Morgunblaðið - 08.08.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.08.1934, Blaðsíða 2
2 Ai O U (i UNBLAÐIí) JlorgtmWaftti Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Ritstjórar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Ritstjórn og- afgreiðsla: Austurstræti 8. — Slmi 1600. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Auglýsingaskrif stof a: Austurstræti 17. — Sími 3700. Heimasímar: J6n Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni Óla nr. 3045. E„ Hafberg nr. 3770. Áskriftagjald: Imanlands kr. 2.00 á mánuði. Utanlands kr. 2.50 á mánuði í lausasölu 10 aura eintakið. 20 aura með Eesb6k. Bitlingaliðið sækir á. Þess var getið hjer í blaðinu, að Haraldur Guðmundsson at- vinnumálaráðherra hefði haft að engu þá kröfu Alþýðublaðsins að fela öðrum en stjórn Síldarsam- lagsins á Siglufirði að hafa með höndum útflutning „matjes“-síldar samkvæmt bráðabirgðalögunum nýju. Atvinnumálaráðherrann fól einmitt stjórn Síldarsamlagsins öll yfirráð útfutningsins og fylgdi í þyí efni tillög'um framleiðenda og ritflytjenda, sem rjett og sjálfsagt var. Þessi ráðstöfun atvinnumála- ráðherra hefir mælst illa fyrir hjá skriffinnum Alþýðublaðsins. Hún hefir einnig mælst illa fyrir hjá því fjölmenna liði, sem nú daglega gengur í skrokk á nýju stjórninni til þess að heimta bitl- inga. Er það Alþýðusamband Is- lands, sem sækir mál bitlingaliðs- ins á hendur ríkisstjórninni. Nri hefir Alþýðusambandið, að sögn Alþýðublaðsins, liaft það í gegn, að atvinnumálaráðherra leyfir því að tilnefna einn eða tvo „tilsjónarmenn" nleð hinu ný- stofnaða Síldarsamlagi. Skulu þeir hafa rjett til að sitja stjórnarfundi eamlagsins og hafa aðg’ang að skjölum og reikningum þess, og svo auðvitað að fá eitthvað fyrir ómakið. Og Alþýðusambandið hef- ir tilnefnt þá Jón Sigurðsson rit- ara Sjómannafjelags Rvíkur og Óskar Jónsson formann Sjómanna- fjelags Hafnarfjarðar. Auðvitað eru störf þessi alger- lega óþörf og til þeirra stofnað einungis til þess, að útvega bein handa þessum pólitísku sendlum sósíalista. En vissuleg'a er það hart, að menn skuli vera að gera sjer leik að því, að lilaða byrðum á þennan þrautpínda atvinnuveg. En Alþýðusamband íslands ætl- ar ekki að láta sjer nægja að koma þessum tveim sendlum á spenann hjá Síldarsamlaginu. Al- þýðublaðið gefur til kynna, að næsta krafan verði sú, að bætt verði nú þegar við tveim mönn- um í stjórn Síldarverksmiðju rík- isins, og auðAÚtað eiga þeir að Arera tilnefndir af Alþýðusamband- inu. Að vísu mæla lög svo fyrir, að stjórnendur þessa fyrirtækis skuli eigi vera fleiri en nú eru. Menn höfðu haldið, að ástand atvinnuvega landsmanna væri ekki þannig núna, að ástæða væri til, að krefjast þess af þeim, að þeir tækju á framfæri ómaga Al- þýðusambands Íslands. En rauða stjórnin virðist hafa öðrum hnöpp um að hneppa, en að hugsa um hag atvinnuveganna. tJtfor Hlndendurgs lorseta íór fram í gær með konunglegri viðliöfn. Hindenburg forseti Húskveðja í Neudeck. Berlín 6. ágúst F.B. Fjöldi verkamanna, þar af 200 trjesmiðir vinna að því af kappi að ljúka við að setja upp áheyr- endapalla í nánd við Hindenburg- minnismerkið í Tannenberg, þar sem ]ík Hindenburgs forseta verð- ur jarðsett. Eru menn þegar farn- ir að flykkjast til Tannenberg í þúsundatali úr hinum ýmsu borgum og hjeruðum Þýskalands. Minnismerkið sjálft hefir alt ver- U: h.júpað svörtu klæði, en á það mitt hefir verið fjestur afar stór járnkross. , Seinasti þáttur sorgarathafnar- innar í Neudeck-kastala fer fram í dag' í viðurvist nánustu skyld- menna og vina hins látna forseta. Á miðnætti verður kistan sett á fallbyssuvagn og flutt til Tannen- berg í viðurvist fjölmenns riddara- liðs. ' ' United Press. Kristján konungur vottar samhrygð sína. Kjalundborg 6.’ág. F. ÍJ. Kristján konungur X. fór í opinbera heimsókn til þýska sendiherrans í Kaupmanna- höfn, í tilefni af jarðarför Hindenburgs. Viðhöfnin hjá Tannenberg. Berlín 7. ágúst. FB. Húskveðjan í Neudeck-kast- ala fór fram án viðhafnar. Voru aðeins skyldmenni Hind- enburgs viðstödd og nokkrir vinir hans. Átta yfirforingjar báru kistuna frá kastalanum að fallbyssuvagninum og var hún hjúpuð hvítu klæði. Lík- fylgdin lagði af stað frá Tann- enberg kl. 8,30 e. h og var komin til Hohenstein kl. 3,45 í'. h. Á hæðinni, þar sem Hind- tnburg dvaldist meðan hann gaf rnikilvægustu fyrirskipanir sínar í Tannenbergorustunni, var staðnæmst í 2 mínútur og var fáninn, sem notaöur var í orustunni, látinn blakta yfir kistúnni. Urn leið og líkfylgd-, in lagði af stað frá Neudeck var kveikt á blysum á turnum minnismerkisins í Tannenbf"- Verða blys látin loga við hinsta hvíldarstað hins látna forseta næsta hálfan mánuð. (U. P.). Sorgarhátíð í Berlín. Þingfundur. Kalundborg, 7. ág. FÚ. í gær fóru fram í Berlín mik il sorgarhátíðahöld í tilefni af jatð.arfcr Hindenburgs. Meðal annars var þingið kvatt saman. Við þetta tækifæri flutli Hitl- er ríkisleiðtogi ræðu, að við- stöddum þingheimi Þýska- lands og fjölda erlendra full- frúa. í ræðu sinni fórust hon- um meðal annars orð á þessa leið: „Þegar vjer np er- um saman komnir, til þess að votta hinum IMha forseta,' Hindenburg, hinn síðasta heið- i ur, getur ekki hjá því farið, að jhverjum fyrir sig af oss hljóti !að vera það ljóst, að hann var ;óvenjulega stórfengleg per- : sóna, og að hjer er einni hinni ; mikilfenglegustu mannsæfi lok ið, sem sagan veit að greina frá. Því betur sem vjer kynn- um oss æfi Hindenburgs, því stórbrotnari og mikilfenglegri verður maðurinn í augum vor- um“r - Því næst rakti hann aðalat- riðin í æfisögu: Hindenburgs, og leifaðist yjð-að sýna frfim á, hvernig hann hefði jafnan ver- ið fremstur í flokki sem her- tnaður og herforingi á tima keisarans, sem stjórnmálamað- úr og Íeiðtogi á lýðy.eldistíma- biljnu, og loks sem verndari |<íazistabyltingafinnar og for- áeti hins . Nýja Þýskalands. Iíann kvað þýsku þjóðina mpgp, vera hreykna af því, að hafa .átt að hlíta forustu slíks manns. Að lokum komst hann^ svo að orði: „Hindenburg er þkki dáinn. Hann lifir áfram í ýaxandi veg og vaxandi heiðri hinnar þýsku þjóð'ir. Vjer ,þökkum guði fyrir Hinden- burg, og vjer erurn stoltir af honum, bæði sem manni, her- manni og aðalsmanni". í 46 ár hefir minhing þjóð- höfðingja í Prússlandi ekki verið heiðruð eins. Berlín, 7. ágúst. FB. Frá Tannenberg er símað, að þegar lík Hindenburgs var jarð- sett hafi verið skotið af eitt hundrað og einni fallbyssu, eins og siðnr var á fyrri tímum, er lík prússneskra konunga voru jarðsett. Er það í fyrsta skifti frá því í júlímánuði 1888, að minning þjóðhöfðingja hefir verið þannig heiðruð í Prússlandi. Útförin fór fram með afar- mikilli liernaðarlegri viðhöfn og hefir eigi annað slíkt sjest í Þýska iandi frá því er hernaðarveldi þeirra var mest fyrir heimsstyrj- öldina. Ástandið í Þýskalandi og horfurnar í heiminum. Frjettaritari enska blaðsins Daily Mail átti samtai við Ilitler í gær um ástandið í Þýskalandi og horfurnar í heiminum. Um friðarmálin kcmst Hitler svo að orði í því viðtali: „Vjer krefjumst cin- ungis þesf , að fá að vera í friði með landamæri vor. Vje mun- um aldrei ráðast með ófriði á nokkurt land. Þýskalpmd mun i}ldrei franjar heyja r>t íð, nema ,varnarstríð“. Að því cr snertir nýlendur þær, sem ÞjtVðverjar áttu fyrir sfríð, kvað Hitler þýsku stjórnin i engar kröfur gerá í þeim efn- um, og vel sætta. sig við, að þær va ru á þeim' Wndu m, seni þær eru nú. Þjóðverjar mvndu að sjálfsögðu aldrei ráðast á Austurríki, en þýska stjornin hlyti að vinna að því, að auka viðskifti og menningarlega samvinnu þessara þjóða, sem BBaaasBBaaam væru svo skyldar. Þar væri ekki að ræða um neinar til- raunir til pólitískrar undirok- unar, heldur það eitt, að tengja þessi ríki saman traust- um vináttuböndum. Að lokum mælti Hitler á þessa leið: „Það þarf að vinna af alefli gegn stríðshyggjunni í álfunni, og það má aldrei til þess koma, að Þjóðverjar og Englendingar berist á banaspjót. Vjer mynd- um líta á slíka styrjöld sem glæp gegn kynstofninum, en vjer höfum orðið fyrir miklu tjóni í fráfalli Hindenburgs. Hann var maðurinn til að bera fram friðarhug Þýskalands“. Þá spurði, blaoamaðurinn Hitler, hvort það væri ráðstöf- un, sem ætti að gildá æfilarigt, að hann gegnai stöjfum bæðí kanslara og forseta. Hitler svaraði á þá leið, að svo þyrfti ekki að vera, en þessi skipan. j: r I myndi vera á höfð, þangað til þjóðaratkvæðagreiðslan sýndi, að þ.jóðin kysi fremur annað fyrirkomulag. Þá ræddu þeir nokkuð um hag og ástæður Þýskalandsi’’ og viðskiftaerfiðleika þá, seni Þjóðverjar eiga nú við að stríða. Um þau efni fórust1 Hitler svo orð, að innari skamms mætti vænta þess, að Þýskaland yrði óháð öðrum ríkjum um öflun hráefna, og gaf yfirleitt í skyn, að fremur væri að greiðast úr viðskifta- érfiðleikunum. lusturrfkiskeisari ? Otto af Habsburg. Oslo, 8. ágúst. FB. IJndanfarna daga hefir eflst á ný orðrómurinn um, að Otto erki- bertogi muni hverfa heim til Aust- urríkis, tii þess að taka við keis- aratign. í símskeytum frá Róma- borg til Aftenposten, segir, að Mussolini sje mjög mótfallinn því, að Otto verSi gerSur að keisara í Austurríki. Eru því minni líkur qn ella væri fyrir því, að áform í þessu efni nái fram að ganga. Schuschningg kanslari fer til þómaborgar í næstu viku til fund- ar við Mussolini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.