Morgunblaðið - 22.07.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.07.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBí > ÐIÐ Lundúnaför Barthous. Margir af stjórnmálamönnum stórþjóðanna, hafa átt óvenjulega .annrikt að undanförnu. Bftir Yest ur-Evrópuför Litvinofs í maí' og júní og ferð Hitler til ítalíu, hefir Barthou utanríkisráðherra Prakka heimsótt stjórnirnar í 'W'arszawa, Prag, Bukarest og Belgrad. 1 fyrri hluta þessa mánaðar fór Barthou svo til Lundúna, og í ráði er að hann fari seinna til Rómaborgar Lord Hailsham. < jarðarhafs-Locarno“ eða öryggis- samning með Miðjarðarhafsþjóð- vnum. Prakkar hafa látið það í eðri vaka, að þeir muni geta slakað eitthvað til við Þjóðverjo í afvopnunarmálinu, ef þessir fyr- I irhuguðu öryggissamningar verði gerðir og öryggi Prakka þannig aukið. ,,Austur-Loearnoa-samningurinn fyrirhugaði hefir vafalaust verið eitt aðalatriðið í viðræðum Bart- hous við ensjui stjórnina. Það er fullyrt, að enska stjórnin hafi lofað Barthou, að amast ekki við því að líússar gangi í Þjóðabanda- lagið og' geri öryggissamninga við Prakka og Litla-bandalagið. En enska stjórnin hefir tekið þann fyrirvara, að Þjóðverjar verði líka að standa að þessum öryggissamn- ingi, því annars sje þarna í reynd- inni um bandalag á móti Þjóð- verjum að ræða. Ennfremur hefir enska stjórnin sagt Barthou, að Englendingar geti ekki skrifað undir væntanlegan „Austur-Lo- carno“-samning. Frakkar eru eðli- lega ekki andvígir því, að Þjóð- Werjar standi líka að samningum, sem eiga að tryggja miverandi landamæri í Austur-Evrópu. En eftir því sem „Deutsche Allg’e- meine Zeitung“ segir eru Þjóðverj- ar ófáanlegir til þess, af þeirri ástæðu að hinn fyrirhugaði „Aust- ur-Locarno“-samningur mundi efla drottinvald Prakka í álfunni. Þar að auki bendir blaðið á það, að Þjóðverjar hafi gert 10 ára öryg'gissamning við Pólverja, og það ætti að vera nægilegt. Mac Donald. Arangurinn af Lundúnaför Bart hous verður því ekki mikill hvað þetta atriði snertir, þegar litið er á fyrirvara Englendinga og svar Þjóðverja. En Bartliou hefir vafalaust líka talað um annað við ensku stjórn- ina. í Frakklandi vilja menn láta Englendinga, Prakka og Þjóðverja ’tryggja hlutfeysi Hollands ’og Belgíu. Á þann hátt vilja Frakkar tryg’gja norðurlandamæri sín. — Austurlandamærin frönsku eru eins og kunnugt er trygð með Locarnosamningnum. -— Frakkar halda því fram, að Engléndingar hafi mikinn hagnað af því, ef þessi áform verði framkvæmd., Á þenn- an hátt fái Englendingar trygg- íngu fyrir að óvinaher geti ekki haft bækistöð við strendur Norðursjávarins og Ermarsunds og' látið flugvjelar skjóta enskar borgir í rústir. En óttinn við loft- árásir, ef stríð skellur á, er eitt aðalatriði í stjórnmálum Englend- inga. — Menn vita ekki hvort Sir John Simon. til þess að tala við Mussolini. Öll þessi ferðalög standa í nánu sam- 'bandi við bandalagsáform Prakka ug Rússa -—• eða rjettara sagt ör- yggissamningaáform þeirra, eins og Prakkar segja. Það er enginn vafi á því að Frakkar óska að gera að nýju bandalag við Englendinga. Eti «nska þjóðin er yfirleitt andvíg því. að Englendingar takist á bendur nýjar varnarskyldur á nieginlandi Evrópu. Með Locarno- samningunum hafa Englendingar skuldbundið sig til að vert du þýsk-frönsku landamærin. Þetta «r að áliti flestra í Englandi meira •en nóg. „Times“ skrifaði fyrir skömmu að bandalag með Prökk- um og Englendingum geti ekki komið til mála. Ýmsir af ensku ráðherrunum hafa fullvissað þjóð- ína um hið sania. En þrátt íyrir þetta hafa margir í Englandi óttast, að enska stjórnin kynni að verða of eftirlátssöm við Bart- liou. % '| | Eins og oft hefir verið minst á, ■er vónlaust um að allar þjóðirnar í álfunni geri með sjer öryggis- samning um gagnkvæma hjálp gegn friðarrofum. Frakkar vinna því að því, að fleiri eða færri þjóðii', sem hafa sameiginlegra hagsmuna að gæta, geri með sjer slíka samninga. í Prakklandi tala menn því bæði um „Austur Lo- carno“, nefnilega öryggissamning' íneð Prökkum, Rússum og þjóð- unam í Litla-bandalaginu, og„Mið Barthou og enska stjórnin b'Áa komist að nokkuri niðurstöðu J essu viðvíkjandi. En það hefir vakið eftirtekt, að franski hers- höfðinginn, Weygand, fór til Eng- Iands fyrir skömmu. Og litlu seinna fór enski hermálaráðherr- ann, Hailsham lávarður, til Prakk- lands! Barthou. í þessu sambandi er eftirtektar- vert að lesa grein, sem fyrir skömmú birtist í enska tímaritinu „The Ronnd Table“. Greinin lýsir að sögn skoðunum enslta utan- ríkisráðuneytisins. í þessari grein er m. a.. sagt, að ekkert stórveldi geti búist við að vera hlutlaust ef stríð skelli á. Hinsvegar g'eti ekki komið til mála að England geri bandalag við nokkurt ríki á meg- iniandi Evrópn og takist þannig á heíldur nýjar varnarskyldur á meginlandinu, því það mundi leiða til þess, að enska heimsveldið sundraðist. Eins og kunnugt er neituðu ensku sjálfstjórnarnýlend- urnar að skrifa undir Locarno- samninginn. The Round Table komst því að þessari niðurstöðu: „Skelli heimsstríð á, verða Eng- lending'ar fyrst og fremst aó hugsa um það, að vernda þjóðirnar í breska heimsveldinu, en ekki ríkin i Lvropu . Þó bætir tímaritið því við, að sjálfs sín vegna geti England aldrei leyft, að óvinaher nái yfir- í’áðum yfir Ermarsundsströndun- um á meginlandinu. England geti ekki þolað innrás í Belgíu eða Weygand. tilraunir til þess að breyta landa- mærum Frakka. England verði að gera, Evrópuþjóðum þetta Ijóst, ekki með því, að gera bandalag við Frakka, heldur með því að Hótel Akureyri hefir verið endurnýjað og gert að 1. fl. hóteli með góðum veitinga* sal, þar sem bæjarbúar og ferðafólk skpmtir sjer. Það er reynt sjá um, að gestunum líði vel. Munið að hringja eða tala við okkur, ef þjer komið til Akureyrar. Virðingarfylst. Jón Guðmundsson, áður í Stykkishólmi. Til Akureyrar á morgun, Þriðjudag fimtudag og föstudag. Bifreiðasföð Steindórs. Sími 1580. Skiftafundui*. Næstkomandi mánudag, 23. þ. m., kl. 1 y2 e. hád., verður, á skrifstofu sýslunnar í Hafnarfriði, haldinn skiftafundur í dánar- og fjelagsbúi ekkjunnar Þóreyjar Pálsdóttur, er andaðist að Lambastöðum í Seltjarnarnes- hreppi 26. janúar þ. á., og Bjarna bónda Þórðarsonar frá Reykhólum. — Verður þá skýrt frá hag búsins, og tekin ákvörðun um ráðstöfun á fasteignum þess. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 19. júlí 1934. Magnús Jónsson. Kandidafsstaða 4 Landspítalanum verður laus 1. okt. næstkomandi. Staðan er til 1 árs, 6 mánuði á lyflæknisdeild og' 6 mánuði á handlæknisdeild. Umsóknjr sendist stjórn spítalans fyrir 1. september n. k. Stjórn spítalans. Matar og kaifislcllin fallegu, marg eftirspui'ðu, úr ekta postulíni, eru komin aftur, einnig' kaffistell úr silfurpostulíni og mikið úrval af ekta krystalls- vörum. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. ídag á ÞíngvöII, i Þrastarltind, að Ölfusárbrá og víðar. Áætlunarferðir allan daginn. Bestu og ódýrustu skemtiferðir dagsins. Notið góða veðrið. Njótið góðu bifreiðanna frá ------ Steindóri. jr i senda Þjóðverjum yfirlýsingu um þétta. Af þessu o. fl. má ráða, að Eng- lendingar vilja ekki g'éra banda- lag við Frakka, ekki skuldbinda sig- til að styðja þá, hvenær og hvar sem Prakkar kunna að lenda í stríði. Hinsvegar er fransk-ensk hernaðarsamvinna hugsanleg, ef óvinaher stofnar Norðursjávar- og Ermarsundsströndunum á megin- landinu og um leið öryggi Eng- lands í voða. Khöfn í júlí 1934. * ---------------- j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.