Morgunblaðið - 08.08.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.08.1934, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Nýjar erl. bækur: John Galsworthy: Over Floden. Kr. 9.00 ób. (Þýðing á síðustu bók skáldsins, Over the River). Theodore Dreiser: Jennie Gerhart. (Ein af bestu bókum ameríska skáldsins Dreiser) Kr. 9.00 ób. Johs. V. Jensen: Sælernes O (Myter, 7. bindi). Kr. 4.20 ób. / Knuth Becker: Verden venter I.—II. Kr. 12.95 ób. Ronald Fangen: Dagen og Vejen. Kr. 10.70 ób. Steen Eiler-Rasmussen: London. Kr. 12.00 ób. Ejnar Mikkelsen: De Ostgrönlandske Eskimoers Historie. Kr. 9.00 ób. Hindhede: Fuldkommen Sundhed og Vejen dertil. Kr. 10.70 ób. Ig'HKItlEM U«lciiv«rsliiii - Sími 2720 Landskjálfta athuganir. Betur má ef duga skal. Nýkomið: / Teppasópar, ryksugnr .. 39,50 Bónkústar .... ....10,50 Raímagnsstraujárn, Rex 17,00 ACME þvottavindur .... 48,00 Kaffistell fyrir 6.10,75 Matarstell fyrir 6 .17,75 4 matskeiðar, 4 gaflar og 4 borðhnifar, ryðfríir, alt á .............. 9,80 Sigurður Kjartansson Laugaveg 41. Sími 3830. Fyrir 1 krónti: 2 postulíns-bollapör ... 2 berjafötur með loki .... 4 sterk vatnsglös........ 3 sápustykki í kassa .... 3 gólfklútar ............ 50 fjaðraklemmur ........ 3 klósettrúllur ......... Fataburstar, ágætir....... Gler í hitaflöskur ...... Rafmagnsperur ........... 1,00 1,00 1,00 1,00 1,00 1,00 1,00 1,00 1,00 1,00 Sigurður Kjartansson Laugaveg 41. Goíd-dotxblé lorgnetter í brúnu leðurveski hafa nýlega týnst. Sá, sem kynni að finna, eða hafa fundið þær, er vinsamlega beðinn að skila þeim á afgreiðslu Morgunblaðsins. I matinn: Nýslátrað dilkakjöt, Verðið lægst. Lifur og hjörtu. Sviðin svið. Hangikjöt, Gulrófur, Nýtt gróðr- arsmjör og m. fl. Verslttn Sveins Jóhannssonar Bergstaðastræti 1S. — Sími 2091. .Skömmu eftir að landskjálft- arnir byrjuðu í sumar, birti jeg í ýmsum blöðum spurningar, er jeg bað fólk að svara. Litlu síðar hvatti jeg fólk enn á ný að svara spurningum þessum og ljet þess þá getið, að brjefin mætti senda til mín burðargjaldsfrítt. Síðan eru liðnar margar vikur, en fá svör hafa mjer borist, altof fá, og' veit jeg ei gjörla hvað veld- ur. Vil jeg því enn einu sinni hvetja menn að svara spurningum þessum, og birti þær hjer á eftir, því að gera má ráð fyrir því, að flestir hafi týnt blöðum þeim, er þær birtust í í sumar. Samtímis vil jeg neyta tækifær- isinsróg þakka þeim, er þegar hafa svarað. Hafa sum svörin verið fyr- irtaks glögg og skýr. Jeg hefi verið að brjóta heil- ann um það, hvað því muni valda. að svo fáir svara. , íslenskt seinlæti og deyfð ? Vonandi ekki eingöngú. Ef til vill svara margir ekki vegna þess að þeim finst erfitt að svara spurningum þessum á viðunandi hátt. „Það var eiginlega ómögu- légt að átta sig á þessu4', hafa margir sagt, er jeg hefi átt tal við En munið, að aldrei verða svör- in svo ljeleg, að eigi meg'i eitt- hvað á þeim græða. Og hikið eigi við að svara, þótt þið getið ekki svarað öllum spurningunum. Aðr- ir, er búa fjarri landsjálftaupp- tökunum segja: „Þetta er jú ekk- ert að skrifa um, það var aðeins örtíffll titringur, sem ekkert var“. En þetta er misskilningur. Það er eins fróðlegt að fá svör frá slík.um stöðum og þaðan, er alt ætlaði um koll að keyra. Eitt af því, er gera þarf við rannsókn landskjálfta, sem þessa er það, að reyna að draga jafnstyrktarlínur . (isosei- ster), þ. e. línur, er teng'ja saman þá staði, þar sem landskjálftinn var jafn sterkur. Með því móti er hægt að glöggva sig á, hversu stórt svæði iandskjálftinn náði yfir, og á hve stóru svæði hann hafði styrkleikann IV, V, VI, o. s. frv. (sbr. spurningarnar). Einnig má þar sjá lögun þessara svæða, hvort þau eru sem næst hring- mynduð, aflöng, eða á annan hátt. En af því má aftur draga mikils- verðar ályktanir um byg'gingu landsins. í svo strjálbygðu landi sem þessu er þetta auðvitað erfitt en því nauðsynlegra að fá svör frá sem flestum. Því fleiri, sem þau eru, því nákvæmar og örugg- ar verða áðurnéfndar línur dregn- ar. Þéps vegna er og nauðsynlegt að fá svör frá bæjum, þar sem landskjálftans varð eigi vart. Jeg trúi því eigi, fyr en jeg tek á, að eigi finnist í hverjum hreppi einhverjir áhugasamir og' vakandi menn, er beiti sjer fyrir því, að spurningunum verði svar- að. Spurningarnar eru: A) Upplýsingar um fyrsta land- skjálftakippinn. .1) Staðanafn eða bæjar, er lýs- ingip gildir fyrir. 2) Hvað var klukkan þegar kippurinn kom? Nákvæmur tími. 3) Úr hvaða átt virtist hann koma? Gef stefnu frá þektu fjalli eða bæ. 4) Styrkleiki kippsins. I. Kippsins verður ekki vart, ekki einu sinni af fólki innan húss. II. Einstaka maður innan húss finnur kippinn . III. Flestir þeir sem inni eru en engir úti verða kippsins varir. IV. Sumir sem úti eru verða kippsins varir. Hriktir í húsum Sumir sofandi vakna. V. Flestir, sem úti eru, jafnvel þeir sem eru á hreyfingu verða kippsins varir. Myndir og aðrir hangandi hlutir komast á hreyf- ingu og smáhlutir falla um eða détta af hyllum. Allir sofandi vakna. VI. Húsmunir hreyfast úr stað, smáskemdir á húsum. VII. Þungir húsmunir hreyfast úr stað. Reykháfar detta og' jafn- vel springa. VIII. Einstaka veggir falla; miklar skemdir á húsum. IX. Hús gjöreyðileggjast og jafnvel falla alvég. Gefið styrkleikann með þeirri rómverskri tölu, er yður finst koma best heim við athuganir yð- ar. Fleiri athuganir, er gefið geta upplýsingar um styrk landskjálft- ans og stefnu, éru vel þegnar (t. d. stönsuðu klukkur? Varð fólk hrætt? Hljóp það út? í hvaða átt færðust * hlutir, í hvaða átt fellu skorsteinar? o. s. frv.); 5) Virtist þeim er úti voru jörðin ganga í bylgjum? Hvernig stefndu ölduhryggirnir ? 6) Hvernig lýsti kippurinn sjér? (sem högg, sprenging, titringur, bylgjuhreyfing, hversu langur. Hófst hann með drunum? Ef svo er, hvernig voru þær ? sem þrum- ur, bílskrölt). 7) Hvernig er landi háttað, þar sem athugunin var gerð? (fast; berg, möl, sandur, leir, mýrar). 8) Önnur atriði viðvíkjandi kippnum. (Hljóð, mekkir, sprung- ur í jörð, stefnur þeirra o. s. frv.). Svarið spurningunum í þeirri röð sem þær eru fiam settar, svo stutt og' greinilega sem unt er. Gætið þess, að hafa lýsinguna að eins bundna við einn stað (sbr. 1)) - B) Samskonar lýsingar á síðari kippum/ (IJversu margir? Hvenær varð síðast vart' við kippi? o. s. frv.). Brjefin má senda burðargjalds- frítt, ef merkt eru í horni orðinu „landskjálftinn", Utanáskrift mín Hryðjuverk í Jugoslafíu. ■ *smsáSi—• b i íibtS' Zagreb, 6. ágúét F.B. Byltingarsinnar meðál and- stæðinga serbnesku stjórnmála- flokkanna hafa stofnað til hryðju- vei;ða með því að varpa sprengikúl um á aðalbækistöð lögreglunnar. Einnig var gerð tilraun til þess að fela vítisvjel á „Sokol Stadium“ skömmu áður en þangað var von þátttakenda í al-serbneska lands- fundinum. — Lögreg'lan hefir tek- ið málið til rannsóknar og gert húsrannsóknir hjá ýmsum, sem lík ur þóttu benda til, að væri við málið riðnir, og hafa fundist í fórum þéirra handsprengjur og vítisvjel . Unifted Press Hemaðarbandalag milli Frakklands og Þýska- lands. Oslo, 7. ágúst. FB. í Þýskalandi heyrast nú hávær- ar raddir um að bjóða Frakklandi að ganga í hernaðarbandalg við Þýskaland. Þýski hershöfðinginn Reichenau, sem er „hægri hönd„ hermálaráðherra Þýskalands hefir gert slíkt bandalag að umtalsefni viðtali við frakkneska blaða- menn. Heldur hann því fram, að Þýskaland sje eina landið, sem geti veitt Frakklandi það öryg'gi $ern Frakkar óski eftir. Líflátsdómar í Austurríki. er: Box 147, Akureyri. Með von um árangur. Sigurður Þórarinsson. fil. stucl. Önnur blöð éru vinsamlega beð- in að birta þessa grein. Kalundborg 6. ág. F. Ú. Ákveðið hefir verið að hefja ákæru um landráð á hendur öllum þeim, sem uppvísir urðu að þátttöku í Nazistauppreisn- inni í Austurríki á dögunum, og að stefna þeim fyrir her- 'jett. Herrjetturinn í Wien lefir enn dæmt þrjá Nazista af lífi. Italskur stjórnarfulltrúi ger landrækur. Frakkar veíta Aasttirríkí íán. Kalundborg 6. ágúst. F. Ú.) Franskir bankar hafa sam- þykt að lána Austurríki 350 miljónir franka. Hafði Dolfuss kanslara tekist að ganga frá undirbúningi samninga um þetta lán, áður en hann var' Braa“. myrtur. Kalundborg 6. ág. F. Ú. Albinati, fyrverandi fulltrúi í innanríkisráðuneytinn ft-alska hefir nú verið gerður landræk- ur. Hann var fyrir skemstu sviftur embætti 'og metorðum sínum í fascistaflokknum, en þar hafði hann verið talinn meðal helstu foringja. Erlenö ummceli um ísl. leiksýningu. Síðasta leiksýning Leikfjelags- ins á fyrra Jeikári „Á móti sól“ eftir Norðmanninn Helge Krog, hefir vakið talsvert umtal í er- iendum blöðum. Ýms norsk blöð gátu þannig lofsamlega um sýn- inguna og í danska leikhúsblað- inu „Forum“ var sagt frá sýning- unni, og þar talið að Helg’e Krog sje fyrsta norska léikritaskáldið, fyrir utan Ibsen og Björnson, sem fengið hafi leikfit sýnt á ís- landi. Þetta er ekki allskostar rjett, þareð Lelkf jelagið hefir einn ig sýnt leikrit eftir Johan Bojer, „Augu ástarinnar“ og ,jSigurð Gullfoss ferðamenn. Þótt það hafi orðið hlutskifti mitt að ferðast töluvert, bæði hjer- lendis og erlendis, þá hafa fæstar ferðir mínar verið farnar sem skemtiferðir. Samt gerði jeg lykkju á leið mína eitt sinn, að óþörfu, til þess að sjá Niagara- fossana, og nú í annað sinn, fór jeg dálítinn krók á ferð minni, og var tilgangurinn sá, að skoða Gullfoss. Mjer hefir ekki hlotn- ast það fyr á æfinni. Nú vill svo til, að upp við Gull- foss er heilmikið af tjöldum, og- þar eru góðar veitingar seldar, og gisting' er þar einnig fáanleg- Jeg kom tvisvar að Gullfossi og dvaldi þar nálega þrjá daga samtals, em það sem mig undraði einna mest,. var að sjá hvernig margir ferða- menn skoðuðu fossinn. Þeir komui þráfaldlega akandi í vagni sínum, alla leið út á efri árbakkann,. stigu út úr vagninum, stundum, ekki allir, stóðu stundarkorn á hvammsbrúninni, tóku myndir af fossinum, snjeru nefum sínum aftur til byggða og hjeldu leiðar sinnar. Sumir fóru auðvitað niður að fossinum, en nálega engir skoðuðu hann eins og nauðsynlegt er, til þess að fá góða hugmynd um fossinn og nágrenni hans. Margir koma eflaust á þennan. stað án þess að hafa hugmynd um hvamm einn, sem er þar skamt frá árgilinu. Það er dálítið erfitt að komast niður í hvamminn, en jiefði jeg ekki komið þar, teldi jeg mig hafa farið .mikils á mis. Þar er trjágróður mikill, trje tveggja mannhæða há, en auk þess má fá allskonar fagrar myndir í þessum hvammi, ef sá er myndirh- ár tekur, hefir ofurlitla útsjón. j Nú er verið að ljúka við að reisa all stóran skúr rjett hjá iossinum, þar sem veitingar eiga að vera. Þrír stórir gluggar snúa xit að fossinum, og get jeg hugsað mjer, að mörgum ferða— manni þyki ánægjulegt að sitja þar og snæða eða drekka kaffiíS sitt og horfa um leið á fossinn, en þó óáreittur. af úða frá fossin- um eða kulda- — Gullfoss hefir nú meira aðdráttarafl fyrir mig', eftir að Iiafa sjeð hann og umhverfið, en áður. Maður getur gengið undir annan Niagara-fossinn, en maður getur skoðað Gullfoss á fleiri. vegu, og komist einnig mjög nærri honum. Pjetur Sigurðsson. Sefulið veikist. í búlgörsku hafnarborginnir Burgas, helt setuliðið nýlega veislu í liðsforing'jaskálanum- Þegar veislan stóð sem hæst fengu margir idi kvalir innvortis og ko. upp sá kvittur, að maturinn, sem þeir höfðu etið, hefði verið banvænn. Urðu þá allir dauðhræddir og var í skyndi sent eftir öllum þeim læknum, sem náðist í. Og vegna þess að svo- fljótt var brugðið við, tókst að- bjarga lífi allra veislugestanna. Höfðu 75 veikst, þar af 6 hættR- lega. Það kom upp úr kafinu að ejtrunin stafaði frá ís, sem geyrnd- xir hafði verið í spanskgrænixm eirílátum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.