Morgunblaðið - 08.08.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.08.1934, Blaðsíða 5
MORGlítf BIÍÁÐIÐ Ibrígðum og þoldi éngum hírðu- leysi. Þetta er í stórum dráttum hiu raunverulega persónulýsing þessa íhorfna vinar og samverkamanns ■ okkar símamanna. Hann hefir gef- ið okkur öllum fordæmi um marga hluti. Og á skilnaðarstund þökk- •vum við allir, samstiltum huga ánægjuleg og' nytsama kynning. Landssíminn kann vél að meta störf hans, engu síður en starfs- menn símans. Hann naut vinsemd- ar og virðingar okkar allra, und_ ■ antekningarlaust, encla gaf hann hverjum manni fordæmi urn hvers- konar prúðmensku. Gleðimaður mikill var Kragh í "vinahóp og kunni þá frá mörgu ■ að segja. Encla var hann víðförull mjög, sem fyr er sagt. Það er vissulega sár söknuður kveðinn að eiginkonu og börnum þessa mæta manns. En niikil er sú sárabót, að lifa við þá bjargföstu ■vissu að hitta aftur á braut þróun- •3r slíkan eiginmann og föður. Að endingu vilcli jeg mega óska stofnuninni þess, að sem flestir 'Starfsmenn liennar légðu slíka sál í starf sitt og títt var um Kragh. Hinum látna vin mun vel vegna ■'sakir heilbrigðrar slrapgérðar og éöanndóms. Lífðu sæll til samfunda. G. Bch. Frimkeilun 09 kopleriag íljótt o£ vel af hendi leyst af útlærðum myndasmið. Áhersla lögð á vandaða vinnu. iaugavegs Hpátek. Kií iíminn kovninii til að taka myndir. •*®íyndavjelar, Kodak- og Agfa- filxnur og' allar ljósmyndavörur ^ást hjá oss. Einnig framköliun, kopiering og ''Stækkun. Komið og skoðið hinar stækk- ‘tiðu litmyndir vorar. Pilmur yðar getið þjer líka ^engið afgreiddar þannig. F. A. THIELE. Austurstræti 20. Doíllu§s kanslari og þrældómsoki innlendra upp reisnarmanna eSa erlendra ásælnisvalda. Laun þau, sem hann fjekk fyrir starf sitt, varð skamm- byssukúlan. Nafn Dollfuss kanslara hef- ir verið á allra vörum, síðan hann fjell fyrir morðvopni Panetta í Vínarborg þ.25.júní. ,,Kanslarinn litli“ er úr sög- unni. Hann var í hættulegri stöðu, milli tveggja elda, várð að berjast við innanlandsóvini, er að honum sóttu úr tveim Panetta Iiðsforingi, morðingi kanslarans. áttum, við Nasistana og Marx- istana. Merkilegt eftir á að heyra, hve lítið hefir verið um það hirt að vernda líf hans, hve litla áherslu hann hefir lagt á það sjálfur, úr því lítill hópur Dollfuss á banabeði. vopnaðra manna gat viðstöðu- laust tekið hann af lífi eins og ófriðhelgan stigamanna, þar sem hann sat að stjórnarstörf- jum í ríki sínu. ' En þannig er. ástandið í menningarborgum álfunnar. Hópar stigamanna vaða uppi. er þeir sjá sjer færi. í þrjú ár hefir Dollfuss ver- ið foringi Austurríkismanna. í upphafi var hann ekki með öllu fráhverfur því. að Austurríki sameinaðist Þýska- landi. En er á reyndi sá hann, að þetta var ekki leiðin til þess að frelsa þjóð sína út úr ógöng um kreppunnar. Stórveldin vildu hafa þar hönd í bagga. Þau sættu sig ekki við þá sam- einingu. Einasta stjórnmála- stefnan, sem gat fleytt Austur- ríki áfram, var hrein þjóð- ræknisstefna. Sjálfstæði Aust- urríkis átti að vera leiðar- stjarnan. 1 því fjekk Dollfuss aðstoð Heimvarnai'liðsins. En um leið og Dollfuss valdi sjer þessa stefnu, var hann korninn í beina andstöðu við Nasistana og Sósíalistana í Austun'íki. En það voi'u sósíal- istarnir, sem höfðu í raun og veru töglin og hagldiimar í Vínarborg. Börn Dollfuss kanslara, sem dvöldu hjá Mussolini þegar kanslarinn var myrtur, og dvelja þar ennþá. Baráttan milli hans og sós- íalista bi’aust út í ljósum loga í boi'garastyi’jöldinni í vetur. Þá fjekk Dollfuss nokkui'n andbyr rneðal nágrannaþjóð- anna. Möi'gum þótti hann hafa verið nokkuð hai'ðhentur gagn vart uppreisnarmönnunum. ' * wWM Nyslátða dilkaköjt. 1 kr- i/2 kg. Svið- Frosið dilkakjöt. Nýr lax. Reyktur lax. Saxað kjöt. Fylsur. Rófur ísl. w Blómkál o. fl. Sölvallabúðírnar Sveinn Þorkellsson. Sími 1969. íþróttaskólinn að Alafossi. Happdrætti hans fór fram á sunnudaginn. Á sunnudaginn var fór fram Happdrætti íþróttaskólans að Álafossi. Sá fulltrúi sýslu- mannsins í Gullbringu- -og Kjósarsýslu um það. Voru vinningar 101, sumai'bústaður, 50 vinningar á 10 ki'ónur og 50 vinningar á 5 krónur. Sumarbústaðinn hrepti n r . 8 5 8 6. Hinir vinningarnir f j ellu þannig á númer: 5 kr. vinningar: 11393 — 957 — 8122 — 9510 — 8603 — 8760 — 14349 _ 12644 — 6928 — 11260 — 1788 — 6737 — 6693 — 637 — 3603 — 5212 — 7417 — 4735 — 12317 — 14767 — 14290 — 11433 — 14426 — 8549 — 4250 — 846 — 14692 — 14729 — 2444 — 7005 — 7026 — 6673 — 9505 — 7009 _ 3638 — 10729 — 2701 — 11249 — 9.331 — 9668 — 8609 — 367 — 14476 — 4904 — 2891 — 4891 — 12271 — 8724 — 13478 — 11362. 10 kr. vinningar. 8759 — 7614 — 2456 — 11277 — 3630 — 2268 — 2980 — 3738 — 10648 — 4817 — 7274 — 11295 — 11327 — 11981 — 10393 — 2681 — 3906 — 11299 — 11201 — 4909 — 14738 — 4172 — 6732 — 2292 — 10493 — 3295 — 2927 — 987 — 10833 — 9552 — 8443 — 2969 — 2937 — 7298 — 7272 — 4972 — 8167 — 3972 — 7977 — 7293 — 8834 —14501 — 8245 — 14172 — 11887 — 13421 — 10029 — 11889 — 8772 — 6677. (Birt án ábyrgðar.) I sambandi við Happdrættið fór frarn íþróttasýning og skemtun þenna dag að Ála- fossi. Voi'u þar mörg hundruð gesta. Síra Knútur Arngríms- son hjelt ræðu fyrir minni verslunarstjettarinnar, og síra Friðrik Fi'iðriksson fyrir minni íslands. Ennfremur var upp- lestur, sjónleikur, aflraunir o. fl. Stjórnhöllin í Wien, þar sem Nazistar rjeðust inn, tóku ráð- herrana fasta »g myrtu kanslarann. Dr. Schuschnigg, eftirmaður Dollfuss. En hann hugsaði sem svo, að ef hann bi'yti ekki sósíalista á bak aftur, þá myndi enn verra af hljótast fyi’ir þjóðina. Að eðlisfari var Dollfuss enginn harðstjói'i, því síður blóðhundui’, eins og sósíalistar nefndu hann. Hann vildi neyta allra ráða til þess að frelsa fóstui'jörð sína undan kúgun Gráar Oxford buxur MBHGbester Laugaveg 40. Sími 3894.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.