ráðleysis og
kreppu.
Gegn þessari stefnu snúast all-
ir hinir flokkarnir 5 að tölu. Má
til sanns vegar færa það, sem sós-
íalistar segja, að stefnurnar sjeu
ekki nema tvær, stefna Sjálfstæð-
isflokksins og hin rauða stefna,
stefna sósíalista ineð stjettatog-
streitu og verkalýðsf jelaga ein-
ræðisbröltið.
Andstæðurnar mætast.
Mörg' svipeinkenni voru keim-
lík í ræðum kommúnista og þjóð-
ernishreyfingarmanna í útvarps-
umræðunum. Báðir hafa þessir
flokkar, ef svo skyldi kalla, það
sameiginlegt, að þeir hafa svelgt í
sig kennisetningar erlendra stjórn-
málaflokka, án þess að gera sjer
nokkra grein fyrir því, sem við
á hjer á íslandi.
Ókunnugir íslensku þjóðlífi,
s’taðháttum óg sjerkennum veita
þeir málæði sínu út um bygðir
landsins.
En, sem eðlilegt er, ná þessir
menn engu lífrænu sambandi við
þjóðina.
Utanveltu við íslenskt þjóðlíf
halda þeir á sjer hita, með því að
rífast innbyrðis, og' reka livorir
aðra, eins og kommúnistar gera.
En úr „hreyfingunni“ hafa
menn aðallega farið sjálfkrafa.
Unga fólkið og Framsókn.
Það má telja tímanna tákn, að
Framsóknarflokkurinn gat ekki
„drifið upp“ nema einn einasta
fyrir höfuð flokksins í útvarp-
inu um daginn.
Ekkert hafa Hriflungar lagt
jafn mikla áherslu á, á undan-
förnum árum, eins og það, að ná
æskunni í sitt lið.
•r
Ekkert hefir mistekist eins g'jör-
samlega fyrir þeim, og eru þó
hrakföll þeirra mörg.
Ófeimnir.
Síðasta tilraunin sem Hriflung-
ar hafa gert til að ná sambandi
við æsku þjóðarinnar, eða síðasta
vígslsporið, ef svo mætti að orði
kveða, er það, að þeir hafa kosið
nefnd manna hjer í Reykjavík, til
að annast brjefaskifti við unga
menn út um sveitir.
Síðam hefir þessi „útbreiðslu-
nefnd“ dreift frá sjer fjöl-
rituðum brjefum.
Þar kennir margra grasa.
f einu þeirra er svo að orði kom
ist að „engin feimni“ megi vera
í störfum þeirra Hriflung'a.
Synd væri að segja, að á þeim
eiginleika hafi borið undanfarin
ár.
í sama brjefi er talað um Fram-
sóknarflokkinn sem umbótaflokk
þjóðarinnar.
Það þarf ófeimna menn, að
nefna flokk slíku nafni, sem sóaði
á fáum árum 30 miljónum, á þann
hátt, að enginn hefir gagn af,
nema valdaklíka sú, sem auðg-
aði sig á bitlingajötu ríkissjóðs.
Jó-nasistar.
Þá ber það vott um litla feimni
hjá þeim Tímamönnum, er þeir
tala um Framsóknarflokkinn, sem
þann stjórnmálaflokk, er franiar
öðrum ann íslensku lýðræði.
Annað var uppi á teningnum á
valdaárum Jónasar Jónssonar.
‘Enginn íslenskur 'stjórnmála,-
maður hefir sem hann, samið sig
að siðum erlendra einræðispúka.
Hann hreif f járveitingavald úr
höndum þingsins. Hann sóaði milj-
ónum af almannafje flokki sínum
til framdráttar, í laun liðsmanna
fyrir pólitíska liðveislu.
Hann einn íslenskra manna, á
síðustu öld, g'erði beina árás á
skoðanafrelsi manna, með því
að ofsækja pólitíska andstæðinga,
og reka þá úr embættum, sem ját-
uðust ekki undir ofstopavald
lians.
Nú halda liðljettingar í Fram-
sóknarflokknum að hægt sje, eftir
fá ár, að nefna Framsóknar-
flokkinn málsvara lýðræðisins(!).
Jó-nasistar væri þeirra rjetta
nafn og auðkenni.
Skoðið
sýningarglugga
Vöruhús§ins.
Nýiísku
ni ú r 8i ú I) u n
(Stacco).
Sýnisliorn gerð af Þórt Jakobs-
syni.
Xánari upplýsingar hjá
H. Benedlltssan & co.
Xil Borgarfjarðar
og Borgarnes§
höfum við undirritaðir fastar bílferðir alla miðvikudaga
og laugardaga, kl. 10 árdegis.
Yiðkomustaðir: Reykholt, Norðtunga, Arnbjarnarlækur,
Hreðavatn og víðar.
Til Reykjavíkur alla þriðjudaga og föstudaga kl. 1 e. h.
frá Borgarnesi.
Afgreiösla í Reykjavík á Nýju Ðifrefðast.
Sími 1216.
í Dorgarnesi á Hótel Borgarness.
Sími 19.
Finnbogi Guðlaugsson.
Sigurður Þórðarsson
Kosningaskrifstofa SjálfstæðÞ-
inanna er í Varðarhúsinu. Opin kl
10—12 og 1—7 daglega. Símar
2339 og 3760. Kjörskrá cr þar til
synis og allar upplýsir.gar gefnar
viðvíkjandi kosningunum.
Sjálfstæðiskjósendur! Athugið
hvort þjer eruð á kjörskrá. —
Kjörskráin liggur frammi í kosn-
ingaskrifstofu flokksins í Varðar-
húsinu. Kærufrestur er til 3. júní.
Sjálfstæðiskjósendur, sem fara
úr bænum fyrir kosningarnar, eru
ámintir um að kjósa áður en þeir
fara. Kosið er á kosningaskrif-
stofu lög'manns í Pósthússtræti 3
(gömlu símastöðinni) og er skrif-
stofan opin kl. 10—12 og 1—4.
Sjálfstæðiskjósendur utan af
landi, sem staddir eru í bænum,
eru ámintir um að greiða hjer at-
kvæði sitt sem fyrst, ef þeir sjá
ifram á, að þeir verði ekki komnir
lieim til sín fyrir kosningar. Aliar
nánari upplýsingar í Varðarhús-
inu.
Jarðskjálitar
og ýarðeldar erti svo tíðír við-
burðír hjer á landt, að mönn-
tim ættí að vera nokkttr for-
vitni á að vita, hver afhroð
þjóðin hefir goldíð af þeím at-
burðam á undanförnum öldum.
RIT UM JARÐELDA er besta heímild-
arritíð um þau mál. Eígníst þá bók
og lesið hana.
Fæst i öllum bókaverslunum.
Allar Ifósiiiynclastofiir bæjarins
verða í sumar lokaðar á sunnudögum og á laugardögum
eftir kl. 4.