Morgunblaðið - 12.06.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.06.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Jarðskjálftarnír halda áfram. iínkw* ■ ■ im wm/:. /snrí/y' Snarpir kippir í gærkvöldi. Dalvík, sunnudag. darðsk jálftarnir halda hjer á- fram. Á laugardagskvöld komu hjer 2 kippir • á sunnudagSnótt eimi, og einn enn á sunnudags- moitgun. 6rÍH!i Jónsson fyrv. sýslunefnd- afxaaður að Hofi í Svarfaðardal er hj«r staddur. Hann heí'ir verið ▼jð skoðunargerð á jarðskjálfta- svæðihu í Svarfaðardal undan- farna daga. Hann segir að allir bæir í Svarfaðardal, fram að Urðum að vestanverðu og Syðra- Hvarfi að austanverðu sjeu meira og minna skemdir. En þó hafa peningshús og hlöður yfirleitt orðið fyrir meiri skemduta en sjáif bæjarhúsin. Á þessu svæði eyu nm 35 bæir. Skemdir á Litla-Árskógsandi. Þá segir ennfremnr í þessari Dalvíkurfregn, að nokkur býli við Litla-Árskógssandi hafi skemst mjög í jarðskjálftunum. Á Látrarströnd nrðu og meiri akemdir, en frjettist um í byrjun. Og á Grenivík er sláturhús Kaupfjelags Eyfirðinga allmikið skemt. Snarpir kippir í gærkvöldi. Ákureyri, mánudagskvöld. í Svarfaðardal og á Dalvík var fólk farið að vona að nú væri jarðskjálftunum lokið. Voru marg' ir, sem hingað til hafa sofið í tjöldum farnir að hugsa um að flytja í húsin aftur. En í kvöld kl. 7 kom snarpur kippur og annar kl. 10 mínútur yfir 8. Svo nú varð fólk ótta- slegið að nýju á jarðskjálfta- svæðinu. Rannsókn Sveinbjaraar Jóns- sonar, byggingameistara. Eins og skýrt hefir verið frá áður hjer í blaðinu, hefir Svein- björn Jónsson, byggingameistari á Akureyri, rannsakað húsa- skemdimar í Dalvík og í Hrís- ey. — Hann hefir gert skýrslu um þessa rannsókn sína, til fróðleiks fyrir byggingamenn. Þar segir m. a.: Á Dalvík eru byggingar yfir- leitt eins vel gerðar eins og ann- arsstaðar tíðkast á landinu. Þar eru byggingar úr torfi, timbur- hús og steinhús af ýmsum stærð um og gerðum. Skemmdir þær, sem orðið hafa á húsunum, fara ekki eftir aldri þeirra. Flestir torfbæirnir eru skekt- ir meira og minna. Af timburhúsunum hafa jára varin hús liðast minna en ójám varin. Af:■:> steinhúsunum reynast ynggtu jámbentu húsin lang- best. Mikil veggjaþykt gerir ekki gagn. En aftur á móti hefir styrkloiki steypunnar, stærð hús ann: g gerð þeirra (konstru- tion) mikið að segja. Bitaendar í steypu hafa víða dregist til. Á jarðskjálftasvæðinu eru 6 hús úr steinsteypu með jám- bentum loftum og þaki. í þeim sjást aðeins fáar og óverulegar sprungur. Aðeins eitt hús er úr R-steini. — Er suðurgafl þess lítið eitt skemdur, og útitröppur færðar úr lagi. Tvö steinhúsin standá á klöpp, en hafa þó sprungið. Svo virðist, sem malarkamb- ur hafi verið besti gmndvöllur- urinn. í sárfáum tilfellum virðist undirlag húsanna hafa raskast eða sigið. Rúður sprungu i tiltölulega fáum húsum, jafnvel ekki þar sem veggjunum lá við hruni. Eldavjelar og ofnar flestir ultu um koll, og brotnuðu sum- staðar. Raflagnir hafa yfirleitt ekki skaddast, nema þar sem veggir hafa hrunið eða raskast. En leki kom í nokkrar miðstöðvar. Sveinbjörn ljet taka um 40 myndir af húsaskemdunum, til frekari skýringar á Skýrslu sinni. !'il£ Frá samskotunum. Samskotin til jarðsjálftafólks- ins ganga greiðlega sem fyrri. 1 gær söfnuðust til Morgun- blaðsins um 2500 krónur. Stærsta gjöfin sém bláðinu barst síðustu dagana í fyrri viku var frá tryggingarfjelagínu Andvaka — eitt þúsund krónur. — Samtals hafa Morgunblaðinu borist kr. 23.505.46. Á sunnudaginp og í gær bárust blaðinu kr. 2.521.35. E. 10 kr„ Áuða 5 kr.; K. B- 25 kr„ Magga 20 kr„ Systrafjelagið Alfa 200 kr„ A. J. 10 kr„ N. N. 5 kr„ Björg og Fríða 10 kr„ Sveinn .Jónsson 10 kr„ K. J. 50 kr., H. P. og Ö. P. 25 kr„ N. N. 3 kr„ S. M. 2 kr„ N. M. 1Ö kr„ Petty 50 kr„ R. G. ÍÖ kr„ N1. N. 5 kr„ Samtrygging 100 kr„ Lýsissamlag 100 kr„ Ingrið og Siggi 10 kr„ Rolf og' Bamsy Í0 kr., Búlli 5 kr„ Óttar 2 kr„ F. 25 kr„ S. G. 10 kr„ Fjölskylda 10 kr„ N. N. 30 kr„ Gunna og Kalli 50 kr„ Dúddí 10 kr„ Jón Sveinsson Í00 kr„ G. S. 10 kr„ D. E. 10 kr„ A. Rosenberg kr. 707.30, Ása Hanson (ágóði af dansskemtun) kr. 218.50, G. B. 20 kr„ Þ. Á. 10 kr„ í. Þ. 5 kr„ D. 5 kr„ G. G. 10 kr„ G. B. 10 kr„ X. 5 kr„ í. J. 5 kr„ Magnús Benja- mínsson & Co. 500 kr„ G. J. 5 kr„ L. T. 25 kr„ Þ. B. 10 kr„ S- H. 20 kr„ Jóhannes Indriðason 5 kr„ Veik kona 3 kr„ M. Á. 10 kr„ H. G. 10 kr., P. S. 5 kr. Alls hefir þá safnast til Morg- unblaðsins kr. 23.505.46. Afhent síra Fr. Hallgrímssyni: Ágóði af leiksýningu Leikfje- lags Reykjavíkur kr. 868.59, Ó. S. 50 kr„ Halldóri Jónssyni 5 kr„ Þorvaldi Magnússyni 10 kr„ Vil- hjálmi og Guðnýju 10 kr„ B. F. 25 kr„ Veiðarfæraversl. Geysir 200 kr. og 2 fimtán manna tjöld, fundi Trúboðsfjelags kvenna í Rvík 55 kr„ Guðmundi Jónssyni, Sandgerði 50 kr„ Páli Erling'ssyni 20 kr„ Þ. B. 100 kr. Samtals kr. 1.393.59. Nýja Bíó heldur í kvöld kl. 7% frumsýningti tjl ágóða fyrir sam- skotasjóðitin^á hinni ágætu þýsku hljómmynd „Valsastríðið“, sem |gerð er með lögum Strauss og Lanners. Bráðskemtileg og hríf- andi mynd. Olíufjelögin Shell og Steinolíu- verslun íslands eða útibú þeirra á Akureyri hafa hvort um sig gefið eitt þúsund krónur í sam- skotasjóðinn. Von er um fleiri stórgjafir þar nyrðra. Ræðismaður íslendinga og Dana í Edinborg, Erik Schache, hefir fyrir nokkru tilkynt ríkisstjórn- inni, að hann gengist fyrir sam- skotum þar í samskotasjóð þenna. Síðar hefir frjest, að honum hafi orðið allvel ágengt. Til Stefáns Þorvarðarsonar full- trúa í Stjórnarráðinu hafa nú borist um 14 þúsund krónur í samskotasjóðinn. Er þar meðtal- in 5 þús. kr. gjöfin frá konungs- hjónunum. Samskotin í Vestmanna- eyjum. Safnast 3738 krónur, Vestmannaeyjum, mánudagskvöld. Sr. Sigurjón Árnason hefir hjer forgöngu að fjársöfnun í sam- skotasjóðinn til jarðskjálftafólks- ins. Hefir hann fengið kvenfje- lagið Líkn í lið með sjer. Konur úr kvenf jelaginu hafa annast fjársöfnunina, og hafa alls safnast kr. 3738. Söfnunin heldur áfram. Kvenfjelagið ætlar að halda skemtun til ágóða fyrir samskota- sjóðinn 19. júní. Fýluför lögreglustjórans. Sauðárkróki, mánudag. f gær var fyrsti fundurinn í Hofsós, af þremur, er Hermann Jónasson boðaði til, f. h. Fram- sóknarflokksins í Skagafirði, tíl þess að ræða um meðferð dómsmála i landinu. En Her-* mann ætlaðist Itil, að Magnús Guðmundsson ráðherra kæmi á fundi þessa, sem kunnugt er. Magtiús kom hingað á laug- ardag og fór til Hofsóss í gær. Fundurinn ^ Hofsós fetóð 4 klukkustundir, frá kl. 4—8 e. m. Töluðu þeir þar, Magnús Guð mundsson og Hermann lögreglu- stjóri. Var Magnúsi mæta vel tek ið af fundarmönnum. Ekkert hafði Hermann þarna fram að bera, annað en garnalt stagJ úr Tímanum, um íslands- banka, ofsókn Hriflunga á Kn. Ziemsen, Behrensmál, sitt eigið kollumál, og svívirðingar á Hæstarjett. Var það ljett verk fyrir Magn- ús, að reka firrur Hermanns og fúkyrði ofan í hann, um leið og hann lýsti starfsferli lögreglu- stjórans á viðeigandi hátt. Dyggustu fylgismenn Hrifl- unga í Skagafirði sýndu ánægju sína yfir framkomu lögreglu- stjórans. En þeir, sem veikari eru í trúnni töldu Hermann hafa lít- ið erindi átt á fund þenna. Jafn- vel sósíalistar, lsem þar voru^ fengu skömm á honum. Hermann á Sauðárkróki. Sauðárkróki, mánudagskvöld. Hjer stóð fundur Hermænns Jónassonar í dag frá kl. 2 til kl. nál. 8. Íslandsméfið. Jafntefli milli K R. og Fram 1:1. K. R. Fram fær 1. hálfleikur fær 0 Hornspymur 5 6 Innf. marklínu 9 2 Fríspyrnur 7 4 Bkot á mark 1 3 Mishepnuð skot 3 0 Mörk 0 2. hálfleikur 3 Hornspyrnur 0 6 Innf. marklínu 6 4® Fríspyraur 6 5 Skot á mark 0 2 Mishepnuð skot 1 1 Mörk 1 Það er vafalítið, að Fram-liðið er miklu .veikara en K. R.-liðið og varð þó jafntefli milli þeirra á laugardagskvöldið. Og meira að segja hallar sáralítið á Fram við athugun tölulegS yfirlits. Fram fær tveimur hornspymum ' fleiri en K. R. og aðeins 3 sinnum fá þeir boltann oftar inn fyrir mark- línu, hins vegar kemur K. R. fleiri skotum á mark, 9:1, en skotin em flest svo slælega útilátin að mark- vörður Fram tekur þau fyrirhafn- ar lítið. Hvað veldur? Það er ekki einasta að hið sterka K. R.-lið er alveg óvenjulega miður sín allan leikinn á enda örlaði ekki á sam- leik milli þremenninganna Hans Krag, Þorsteins og Gísla í fram- linunni, heldur er einhver fítons- andi hlaupinn í Fram og þeir vinna sig upp á handvissri leik- stöðu svo að segja hvers manns. Gildi þess að „passa vel staðinn sinn“ hefir sjaldan komið betur í ljós og á þessum kappleik milli K. R. og Fram. Þó skal engu spáð um úrslitin, ef K. R. hefði tekist að halda uppi nokkurn veginn sæmilegum samleik, en um það var scm sagt ekki að ræða, og því var Fram vel að því komið að gera jafntefli, þó á vafasamri víti- spyrnu væri. Dómarinn í þessum leik var Reidar Sörensen og er hann alveg kapítuli út af fyrir sig, svo mjög voru dómar hans á reiki og yfirsjónir margar. Á íslands- móti ætti það t. d. ekki að sjást, að dómari flautar í ógáti og stöðv- ar leik fast við markteig og verð- ui svo að „gefa boltann upp“ i vandræðum sínum. Annars skal það tekið fram dómaranum til af- sökunar, að það er óþolandi sletti- * Hjer af ein vítispyrna. V ar framkoma hans ennþá aum- legri í dag en í gær, svo flokks- menn hans urðu næsta áhyggju- fullir, enda var fátt þeirra á fundinum. Eitt af þvi, sem Hermanq sagði, var að hann hefði aldrei kveðið upp rjettlátari dóm en dóminn í Behrensmálinu (!), myndi hann af dómi þeim hljóta mikla frægð seinna! Ennfremur sagðist bann ætla sjer að verða dómsmálaráð- herra(!!!) Magnús Guðmundsson rak bvað eftir annað ofan í Hermann, það sem hann bar hjer fram. Ljet lög reglustjórinn það lítið á sig fá. Þóttist þá hafa verið „að gera að gamni sínu“. jrekuskapur hjá áhorfendur að æpa á dómarann og reyna að hafa á- hrif á bann, jafnvel þó þeir kunni •að sjá eitthvað, sem dómarinn sjer ^ekki. Þetta er ekki til annars en gera dómarann óstyrkan í taugun- jum og kemur engum að haldi nema siður sje, ef dómarinn leið- jist út í, að taka mark á þess hátt- iar „leiðbeiningum". Leikurinn. Þær breytingar hafa orðið á K. R.-liðinu, að Georg Sveinsson er bakvörður í stað Sigtirjóns Jóns- sonar og Hans Krag er kominn á sinn stað í framlínunni. Á hinn bóginn er breyting á liði Fram þar sem vantar Sig. Halldórsson miðvörð þeirra. Strax í upphafi leiks hefur Fram scknina, en eyðileggur fyrir sjálfu sjer tvQ möguleika . eftir horn- spyrnur. Það er áberandi, að dóm- arinn tekur ekki eft.ir eða sjer ekki 3 „hendur" í löð og á 14. mínútu vafalitla „bendi“ innan við víta- teig K. R. marksins. Seinna í leikn um bætir hann Fram þetta upp með því að dæma þeim vítispyrn- una, sem þeir unnu jafnteflið á. Hans og Björgvin skjóta á, markið, en skeytin eru stórhættulaus. Það er á 39. mínútu að dómarinn stöðv ai leikinn að ástæðulausu, sem fyr getur, en rjett á eftir kemst K. R. markið í hinn mesta voða, þar sem bakvörður missjer sig á loftknetti sem lendir hjá Jóni Sig. útherja Frams og eftir nokkurn velting' spymir Högni Ág. innh. honum af afli í stöng marksins. Snúningur á knettinum sendir hann út aftur og K. R.-ingar draga aftur andann. Endar hálfleikurinn með 0:0. Á fyrstu mín. hins næsta skorar þó Hans Krag' mark með hraðri hægri fótar spyrnu, lendir knött- urinn í stöng vinstra megin en skellur þvert fyrir og inn hinum megin. 1:0. Dómarinn er enn ó- viss og það ergir áhorfendur að hann ráðfærir sig við leikmennina um dómsniðurstöðurnar. K. R. hef- ur hina skæðustu sókn á Fram, én vömin bilar hvergi, ber sjerstak- lega að nefna ól. Þorvarðarson, hinn íturvaxna bakvörð. Á 27. mín útu fær Fram vítispyrau og jafn- ar leikinn. 1:1. Sókn K. R. er nú bæði snörp og skasð, en jafnframt skiplagslaus með langspyrnum á mark og kemur alt fyrir ekki, meira en þetta eina mark tekst þeim ekki að skora. Kappleikurinn á sunnu- daginn. Vahir: Víkingur 13:1. Leikurinn var hinn viðburða- ríkasti, émögulegt er annað að segja, samtals gerð 14 mörk, en þar með er líka alt sagt. Áhorf- endur befðu eins vel getað staðið og horft á það, sem kallað er „að sparka á markið". Leikurinn var ein óslitin sókn Vals með einstaka dauðlinu upp- hlaupi Víkings. Einu mennirair í VíkingSliðinu, sem nokkuð stóðu sig vorp þeir Tómas Pjetursson og Gunnar Hannesson, bakverðir, enda höfðu þeir nóg að gera að hreinsa til í kringum markið. Vals- menn ljeku vel og drengilega og dómarinn, Ól. Þorvarðarson, var óaðfittnanlegur. Mark Víkings var skorað með vítispyrnu- Kappleikurinn í gærkvöldi fór svo,, að Fram vann K. V. með 3:1. L. S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.