Morgunblaðið - 03.08.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.08.1934, Blaðsíða 1
Síðasti dagur útsölunnar er á morgun. Marleinvi Einars§on & Co. GAMLA BÍÓ r I undirdjúpunum Amerísk talmynd, eftir skáldsögu Edward Ellsberg’s, „Hell below‘‘, sem lýsir ægilegasta þætti heimstyrjaldarinnar — kafbátaliernaðinum. — Aðallilutverk leika: ROBERT MONTGOMERY, MADGE EVANS og JIMMY DURANTE. Börn fá ekki aðgang. Tifl Ólafsvíltiir verður ferð, þriðjudaginn næstkomandi. Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. 2 herbergi og eldhús með öllum þægindum óskast 15- ágúst eða 1. september. Tilboð með upplýsingum merkt: „15: ágúst“, sendist A. S. í. Slfeft járn. Nýkomið: Galvaniserað nr. 26. 24, 22, 20, 18 og' 16 Svart nr. 20, 18, 16 og 14. J. Þorláksson & NorÖmann. , Símar 1280. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu, við andlát og jarðarför okkar elskaða eiginmanns, föður og bróður, Einars Jónssonar- Ennfremur þökk- nm við yfirhjúkrunarkonu Landspítalans, Kristínu Thoroddsen, ásamt öðrum þar, sem með hlýju viðmóti og góðri hjúkrun reyndu á allan hátt að ljetta honum sjúkdómsbölið. Alt þetta biðjum við Guð að launa. Sæbóli í Sandgerði, 1. ágúst 1934. Vilhelmína Vilhjálmsdóttir, börn og systkini. Innilegar þakkir til þeirra, sem auðsýndu samúð og hluttekn- , ingu við andlát og jarðarför, Magnúsar Þorgilssonar. Herdís Aradóttir, Guðmunína og Sæmundur Magnússon. 3 eða 4 herbergja íbúð í nýtísku húsi, með öllum þægindum, vantar mig 1. október. Geir H. Zoega. CTa—H—BawnnatBWM——raa— Skemtiferð að Vík í Mýrdal, verður farin næstkomandi laugardag, 4. þ- m. Farseðlar og allar nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu Islaotís; Ingólfshvoli. — Sími 2939. Skentiferi. E.s. Suðurland fer til Borgar- ness kl. 6 annað kvöld og' til baka frá Borgarnesi sunnudagskvöld kl. 10. — Góð músík verður á skipinu. Ymsar skemtisamkomur eru í Borgarfirðinum á sunnudaginn og hjeraðið alþekt að fegurð og gæð- um. Farseðlar með læltkuðu verði fram og til baka og leiðbeiningar um dvalarstaði í Borgarfirðinum hjá Feiðaskiifstofa Islands Ingolfshvoli- ‘— Sími 2939. Melóntir, Dilkaslátur fæst í dag. Sími 1636 og 2834. Kjötbúðín Borg Laugaveg 78- ll—ll Ifýja Bíó flfleiður ættarinnar. Amerískur leikur í 7 þátt- nm, samkvæmt samnefndri skáldsögu Honoré de Bal- zac. — Aðalhlutverk leika.: BEBE DANIELS, WARREN WILLIAM og DITI PARLO. Nætur hjiikmnarkonan. Amerísk talmynd í 6 þátt- um. — Aðalhlutverk leika: BARBARA STANWYCK, BEN LYON, JOAN BLONDELL og CLARK GABLE. Spennandi og vel leiknar myndir. Börn fá ekki aðgang. tf' .jrf .( n * ",'tj sr h $ Appelsínur. Epli- Matarverslan Tómasar Jónssonar. Laugaveg 2. Laugaveg 32. Sími 1112. Sími 2112. Bræðraborgarstíg 16. Sími 2125. Vjer leyfum oss hjermeð að til- kynna almenningi að vjer höfum stofnað til prentsmiðjureksturs í Aðalstræti 4, og til þess að geta . fullnægt þörfum viðskiftamanna vorra og kröfum tímans höfum vjer útvegað oss nýtísku tæki, svo sem: ýmiskonar vjelar, leturteg- undir, skraut o. fl. Ennfre'"iur höfum vjer tryggt oss vandvirka og fjölhæfa prentara sem hafa margra ára reynslu að baki sjer. Einnig búum vjer til vandaða gúmmístimpla. Steindórsprent h.f. Aðalstr. 4, Reykjavík, Pósth. 365. IvO10^ síioiö 5 • Ljó§akrónur þýskar nýtísku gerðir nýkomnar. Baðherhergislampar á loft og vegg. Nýjar gerðir, lækkað verð. Raftækjaversl. Júlíusar Bjömssonar Austurstræti 12. — Sími 3837.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.