Morgunblaðið - 03.06.1934, Side 6
e
MORGUNBL^ ÐIÐ
„Gnllioss“
fer á þriðjudagskvöld kl. 8
um Vestmannaeyjar beint til
Kaupmannahafnar.
Farseðlar óskast sóttir
fyrir hádegi á þriðjudag.
nDettifoss(C
fer á miðvikudagskvöld (6.
júní) í hraðferð vestur og:
norður.
Farseðlar óskast sóttir
fyrir háde^i á miðvikudag.
Hús i Hafnarfirði
til sölu, við sanngjörnu verði,
lítilli útborgun og vægum
greiðslukjörum. — Skifti við
hús í Reykjavík, gætu komið
til mála. — Semjið sem fyrst
við undirritaðann, sem gef-
ur frekari upplýsingar.
Fasteignasalan í AUSTUR-
STRÆTI 14, opin 11—12 og
5—7. — Símar .4180 og
3518 (heima).
Helgi Sveinsson
Valíð og metíð spað-
saltað dílkakjöt í heíltim
og hálfum tunntim.
Samband
(sl. samvinnufielaga.
Sími 1080.
Tilkynnlng.
Hjer eftir verða * engar
veitingar seldar eftir kl. 12
á miðnætti.
Sig. Daníelsson
Kolviðarhól.
Sjöttigsaftnæí i.
Sr. Jón Árnason.
í dag langar mig til að minnast
eins af. embíéttismönnum ríkisins,
sem að vísu aldrei hefir ]átið mik-
ið bera á sjer opinbeilega, en
hinsvegar unnið sitt lífsstarf með
þeirri samviskusemi, trúmensku
og hjálpsemi sem einkennir sann-
an og góðan" mann. Þessi maður
er fvT'vegnrl i prestur á Bíldudal,
sjer Jón Arnason. Á morgun á
liann sjötugsafmæli, og jeg efast
ekki um að þeir, sem honum
hafa kynst senda honum hlýjar
árnaðaróskib *. í því tilefni.
Jeg veit það með vissu, að sjera
Jón hefir aklrei á sinni ævi eign-
ast óvin, en hinsvegar marga vini
fyrir sín*' Sramkomu. Þó hefir
hann liaft' í |mörgum erfiðleikum
að stríða um ævina. Hann var
fyrir 4J á-rnm skipaður prestur í
Otrardalsprestakalli árið 1891.
Þvr prestakajli þjónaði hann í 37
ár, til arsíhs 1928 að hann flutt-
ist til Reykmpíkur vegna heilsu-
bilunir w11''
Otrardalsprestakall er afar erE-
itt ýföfebðXO og sjera Jón hefir
sannarlega fengið að reyna erfið-
leikana, sem fylgja íslenskum em-
bættis9>aniþ, ri sem tekur aðsetur
sitt í erf^ðu, hjeraði, enda hafa
erfið ferðahig'gert sitt til að hann
tapáði heilsunni. Slíkur maður
sem sjera Úf'ótf var, hlaut að vekja
á sjef 'ííUtfénningstraust, enda
voru honum -falin mörg trúnáðar-
störf. U;uuyc var hreppsnefndar-
maður og' oddviti í lengri tíma á
Bílduclái öj9 sýslunefndarmaður
um langtrfskhið. Og það hef jeg
fyrir sa-tt, að aldrei hafi neinn frá
lionum ,sypja,ndi farið. Enda naut
hann þar góðrar hjálpar, þar sem
itami úignaðiít svo góða og mynd-
arlega kfiiuu»Jóhönnu Pálsdóttur,
sem altaf hefir staðið fyrir heimil-
inu með rahgn og prýði.
Heimili prfestshjónanna á Bíldu-
dal var a iuiáíað fyrir gestrisni og
greiðasemi, \4g presturinn var af
öllum sóknal’börnum sínum álit-
inn nauðsynlegur ráðanautur ef
eitthvað út, af bar.
Jeg býst vlð, að það verði fleiri
en jeg, sém .árna sjera Jóni allra
heilla á sjötfugsafmælinu 'og óski
honum langrá lífdaga.
G. P.
E'agsbrúnftrtaxti. Kommúnist-
inn í bæjarsjþórn, benti St. Jóh.
Stefánssyni (á það á bæjarstjórn-
arfundi síðast, að hann væri horf-
inn frá því að lieimta Dagsbrúnar-
taxta fvrir vegamenn í Sogsvegi,
eins ’ og í fýrra. Sagði Stefán að
þessi „undanþága“ væri samkv.
lögum Dagsbrxxnar, enda hefðu
vegamenn þessir upp úr ákvæðis-
vinnunni þar, hjerumbil Dag's-
brúnartaxta.
Þurkar valda stórtjóni
í tveim heimsálfum.
Verðlag hækkar á korni.
Eondon 2. júní. FÚ.
Þurkar valda nú óbætanlegu
tjóni á uppskeru í tveimur heims
álfum. í suðaustur Evrópu hafa
verið þurkar samfara afskapleg-
um hitum í síðastliðna þrjá mán-
uði. Sums staðar hefir fólkið
gripið til fornra töfrabragða til
þess að ákalla vatnsgoðin og
biðja þau um regn, 1 einu hjer-
aði í Júgóslavíu hefir fólkið kom
ið saman til fórnfæringa sÁ forn
um sið, og varpað fórnardýri í
1 vatn til friðþægingar. Trú þeirra
var launuð með því að hellirign-
ing hefir verið í þessu hjeraði
tvo undanfarna daga.
Þurkarnir eru farnir að hafa
áhrif á verðlag á korni og
brauði.
Fregnir frá Moskva segja, að
verð á hveitibrauði hafi tvöfald-
ast þar í borginni. í Rússlandi
er talið, að uppskeran geti orðið
fullnægjandi, ef góðar rigning-
ar geri hjer eftir.
í Köln er jörðin orðin gul og
skrælnuð af hita, og vatn er
þar tæpast til þess að fullnægja
neysluþörfum manna.
I Frakklandi er ástandið
svipað.
í Bandaríkjunum eru hitarnir
þó mestir og verstir, og meiri en
dæm-i eru þar til áður. Bændur
eru sjerstaklega illa staddir, af
því að þeir höfðu minkað sáð-
land sitt, og eru nú helst horfur
iá því, að uppskeran verði varla
helmingur á við það, sem hún er
venjulega á því landi, sem rækt-
að er.
Verð hefir hækkað á korn-
markaði
víðast hvar síðustu tvo daga, en
hefir lækkað aftur af því að úr-
komuhorfur hafa batnað, eða
mönnum hefir virst svo. Það er
talið líklegt, að þurkarnir geti
gert miklu meira, til þess að
minka hinar stórkostlegu korn-
birgðir, sem til eru, en nokkrar
stjórnarráðstafanir hefðu gert.
Fyrirætlanir
Roosevelts
mæta æ meiri andstöðu í
Bandaríkjunum, verkföll
og óeirðir magnast.
London 2. júní. FB.
Alvarlegar róstur urðu aftur
í gærkvöldi í Toledo í sambandi
við verkfallshótun rafveitu-
manna, en sú verkfallshótun er
borin fram til mótmæla gegn
fimtungs lækkunar á kaupi
þeirra. Verkfallið átti að hefjast
í morgun, en því var aflýst á
síðustu mínútu.
Ekkert samkomulag 'hefir tek-
ist í verkfalli bifreiðasmiða, og
ekki búist við því að samkomu-
lag náist um það fyrst nm sinn.
Tilraunir Johnsons hershöfð-
ingja til þess að koma á sam-
komulagi við verkamenn í vefn-
aðariðnaðinum hafa mistekist,
og verkamönnum mun verða bocf
ið að leggja niður vinnu á mánu
dagósmorguninn, til þess að mót
mæla fjórðungslækkun á baðm-
ullarframleiðslunni.
Verkamenn í stáliðnaðinum
hóta einnig verkfalli, vegna þess
að þeim hafi aldrei verið veitt-
ur rjettur sá, sem viðreisnar-
áætlunift geri ráð fyrir, til þess
að semja í heild um bætt kjör
sín. Það er talið sennilegt, að for
setinn muni sjálfur þurfa að
skerast í málið til þess að varna
vinnustöðvun í stálsmiðjunum.
Þýskur blaðamaður Dr. Wö’lf
Silgradt, kom hingað rííeð Dettj-
fossi. Hann ætlar að ferðast hjer
um landið í sumar. Hann skrifar
greinar í „Berliner Tageblatt“.
Hjálpræðisherinn. Samkomur í
dag: Helgunarsamkoma kl. 11 árd.
Sunnudagaskóli kl. 2. Útisam-
koma á Lækjartorgi kl. 4. Hjálp-
ræðissamkoma kl. 8. Kapteinn
Fisgaa og Lautinant Kronberg
Hansen frá Noregi tala. Lúðra-
fl. og' strengjasveitin spila. Allir
velkomnir.
m
Verkföllin á Spáni
og ráðstafanir stjómarinnar.
Madrid FB 2. júní.
Að afstöðnum fundi, sem á
voru forsætisráðherrann, verka-
mála, landbúnaðar og menta-
málaráðherra, var tilkynt, að
tekist hefði að finna grundvöll
að samkomulagi, sem leiddi af
sjer að eigi mundi verða gerð
nein tilraun til þess að koma á
verkfalli því í landbúnaðinum,
sem vofað hefir yfir að undan-
förnu. UP.
Sættir í Saarmálinu.
Genf, 2. júní. FB.
Frakkar og Þjóðverjar hafa
náð samkomulagi um þjóðarat-
atkvæðið í Saar, sem haldið verð-
ur í janúar 1935. Báðar ríkis-
stjórnirnar hafa fallist á, að reyna
ekki á nokkurn hátt að ná sjer
niðri á hinni, hvernig svo sem úr-
slitin verða, svo og að setja á
stofn dómstól, til þess að gera út
um deilumálin. — Alþjóðalögregla
verður aðeins stofnuð til lög-
gæslu í Saar, ef Þjóðabandalagið
telur það óhjákvæmilegt.
Flugvjelar til leigu.
; í Englandi hefir nýlega verið
stofnað fjelag, sem leigir mönnum
flugvjelar án flugmanns, al-
veg eins og hægt er að leigja bif-
reiðir án bifreiðarstjóra. Þetta er
gert til þess að hjálpa hinum
morgu, sem hafa flugmannspróf,
qn ékki efni á því sjálfir að kaupa
ðjer flugvjel. Þetta nýja fjelag
leigir út flugVjelar sem rúma
flugmann ,tvo farþega og nokk-
urn flutning. Flugvjelar af þess-
ari ger$i kosta 1300 sterlingspund,
en þær eru leigðar fyrir 4 ster-
lingspund á dag, eða minna þeg-
ar um fleiri daga er að ræða. Þeir,
sem leigja þær, verða auk þess
sjálfir að borg'a bensín, olíu og
vátryggingargjald.
Dagbók.
Veðrið í ær: Loftþrýsting er
mjÖg'' há yfir Bretlandseyjum, en
yfir Vestanverðu Atlantshafi og
iíúrænlandi er lágþrýstissvæði.
Liggúr hlýr loftstraumur norður
eftir miðbiki Atlantshafs og norð-
uh yfir Island. Á S- og V-landi
er rigningarveður með 10—12 st.
bita, og er vindur allhvass sums-
staðar á V-landi. Á N- og A-landi
er vindur víðast mjög liægur,
veður þurt og hlýtt, liiti 12—1!>
st. og nær jafnvel 17—18 st. á
nokkrum stöðum. S-veðráttá mun
haldast hjer á landi fram vfir
helgi, líklega verður minni úr-
koma á morgUn og birtir ef tiL
vill í lofti.
Veðurútlit í Rvík á morgun: S-
kaldi. Smáskúrir.
Útvarpið í dag': 10.40 Veður-
fregnir. 11.00 Messa í Fríkirkj-
unni (síra Friðrik Hallgrímsson).
15.00 Miðdegisútvarp: Tónleikar
(frá Hótel Island). 18.45 Barna-
thni (Arngrímur Kristjánsson)..
19.10 Veðurfregnir. 19.25 Gramffló-
fónn: Lög úr óperunni „Faust''
eftir Counod. 20,00 Klukkuslátt-
ur. Fr jettir. 20.30 Erindi: LTm
smáorð (Ragnar E. Kvaran).
21,00 Grammófóntónl.: Brahms:
Fiðlukonsert í D-dúr, Op. 77. —-
Danslög til kl. 24.
Útvarpið á morgun: 10,00«
Veðurfregnir. 12.15 Hádegisút-
varp. 45.00 Veðurfregnir. 19.00
Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir,
19.25 Grammófónn : Tschaikowski:
Nussknaeker-Suite. 19,50 Tón-
leikar. 20.00 Klukkusláttur. —*
Frjettir. 20,30 Frá útlönd-
um: (síra Sigurður Einars-
son). 21.00 Tónleikar: a) Alþýðu-
lög' (Útvarpshljómsvéitin). b)
Einsöngur (Pjetur Jónsson). c)
Grammófónn: Mozart: Symphonia
o. 34 í C-dúr.
Togarinn Ver kom af veiðum í
gærmorgun með 85 tn. lifrar. ,
Alþýðubókasafnið verður h.kað
í dag og alla sunnudaga til 1,
september.
Hollendingurinn fljúgandi heitir
skjmtdeg' og spennandi þýsk
mynct, er Nýja Bíó sýnir í kvöld.
Aðalhlutverkið leikur Harry Piel.
Kappleíkurinn milli K. R. og
Vals,’ úm úrslit í öðrum flokki, ei*
fyrsti mikilsvægi kappleikurinn á
sumrinu, sem seldur seldur er að-
gangnr að. Er ekki að efa að bæði
f jelögin geri alt, sem í þeirra valdi
stencíur til þess að vinna þenná
leik og má búast við að áhorfend-
ur yerði margir á Iþróttavellin-
um kl- 5 í dag.-Mannval er í
báðum fjelögunum og þau mjögk
jöfn. svo tvísýnt er um úrslitin.
Meiðyrðadómur. Fyrir nokkru
síðan höfðaði stjórn Elliheimilis-
ins „Grund“ meiðyrðamál gegn
Birni Bjai-nasyni bæjarfulltrúa
kommúnista hjer í bæ, út af ýms-
um ummælum um Elliheimilið og
stjórn þess, í bæklingi þeim, sem
kommúnistar gáfu út fyrir bæjar-
stjórnarkosningarnar í vetur og
nefndist „Bæjarstjórn auðvalds-
ins fyrir dómstóli verkalýðsins“,
en Björn er talinn höfundur að.
Voru ummælin dæmd dauð og
ómerk, en Björn í 120 kr. sekt
fyrir þau, en til vara í 8 daga
fangelsi, svo skyldi hann og greiða
65 kr. í málskostnað til stjórnar
Elliheimilisins.
Sunnudagslæknir, Halldór Stef-
ánsson, Laugaveg 49.
Sæmundur G. Jóhannesson flyt-
ur íúfjan trúvarnarfyrirlestur í
Varðarhúsinu kl. 5 í clag. Allir
vrfkomnir.