Morgunblaðið - 22.07.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.07.1934, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ 9&V Reykjavikurbrjef. 21. júlí. Fiskverslunin. Fiskútflútningurinn hjeðan til hinna venjulegu markaðslanda hat'ir verið svipaður venju það sem af er þessu ári. Er útflutn ingsmagnið heldur meira í ár en í fyrra. En þar kemur til greina að í ár bættist við nýtt markaðs land, sem sje Færeyjar. Hafa Færeyingar keypt hjer um 2000 smálestir af saltfiski til að verka þar og selja í sinn hlut til Spánar Því afli hefir sem kunnugt er brugðist mjög fyrir Færeyingum í ár. Höfðu þeir ekki nema % af venjulegúm afla eftir vertíðina Svo fiskstöðvar- þar höfðu mjög lítið að verka, og var því það ráð tekið að kaupa hjer saltfisk. Fiskverðið í ár héfir verið svip að og í fyrra, heldur liærra þó á Spáni. Því búast má við að þar verði fiskinnflutningur minni ár, en verið hefir vegna innflutn ingsh.aftanna sem þar hafa verið sett. Fiskbirgðir voru um miðjan júní 7000 smálestum minni en sama tíma í fvrra. Atvinna Sjaldan hefir það komið jafn skýrt fram og nú um daginn hvern hug sósíalistabroddarnir hjer í Reyjavík bera til atvinnu málanna. Eins og margoft hefir verið bent á hjer í blaðinu, vinna þéir oft beinlínis að því að auka atvinnu leysið í landinu, með því að stöðva atvinnu manna. Þannig ætlmðu þeir, með kröfunum um kaup bækkun á Kvöldúlfstogurunum að koma í' veg fyrir, að togaramir yrðu gerðir út í sumar. En í þetta sinn tókst þeim ekki hinn grái leikur þeirra,, með því að sjómennirnir, sem áttu að fá atvinnuna þarna, geng'u gegn for- kólfum Sjómannaf jelagsins o, samþyktu kauptilboð Kveldúlfs óbreytt, þvert ofan í vilja brodd- anna. Símalagningar sumar. Allmiklar símalagningar eru framkvæindar í sumar víðsvegar um sveitir, enda hafa hinar miklu framkvæmdir símans hjer í Rvík undanfarin ár dregið úr símalagn- ing'um til sveita, að því er land- símastjóri segir. Lagður er sími úr Borgarfirði yfir Brattabrekku til Búðardals með hjeraðslínum um Dali, m. a. í Haukadal. Frá Staðarfelli er lagður sími tim Skarðströnd að Skarði. Lagður er sími frá Arngerðar- eyri að Melgraseyri, frá Fjarðar- horni í Hrútafirði í Broddanes, frá Sauðárkróki út að Hrauni á Skaga. Þá er lögð lína frá Egils- stöðum að Skjöldólfsstöðum á Jökuldal, og frá Torfastöðum í Biskupstungum að Geysi. Yms einkasímakerfi eru og' 1 ögð í sumar. t. d. frá Efra-Hvoli að Keldum, Odda og víðar. verður sett upp talstöð á Isafirði. •Talstöðvar þessar kosta um 7 þús. kr. hver. Mjög ört fjölgar taltækjum í fiskibátum. Hafa 60 bátar fengið leigð ■ senditæki hjá Landsímanum undanfarin tvö ár. Leigan er 120 kr. á ári. Mjög er það misjafnt hve tal- tæki þessi drag'a langt, en telja má, að þau nái alt að 100 sjómíl- um. Samband geta bátar haft sín á milli. með ’tækjum þessum, en eigi má nota sjer af því, nema naúð- syn beri til, svo eigi sje bætt á truflanir að óþörfu af sendingum S1-mar þessum. En taxti fyrir talskeyti til stöðVá í landi er sami og fyrir símskeyti. Jarðskjálftasamskotin. Eitthvað um 130 þús. kr. hafa nú safnast til hins bágstadda fólks á jarðskjálftasvæðinu nyrðra. Til Stjórnarráðsins hefir komið um 64 þiís. kr. af samskotafje. Er þar meðtalin gjöf Sambands ísl. samvinnuf jelaga 10 þús. kr. og 5 þús. kr. gjöf konung'shjónanna. Samskotanefndin í Hafnarfirði V A hefir safnast um 10 þús. kr. og nál. 10 þús. kr. hafa safnast samtals hjá dagblöðunum þrem hjer í bænum, Yísi, Alþýðublaðinu og .Nýja Dagblaðinu og Ríkisútvarp- inu. Þá hefir danski konsúllinn í Leith Sehacke safnað um 5300 kr. og „sent Stjórnarráðinu. Eru þá taldar um 40 þús. kr. af því sem í Stjórnarráðið hefir komið, en 24 þúsundirnar eru samskot víðsveg- ar af landinu bæði hjeðan úr bæn- um óg annarsstaðar að. Til Morg- unþlaðsins hafa safnast 46 þús. kr. og tií bæjarstjórans á Akureyri um 20 þús. kr. Svo alls mun -am skotafjeð nú vera um 130 þús. kr. fyrir utan ý4msar smáupphæðir sem enn eru í vörslum samskota nefnda út um land. Viðöætir við SlliiDökiii fæ»t i békaverslunum. Koskr aðeins 2 krónur í fallegu bandl. því að leggja í þetta flug' næsta Laugavatnsför. Þe'ss var getið hjer í blaðinu á dögunum, að Vilmundur Jónssou að Ásgeir Ásgeirssyni yrði falið mynda stjórn. Þá greip Jónas Jónsson fram í og sagði: „Að þið skulið ekki skammast ykkar að nefna svona á landi eins og blóðbað nazista í gerði s.jer ferð austur að Lauga-! kvikindi og dóna, sem meðal ann- vatni, meðan aðal'fundur Sam- ars hefir eyðilagt fyrir okkur bandsins var þar haldinn, til þess )hann Jón í Stóradal. að ræða um væntanlega stjórnar- j Köld heimkoma. myndun við Jónas Jónsson og ; Fyrir einum 16 árum, gerðu fleiri Framsóknarforkólfa, er þar sósíalistar Jónas Jónsson út, til að voru staddir. laða bændur til fylgis við sósíal- Vilmundur hafði þar stutta við- ismann. dvöl. Frjettist þegar, að sam-j 'Eftir kosningaúrslitin 24. júní komulag hefði ekki náðst um j höfðu sósíalistar yfir engu að stjórnarmyndun. En síðar hafa. kvarta um erindislokin. .Jónas og' nánari fregnir borist blaðinu af klíka hans í Sambandi íslenskra Hitaveitan í október síðastliðnum var byrj að að bora eftir heitu vatni við Reyki í Mosfellssveit fyrir væntan lega hitaveitu hingað til bæjar- ins. Talstöðvar. Samþykt var á síðasta þingi að fjölga talstöðvum á landinu. Hefir nýlega verið sett upp talstöð á Siglufirði. Áður höfðu bátar með í Alis hafa nú verið gerðar þar 6 borholur. Sú síðasta er dýpst, um 220 metrar. Er hún skamt fyr ir ofan gróðurskála Reykjabúsins En hinar 5 holurnar voru gerðar með stuttu millibili spölkorn norðvestur í útjaðri hitasvæðisins. Éru þær frá 135—209 metra djúp- ar. Um þær kemur upp samtals 31% lítri á sek. af 84%° heitu atni. 'En upp um þá síðustu koma um 9 sek. lítrar. Af þessum nál 40 lítrum á sekúndu mun 1/8, eða lítrar hafa dregist frá öðrum uppsprettum í grendinni. Svo nýj- ar hitauppsprettur sem fengist hafa þarna, fyrir borun nema samtals um 35 lítrum á sekúndu af 84—85° heitu vatni. Til þess að hitaveitan verði vel byrg, þarf helst ið vera hægt að auka uppsprett- urnar enn um 60-70 lítra á sek- undu. Verður eigi annað sagt, en horfur sjeu á að það meg'i takast, þar sem uppsprettuvatn hefir þarna aukist við hverja nýjá bor- holu, er gerð hefir verið. taltæki fyrir NorðUrlandi sam- band við stöðvarnar í Grímsey og á Húsavík. En afgreiðsla þá leið Lindbergh kemur ekki. Fregn frá New York ségir að flugkappinn Lindbergh, sje hættur við að fljúga „norðurleiðina“ til Grænlands og' íslands á þessu reyndist oft of tafsöm. í haust sumri. En hann sje staðráðinn í viðskiftunum á Laug'avatni. Er mælt að Vilmundur hafi beinlínis tilkynt Jónasi Jónssyni það, að þeir sósíalistar vildu ekki hafa hann í hinni væntanlegu rauðu samsteypustjórn. Tilgreindi Vílmunáur orsakir, sem sje þær, að Jónas hefði þrásinnis komið óf jelagslega og illa fram við flokksmenn sína meðan hann var í stjórn, framkvæmt ýmsar stjórn- arathafnir að flokksbræðrum sín- um forspurðum, er þeir hefðu kosið ógerðar. En úr því hann hefði reynst svo flokhi sínurn,; myndi hann eigi síður reynastj svo þeim væntanlegu samstarfs-i mönnum í Alþýðuflokknum. Druslur. Er Vilmundur landlæknir hafði flutt Jónasf 'Jónssyni ofangreinrl skilabóð brást Jónas reiður við. Éóriist, Éonum svo orð við Vil- mund: samvinnufjelaga hafði fært rúm- lega 11 þús. kjóseridur í pólitískt samfjelag við sósíalista. En þegar Jónas Jónsson hverfur heim til sinna pólitísku föður- húsa, með þennan kjósendahóp ,handjárnaðan‘ og klafbundinn að miklu /leyti með skuLdareipum Sambandsins, vilja sósíalistar í Alþýðpj'lokkmpp ekki við þessum „sendiherra“ sínum líta, hvað þá fela honum stjórnarforstöðuna. eftirtekt hjer fregnirnar um Þýskalandi. Nokkrir af forystumönnum hinna þýsku nazista, efna til nýrr- ar byltingar, draga saman fje, herbúnað og önnur gögn til að steypa núverandi stjóm af stóli. Stjórnin kemst að þessu. Menn- irnir, sem grunaðir eru um bylt- ingahug' eru umsvifalaust teknir af lífi. Það verður opinbert um. leið, sem áífur var pískursmál, að ýmsir nazistaforingjar, þeir seiri teknir voru af lífi voru langt frá því, að hafa óflekkað mannorð. Þessir menn voru í S.-A.-liðinu, stjórnuðu því. Það lið hefir fyrst og fremst verið lífvörður hins þý.ska nazisma. Nú eru allmargir foringjar þess af lífi teknir, og liðið leyst upp. Svo skefjalausa grimd sýndi Hitlerstjórnin, að menn voru. skotnir hver af öðrum án þess nokkur rannSókn færi fram á máL um þeirra. Er jafnvel sagt, að menn hafi vérið skotnir „í mis- gripum“, af því að skotliðsmenn fengu ekki greinilegar fyrirskip- anir um,‘ hverja þeir hafi átt að taka af lífi. Er hryllilegt til þess að hugsa, að slík ósköp skuli geta átt sjer stað nú á tímum. f 16 ár hefir þessi maður háð iiaf/jjfu fyrir sósíalista „þessa lands, með^öilum peim eitur- vopnum, sem imyndunarafl hans , héfir upp fundið. Þegar hann eftir þessa löngu og dyggu þjón- ustu í þágu raiiðu samfylkingar- ’ innar biður um að fá stjórnar- taumana, biður um launin fyrir alt, stritið, allar lygarnar, óhróðurinn, verið þoku hulin hingað til verður svívirðingarnar og alla þá stiga- hún það ekki síður nú. mensku, sem hann hefir framið Hvað um Hitler og stjórn hans „Þið viljið ekki mig í stjórn, undanfarin ár í hinu íslenska þjóð- er hann hefir afnumið lífyarðar- þið viljið þá ekki aðra en druslur“. fjelagi, þá kvéðja hinir rauðu sveit sína? Vilmundur svarar: ,Eru þá allir samfjelagar hans með kaldri lit- f 'Þýskalandi er haft orð á því„ Framsóknarmenn druslur nema ilsvirðingu, og gefa honmn í skynj að hann standi styrkari éftir- þú?“ ! að þeir skoði hann hvorki annað „hreinsun“ þá er hann gerði með- Jónas: „Sko, þetta að neita að eða meira en útslitið pólitískt af-! al liðsmanna sinna. En hvað gera Framtíðin. Hafi framtíð nazismans þýska fara í stjórn með mjér, það er sama og ef jeg neitaði að fara í st.jórn með þjer eða Hjeðni“.J Vilmundur: „Eru þá allir jafn- aðarmenn druslur að þínu áliti nema jeg' og Hjeðinn?“ Þannig jókst orðakastið uns Vilmundúr sleit talinu. Á nefndarfundum. Eins og kunnugt er kusu þeir Framsóknar- og Alþýðuflokkurinn 10 manna nefnd, til að ráða fram sláttarhross, Ógnaroldin í Þýskalandi. -;.Kngar erlendar frjettir, hafa á síðari tímum vakið jafnmikla hinar fyrverandi S.-A.-menn sem nú eru klæddir úr einkennis- biiningUm sínum? Ekki verður stjórn landsins trygð völd ipeð úr stjórnarmynduninni. Maf^t héf- ir borið á góma á þeini sáirifund- um. Eitt sinn hafði Hjeðinn Valdi- marsson orð á þyí,, að, ýkiki kæmi til 'mála, að sósíalisfar mynduðu stjórn með Hriflu-Jónasj. Þá rauk J. J. upp og' sagði m. a. til Hjeðins: „Þú mátt nú þakka mjer það að þú situr ekki: í gadda- vírsgirðingu einhversstaðar uþp í sveit!“ 'i" í' Þá lagði Vilmundur orð í belg óg' sagði: „Jeg veit ekki hvort, verra væri, eða gaddavírsflækjan sem sá maður lent/i í, er færi í st.jórn með þjer Jónas“. í annað sinn var það orðað að Hótel Borg. Tónleikar i dag frá kl. 3 fil 5 e. h. Dr. Zakál 09 ungveriar hans Leíkskrá lögð á borðín. Kl. 9 síðd. Arthur Roseberry & Co. Komíð á Borg. Búíð á Borg. Borðíð á Borg,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.