Morgunblaðið - 08.07.1934, Side 4

Morgunblaðið - 08.07.1934, Side 4
4 M 0 R G U N B L A F) I Ð frá H. I. K 12.-22. þ. in Efri röö: Eigil Nlelsen, Knud Kansen, Glaude Vincent, Oscar Olsen. Spang- Larsen, Knud Trane- kjær, Mogens Larsen (fyrirl. á leikvelli). Neðri röð: C. Malmquist, Holger Larsen, A. Marcussen (foringi flokksins), Erik Hansen og E. Andersen. Fremst: Rupert Jensen. Heimsðkn dOnska knsitspyrouaiinaaina í dag- stígur knattspyrnuflokk- urinn danski (H. I. K.) um borð í e.s. ísland, og' verða þá aðeins fáeinir dagar þar til þeir stíga á land hjer. Birtast hjer myndir af þeim mönnum, sem skipa flokkinn, og má segja að þar eru pnargir fríðir og karlmannlegir menn. H. I. K. keppir í meistaraflokki Kauapmannahafnar. Það er eftir- tektarvert, að þessi tiltölulega ungi flokkur er meðal meistar- anna, því í þeim flokki lteppa meðal annars 5 stærstu og öflug- ustu knattspyrnuflokkar í Dan- mörku. Fjelög þeirra eru bæði stærri og ríkari en H. I. K. og eiga því ljettara með að ná til sín mönnum. Má því segja að hinn ungi H. I. K. flokkur, standi mjög framarlega. Erik Christensen B. 1903. Kaupmannahafnar-„Turnering- in“, nær frá hausti til vors og vekur það alveg sjerstaka eftir- tekt, að þrátt fyrir það, að H. T. K. stóð mjög illa að vígi s. 1. haust, vantaði nokkra af sínum bestu mönnum, og töpuðu því flest um haustkappleikunum, þ áhefir flokkurinn „spilað sig upp“, svo áberandi í vor-„turneringunni“, að hann hefir aðeins tapað einum einasta kappleik. Þessum sterka flokki eiga knattspyrnumenn okk-! ar nú að mæta og nú verða þeir ! að sýna hvað þeir geta. Eins og venja er til, þegar ! knattspyrnuflokkar fara í löng | ferðalög, þá fæst ekki „frí“ fyrir | alla, þess veg'na hefir H. I. K. j fengið með flokki sínum 4 knatt- ! spyrnumenn úr öðrum f jeiögum. Mogens Larsen, vinstri bakvörður og foringi floikksins á knatt- spyrnuvellinum. Hefir áður oft keppt, sem framvörður og tekið þátt í mörgum kappleikum g'egn erlendum flokkum. Hefir oft kom- ið til greina er skipa skyldi í landsflokkinn, en ekki keppt þar enn. Er rólegur, traustur leikmað- ur og leikni hans í be.sta lagi. Framverðir, Fritz Weis, vinstri framv. Lítill, leikinn og skemti- legur knattspyrnumaður. Knud Tranekjær, hægri framv., stór og sterkur og allra manna dugleg- astur. Hefir verið 3y2 ár í meist- araflokknum. Eigil Nielsen, mið- framv. Ungur og ágætur leikmað- ur. Hefir verið stoð og stytta flokksins lengi undanfarið og er rneð allra bestu framvörðum í Kaupmannahöfn. Hefir verið veik- Eigil Thielsen A.B. Þetta er auðvitað gert með sam- þykki knattspyrnumanna okkar, því þeir óska þess- helst að mót- stöðumennirnir verði sem sterk- astir. A því læra þeir mest og við i það fá áhorfendur skemtilegustu leikina. Þessi liðsaukning H. I. K. | þýðir það, að flokkur sá, er hing- að kemur er álíka sterkur, knatt- spymulega sjeð og bestu flokkar einstakra fjelaga í Danmörku. Þá mun viðeigandi að kynna lítilsháttar liina einstöku meðlimi fiokksins. , Markvörður. Alf Nielsson, einn af bestu markvörðum Dana og Alf. Nielsen markvörður t. v. ur undanfarið og því ekki getað hefir oftar en einu sinni komið | verið eins mikið með og hann til tals, sem markvörður í lands-1 annars mundi liafa átt rjett til. fíokki þeirra. | jafn framarlega og hann stendur Vara-markvörður. Rupert Jen-! sem knattspyrnumaður. Er nú orð- sen. Ungur maður og mjög efni- j inn frískur aftur og ke])pir því ieg'ur markvörður. Hefir oft kept I iijer. iueð meistaraflokknum. , ; Holger Larsen (vara-balcvörð- Bakverðir. Erik Spang Larsen, Jur). Carl Malmquist, (vara-út- hægri bakvörður, 23 ára gamali j herji). Claude Vincent (vara-inn- ■ >g hefir verið í meistaraflokknum : herji og foringi II. flokks. Eigil . 1. 3 ár. Hefir oft verið valinn tii Sörensen, (vara-framherji) og ;;ð keppa gegn „professional“- Erik Hansen (vara-framherji). flokkum og liefir kept gegn þýsk- j Þetta eru alt ungir menn, sem oft um flokkum í Berlín og Dresden. hafa leiklð með meistaraflokknum og má segja um þá flesta, að þeir eru framtíðarinnar menn. En það er eftirtektarvert að flokkurinn kemur með svona öfiuga vara- menn, því það bendir til þess, að hann býst við mörgum og hörðum kappleikum hjer. Framherjar. Knud Hansen, hægri inn-framherji. Einn besti leikmaður flokksins. Hefir mikið vald á knettinum og er fljótur að átta sig á því hvernig best muni hagað sókninni. — Oscar Olsen vinstri inn-framh. Hann er sá leik- manna, sem lengst hefir verið í meistaraflokknum. — Skotmaður góður og frá honum kemur oftast undirbúningUr sóknarinnar. Báðir inn-herjarnir, standa því fremstir í „teknik“ og „taktik“. Þá koma þeir leikmenn, sem fengnir hafa verið til ferðarinnar frá öðrum knattspyrnufjelögum. Agner Petersen, miðframvörður. Ljek með landsflokki Dana gegn Svíum síðast og hefir áður verið í þeim flokki. Þarf hann því ekki annara meðmæla með. Erik Christensen. vinstri út- framherji. Mjög fljótur, viss, og er mikill skotmaður. Börge Petersen, miðframherji. Fljótur og skotmaðúr góður. Hefir ágæta leikni til að bera og skallar mjög vel. Egil Thielsen, liægri út-fram- herji. Var í landsflokki Dana gegn Svíum og var þar talinn besti leikmaður flokksins. Er hann eldfljótur. Leikni hans framúr- skarandi góð, og hann er ekki Börge Petersen B.— 93. hræddur við að reyna að komast einn í gegn ef svo ber undir. Flokkurinn mun vera sterk- astur þannig skipaður: Alf Nielsen, markvörður. E. Spang Larsen og Mogens Larsen, bakverðir Ivnud Tranekjær, Agner Petersen og Fritz Weis, framverðir. E. Thielsen (frá A. B.), Knud Hansen (frá A. G. F.), Börge Petersen (frá B. 93), Osear Olsen og E. Christensen (frá B. 1903), framherjai'. Fyrirliði og' foringi ferðarinnar er A. Marcussen. Þrátt fyrir það. þó þess iflokkur sje mjög sterkur knattspyrnu- flokkur, munu knattspyrnumenn okkar gera það, sem í þeirra valdi stendur til að sigra. Þeir æfa nú af kappi, undir stjórn Guðm. Ól- afssonar, og eftir leiknum við. H. M. S". Nelson að dæma, geta þeir leikið bæði vel og drengilega. Það er því óvíst hvorir sigra og því geta áhorfendur hlakkað til rnargra skemtilegra knattspyrnu- kappleika nú á næstunni. Því mun verða fjölment er hinir íslensku flokkar mæta þessum sterka danska knattspyrnuflokki. K. Þ. norrænna verslunar og bankamanna hófst eins og áður hefir verið getið í Stokkholmi, mánudaginn 4. júní s. 1. Til mótsins hafði verið boðið 12 til 13 þátttakendum frá Danmörku Noregi og Svíþjóð, ennfremur 5 verslunar- eða bankamönnum frá íslandi. Að sjálfsögðu komu eins margir fulltrúar eins og frekast var leyft, enda væri það ekki vansalaust, og síst fyrir Islendinga, að láta svo gott tækifæri, til þess að kyuna Island út á við ónotað. Á þessi mót má sækja mikinn fróðleik, bæði í gegnum fyrir- lestra, við skoðun á verksmiðj- um og stórum verslunarfyrirtækj- nm, og þá ekki síst við að kynn- ast stórum hópi manna frá öllum Norðurlöndum, er starfa innan ýmsra af stærstu og merkustu at- vinnufyrirtækjum nágrannaþjóð- anna. Daginn áður en mótið hófst, sunnudaginn 3. júní, komu allir þátttakendur saman á veitinga- liúsinu „Stallmástargárden“ er flestir þeir, er til Stokkhóhns hafa komið munu kannast við. Þessi samkoma áður en mótið hófst, var lialdin til þess að leit- ast við að kynna þátttakendur sem best, hvern fyrir öðrum, og tókst þá þegar kunningsskapur í milli ýmsra er aldrei höfðu sjest er ekki eingöngu varaði á meðan mótið stóð, heldur mun verða lang- lífur, og vonandi á eftir að styrkja þá brn, er Norrænu fje- lögin eru að byggja í milli ná- g'ranna- og frændþjóðanna. , Skal jeg nú í stuttu máli, leit- ast við að skýra frá hvernig vikan leið, er við dvöldum í Sví- þjóð. Jeg mun á öðrum stað — i nnan V erslunarmannaf j elags Reykjavíkur — fara nánar inn á einstök atriði er sjerstaka at- hvgli vöktu. Mánudaginn 4. júní var svo mótið sett. í hátíðarsal Yerslunar- liáskólans í Stoklchólmi, af br. ríkisráði Fritjof Ekman, skrif- stofustjóra í yerslunarmálaráðu- neytinu. Ræða hans var stutt en áhrifamikil, og varð okkur þá þegar 1 jóst. ef við liefðum ekki vitað' ]iað áður, að til móts þessa var ekki 'fvrst og fremst stofnaS tii skemtunar, heldur til þess, að fræða og' kynna fulltrúana um verslun og atvinnulíf Svíþjóðar. Að setningarræðunni lokinni voru haldnir tveir fyrirlestrar, hinn fyrri af hr. A. Richert, um viðliorf verslunar á Norðurlönd- um, og' hinn síðari af forstjóra 1 Svenska Trávaruexportforening- en, hr. J. L. Ekman, „yfirlit yfir framleiðslu Norðurlandapjóðanna í trjávÖru og pappírsframleiðslu“. Erindin voru fróðleg' og vel flutt, en í stuttu máli, ein.s og hjer, ætla jeg ekki að eyða tíma í að minnast þeirra nánar. * Að fyrirlestrunum loknum hafði A/B Elektrolux, boðið til morgun- verðar. Þegar morgunverði var lokið, var okkur sýnd verksmiðjan af forstjóra, liennar, hr. A. Eng- berg og aðstoðarmönnum hans. Verksmiðjan framleiðir aðallega, eða nær eingöngu ryksugur, og þótti okkur ærið mörg handtök i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.