Morgunblaðið - 01.09.1934, Blaðsíða 3
8
Kjötsalan
og blekkingarTímamanna.
Jón Árnason Sambandsforstjóri hjelt J>ví fram
í fyrra, að bændur í sveitum fjarri Reykjavíkur-
markaði fengju hærra verð fyrir kjöt sitt, en fá-
aniegt væri hjer í bænum.
Nú vill hann láta þá bændur, sem hjer selja
kjöt sitt, greiða hluta af verði þess til hinna, sem
að hans umsögn þá fengu hærra verðið.
I millitíð játar hann, að hann hafi vísvitandi
farið með rangar tölur og blekkingar í kjötsölu-
málinu; og að kaupfjelög, sem fengið hafa ríkis-
styrk til frystihúsa, okri á beitusíld, svo útgerðar-
menn, sem síidina kaupa, sjeu látnir greiða bænd-
um uppbót á kjötið.
í eftirfarandi grein er flett ofan af blekking-
um Jóns og hringlandahætti.
Herferðin gegn Sláturfjelagí
Suðurlands og Kaupfjelagi
Borgfirðinga.
Það mun hafa verið í September-.
mánuði s. 1. *ár, sem Jón Árnason
forstjóri Sambands ísl. samvinnu-
fjelaga hóf í Tímanum herferðina
»egn Sláturfjelag'i Suðurlands
og Kaupfjelagi Borgfirðinga, út
af kjötsöiunni innanlands. En svo
sem kunnugt er, eru það aðallega
þessi tvö samvinnufjelög bændn,
Sf. Sl'. og K. B., sem hafa með
höndum kjötsöluna hjer í Iteykjs-
vík, en hvörugt þeirra er í Sara-
bandinu.
J. Á. hóf herférð sína með því,
að reyna að telja bændum trú um,
að kjötsalan í Reykjavík 'hmi
komin í það öngþveiti í hönrium
Sf. Sl. og K. B., að bændur í þess-
«m fjelögum fengju lægra verð
fyrir kjotið en Sambandið g
kaupf jelögin hefðu greitt fyrir
kjöt, selt á erlendum markaði.
Tímamenn halda þessu sama
fram nú, þegar þeir eru að reyna
að verja skatt þann hinn gífur-
lega, sem nú á að leggja á alt kjöt,
»em selt er á innanlands markaði.
Þessi vörn er auðvitað ófram-
bærileg þegar um það er að ræða,
að skattleggja innanlandssöluna
til þess að bæta upp verðið á er-
lendum markaði. Því ef það væri
í raun og veru þannig', að bændur
þeir, sem seldu á erlendum mark-
aði fengju hærra verð fyrir kjötið,
en hinir, sem seldu á innanlands-
markaði, sjá væntanlega allir, að
ekkert vit væri í að skattleggja
þá síðarnefndu.
Sú staðhæfing J. Á., að erlendi
markaðurinn hafi verið betri en
sá innlendi er því rothögg á
„skipulagið“ nýja og 1 krónu
skattinn á hvern dilk, sem slátrað
er innanlands.
Blekkingarnar koma í ljós.
Því hefir verið haldið fram hjer
í blaðinu, að öll herferð Tíina-
manna gegn Sláturfjelagi Suður-
dands og' Kaupfjelagi Borgfirð-
inga út af kjötsölunni í Rvík, sem
hafin var undir forystu forkólfa
Sambandsins, hafi verið gerð til
þess að hnekkja þessum samvinnu-
fjélögum bænda fyrir það, að þau
stóðu utan við hið mikla Sam-
band.
Það vill nú svo til, að Morgun-
blaðinu hefir nýlega borist sann-
anir fyrir því, ’að þannig liggur
í- þessú máli.
Bóndi nokkur í Árnessýslu
séndi blaðinu nýlega 8. tbl. af
Fjelagsriti Sláturf jelags Suður-
lands, sem út kom í október s. 1.
haust. í þessu blaði er minst á
fyrstu grein Jóns Árnasonar, sem
birtist í Tímanum 9. sept. f. á.
Svo segir í fjelagsritinu -
„Á fund, sem stjóm Sláturfje-
lagsins hjelt með sjer 18. f. m.
(þ. e. seft. f. á.), þar sem við vorri
Staddir tveir fulltrúar frá Kauþ-
fjelagi Borgfirðinga, var Jón
Árnason fenginn til viðtals. 'Skýrði'
hann svo frá, að hann hefði bygt!
skýrslu sína (um kjötverðið) áí
upplýsingum frá f jelögunúni sjál'f-!
um, og hefði hann tilgreint- þaú;
verð, er fjelögin töldu sig hafa
borgað út eða fært t-il reikningú.j
En þegar hann var spurður að því,;
hvort hann — sem væri allra
manna kunnugastur söluverðinu
áliti, að fjelögin hefðu getað
borgað hin * tilgreindu verð, ef
allur kostnaður hefði verið dreg-
inn frá afurðaverðinu, svaraði
hann því, að það hefðu þau ekkí
getað; hinsvegar hefðu sum
þeirra ýmsar aðrar tekjur, er þauj
gætu iátið bera kostnaðinn nppi
að meiru eða minna léyti, t. d.j
tækju ýsm frystihús síld til fryst-
ingar á sumrin og hefðu af því
nokkrar tekjur, er þau notuðu til
að bera uppi kostnaðinn við
'kjötið. J
í einkasamtali við forstjóra Sf.
Sl. nokkru fyrir fundiún, taldi Jón
Árnason sig' hafa ritað greinina
í því augnamiði, að banda á móti
þeirri feikna aðsókn á Reykja-
víkurmarkaðinn, sem nú væri
hvaðanæfa af landinu, bæði frá
fjelögum og einstaklingum. í
sama viðtali Ijet hann þess getið,
að mörg fjelög hefðu auðvitað
borgað til muna lægra verð eií
þau, sem tilgreind voru í gréin
hans í Tímanum“.
Játningar Jóns Árnasonar.
Þessi grein, sem tekin er orð-
rjet-t upp úr Fjelagsriti Sf. Sl.
varpar svo skýru ljósi yfir fram-
ferði Tímamanna, að skýringa e-
ekki þörf.
Jón Árnason hefir játað fyrir
stjórn Sf. Sl. og K. B.. að hann
hafi gefið upp rangt og villandi
verð kaupfjelaganna.
Hann hefir játað, að ýmiskonar
kostnaður, sem kjötinu tilheyrði
að rjettu lagi, hefði verið fluttur
yfir á annað, t. d. væru sum kjöt-
frystihús látin frysta síld til beitu
og tekjurnar af því svo notaðar
j til að bera uppi kostnaðinn við
MORGUNBLAÐIÐ
kjötið. Eru það því útgerðarmenn,
sém eru látnir bera uppi kostn-
aðinn! En skyldi það bæta kjötið,
að nota frystihúsin til þess að
fryst-a í síld ti[ beitu?
Þa eru ekki síður merkilegar
játning'ar þær, sem J. Á. gaf í
einkasamtalinu við forstjóra Sf.
Sl. Þar kveðst hann hafa skrifað
Tímagreinina, með hinum röngu og
villandi upplýsingum, itil þess að
réyna að stemma stigu fyrir hóf-
lausu aðstreymi á Reyksjavíkur-
markaðinn. Nú vita allif Reyli-
víkingar, að Sambandið sjálft
gerði sitt tii að fylla markaðinn í
Rvík. Með hverju strandferðaskipi
kom rífleg kjötsending frá'S. í. S.
á Reykjavíkurmarkaðinn og
Sambandið kom sjer upp sölubúð-
úiú í bænum til þess að selga kjöt-
ið. Svo koma þessir hernar með
feikna vandlætingasvip og hrópa
um kapphlaupið á markaðinum!
Loks játaði J. Á. í einkasam-
talinu, að mörg kaupfjelög.hefðu
borg'að mun lægra verð, en hann
tilgreindi í Tímanuiu, og hefir það
sennilega verið- þau. fj’élög, sem
ekki höfðu ti[ beitusíld til þess að
bera upp kostnaðnn við kjötið!
.
Takmarkinu náð.
En þrátt fyrif blekkingarnar
og hiuur röngu tölur, seip J. Á.
birtí;' íiafa þeir Tímamenn fengið
það,. seni'þeir sóttust eftm
Þeir hafa fengið því til leiðar
komið, að kjötsalan innanlands
hefir verið „skipulögð“ þannig, að
ráðin eru tekin af Sláturf.jelagi
Suðurlands og Kaupfjelagi Borg'-
f'irðinga, og þau fengin í hendur 5
nuuuiu nef'nd. þar sem Sambandið
ræður mestu.
,Og þessir inenn hafa fengið því
til leiðar komið, að ,nú á, að- fará
að skattleggja sjerstaklega þá
rbændur, j ,sem selja kjöt á innan-
lands márkaði. Sá skattur má vera
alt að 8 anr. pr. bvert kg. af kjöti
og.svarar það til 1 kr. skatts af
hverjum dilk að jafnaði.
Hjer í blaðinu hefir verið sýnt
fram á hið hróplega ranglæti,
sem felst í þessum skatti, er kem-
ur langsamlega þyngst niður á
þeim’bæiídum, sem selja á Reykja-
víkurmarkaðinn.
Bændur í.nágrenni Reykjavíkur
liafa yfirleitt miklu meiri tilkostn-
að við framleiðslu kjöts en bænd-
ur í fjarlægum bjeruðum. Öll að-
keypt vinna er hjer dýrari, jarð-
irnar. dýrari, fóðrið dýjjarg °g
yfir höfuð allur kostnaður, meiri.
Allir vita og, að dilkarnir bjer
syðra eru miklu rýrari en í hinum
góðu fjársveitum á Norður- og
Austurlandi. Jafnvel Tíminn, með
hlekkingarnar og hinar röngu og
villandi tölnr verðúr að játá
þetta, því hann segir:, „Þess ber
að gæta við þennan samanburð,
að verulegur hlúti af suunlenská
kjötinn selst, eins o% kunnugt. eri
ekki sem fyrsta flokks kjöt“.
Fyrst svona er í pottinn búið,
hvaða vit er þá í þyí að skattV
leggja stórkost.lega -þetta rýra
sunnlenslta kjöt, sem frgmleitt er
með ærnum kostnaði, til þess að
hækka verð hinna, sem hafa miklu
yænni dilka og minni tilkostnað 'i
Óðagot Tímans.
Óþarft er að svara síðustu
skrifnm Tímamanna um þetta mál,
þvf þeir ganga alveg fram hjá
kjama málsins, en vaða elginn
úr einu í annað.
Við Álilavaln
í Skóglendi Norðurkots, skamt frá Sogsfossunum, fást
lóðir undir sumarbústaði, með mjög sanngjörnu verði.
Rjettur til að veiða í vatninu verður leigður sjerstaklega
ódýrt.
Hjer Sunnanlands mun tæplega völ á jafn ákjósan-
legum stað fyrir sumarbústaði, sakir fegurðar og annara
kosta. Semjið við Ólaf Jóhannesson, Freyjugötu 6, Sími
4193. —
Á morgun verður farið austur ef veður verður þurt,
til að mæla út pantaðar lóðir og væri best að sem flestir
notuðu sömu ferðina.
V *
Utsala
■'
Ij.efst í dag og stendur yfir aðéins í 4 daga. — Meðal ann-
ars seljast nokkur sett af karlm. og unglingafötum fyrir
neðan y2 verð. Regnfrakkar og Regnkápur með miklum
afslætti. Dömu skinnkápur, lítil númer, kostuðu áður
115.00, seljast nú fyrir kr. 70.00.
Sumarkjólaefni með 30% afslætti.
Fleiri vörutegundir mikið niðursettar.
10% afsláttur af öðrum vörum.
Ekkert lánað heim og engu fæst skilað.
Asg. G. Gunnlaugsson & Go
Austurstræti 1.
nvslátrað dilka- og allkilfaklöL
Lækkað verð.
Medisterpylsa, Wínarpylsa, Miðdagspylsa, Brúnsvík-
urpylsa, Lifrarpylsa. — Bjúgu. — Reykt síld á 20 aura
stykkið.
lo.Allskonar grænmeti og Ávextir.
Matarverslun Tómasar Jónssonar,
Laugaveg 2.
Bræðraborgarstíg 16.
Sími 2125. '
Afgtúða Mbli Jil þessa máls hefir
frá upphafi verið skýr, þessi:
Slátúrfjðlag Suðurlands og
Kaupfjeláþ Borgfirðinga þurftu
engú aðsfoð Sambandsins til þess
að '„skiþúieggja“ kjötsöluna inn-
anlands.
Sunnlenskir hændur eru vel að
því komnir að fá hærra verð fyrir
kjötið en bændur í betri fjár-
sveitum. En það er rang-
látt að skattleggja þá g'íf-
urlega, með það fyrir augum að
hækka verð þess kjöts, sem selt
er erlendis. Afleiðing þess verður
einungis sú, að miklu minna selst
af kjötinu, sunnlenskum bændum
til stórtjóns.
Skatturinn (8 aur. á kg.) er
Sími 1112.
Laugaveg 32.
Sími 2112.
svo tilfinnanlegur, að hann einn
blýtur að draga stórlega úr von
sunnlenskra bænda, um hækkað
verð, sem þeir sjálfum kemur
til góða.
Þannig horfir málið við frá
sjónarhól blaðsins.
Kommúnistar dæmdir.
Oslo 31. ágúst F.B.
Ritstjóri kommúnistablaðsins
; „Arbejdet“ var í gær dæmdur í
undirrjetti í Bergen í 60 daga
fangelsi fyrir að hvetja til ó-
| spekta. Heiestad aðstoðarrit-
stjóri var dæmdur í 21 dags fang-
■ eísi fyrir að hafa birt nöfn vinnu-
fúsra verkamanna.
United Press.