Morgunblaðið - 03.06.1934, Side 4

Morgunblaðið - 03.06.1934, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Leiðarsljarna Hrifl«ir}ettvísiiinar. m Jónas Jónsson fann það á eðl- isgáfum sínum, að Hermann Jón asson mundi öðrum fremur gædd ur þeim eiginleikum, sem til þess þurfa, að þjóna lund hans og rjettlætiskröfum. Þess vegna valdi hann Hermann til þess að framkvæma rjettvísina á íbúum höfuðstaðarins. Augljóst er þó, að hann hefir ekki treyst almenningi til að á- kveða r j ett gang þessarar st j örnu á rjettarfarshimninum, því með hverri tunglkomu hefir hann orðjð að gefa út í Tímanum, og nú í kosningablaði Tíma manna hjer í bænum, sjerstakt almanak um gang hennar og rjettarfarsljóma. Þann 26. f. m. stendur í Kosn ingablaðinu þessi „leiðbeining“ frá fóstra Hermanns: „Hermann er einn hinn þekt- asti ' leiðtogi í umbótamálum landsins. — Hann lætur lögin ganga jafnt ýfir alla“. Til fíóðleiks fyrir þá, sem ekki eru kunnugir því, hvernig þessi „leiðtogi í 'umbótamálunT1 lætur lögin ganga yfír menn, skulu hjer sem sýnishorn tilgreind nokkur atriði úr rannsókn á svo- kölluðu ,,hótunarbrjefamáli“, sem Hermann Jónasson hafði svo mikið við, að hann hóf af sjálfsdáðum rannsókn í því. í rannsókninni segir, að honum hafi þá „undanfarna daga bor- ist margar umkvartanir út af hótunarbrjefum sem þeim hafa borist, er auglýst hafa í Nýja Dagblaðinu“. Það þurfti ekki nema umkvartanir frá þessum mönnum, sem ekki eru nafn- greindir, en auglýst höfðu Framsóknarmenn óska sjer, og aldrei fá nógsamlega lofsungið. Hermann tekur hjer býsna stórt stökk, sem dómari. Hann lætur leita á manni, án úrskurð- ar (brotin analogia 62. gr. stjórn arskrárinnar). — Hamingjan hjálpi þeim lögfræðinema, sem segði það í tíma í háskólanum, að þetta væri löglegt. Sá yrði ekki í hávegum hafður. Hvað þá ef hann bætti því við, að heimilt sje að setja mann í gæsluvarð- hald, án úrskurðar (brot á 61. gr. stjórnarskrárinnar) og kó- rónaði svo alt saman með því að segja, að heimilt sje að setja mann í gæsluvarðhald þótt af- brot það, sem maðurinn er sak- aður um, geti ekki varðað þyngri refsingu en sektum eða einföldu fangelsi. Um það getur ekki orð- ið deilt, að refsing fyrir hótanir slíkar, sem hjer var um að ræða, gat alls ekki farið fram úr þessu refsimarki. Það var því gjörsam- ega óheimilt að setja kærðan í gæsluvarðhald, enda þótt úr- skurður hefði verið kveðinn upp um að það skyldi gert. Hermann lefir því einnig hjer brotið 61. grein stjórnarskrárinnar. Hermann er leiðtogi þeirra Framsóknarmanna, og að þeirra eigin dómi langsamlega fremst- ur í öllum umbótamálum, þar á meðal einnig í rjettarfarsmálum Svona rjettarfar, eins og hjer „kyrsetja“ slíka hluti, en þeir'um ræðir, í þessari hótunar- Kosningablaðinu. Þunnt er móð- ureyrað. Hjer varð Hermann að hefjast handa, og skyldi sjálfur hafa hina vandasömu rannsókn með höndum. Rannsóknin byrjaði líka vel. í rjettinn kemur maður með brjef,’ „og við athugun kemur í ljós, að umslagið ,er sama og á öðrum þessum hótunarbrjefum, sama eðlis, sem rjetturinn hefir í höndum“. Þarna kemur strax fram ekki lítil skarpskygni hjá rannsóknardómaranum! Hann sjer, að umslagið „er sama“ og „sama eðlis“. En þetta eru nú smámunir, því þessu næst „gerir dómarinn umslagið og brjefið upptækt“ og segir: „Því úrskurðast: Framangreint hótunarbrjef er gert upptækt. Hermann Jónasson“. Hjer eru nú dálítil tilþrif í 'umbótunum(!) á rjettarfarinu, því að það er ekki ennþá farið að semja þau lög hjer á landi, sem heimila dómara að gera hluti „upptæka“,þ. e. svifta eign arrjetti á þeim, með úrskurði undir rannsókn máls. Hingað til hefir aðeins verið leyfilegt, að kvað samstundis1) upp í rjettin- um svofeldan úrskurð: . . .“, og gerir þar sjö brjef „upptæk“, svo ugglaust hafa umslögin á þeim verið „sama eðlis“ og á hinum. En þetta var nú ekki al- veg nóg. í þessu rjettarhaldi er bókað, að dómarinn hafi opnað tvö af þessum brjefum og rann- sakað innihaldið. Enginn úr- skurður var kveðinn upp um að þetta skyldi gert. (Brotin 62. gr. stjórnarskrárinnar). En mikið vill meira, „því úrskurðast: Húsrannsókn skal gerð eftir afritum af brjefum . . . Hermann Jónasson“. Ekki mátti það minna kosta, að komist yrði fyrir ræturnar á þessari skaðsemd í garð Kosn- ingablaðsins. En ekki var „um- bótunum“ lokið hjer. Seinna í sama rjettarhaldi bókar Her- mann, „þá mætti aftur í rjett- inum .... kærður í þessu máli, og neitar hann ákveðið, að hafa ritað fleiri brjef en hann hefir kannast við. Síðan var leitað á kærðum ), og með því að enn eru ýms gögn órannsökuð, þyk- ir rjett að kærður sje geymdur í fangahúsinu3) til morguns. — Upplesið. Játað, rjett bókað. — Rjetti slitið. Hermann Jónasson“. Svo mörg eru þau orð, þarna sjest, að Hermann nýtur sín af- bragðs vel, sem»sá „leiðtogi í langsamlega þjenugast. — Það er alveg ótrúlegt, hve stórkost- leg axarsköft og afglöp þeir menn geta gert, sem bæði vant- ar þekkingu og greind, ef við þetta bætist, að þeir eru hvat- vísir áhlaupagapar. Næsta dag er Hermann farinn að átta sig á því, að til sje eitt- hvað, sem rjetthærra sje en geð- þótti dómarans. Hann fær þá hugboð um, að eitthvað muni vera bogið við, að hann vasist meira sem dómari í máli þar sem hann sjálfur er aðili í; en svo bar einmitt til, að hann var þá og er enn í stjórn útgáfufjelags Kosningablaðsins, og einn af að- aleigendum fyrirtækisins. Her- mann kveður þá upp úrskurð um að hann skuli víkja sæti við rann sóknina. Það var bara nokkuð „seint sjeð, Þuríður“, eins og karlinn sagði. En ekki gat Her- mann þá heldur slampast á að hafa þennan úrskurð vítalausan, því þar segir: „með því að dóm- arinn ,er í útgáfufjelagi Nýja Dagblaðsins, en mál þetta getur snert hag þess, og það meðal ann ars hefir kært, þykir ....“, o s. frv. Þetta síðasta rjettarhald Hermanns Jónassonarl í þessu máli fór fram laugardaginn 25. nóv., en kæruna, sem hann nefn ir í úrskurðinum, að fram hafi komið frá útgáfufjelagi Kosn ingablaðsins, leggur hann ekki fram í rannsókninni, og það verð ur skiljanlegt, þegar litið er á rannsókn setulögreglustjórans, sem skipaður var til að fara með rannsóknina eftir þetta. — Því þar fyrst kemur kæran frá Kosn ingablaðinu fram í málinu, og Aldnrhnignir nnglingar. Bjarni Matthíasson, Sigurður Jónsson, Sigurður Halldórsson. umbótamálum landsins“ er þeir i hún er dagsett 27. nóvember eða síðan gerðir upptækir að lokum með dómi, ef svo hefir viljað verkast. I næsta rjettarhaldi er Her- mann orðinn svo leikinn í þessu, að hann segir þar: „dómarinn brjefarannsókn er þeim Fram- sóknarmönnum mest að skapi og 1) Leturbr. hjer. 2) Leturbr. hjer. 3) Leturbr. hjer. Fyrir nál. þrem aldarfjórðung- ui er hann mjög og kirkjuræk- um ,,hörðuföstuveturinn“ 1858 inn vel. munu menn hafa sjeð þrjá drengi Það var þessi öldungur, hinn um tekt, ljetta í spori og fjörug'a „níræði unglingur“, er jeg' svo á fæti, á leiðinni til viðkomandi nefndi, þá er jeg mintist þess í sóknarprests síns, „ganga til blaðinu Vísi síðastl. haust, að rið- spurninganna“, og leika sjer sem ið hefði skætingsreið og á lausa- lömb við stekk; nú eru þeir bún- mannahátt alla leið austur að ir að slíta barnsskónum og margt Markarfljóti, með 2 hesta til reið- hefir á dagana drifið fyrir þeim á ar, án þess að doka neinstaðar langri æfileið, fullum 90 árum eða við á allri þeirri leið, nema til að svo, en þrátt fyrir svo óvenjulega æja hestuin sínum og taka sjer háan aldur, eru þeir enn ungir í náttstaði, stundum í úthýsi, þá er anda, fráir á fæti og fastnæmir í dagur var að kveldi kominn og öllu því er til góðs má verða, og ekki varð lengra haldið þann og þannig' hafa þeir ávalt verið. þann daginn, vegna illveðurs og Sigurður Jónsson, járnsmiður er myrkurs. fæddur að Hliðsnesi á Alftanesi Og nú, þessa dag'ana, sjer mað- 12. nóv. 1843 og er því orðinn 90^4 ur Sigurð gamla Halldórsson, með árs að aldri. Næstum daglega sjá- skóflu sjer í hönd, vera að umróta um vjer þennan háaldraða öld- matjurtagörðum Ilalldórs úrsmiðs, ung ganga keikan og kertan um sonar síns og þess á milli starfa stræti borgarinnar, sem væri hann við að dytta að einhverju utan miðaldramaður. Hann hefir enn húss eða innan, sem ungur mað- mjög næma heyrn, og sjón svo ur væri. góða ,að hann les og ritar gler- j Bjarni Matthíasson, hringjari, augnalaust. Hingað til Reykjavík- er fæddur í Hafnarfirði 14. mars ur kom Sigurður á tvítugsaldri 1845 og er því kominn rúma tvo og hefir jafnan dvalið hjer síðan mánuði fram á 90. aldursár sitt. við járnsmíðaiðn sína, þar til nú Til Reykjavíkur kom hann í fyrir skemstu, enda var hann um fyrstu þegar hann var 9 ára að langt skeið talinn einn meðal hinna aldri, en nokkru síðar fluttist afkastamestu og fremstu manna hann til síra Helga sál. Hálfdán- þessa bæjar í iðn sinni. Urðu því arsonar, þá sóknarprests að Görð- margir ungir og efnilegir menn um á Alftanesi um sex ára til þess að nema að honum járn- skeið, en síðan hingað aftur smíði, menn, sem síðar þóttu skara og hefir dvalið hjer síðan. fram úr öðrum í þeirri iðn eða Hann liefir sjón allgóða en lieyrn- standa þeim jafnfætis, má þar in er farin að sljóvgast. Bjarni til nefna Gísla Finnsson járn- hefir verið hringjari við Dóm- ' smíðameistara, nú í Kaupmanna- kirkjuna hjer í Reykjavík um 44 höfn, Kristján Kristjánsson, Lind- ára skeið. Hann er enn svo frár argötu 28, Sigurð sál. Gunnars- á fæti, að hann gengur ljettfeta- son o. fl. lega mjög upp og niður allar SigurSur Halldórsson, fyrv. tröppur og stiga kirkjunnar, alla bóndi, er fæddur að Bryggjum í leið upp í t.urn, oft. tvisvar á dag Austur-Landeyjum 2. ág'úst 1844 á messudögum og enda oftar, t. d. og er því vel á veg kominn með á hátíðisdögum, þegar þrjár eru að ljúka 90. aldursári sínu. Lengst messurnar. Þá er hann eigi síður an hluta æ.vi sinnar bjó hann góðu kvikur á fæti, er hann geng'ur búi að Álfhólum í Landeyjum og hröðum skrefum suður í kirkju- síðar að Skarðshlíð undir Eyja- garð, alla leið suður að Hring- fjöllum. Hann var um langt skeið braut í hvert sinn er hringja þarf einn meðal liinna sjósæknustu og dána menn til grafar frá kii’kju hepnustu formanná austur þar, eða líkhúsi, og ávalt er Bjarni hreppsnefndaroddviti og sýslu- þangað kominn á undan líkfylgd- nefndarmaður oft á tíðum og æði- inni, hvernig sem færð og veður lengi. Hann hefir heyrn allgóða er, en þar eru jarðarfarir enn all- og full not augna sinna með því að tíðar frá báðum kirkjum, þótt nota gleraugu. Trúhneigður mað- nokkru færri sje þær þar nú en áður, síðan kirkjugarðurinn í Foss vogi kom til sögunnar. flokkarnir auðsýna honum Þ.etta, sem hjer hefir verið drep-1 Aldur þessara manna er 6- ið á, eru aðeins dæmi, tekin úr venjulega hár, en einkum er þó lítilfjörlegu máli, þar sem Her- erna þeirra undraverð og munu mann lögreglustjóri lætur lögin hinir mörgu vinir þeirra hjer í (þeirra Framsóknarmanna) bæ og víðar óska þess að ævikvöla ganga yfir mann, sem uppvís þeirra meg'i verða^þeim bjart, fag- hefir orðið að því, að skrifa urt og friðsælt. nokkur brjef á ritvjel og setja Reykjavík, 18. maí 1934. tveim dögum eftir að Hermann kvað upp úrskurðinn, þar sem hann vísar til þessarar kœru, Og undir kærunni stendur nafn Her manns Jónassonar! Hermann er því hjer alt í senn, aðili, kær- andi, rannsóknardómari og böð- ull. — Ekki skal hjer fleira tilgreint af flónskupörum þessa mann- aumingja úr þessum þriggja daga rjettarhöldum, sem hann var að burðast með rannsóknina. í rjettarhaldi hjá setulögreglu stjóranum, sem tók við af Her- manni, er þetta bókað um fram- komu Hermanns sem rannsókn- ardómara eftir hinum kærða manni: „Yfirheyrður lýsir því yfir, að hann hafi ekki gert nein- ar sjerstakar athugasemdir við framburðinn (þ. e. framburð sinn) þegar hann var lesinn upp fyrir honum í heilu lagi, og kveð- ur hann það stafa af því, að hann hafi margsinnis óskað þess, að rannsóknardómarinn (þ. e. Her mann) bókaði athugasemdir eftir sjer í rjettarhaldinu sjálfu, en því hafi verið neitað marg- sinnis, og þar á meðal með þess- um orðum: „Þjer hafið engan rjett til eða heimtingu á, að fá nokkurn skapaðan hlut bókað. Jeg vil minna yður á, að þjer eruð hjer sökudólgur, og þjer virðist blanda saman rjettar- haldi í einkamálum og opinber- um málum, og jeg bóka bara það sem mj.er sýnist, og annað ekki“. Það verður ekki sagt um Her- mann Jónasson, að hann vinni ekki fullkomlega til þess lofs og þau í póstinn. Geta menn óskað Jón Pálsson. þeirrar umhyggju, sem rauðu eftir fullkomnara rjettarfari?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.