Morgunblaðið - 21.06.1934, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Heimsókn norska drengjakórsins
„Stjernegutterne“.
,,Lyra“ legg-ur á stað frá
Bergen í dag. Með henni kem-
nr Johannes Berg-Hansen með
drengjakór sinn. „Stjernegutt-
erne“, sem ætla að hafa söng-
skemtanir í Færeyjum og hjer
í Reykjavík meðan ,.Lyra“
stendur við.
I kórnum eru 52 drengir (so-
pran og alt raddir) og 12 full-
orðnir. Af þeim fullorðnu má
nefna óperusöngvarana E. Aas
og Carl Steen, pianoleikaranp
Ebbe Evensen, fiðluleikaraiin
Arvid Fladmoe og svo kórstjór-|
ann og fararstjórann Joh. Berg-
Hansen. Af drengjunum má
?sjerstaklega nefna einn, Björn
FrÖshaug. Hann er aðeins 12
ára að aldri, en syngur einsön^
með afbrigða fagurri barnsrödd
— Hann hefir lært í vetur ajð'
syngja hjá frú Lulle Haanshus
í Ósló. Og yfirleitt hafa allir
drengirnir í kómum varið Öll-
um frístundum sínum í vetur
til þess að æfa söng, í staðinn
fyrir að leika sjer.
Hinn 5. júní hjelt kórinn söng
skemtun í Ósló og fara öll blöð-
in lofsamlegum orðum um hana
og segja að það sje Norégi
sæmd að senda slíkan kór tjl
frændþjóðanna.
Það er einstakur viðburðpr í
sönglífi voru að fá slíka h^jrp-
-i
~'lJ
(
ijn
á-
iij
•f b Joh. Berg-Hansen.
!sókn sem þeSsá. Við höfum
aldrei fyr átt kost á því að
hlusta á 'vel æfðan og stóran
drengjakór. En vel æfðar og
samstiltar drengjaraddir þykja
hinar fegurstu í söng.
Ekki kémur kórinn hingað til
þess að græða fje á ferðinni,
heldur er förin farin sem sum-
arfrí og mun kosta miklu meira
heldur en það sem inn kemur á
'hamsöngvunum.
™ Eins og áður er getið, heldur
kórinn hjer tvo samsöngva,
hinn fyrri í Gamla Bíó 26. júní
og þann seinni í Fríkirkjunni
27. júní. I Gamla Bíó syngur
kórinn meðal annars ,,Ó, guð
vors lands“, ,,Gamle Norig“ og
,,An der schönen blauen Don-
au“.Á kirkjuhljómleiknum verð
ur fyrst orgelleikur, svo kór-
söngur. Þá syngur Berg-Hansen
sjálfur einsöng: aríu úr ,,Gute
Nacht“ eftir Bach og arioso
(Dank sei dir Gott“) eftir Hán-
del. Svo syngja drengirnir. Þá
kemur fiðlusóló og seinast
syngja drengirnir enn.
Frú Katrín Viðar sjer um
móttöku flokksins hjer og söng-
skemtanirnar.
Johannes Berg-Hansen söng-
stjóri er barytonsöngvari og
söng fyrst opinberlega í Osló
1904. Árið eftir var hann ein-
söngvari í för norska stúdenta-
söngfjelagsins til Ameríku. —
Síðan hefir hann sungið víðs-
vegar í Noregi og erlendis. —
Síðan 1924 hefir hann verið
söngstjóri ýmissa kóra, og er
nafnkendast „Guldbergs Aka-
demiske Kor.“
Það er vonandi að íslend-
ingar taki þessum gestum vor-
um vel, sjerstaklega söngmenn-
imir, og minnist þess nú hvern-
ig Norðmenn báru þá á höndum
sjer, þegar þeir fóru til Noregs
hjerna um árið, til þess að
syngja þar.
——
Kappfieikui*
milli skipverja á breska orustu-
skipinu „NeIson“ og úrvalsliðs
íslenskra knattspyrnumanna úr
Fram, K. R. og Val.
Annað kvöld kl. 8)4 verður
háður knattspyrnukappleikur á
Iþróttavellinum milli skipverja
á breska orustuskipinu ,Nelson‘
og úrvalsliðs úr knattspyrnufje-
lögunum hjer.
Eins og áður er sagt, er Nél-i
son forystuskip heimaflota
Breta og knattspyrnumennirnir
þar um borð eru knattspyrnu-
meistarar breska flotans.
Munu því margra augu mæna
til íslensku keppendanna, sem
eru á móti þeim, og fjöldi fólks
óska þess að þeir standi sig nú
▼el og leiki vel og drengilega.
Af íslendinga hálfu keppa:
ui.
Eirjkur Þorsteinsson, markvörð-
ur; bakverðir Ólafur Þomarð-;
áfson og Sigurjón Jónsson, fi’am
.j^érðir Hrólfur Benediktsson,
(Björgvin Schram og Jóhannes
tBergsteinsson. Framherjar: Jón
j^gurðsson, Hans Kragh, Þor-
steinn Einarsson, Gísli Guð-
mundsson og Agnar Breiðfjörð.
IKÓ Samskotin {
til jarðskjáltafólksins
Samtals hefir safnast hjá
Morgunblaðinu kr. 39.447.20.
í gær bárust blaðinu kr. 748.00.
Skipshöfnin á s.s. Goðafossi 415
kr., G. Helgason & Melsted h.f.:
200 kr., Inga 5 kr., Stebba 5 kr„
B. P. 100 kr„ í. M. 10 kr„ ónefnd
kona 5 kr„ R, G. 3 kr„ N. N. 2 kr„
N. N. 3 kr.
Þjóðverji: Heima hjá okkur í
Bayern er almennilegt bergmál
Það svarar ekki fyr en eftir tvær
mínútur.
Ameríkumaður: Tvær mínútur!
Hvað er það? Þegar jeg er í sum-
arbústaðnum mínum hjá Los
Angeles er jeg vanur því að fara
út á hverju kvöldi og kalla:
Snáfaðu nú á fætur letipurkan
þín! Og svo kemur bergmálið
morgunin eí'tir og vekur mig.
— Tlvað er að sjá þig? Hvar
hefirðu verið?
— Jeg var á veiðum.
— Hvað vSrstu að veiða?
— Urriða.
— Fekstu nokkurn?
— Nei.
— Hvernig Veistti þá að það
var urriði, sem þú varst að veiða ?
Mentaskálanum
var sagt upp kl. 1 e. h. í gær. í
þetta sinn var skólanum sagt upp
10 dögum fyr en venja er til. Er
í ráði, að svo verði framvegis, að
skólinn byrji fyr, 20. sept. og
endi fyr, eða um iniðjan júní.
Nemendur skólans voru í vet-
ur alls 201, í lærdómsdeild 123,
þar af 62 í máladeild og 61 í stærð
fræði- og náttúrufræðideild, og
78 í gagnfræðadeild.
Ársprófi vÆ skólann luku 140
að þessu sinni. Nemendur þeir,
|sem fengu 7.00 stig, eða þar yfir í
árseinkun fá að set.jast próflaust í
næsta bekk. Hæstu árseinkun fekk
Gvlfi Gíslason IV. bekk A, 7.40
stig. En hæst árspróf tók Andrjes
Ásmundsson, fekk 6.81 stig, og
Guðrún Einarsdóttir 6.80 stig.
Inntökupróf tóku um 100. —- 68
stóðust prófið. Þeir 25, er hæsta
einkun fengu, og teknir verða í
Mentaskólann, . fengu aðaleinkun-
ina frá 4,33—5,10. En hinir, sem
stóðust. prófið en fá ekki inn-
göngu í Mentaskólann, fá inn-
göngu í Gagnfræðaskóla Reykja-
víkur.
Gagnfræðapróf.
Að þessu sinni útskrifuðust 32
gagnfræðingar, 17 með I. einkun.
15 með II. einkun. 25 niunendur
náðu hærra prófinu, 5.67, st.„ sem
er skilyrði þess að fá að setjast í
I. bekk lærdómsdeildar. Hæstu
einkun hlaut Vilhjálmur Guð-
njundsson, 7.09 stig.
Stúdentspróf.
Undir stúdentspróp gengti 42
nemendur, 31 skólanemandi og
11 utanskóla, 37 nemendur stóð-
ust prófið, en 5 utanskólanem-
endur luku ekki prófi.
Úr máladeild útskrifuðust 19
stúdentar, þar af 5 utanskóla, 13
fengu I. einkun og 6 II. einkun.
Hæstar einkunnir hlutu Dagný
Ellingsen 7.33 st., Katrín Ólafs-
dóttir 7.32 st., Unnur Jónsd. 7.09
st„ og Nanna Ólaí'sdóttii-' (utan-
skóla) 6.87 st.
Úr stærðfræði- og náttúrufræði-
deild útskrifuðust 18 stpdentar,
þar af 1 utanskóla, 8 með I. eink-
un, 9 með II. einkun og 1 með HI.
einkun. Þar hlaut hæsta einkun
Friðjón Sigurðsson 7.09 st. og. Ól-
afur Sigiirðson 6.91 st.
Hjer fara á- eftir nöfn stúdent-
anna:
I. Máladeild:
A. Skólanemendur:
Dagný Ellingsen,
Elín Davíðsdóttir,
Katrín Ólafsdóttir,
Kjartan Guðmundsson,
Kristján Jóhannesson
Lárus Pálsson,
Magnús Geirsson,
Páll R. Leví,
Páll Þorgeirsson,
Thor Guomundsson,
Unnur Jónsdóttir,
Vagn Jónsson,
Þorsteinn Sveinsson,
G. Þórarinn Guðnason. *
B. Utanskólanemendur:
Bjarnþór Þórðarson,
Helgi Bergsson,
Nanna Ólafsdóttir,
Óttar Proppé,
Sigrún Briem.
II. Stærðfræði- og náttúrufræði-
deild:
Eiríkur Briem,
Friðjón Sigurðson,
Friðrik A. D. Hjálmarsson,
Gunnar Böðvarsson,
Hermann Einarsson,
Hermann Þórarinsson,
Hörður Jónsson,
Tngi H. Bjarnason,
Jón Björnsson,
Matthías Hreiðarsson.
Oddur Ólafsson,
Ólafur Siggeirsson,
Olafur Sigurðsson,
Pjetur Kristinsson,
Sigurður Guðmundsson,
Sigurður Ingimundarson,
Zophónías Pálsson.
B. Utanskóla:
Kaj H. J. Jessen.
Verðlaun voru veitt nokkrum
nemendum fyrir iðhi, ástundun og
siðprýði. Þessir nemendur hlutu
verðlaun:
Vilhjálmur A. GifðmúndSson,
Guðrún Túlinius, Sigurður Jó-
hahnsson, Margrjet Thoroddsen,
Pjetur Thorsteinsson, Magnús Már
Lárusson og Sveinn Pálsson (fyr-
ir góða kunnáttu í náttúrufræði).
Þá hlaut 1 stúdent, Sigurður
Guðmundsson, að verðlaunum gull
penna og 200 kr. úr Gullpennasjóði
fyrir „HreppSdóttirin heiman að“.
Að lobinni skólauppsögn voru
stúdentar, gagnfræðingar og kenn
arar gestir rektors um st.und eins
og' venja er til.
t
Vottorð.
Út. af skrifum Alþýðublaðsins
undanfarið, hefir Jóhann P. Jóns-
son skipherra á Óðni beðið Morg-
unblaðið að birta eftirfarandi
vot.torð:
Að gefnu tilefni vottast hjer-
með, að hr. skipherra Jóhann P.
Jónsson er með öllu skuldlaus við
skipaútgerð ríkisins.
Reykjavík, 20. júní 1934.
Pálmi Loftsson.
Að gefnu tilefni vottum við
undirritaðir skipverjar á varð-
skipinu Óðinn. að skipherrann Jó-
hann P. Jónsson, er algerlega
skuldlaus við okkur.
Varðskipinu Óðinn, 20. júní 1934.
Þ. Björnssonl. stýrim.
G. Bjarnason II. stýrim.
Har. Björnsson III. stýrim.
Lýður Guðmundsson loftskeytam.
Sigurður Guðbjartsson bryti.
Steindór Guðmundsson matsv.
Arnar Jónsson vikadr.
Magnús Björnsson háseti.
Pjetur Jónasson háseti.
Þ. M. Pjetursson háseti.
Guðm. Kr. SigUrðsson háseti.
Magnús H. Bjarnason óvaningur.
Ól. Björnsson óvaningur.
Eyjólfur Hafstein, viðvaningur.
Guðbj. Guðbjartsson I. vjelstóri.
Ferdinand Eyfell II. vjelstjóri.
Ásgeir Árnason III. vjelstjóri.
Magnús Helgason I. kyndari.
Sverrir Jónsson kvndari.
Sigurður Egilsson kyndari.
Þorgils Bjarnason kyndari.
Óskar Jónsson kafari.
Jón Jónsson háseti.
Til Strandarkirkju: frá G. S.
M. K. (tvö gömul áheit) 42 kr.,
Ónefndur 5 kr„ H. B. 50 kr., E.
T. 5 kr.