Morgunblaðið - 03.06.1934, Side 3

Morgunblaðið - 03.06.1934, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 ^BtqMCSW i Á Húsavík varð jarðskjálftinn svo snarpur að fólk datt á götSv Húsavík kl. 2.40 í gær. Jarðskjalftinn var hjer sV'ö; snarpur að annar eins hefir ekki komið síðan á fyrri öld. I^ólk, eem statt var úti við, datt UÍh koll. Hús ljeku öll sem á þraiði og forðaði fólk sjer út, en skemd ir á húdum eða mannvirkjunt munu ekki hafa orðið. Aftur á móti mun eitthvað hafa brotnað af leirtaui, sem hrundi niður og smávegis skemdir á öðrum inn- anstokksmunum, sem fjellu nið- ur af hyllum. Á Blönduósi varð jarðskjálftinn svo mikill, að fólk flúði þar út úr húsum. En tjón varð þar ekki á húsum eða húsmunum, svo blaðið hafði fr j ett. Á Hjalteyri sprakk steinhús eitt, sem Bræðra borg heitir, eign Vilhj. Árna- sonar, svo það er ekki talið íbúð- arhæft. Aðrar skemdir urðu þar ekki, svo heitið geti. í Ólafsfirði. Ólafsfjörður, laugardag. Hjer urðu ekkiteljandi skemd- ir í þorpinu, nema hvgð reykháf- ar skemdust eitthvað. Á Þóroddsstöðum sprakk gafl í steinhúsi. Lyfjaforði eyðilegst. Grenivík, laugardag. Hjer var jarðskjálftinn mikill, þó ekki yrðu teljandi skemdir á húsum eða öðrum mannvirkjum. Til marks um það, hve hrist- ingurinn var hjer mikill, má geta þess, að í íbúð læknisins þeyttist hattur af ofni, og kom hann á legubekk, þar sem lækn irinn hafði lagt sig til hvíldar. Lækni sakaði þó ekki. Því nær allur lyfjaforði lækn- isins eyðilagðist. Skemma hrynur á Breiðumýri. Breiðumýri, laugardág. Jarðskjálftinn var hjer svo mikill að torfveggur, í gamalli baðstofu umsteypti«t, og gömul skemma hrundi alveg. Jarðskjálftans varð vart víða um land. í Mývatnssveit á Fjöllum og á Sljettu varð vart við jarð- skjálftann. En ekki munu menn alment hafa orðið hans varir austur í Vopnafirði. I Grímsey varð jarðskjálftinn svipaður og á Húsavík, og líkt mun hafa verið í utanverðum Skagafirði. Frá Málmey er símað, að þar hafi járðhræring verið allmikil, og hrundu björg úr Þórðar- höfða. Á Vestfjörðum varð og vart við kippinn. Hjer í Reykja- vík fanst hann aðeins. Upptök jarðskjálftans. Þorkell Þorkelsson veðurstofu stjóri athuga strax í gær jarð- skjálftamælana. » Samkvæmt tilvísun þeirra áttu upptök jarðskjálfanna að vera í^tefnu NNA hjeðan og um, Ö0;0 km. frá Reykjavík. Eftir þeirjri fjarlægð, ættu þau að hafa verið einhversstaðar norðan við land á Grímseyjarsundi. En eftir því, sem fregnir herma, er líklegt, að fjarlægðin; Hjer birtist mynd af hinni fyrirhuguðu rafstöð við Ljósa- foss í Sogi. Á myndinni sjest stíflugarð- urinn á fossbrúninrfi, með út- búnaði fyrir botnrásir og yfir- rensli yfir stífluna. Til vinstri handar, sem verður vestanvert við ána, er inntaksstíflan, með opum fyrir 5 þrýstivatnspípur. Af þeim verða fyrst aðeins notaðar tvær þeirra, en hinar ekki fyr en stöðin verður stækk- uð. Fyrir neðan þær verður reist stöðvarhúsið, sem sjest á miðri myndinni. Hús það getur rúmað þrjár vjelasamstæður. En af þeim verða tvær settar upp í byrjun. Vestur úr stöðvarhúsinu verð- ur útbygging, sem sjest til vinstri á myndinni, og ætluð er fyrir rafmagnsbúnað og spennubreyt- ingu. Út úr því gengur rafveitu- línan til Reykjavíkur, sem sjest lengst til vinstri á myndinni, og á að flytja raforkuna til bæjar- ins með 60 þúsund volta spennu. Hinn vaxandi flokkur. Sig’ur Sfálfstætfisflokksins er sigur bfólfarinnar. atS.tki*.-'■" Vaxandi flokkur. Sjálfstæðisflokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn í landinu, sem hefir verið í jöfnum og stöð- ugum v(>xti , hjá ; þjóðinni síðustu árin. Hann er jafnframt lang’fjöl- mennasti stjórnmálaflokkurinn í landinu og eini flokkurinn, sem hefir möguleika til að ná hrein- um meirihluta vil kosningar þær, sem í hönd fara. Eftirfarandi tölur frá þrem síð- ust’u almennu alþingiskosningum sýna fylgi flokkamia hjá þjóð- inni. Árið 1927 voru atkvæðatölur flokkanna, sem hjer segir: íhaldsfl. 13616 atkv. 42.5% Framsóknarfl. '9532 — 29.8% Alþýðufl. 6097 — 19.1% Frjálsl.fl. 1858 — 5.8% Utan fl. 904 — 2.8% Árið 1931 voru atkvæðatölurnar sem hjer segir: Sjálfst.fl. 16891 atkv. 43.8% Frams.fi. 13844 — 35.9% Alþýðufl. 6197 — 16.1% Kommúnistar 1165 — 3.0% Utan fl. 446 — 1.2% Arið 1933 fjellu atkvæðin þann- ig: sje' ekki svo mikil, upptökin sjeu nær því að vera, þar sem mest hvað að jarðskjálftanum, vest- anmegin Eyjafjarðar, nálægt Svarfaðardal. Einsdæmi í sögunni. I Það mun vera alveg einsdæmi ;í sögu landsins, að mest hafi kveðið að jarðskjálfta í Eyja- firði. Þó jörð hafi þar oft skolfið, hefir það jafnan verið í sam- bandi við meiri jarðskjálfta í eldfjallahjeruðum landsins, og þá einkum í Þingeyjarsýslum. Sjálfst.fl. . 17131 at.kv. 48.0% Frams.fl. 8530 — 23.9% Alþýðufl. 6864 — 19.2% Kommúnistar 2673 — 7.5% Utan fk 480 — 1.4% Tölur þessar sýna, að Sjálf- stæðisflokkurinn er ekki einungis langfjölmennasti stjórnmálaflokk- urinn í landinu, heldur sýna þær einnig og sanna, að Sjálfstæðis- flokkurinn er sá eini hinna stærri flokka, sem er í jöfnum og hröðum vexti. Tölurnar sýna ennfremur, að fast að því helmingur kjósenda í landinu fylkja sjer undir merki Sjálfstæðisflokksins. Aðrir flokk- ar erti. þar langt fyrir neðan. Af þessu leiðir, að Sjálfstæðisflokk- urinn einn hefir möguleika til að ná hreinum meirihiuta við kosn- ingarnar 24. júní. Rauðu flokkarnir Aðalkeppinautar Sjálfstæðis- flokksins við þessar kosningar eru rauðu flokkarnir þeir eru þrír talsins: Alþýðuflokkurinn (sósíal- istar), Framsóknarflokkurinn (Tímamenn) og kommúnistar. En þótt flokkarnir sjeu þrír sem kepþa, er stefnan ein og sama — sósíalistastefnan. Álþýðnflokksmenn og komm- l'iriisfárliafá'kósíáíistastefnuna op- inberlega á sinni stefnuskrá. Þá skiltir :ekkert hema leiðiri, sem fara eigi tií að ná hinu setta marki. Alþýðuflokksmenn látast vilja fara hina löglegu leið (þing- ræðisleiðina), en kommúnistar vilja. stofna til byltingar. Báðir þessir flokkar vilja granda núverandi þjóðskipu- lagi, sem byggist á einstaklings- framtakinu og frelsi einstaklings- ins. Þeir vilja stofna ráðstjórnar- ríki eftir rússneskri fyrirmynd, þar sem persónufrelsið er afnum- ið og alt fjötrað í viðja einokun- ar og kúgunar. % Þegar Framsókna^Íokkurinp ldofnaði á aukaþingiriu í vetur, fór annar helmingur flokksins (Tímamenn) í raun og veru yfir t.il sósíalista, en ganga þó enn til kosninga sem sjerstakur flokk- ur, undir gamla flokksnafninu. Tímamenn hafa frá npphafi vega verið sósíalistar. Það sýndi best stjórnarfar - þeirra á árunum 1928—1931. En'þeir bafa verið g'rímuklæddir sósíalistar og þess vegna hafði þeini tekist að fleka nokkurn hluta bænda til fylgis við sig. ; En nú hafa Tímamenn kastað grímunni að fullu og,- öllu. Það sönnuðu samningarnir við sósíal- ista á aukaþinginu síðasta, þar sem veita átti sósíalistum alræð- isvald yfir öllum verkálýð lands- ins. Það sanna einnig fcíðustu að- farir forsprakka Tímamanna, því að sannað er, að þ^ir standa á bak við gerræði það, .er Alþýðu- samband íslands beitir nú gagn- vart opinberum framkvæmdum í landinu. Þeir kjósendur, sem greiða Tímamönnum atkvæði", við kosn- ingarnar 24. júní, greiða því sósí- alistastefnunni atkvæ&i. Þetta verða kjósendur vel að, glera sjer ljóst. j Nú er það alveg víst, -að þeir þændur landsins, sem ^bingað til hafa kosið með FramsóknarI’Iokkn um ,eru yfirleitt , andstæðir stefnu sósíalista. Það sýudi best velvild sú, sem þeir Jóu í Stóra- dal og Hannes á Hvammstauga áttu að mæta jjieðal JSýamsékn- arbænda, þegar þeir ^fjtuðip að styðja áósíalistastjórnstsáu yuka- þinginu í vetur. ð'( Er því bersýnilegt, 1 að Tíma- menn geta nú ekki væn^t: ■fyig'is bænda, svo nokkru nenii. iBæná-; ur kjósa ekki sósíalista- Tímaflokkurinn er deyjandi flokkur. Þær fáu hræðA, Aem eft- ir eru í flokknum hvur£a>: smám- saman yfir til sósíalista- : Flokkur þjóðarinnar. En það er ekki aðeins þetta viðsýni Sjálfstæðisflokksins, sem hefir aflað honum þessa mikla kjörfylgis. Hin margháttuðu störf flokksins á þjc$m,álasvið- inu hafa þar einnig' lagt .þungt lóð á vogarskálina. Þ^rftbít því sambandi ekki annað en ininna á viðreisnarstarf flokksins-!9í ;,f.jár- m álunum kjörtímabilið., I j 4921— 1927, en fjármálin eru-.og verða jafnan höfuðviðfangsefijj .: á s,yiði þjóðmálanna. ( Það er nú öllum ljós^, orðið, að ríkissjóður myndi nú . skuldlaus’ með öllu, ef fylgt hefði yerið fjár- málastefnu Sjálfstæðismanna frá árunum 1924—1927. f þe^ stað er ríkissjóður nú að rogast með yf- ir 25 milj. kr. sknldabagga, sem krefst um tveggja milj. króna árlega í vexti. Þetta eru leifar fjármálastjórnar Tímamanna.. Hitt er mönnum einnig Ijóst orð ið, að ef Tímastjórninni hefði ekki verið hrundið af stóli 1932, myndi ríkissjóður nú orðinn gjaldþrota. Þetta sýnir hve afar- áríðandi það er, að ekki verði framar leyft ábyrgðarlausum fjár- málaglópum að fara lueð fjár- málastjórn landsins. Kosning'ar þær, sem nú fara í Þetta Suðusúkkulaði Fyrir gesti yðar og; heimilisfólk, ekkert kaffi eins gott og »aróma“. Munið nafnið „A RÓMA“ þegar þjer viljið fcá óvið- jafnanlega gott kaffi. er tippáhald alíra htismæðra. R. PEDERSEN. SABEOE - FRYSTIVJELAR, I MJÓLKURVINSLUVJELAR. SÍMI 3745, REYKJAVÍK. Svona hvítar tennur getið þjei haft með því að n o t a á v a 11 Rósól-tannkremið í þessum túbum: hönd, bljóta að marka alvarleg tímamót í stjórnmálasögu þjóð- ar vorrar. Að 6 árum liðnum á þjóðin að segja síðasta orðið í sjálfstæðis- málinu- Næsta kjörtímabil hlýtur að ráða mjög úrslitum um það, hvað þjóðin — ekki aðeins á að g'era — beldur hvað hún getur gert í því máli. Því að engin þjóð getur til lengdar verið sjálfstæð, sje hún ekki fjárhagslega sjálfstæð. Þetta, m. a. sýnir, hve afar á- ríðandi það er, að sá flokkur fái völdin í landinu, sem liefir dug og þor til að hefja g'agngerða við- reisn í f jármálunum, Þess vegna, kjósendur! Minnist þess á kjördegi, að Sigur Sjálfstæðisflokksins er sigur þjóðarinnar!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.