Morgunblaðið - 08.08.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.08.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLiAÐIÐ 7 cnra^iio SAðln fer hjeðan, samkvæmt áætlun Esju 11. þ. m. kl. 9 síðd. Vörum veitt móttaka á morgun og föstudag. 3 herbergí og eídhtís með öllum þægindum vantar mig 1. október. Júlíus Björnsson frá Borgarnesi, Suðurgötu 26. Sími 2741. Lppboð. i©pinbert uppboð verður haldið miðvikudaginn 25. þ. m. á eftir- töMnm stöðum: KÍ. S e. h. á skrifstofu lög'manns í 'Arnarliváli, og verður þar seld dómkrafa cá. 4000.00 kr.,^ svo og ýiiisar útistandandi skuldir. Kl. 3y2 e. li. á Klapparstíg 17, og Verður þar selt 8 sk. hveiti og 1 sk. rúgsigtimjöl. Greiðsla fari fram við hamars- högg. Lögmaðurínn í Reykfavík. I fjarveru minni, fram yfir næstu mánaðar- mót gegnir hr. læknir Bergsveinn ölafsson læknisstörfum mínum. ®Kr. Sveínsson. EGGERT CLAESSBN ;hæ»tarjettariaálttflutningBma8uv Bkrifgiofa: OddfellowhtwlS, Vonargtræti 10. lílnngangui um aurtnrdyr). Qagbók. Veðrið í dag: Skamt fyrir suð- Arestan laud er alldjúp lægð,. sem fcreyfist NA-eftir og veldur þegar allhvassri SA-átt við SV-ströndina og nokurri rigningu á S- og' V- iandi. Á A-landi er enn víða bjart- viðri, og hiti er 11—14 st. um alt land. Á morgun verður vindur S- SV-lægur hjer á landi, með skúr- um sunnan- og Vestanlands. Veðurútlif í Rvík í dag: SV^ kaldi. Skúrir, en hjart á milli. Útvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12,15'Hádegisútvarp. 15,00 V'eðurfregnir, 19,10 Veðurfregnir. 19,50 Tónleikar. 19,30 ‘ Grammó- fóntónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fiðlu-sóló (Karoly Szonassy), 20.30 Erindi Ferðaf jelagsins: Ferðasaga um Fjallabaksveg, I. (Skúli Skúlason). 21,00 Frjettir. 21.30 Grammófónn : Lög úr óper- um eftir Verdi. Ný grein vátrygginga. Sjóvá- tryggingarfjelag Islgnds h.f. hefir nú fekið upp nýja grein vátrygg- inga í sambandi við brunatrygg- ingarstarfsémi sína. Er það svo- kölluð rekstursstöðvunarvátrygg- ing. Er þes'si vátryg'ging algeng erlendis, en ekki fengist hjer fyr en nú. — Það er algengt þá er bruni verður í verslunum, verk- smiðjum o. þ. h., þá stöðvast fyrir- tækin að meiru eða minna leyti í lengri eða skemri tíma. Tjón það sem fyrirtækin verða fyrir vegna slíkrar stöðvunar er oft eins mikið eða tilfinnanlegra en hið beina brunatjón, en fæst ekki bætt með vanalegríí brunatryggingu. Er nú ráðin bót við því með reksturs- Stöðvunarvátryggingu þeirri, sem Sjóvátryggingarfjelagið hefir tek- ið upp. Þingkostnaður. 1 skýrslu frá séiidiherra Dana, þar sem minst er á athugasemdir endurskoðenda ríkisþingsins, er þess getið að þing kostnaður í Danmörku nemi 57 aurum á hvert mannsbarn í land- iiiu á ári, í Svíþjóð 69 aurum, í Noregi 62 aurum og á íslandi 224 aurum. Harald prins hefir slasast og lærbrotnað. (Sendiherrafrjett). Verslunarsamningur milli Dana og Frakka hefir nýlega verið und- irskrifaðir. I samningnum er svo ákveðið að afnumin verði í Frakk- landi sá 15% viðbótartollur, sem Dönum var ætlað að greiða af innfluttum vörum sínum ti! Frakk- lands, skuli falla niður geg'n því, að Frakkar fái að flytja meira af víni til Danmerkur en að undan- f örnu. (Sendiherraf r j ett). Kristján Sveinsson læknir, verð- ur fjærverandi úr bænum fram yfir næstu mánaðarmót. Gegnir Bergsveinn Ólafsson læknir, lækn- isstörfum fyrir hann. Eggert Gilfer var meðal far- þega til Hafnar síðast með Dr. Alexandrine, ,með honum fór móð- ir hans, frú Þuríður Þórarinsdóttir Fánar voru dregnir á hálfa stöng víða hjer um bæinn í gær, í tilefni af jarðarför Hindénburgs forseta Þýskalands. Kappróðrármót fer 'f'rám Tóstú- daginn 24. ágilst og Kappróðrar- mót Islands sunnudag'inn 9. sept. Keppendur eiga að gefa sig fram við st.jórn Glímufjelagsins Ár- manns. Gísli Gíslason. smiður, frá Tröð á Álftanesi, andaðjst síðast.liðinn sunnudag. Dánarfregn. Skúli G. Norðdahl hóndi á Úífaráfelli í Mosfellssveit, andaðist á mánudagsmorun 6. þ. m. — Á -Jaugardaginn var andaðist Ásgeír Sigurð’sson bóndi á Reykj- nm í Lundareykjadal, faðir Magn-; úsar skálds. Langur áfangi. Þeir Kr. Ó. Skag f.jörð heildsali og' Páll Jónsson verslunarmaður, Reykjavík, fóru lijeðan úr hænum nýlega í bíl upp á Kaldadal, þaðan gengu þeir yfir dalinn, yfir norðurenda Þóris- jökuls, um Þórisdal, þá þvert yfir Bláfellsjökul (Langjökul) austan við Klakk og komu niður af jökl- um nokkru fyrir austan Jarl- hettur. Hjeldu þeir svo niður að ferjunni við Hvítárvatn og áfram inn í sæluhiis Ferðafjelagsins í Hvítárnesi. Þeir notuðu skíði og sleða yfir jökulinn, sem var til mikils Ijettis. Yeður og skygni var gott. Um 8 stundir voru þeir á jökjlum, í um 1100 metra hæð. Þar var jökullinn mikið sprunginn, Íágu sprungur yfirleitt frá vestri til austurs, mismunandi breiðar og a.júpar. Breiðustu .sprunglirnar alt upp í 25 metra. Vegalengdin sem þéir gengu og fóru á skíðurn í einum áfanga er um 70 kíló- métrár. Útsýni af jöklum var ákaflega tilkomumikið, sjerstak- lega yfir hin miklu fjöll sunnan Langjokuls, og til Hofsjökuls, Kerlingarfjalla, Bláfélls og víðar. Áheit til Slysavarnafjelags ís- lands: Frá Sigurrós Guðmunds- dóttir Suðo.vjnm 10 kr., Stefán Jakobsson, Fáskrúðsfirði 10 kr., Gréirlaug Benediktsdóttir, Bók- jilöðustíg 6, 15 kr., Norðlensk kona 10 kr., A. Þ. 10 kr., Auna Gutt- ormsdóttir, Síðu, Húnavatnssýslu 5 kr.,Stúlka 5 kr., Eva Liljan Þór- arinsdóttir, Hafnarsmiðjan 5 kr., lST. N. 10 kr., frá Dullu 5 kr., Bogga 30 kr., Ónefndum 10 kr. kærar þakkir. J. E. B. HjálpræSisherinn: 1 kvöld kl. 8V2 verður hermannasamkoma. Frú Agnethe Jónsson stjórnar. Fjehirðir „Sumargjafar“, ísak Jónsson, greiðir reikninga vegna dagheimilisins í dag', kl. 2—5 í skrifstofu f.jelagsins, Laugavegi 3. Fiskaflinn á öllu landinu var 1, ágiist 59.677.150 kg.; en á sama tíma í fyrra var aflinn 65.196.125 kg. ísfiskssala,. í gær seldu í Grims- by þessir togarar: Bragi, 880 vættir, fyrir 1001 sterlp., Geir, 942 vættir, fyrir 1070 sterlp. og Júpíter 1149 vættir fyrir 1096 sterlp. (sala Júpíters er að frá- dregnum tolli). Eimskip. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Goðafoss fór frá Hull gær. áleiðis til Vestmannaeyja Qg Reykjavíkur. Brúarfoss er á Isafirði. Lag'arfoss fór frá Leith í fyrradag, áleiðis til Atitwerpen. Det.tifoss kom í fyrrinótt. að vest- au og norðan. Selfoss er á leið til Kaupmartnahafnar frá Austfjörð- um. Einar Kristjánsson söngVari kom til Vífilsstaða 2. ágúst og skemti sjúklingum með söng. Hafa þeir heðið blaðið að færa honum þakkir fyrir komuna. Lífsábyrgðarfjelagið Thule og Garl D. Tulinius & Co. hafa flutt skrifstofur sínar í Austurstræti 14 ,(hú's Jóns Þorlákssonar). Slökkviliðið var í gærkvöldi kvatt inn á bílaverstæði Sveins Ijlgilssonar;' hafði þar kviknað í bíl, sem var í viðgerð. Var búið að slökkva í bílnnm þegar slökkvi- liðið kom á vettvang og skemdir urðu litlar. Til Strandarkirkju: T. K. 5 kr., Tvö áheit 3 kr., J. K. 5 kr„ G. H. 3 kr„ Ónefndur 3 gömul áheit 3 kr. ÁFRAM. Gefið unglingunum góða bók, sem hvetur þá til dáða. Áfram eftir O. S. Marden, sem Ólafur heitinn BjÖrnsson ritstjóri íslenskaði, er besta unglingabókin. Kostar í fallegu bandi kr. 3.50. M—8—BMB—l|l|t Nýkomið Kartöflur, hollenskar, úrvals teg. Appelsínur. — Laukur. - ... Eggert Kristjánsson & Co. Nýtísku íbúð, 2—3 herbergi og eldhús, óskast 1. október. Einhver fyrirframgreiðsla gæti komið til mála. — Upplýsingar í síma 4391. Til Akureyrar i fyrramálið og föstudag frá Sfeindóri. Sírni 1580. Ferðalagið forða hjó, færði alt í stílinn, hafði bolta, hafði ró, hafði skríifu í bílinn. Híllakiðt, Frosið dilkakjöt, . Næpur, Gulrætur, ísl. Smjör 0. fl. Jón & Geiri. Vesturgötu 21. — Sími 1853. Þetta Suðusúkkulaði er uppáhald ailra hásms&ðra. 1 kirkju einni í greifadæm- inu Milt á Englandi fann sóknar- presturinn ljósmynd, sem álitið er að sje elsta. ljósmynd í heimí. Hún er tekin af fyrsta ljósmyndara Englands árið 1835 og er því 99 ára gömul. Appelsínur á ÍO aura fást i R. PEDERSEN. S A B R O E - FRYSTIVJELAE, MJÓLKUR VIN SLUVJELAR. 81MI 8745, RBYKJAVIK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.