Morgunblaðið - 12.06.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.06.1934, Blaðsíða 6
MORGUNBL / Ðlt> 6 „Defttif ossu fér annað kvöld kl. 10 nn» Vestmannaeyjar til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 2 sama dag. Lífsábyrgð er fundið fje. Kaupið trygg- ingu í Andvöhu, Lækjartorgi 1. — Sími 4250. I með Brúarfossi síðast: Silki í kjóla Sumarkjólaefni Sumarblúsuefni Organdíefni í kjóla Efni í undirföt Svart Satín Efni í peysufatasvuntur o. m. fl. í Iferslun Ingibiargar lohneon. Sími 3540. Til þess að fylgjast vel með því, sem gerist í heiminum, er nauð- synlegt að lesa góð erlend frjettablöð. — Þessi blöð koma að staðaldri: Politiken, skemtilegt blað og ódýrt. Politikens Ugeblad — saman- dregið úr dagblaðinu. Tidens Tegn. Atenposten. Sportsmanden (norskt íþrótta- blað). Göteborgs Handels- och Sjö- fartstidning. Frankfurter Zeitung — viku- útgáfan. Berliner Illustrirte Zeitung. Observer. Times Weekly. Manchester Guardian Weekly. Sunday Express. Overseas Daily Mail kemur bráðum. Frönsk vikublöð: Lu dans la presse universelle. Vu — mynda- og frjettablað. „1934“ — le magazine d’au- f rd’hui. Marianne — grand hebdoma- daire littéraire illustré. Happdrætti Háskóla Islands. ■ *. ifiTvej ati Skrá yfir vinninga 1 4. flokki 1934. Nr. 8687 kr. ÍOOOO Nr. 18973 kr. 5000 Nr. 1874 kr. 2000 Nr. 21491 kr.*2000 Nr. 17690 kr. ÍOOO Nr. 15325 kr. ÍOOO Nr. 1616 kr. 500 Nr. 17463 kr. 500 Nr. 9903 kr. 500 Nr. 17924 kr. 500 Nr. 15820 kr. 500 Nr. 23951 kr. 500 Nr. 16417 kr. 500 Nr. 24115 kr. 500 Nr. kr. Nr. kr. Nr. 150 200 10253 200 17895 3526 200 10387 200 18229 3762 200 10532 200 18462 4118 200 12114 200 18550 5202 200 12268 200 19139 6578 200 12418 200 20862 7168 200 12697 200 22616 8694 200 14002 200 22672 9058 200 15253 200 22891 9237 200 15432 200 23801 Þessi númer hlutu 100 kr.: 115 3010 7006 11473 15188 19714 22863 119 3017 7062 11484 15458 19716 22908 162 3070 7170 11492 15530 19766 23010 173 3149 7356 11580 15577 19935 23292 381 3288 7372 11770 15655 19961 23375 468 3326 7497 11822 15789 20098 23428 493 3469 7619 11899 15831 20188 23441 573 3486 7684 12046 15906 20237 23530 653 ,3756 7706 12081 15964 20296 23539 691 3843 7720 12170 16294 20418 23565 800 3858 7957 12276 16411 20566 23616 811 3862 8059 12319 16613 20606 23964 812 3920 8133 12412 16995 20610 23994 822 3923 8296 12655 17033 20797 24016 856 4141 8438 12674 17053 20817 24022 1010 4186 8633 12718 17123 20877 24077 1033 4202 8660 12873 17196 20878 24218 1070 4396 8744 12933 17439 20894 24219 1146 4459 8790 12987 17646 20911 24277 1178 4531 8863 13033 17724 20959 24329 1348 4814 9037 13145 17807 21166 24405 1350 4836 9201 13147 17937 21390 24406 1439 4857 9295 13206 18037 21386 24424 1764 5296 9312 13235 18166 21398 24515 1767 5451 9357 13242 18211 21454 24540 1860 5504 9528 13421 18398 21637 24577 1925 5516 9573 13498 18539 21689 24579 2094 5950 9707 13563 18540 21937 24583 2159 5993 9914 13848 18552 22055 24720 2183 6269 9996 14075 18667 22133 24737 2293 6353 10087 14159 18989 22440 24821 2377 6477 10212 14423 19082 22479 24849 2380 6506 10240 14462 19273 2248Ó 24883 2404 6576 10552 14545 19300 22605 24905 2649 6797 11190 14571 19371 22691 2723 6922 11224 15030 19414 22728 2817 6967 11322 15084 19471 22796 fibhsja^l . : -rssvJ 4 Æow kr. ðxbíðvá fij •mMr fiinfi 200 tó ani 200 200 " 200 200 -w: / 200 bna 200 200 200 ."iióí .. HhftfiKiffáT t ðblá ibíövá .aa • K r vqJ - j £« lílfid' (.930 Birl án ábyrgðar. □agbók. Veðrið (mánudag kl. 17): Há- þrýstisvæðið yfir íslandi er nú í rjenun. Veður er kyrt um alt (and. þnrt og víðast bjart. (trunn lægð er fyrir suðvestan land og má búast við lítilsháttar rigningu á S- og V-landi næsta sólarhring. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg S-læg átt. Úrkomulítið. Eimskip. Gullfoss kom til Kaup mannahafnar í fyrradag. Goða- foss kom til Hull í gærmorgtm, Brúarfoss fór vestur og' norðuc-,í gærkvöldi kl. 11. Dettifoss verður hjer í dag. Lagarfoss var á Ak- ureyri í gær. Selfoss kom til Leith í gær. l‘: -K Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Hr. prófessor Sæm. Bjarnhjeðinsson, sem hefir verið skoðunarlæknir S. R. nndanfariú 16 ár, hefir nró1 sagt þ.ví starfi af sjer. Arni ursson læknir gegnir starfinu- fyret nm sinn. Betanía. Almenn samkoma í kvöld kl. 8Y2. Albert Ólafsson tal- ar. Allir velkomnir. E-listinn er listi Sjálf- stæðismanna. Hafnarfjarðartogararnir. Af veiðum komu í gær, Surprise með 72 föt lifrar og Rán með 44. Eru nú allir togarar í Hafnarfirði hætt ir saltfiskveiðum, nema Garðar,. sem er á veiðum við Bjarnarey. Júpíter og Andri eru byrjaðir í» fiskveiðar. Farþegar með Brúarfossi í gær* kvöldi vestur og' norður: Asgeir Ásgeirsson, forsætisráðherra, Hall grímur Hallgrímsson og frú, Gunn laugur Stefánsson, Hallgrímui. Benediktsson, stórkaupm., Snjó- laug Jóhannesdóttir með 2 börn, Steinnnn Helgadóttir með bam, Jónas Þorbergsson, útvarpsstjórr • með dóttur, Gústaf Ásgöirsson, J Ebeneserson, Pjetur Oddsson, Guðm. Benediktsson, Margrje* Gísladóttir með dreng, Ragnar Ásgeirsson, Halldór Fjalldal, Sig- fús Valdimarsson, prentari, með 2' drengi, Úlfar Jónsson, Jón Guð- mundsson, Ragnar Ólafsson, Karí- tas Guðmundsdóttir. E-listinn er listi Sjálf- stæðismanna. Smásöluverð. f Reykjavík var aðalvísitala matvöru 1 stigi hærri: í maí heldur en í apríl. Fimm; matvöruflokkar höfðu hækkað lít- ið eitt í verði, en einn lækkað; (egg). Aðalvísitalan var nú 3 stig- um hærri en um sama leytí í fyrra. Verslun við útlönd. Samkvæmt endanlegri upptalningu á versl- unarskýrslunum fyrir árið 1132' hefir innflutningurinn verið 37.4 milj. króna, en útflutningur 47.B milj. króna. Hefir innflutningur- orðið 9Y2% og útflutningur 9%o meiri en samkvæmt bráðabirgða- skýrslum. Samband sunnlenskra kvenna helt 6. ársfund sinn nýléga í barna skólahúsinu að Brautarholti á. Skeiðum. Fundinn sátu 14 fulltrú- ar frá 10 af 13 fjelögum sam- bandsins. Á árinu sem leið gekst sambandið fyrir því, að haldin voru ívö námskeið í sex vikur hvort, tvö vjelprjónanámskeið, og tvö vefnaðarnámskeið í 8 vikur hvort. Styrkt var og handavinnu- námskeið fyrir sjúklinga í Reykja hæli, Jarþrúður Einarsdóttir veitti leiðbeiningar um garðyrkju á sambandssvæðinu og stutt nám- skeið í matreiðslu grænmetis voru haldin um haustið á ýmsum stöð- um í hverri sýslu. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.