Morgunblaðið - 10.06.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.06.1934, Blaðsíða 6
6 MORGl M B L J» t) i M [ Ferðaiöshuf | fjölbreytt úrval nýkomið í LeHurdeild Verzlunin Biörn Kristjánsson. “Brnarfess" *s fer annað kvöld í hraðferð vestur og norður. Aukahöfn: Stykkishólmur. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 2 á morgun, verða annars seldir öðrum. Eignist meðan enn er falt, efni fremur skrítið. Fægilög, sem fægir alt, fyrirhafnarlítið. LiIIn- límonaði- púlver N gefur besta og ódýrasta drykkinn. Hentugt í freðalög. H.f. ífnaoe'ð Revkjavfkur Til Dalasýslu alla mánudaga og fimtudaga kl. 8 árdegis frá Reykjavík og sömu leið til baka þriðjudaga og föstu- daga. Guðbrandur Jörundsson. Andrjes Magnússon. Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. Nýkfiiliiö: KJÓLA og KÁPUTÖLUR stórt úrval SUNDHETTUR GÚMMÍSVUNTUR GÚMMÍBORÐDÚKAR Mjög fallegar SKRAUT-ÖSKJUR NÁLAPÚÐAR FATAE RSTAR HERÐATRJK IVORA- MAGASIN Nýkomið Vatnsglös frá ............... 0.25 jBorðhnífar ryðfríir frá .... 0.75 Barnaboltar frá ............. 0.75 í Barnabyssur frá ............. 0.65 Raksápa í hulstri frá .... 1.00 Rakkústar frá ............... 0.75 Kökuföt gler ................ 1.25 (Vatnskönnur g'ler .......... 2.00 Skálar gler frá ............. 0.45 Desertdiskar gler frá .... 0.45 I Mnm i llðrm. Bankastræti 11. ! „rauðmagana“ en leggja niður skottið, liætta öllu saman, og út- básúnera síðan „sigur“ sinn í Al- i þýðublaðinu. Að vísu unnu þeir sigur á end- anum á sjálfum sjer og sinni eig- m vitleysu. Dæmi Staunings. Enn vitnaði Alþýðublaðið á dög- unum í nýja stefnuskrá Staunings og danskra sósíalista, sem sína miklu fyrirmynd. ÓJíklegt að þeir Alþýðublaðs- |menn hafi lesið þá stefnuskrá nið- ui' í kjölinn, áður en þeir byrjuðu að flagga með henni. Þar segir meðal annars, á þá leið,-að flokkurinn haldi sjer um fram alla muni á grundvelli lag- anna og' berjist með heift gegn hverjum þeim flokki er raski friði þjóðfjelagsins. Hvernig er svo afstaða Alþýðu- flokksins hjer og Alþýðusambands íslands til löghlýðinna borgara. Ofbeldisbrölt Alþýðuflokksbur- geisanna, með ólöglegum verk- fallshótunum og annari ósvífni gagnvart þjóðfjelaginu er í ský- lausri andstöðu við alla löghlýðna menn, er uppreisn gegp þjóðfje- laginu, þó innbyrðis ósamkomulag .rauðmaganna sjálfra geri þetta ; ekki eins alvarlegt, og þeir sjálfir óska eftir. Nýi og gamli tíminn. En iir því minst er á stefnu- skrá Staunings og hina íslensku sósíalistabrodda er rjett að geta annars samanburðar. Stauning segir það óvit að gera áætlanir fram í tímann, því ástæð- ur og' viðhorf breytist svo ört, að menn verði að fylgjast með tím- anum, og breyta um starfsaðferðir og stefnu eftir hinum nýju kröf- um. — Hjer hafa sósíalistar, sem kunn- ugt er, aftui' á móti gert „áætlun“ fram í tímann sem vitaskuld ekki er annað en magnlaust orðagjálf- ur. Þeir ætla samkvæmt ,,áætlun“ þessari m. a. að „afnema krepp- una“. Hið staðbundna afturhald. 1 þessu sambandi er eðlilegt að menn renni huganum til þess flokks hjer á landi, sem áreiðan- lega er staðfastastur í afturhaldi skoðana og kenninga. En það er Framsóknarflokkurinn. Skriffinnar þess flokks tala jafn an eins og alt viðhorf sje óum- breytanlegt, og' vitna helst í skoð- anir manna, eins og þær voru fyr- ir 25—30 árum. Með augun í hnakkanum tönnlast þessir menn sífelt á því, að hvað gert hafi ver- io og sagt fyrir svo mörgum árum, að raus þeirra kemur nútíð og framtíð ekkert við. Orðheppinn maður sagði nýlega um eitt af fósturbörnum Fram- sóknar, Eystein skattstjóra, að engu væri líkara, en frosið væri fyrir öll hans skilningarvit. Sú samlíking á í raun og veru ákafleg'a vel við þá harðfreðnu þöngulhausa, sem mestu eru ráð- andi í þeim flokki. sparisjóðsinS kr. 76.439.10, Erlendar vörur hafði fjelagið selt á árinu fyrir um 2 miljónir króna, en mjólk og nýmjólkur- afurðir fyrir kr. 1,030.000. Mjólkursalan nam á árinu kr. 1.800.000 lítrum, og hafði aukist á þessu ári um 400.000 lítra. Er sú mikla aukning þökkuð aðal- lega stassaniseringsvjelum þeim, er fjelagið hefir á mjólkurstöð sinni. Tveir stjórnarnefndarmenn áttu að ganga úr stjórninni, þeir Guðm. Ólafs í Nýjabæ og Björn Ólafs í Mýrarhúsum. Voru þeir báðir endurkosnir. Úiisamkoman við Ausfnrvöll. A ¥arðarfundi. Merkilegt erindi borgar- stjóra. Vörður helt fund á föstudag's- kvöldið. Þar flutti Jón Þorláks- son borgarstjóri, mjög eftirtekt- arvert erindi um atvinnumál Reykjavíkur. Gat hann helstu at- vinnugreina, sem hjer eru stund- aðar, iðnaðar, sem um 30% bæjar- búa lifa af, fiskveiða, sem um 16% lifa af, verslunar, flutningavinnu o. s ,frv. Sýndi hann fram á þýð- ^u þessara atvinnugreina og hvað það er, sem sjerstaklega þarf að gera til framdráttar hverri þeirra- í stuttu máli er ómögulegt að gera iitdrátt úr þessu erindi, en æskilegt væri, að borgárstjóri sæi sjer fært að rita þ»ð óg' koma á prent. Þá sagði Magnús Jónsson, pró- fessor, frjettir frá fundaferð sinni til Vestfjarða. Fundurinn var fjölmemiar og um 80 nýir fjelagar gengu íún í f jelagið á fundinum. —-—— MJóIkurffelasg Reykjawíkur árið .sem leið. Þann 7. júní var haldinn að- alfundur í Mjólkurfjel. Reykja- víkur. Rekstrarhagnaður fjelagsins árið sem leið var samtals krónur 78.000.00. Af honum voru nót- aðar 50 þús. kr. til afskrifta á eignum (húseignum fjelagsins), en 28 þús. kr. til ágóðahluta handa fjelagsmönnum. Sjóðeignir fjelagsins voru í árslok 1933 kr. 606.240.47, en í mesta blíðskaparverði safn- aðist mannfjöldi saman við Aust- urvöll kl. 814 í gærkvöldi. Þar ljek Lúðrasveit Reykjavíkur af miklu fjöri. Þangað komu skátar fylktu liði. Ásgeir Ásgeirsson for sætisráðherra flutti örfandi ávarp til mannfjöldans um að styrkja hið bágstadda fólk fyrir norðan og mintist jafnframt örlætis Reyk- víkinga fyr og síðar. Því næst höfðu skátarnir fjársöfnun með- al mannfjöldans. Lúðrasveitin spilaði og Ármenningar sýndu glímu um stund. Að lokum þakkaði formaður samskotanefndar síra Friðrik Hall grímsson aðstoð og þátttöku. Alls söfnuðu skátar 2320 krónum. agbók. Veðrið (laugardag kl. 17) : Á N-A-landi er NV-kaldi en annars er vindur mjög hægUr, hjer á landi. Þoka er við Reykjanes ög Látrabjarg en annars er skygni gott, mun þó víða leggja þoku inn í nótt. Hiti 8—12 st. á annesj- um en 15—20 st. í innsveitum. í Reykjavík er 16 st. hiti. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg N-gola. Bjartviðri. 55 ára hjúskaparafmæli eiga í dag Ástríður Jónsdóttir og Kristófer Bárðarson, Bergþóru- g'ötu 16. Fánadagurinn. Það var hinn 12. júní 1913 að danskt herskip, sem lá hjer í höfninni, tók með valdi íslenskah fána af Einari Pjeturs- syni versluharmanni, sem var þar á smákænu að róa sjer til skemt- unar. Vakti átburður þessi al- menna gremju um land alt, og síð- an er 12. júní venjulega nefndur fánadagurinn. Sigurjón Pjeturs- son a Álafossi er vanur því að halda fáhadagshátíð hjá sjer um þetta leyti, og enn verður svo gert í dag, og verður þessi hátíð ein- hver hin tilkómúmesta, sem hald- in hefir verið. Nú er líka komin sundhöll þar .Verður hún opin fyr ir gesti frá kl. 8 árd. til miðnætt- is og þegar deg'i hallar verður vatnið í lauginni upplýst með raf- ljósum i botnihum. —- Að gefnu tilefni skal þess getið, að engin skarlatssótt, er að ÁlafoSsi. Þingmálaiundur verðúr haldinn að Þingvöllum í dag. Innflutningurinn í maí. Fjár- málaráðuneytið tilk. F.B. 8. júní: Innflutningúrinn í mai'iiam kr. 4.284.674.00, þar kf tíl Reykja- víkur kr. 2.485.707.00. Togarinn Ver er farihn á ísfisk- veiðar. WINOOLENE er óviðjafnanlegt fægiefni á gler og spegla. Þar sem þjer sjáið ryklausa og táhreiiia búðarglugga, er það oftastnær að þakka Windolene. Húsmóðirin í hverju húsi þarf að nota Windolene, svo að gluggar, speglar og annað haldist hreint og faghrt. Islensk egg 12 aura. KLEIN Baldursgötu 14. Sími 3073. HÖTEL ROSENKRANTS BERGEN, NORGE. WWi Er í miðjum bænum við Þýskubryggju. Herbergi með heitu og köldu vatni, símá og baði. Sanngjarnt verð. ILIIO silfurfægilðgur er óviðjafnan- legur á silf- ur, plet, nick- el og alumini- um. Fægir fljótt og er ákaf- lega blæfall- egur. HaupsVSÍBBÍBRl ___'b&v fljitur augiýsingar yðar og tilkynningar til flestra blaðlesenda um alt land, i sveit og vi& sjó - utan Reykjavikur. Blaðið kemur út vikulega 8 siður samanlúndar. — Auglýsið í ísafold og Verði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.